Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 15
Föstudagur 11. aprll 1980 1'l.lMllll 1:9 flokksstarfið Noröuriand eystra FélagsmálanámskeiB Framsóknarflokksins veröur haldiö f húsi framsóknarfélaganna Hafnarstræti 90, Akureyri, laugardaginn 19. april og sunnudaginn 20. april nk. A námskeiöinu veröur fjallaö um fundarhöld, fundasköp og stjórnmálastefnur, sögu þeirra og þróun. Dagskrá: Laugardaginn 19. april kl. 10. Kl. 10.15: Félög, fundir og fundarsköp. Fyrirlestur og umræöur. KI. 14.15: Þjóöfélagiö og gerö þess. Fyrirlestur. Kl. 16:15: Stjórnmálastefnur á 19. öld. Fyrirlestur. Umræöur. Sunnudaginn 20. april kl. 10. Stjórnmálaflokkar á tslandi. Fyrirlest- ur. Umræöur. KI. 14.15: Almennar umræöur um verkefni námskeiösins og yfirlit yfir störf þess. Kl. 17: Námskeiöinu slitiö. Stjórnandi: Tryggvi Gislason. Þátttöku skal tilmynna til Þóru Hjaitadóttur í sima 21180 milli kl. 14 og 18 fram til 17. aprfl nk. —StjórnK.F.N.E. Ráðstefna um valkosti i orkunýtingu Ráöstefnan um valkosti i orkunýtingu sem varö aö fresta vegna óviöráöanlegra ástæöna veröur haldin 19. aprfl n.k. Nánar auglýst siöar. SUF Árnesingar — Sunnlendingar ■ Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu veröur I Árnesi siö- asta vetrardag 23. aprfl. Nánar auglýst siöar. Skemmtinefndin. Heigarferð til London Feröaklúbbur FUF efnir til helgarferöar til London dagana 25. til 28. april. Veröiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt aö bjóöa, aö þar hlýtur hver og einn aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Gist veröur á góöum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og skoöunarferö um heimsborgina meö Islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiöum og miöum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. i London leika eftirtalin knattspyrnuliö um helgina sem dvaliö veröur þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö. Nánari upplýsingar I sima 24480. Norðurland eystra Almennir stjórnmálafundir veröa á eftirtöldum stööum dagana 11.-13. aprfl nk. Grenivik föstudaginn 11. aprfl kl. 21. Vikurröst Dalvik laugardaginn 12. aprfl kl. 21. Hótel KGA Akureyri sunnudaginn 13. aprfl kl. 14. Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason mæta. Ólafsfirðingar Framsóknarfélag Ólafsfjaröar heldur félagsfund laugardaginn 12. april I Tjarnarborg og hefst hann kl. 16. Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason mæta. Stjórnin. Framsóknarfélögin í Reykjavik Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi framsókn- arfélaganna i Reykjavik mánudaginn 14. aprfl nk. aö Rauöarárstig 18 kl. 20:30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Reykjavikurborg- ar fyrir áriö 1980. Frummælandi Kristján Bene- diktsson. — Stjórnln. Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund um bæjarmál i Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, mánudaginn 14. aprfl kl. 20.30. Einkum veröur rætt um: 1. Fjárhagsáætlun bæjarins 1980. 2. Hækkun lóðaleigu á Akranesi um 400%. 3. Brunatryggingamál bæjarins. 4. Hitaveltumálin og fl. og fl. Framsögumenn veröa: Daniel Agústfnusson, ólafur Guöbrandsson og Jón Sveinsson. Allir velkomnir á fundinn. 5^V.\V.W.-.W.V.V.VA%V.,.V.V.V.V.VAVAV RAFSTÖÐVAH allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar Vaxtaaukalán o millj. króna áriö 1978. Haföi hún þvi vaxiö um 82,4%. Staöa spari- sjóösins á viöskiptareikningi hjá Seölabankanum var yfirleitt mjög góö á árinu og var innstæöa þess um 134,1 millj. I árslok. í heild batnaöi staöa sparisjóösins gagnvart Seölabanka um 63,4%. Alls nam eigiö fé S.V. i árslok 347,6millj. króna og jókst á árinu um 113,3%. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Jón Júliusson for- maöur, Jón Hjaltested og Emanúel Morthens. Sparisjóös- stjóri er Hallgrlmur G. Jónsson. Ikarus Q vagna, enda hafa þeir fengiö mörg alþjóöleg verölaun fyrir nýti'skulega hönnun og góöan tæknilegan búnaö. Astæöurnar eru m.a. þær aö Ikarus verk- smiöjumar f Ungverjalandi eru stærstu verksmiöjur sinnar teg- undar I heiminum og hin mikla vélvæöing býöur upp á lægri framleiöslukostnaö. Þarna er fyrst og fremst um mjög full- komnar samsetningarverk- smiöjur aö ræöa sem bjóöa vagn meö sömu eöa sambærilega vél, tæknibúnaö, útlit og fráganga og v-Evrópskar verksmiöjur en á 30-40% lægra veröi. Skýring þessa mikla verðmunar er einn- ig aö hluta til efnahagslegs eölis og sem gerir Ikarus verk- smiöjunum kleift aö bjóöa sam- bærilega vöru tugum prósenta lægri en samkeppnisaöili ræður viö vestar i Evrópu. Fyrir Islendinga sem kaup- endur skiptir meginmáli aö fá sem besta vöru á sem lægstu veröi og i þessu tilfelli fer ekkert á milli mála hvaöa tilboö er Is- lendingum hagstæöast. F.h. Samafls .......Siguröur Magnússon stjórnarformaöur Loðnuveiðar fp þessu máli tvær aöalhliöar og er sú önnur aö haustveiöar ganga tiltölulega meira á hinn ókyn- þroska hluta stofnsins, en vetrar- veiöin gerir, þegar hrygningar- loönan hefur skiliö sig frá henni eftir áramótin. Enn er hitt aö ekki er fullljóst hve mikla veiði okkar loönustofn þolir, viö mælum stofnstæröina meö svokallaðri bergmálsaöferö, sem vitaö er aö gefur tiltölulega áreiöanlegar niöurstööur eftir áramótin. Aö haustinu skiptir meira máli hvernær mæling fer fram, en sl. haust voru gerðar tvær mælingar. Sú fyrri var gerö um mánaöa- mótin september október og sú siöari I einni hluta október. Mælingarnar gáfu verulega mis- munandi niöurstööur og vildi Hafrannsóknastofnunin þvi ekki leggja til endanlegan hámarks- afla, þáverandi sjávarútvegsráö- herra tók tillit til þessara atriöa og stöðvaöi veiöar viö 440 þús. tonn þann 10. nóvember. Eftir aö viö fengum hærri mælinguna frá þvi I seinni hluta október staö- festa . eftir áramótin var loks endanlegur hámarksafli ákveö- inn. Ég tel þvi aö hér hafi veriö rétt aö málunum staðiö, þvi fram til þess tima var óvissan of mikil til þess aö hægt væri aö slá föstu þá þegar hve mikiö mætti veiöa.” ^ leggur áherslu á 4 góða þjónustu. ^ IIÓTFLKKA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- W sali, vinstúku og T fundaherbergi. IIÓTKL KKA býður yður á- A vallt velkomin. ^ Litið við i hinni glæsilegu mat- \ stofu Súlnabergi. 103 Óaviðs-sálmur. Lufa þú Drottin, sála min. ug alt. ‘.«•111 i iíut tT. hans heilaga nafn ; lofa þu l'ruttm. s.Ua ínin. ..g gl.vn «igi ii* nuiin vélgjurðum hans, BIBLÍAM OG Sálmabókin Fást í bókaverstunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <f>ubbranÍJöSlofu Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opiO 3-5 e.h. Bilar til sö/u Scout árgerð 1966. Benz 1113 árgerð 1965. Til sýnis að irabakka 34. Upplýsingar í sima 76127. Vélritari óskast til starfa i menntamálaráðuenyt- inu. Umsóknir sendist fyrir 20. april. Menntamáiaráðuneytið, 8. apríl 1980. IMJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 rrm A K \onnn\lhi foihtbloi/ií/n: /(oy^hni^ w FOÐUR fóóriö sem bændur treysta Kúafóður —- Sauðfjárfóðurpí Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SIMI 11125 , Garðastræti 6 Mvwwwwrwwvw1 Símar 1-54-01 & 1-63-41 Galvaniseraðar plötur BLIKKVER w' Margar stæröir og gerðir BLIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Simar: 44040-44100 Hrismyri 2A Selfoss Simi 99-2040

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.