Tíminn - 11.04.1980, Page 16

Tíminn - 11.04.1980, Page 16
Gagnkvæmt tryggingaféJag Auglýsingadeild Tímans. 18300 Föstudagur 11. apríl 1980 mm Mun mannréttindanefndin í Stras- burg fjalla um einkaleyfi RUV? AM— „Ég hef engin svör fengiö frá forsætisráöherra varöandi þá kröfu mina aö fá leyfi til reksturs útvarps og sjónvarps- stöövar”, sagöi Höröur Ólafsson hrl., sem ritaöi Gunnari Thor- oddsen bréf fyrir nokkru þessa efnis og kvaöst mundu sækja máliö fyrir dómstólum á grund- velli ákvæöa stjórnarskrár um almenn mannréttindi, eins og tjáningarfrelsi, fengist þetta ekki fram. Gaf Höröur frest til dagsins i gær, áöur en hann sneri sér til dómstóla. „Ég mun nú fara i mál vegna þessa”, sagöi Höröur, „þar sem ég hef i hyggju aö láta reyna á þetta fyrir mannréttindanefnd- inni i Strasburg og áöur en ég sný mér þangaö veröur fyrst aö hafa reynt á hvort menn ná rétti sinum eftir löglegum leiöum innanlands. Fræöilega séö má nefnilega vera, aö rikisstjórnin veitti mér þetta leyfi, þótt aö i raunveruleikanum sé þaö auö- vitaö óhugsandi”. t gær lauk skólaskákmóti Reykjavikur og uröu lirsllt þau, aö Karl Þorsteins úr Langholtsskóla bar sigur úr býtum í eldra flokkl. Karl vann allar skákir sinar sjö aö tölu. Annar varö Lárus Jóhannesson úr Alftamýrarskóla meö 6 vinninga. Þeir Karl og Lárus tefla þvi I úr- slitakeppni Skólaskákmóts tslands. t yngra flokki uröu úrslit þau aö Daviö ólafsson úr Hólabrekkuskóla sigraöi, en hann hlaut 6 vinninga af 7. Tveir uröu jafnir i ööru til þriöja sæti og veröa þeir þvf aö tefla um sæti i úrslitakeppninni. Tfmamynd Tryggvi. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið „Launin sfn fá allir lögreglumenn, þvi lifum vér enn!” var sungiö i reviunni I gamla daga, enda er starfiö hiö lffvænlegasta og mikil aö- sókn aö lögregluskólanum, þar sem æskumenn eru þjálfaöir til fram- tiöarhlutverks sfn viö glimur og vopnfimi á spartverska vfsu. Þennan vasklega hóp nemenda úr skólanum rakst ljósmyndarinn okkar á I gær, þar sem þeir voru aö þjálfa sig i aö gera vettvangsmælingar á slysstaö. Atvinnutækifærum skólafólks fjölgaö í borginni: Skólafólk sett í fram- leiðslu sorpgáma Kás— Allar likur benda tii þess, ' aö i sumar veröi skólafólk ráðiö á vegum borgarinnar til aö fram- leiöa um 100 sorpgáma. En borg- arráö hefur samþykkt aö tillögu Atvinnumálanefndar, aö sjö mill- jónum króna af fjárveitingu At- vinnumálanefndar á þessu ári veröi variö til kaupa á hráefni til framleiöslunnar. Er hér um nýbreytni að ræöa i atvinnumálum skólafólks, en hingaö til hafa verkefni þess nær eingöngu tengst landgræðslu á jaöarsvæöum borgarlandsins. Alitiö er, að milli 6 og 7 þús. skólanemar 17 ára og eldri komi á vinnumarkaöinn á hverju sumri, og hefur Reykjavikurborg ráöiö um 800 þeirra til ýmiss konar sumarvinnu. Er hugsanlegt, aö meö þessari nýju framleiöslu megi auönast aö nota aö hluta velbúin verkstæði verknámsskóla borgarinnar, sem hingaö til hafa staöiö auö yfir sumarmánuöina. Flutt inn fyrir fil milliarð — fyrstu tvo mánuöi ársins HEI— „Jú þetta er óneitaniega skuggalegt” svaraöi Ólafur Davlösson hjá Þjóöhagsstofnun er Tlminn bar undir hann tölur um útflutning og innflutning fyrstu tvo mánuöi þessa árs. En þá voru fluttar út vörur fyrir 41,8 milljaröa en inn fyrir 61,6 milljarö, eöa nær 20 milljöröum meira. i fyrra voru sambærilegar tölur, útfl. 31,4 miilj., en innfl. 33,5 millj. eöa aöeins um 2 millj. meira. ólafur sagöi ekki útlit fyrir aö þetta geti haldiö áfram svona, enda færi þá fljótlega aö haröna á dalnum. 1 krónum taliö væri um aö ræöa 84% aukningu innflutn- ings núna I jan/febr. miöaö viö sömu mánuöi I fyrra. Miöaö viö erlendan gjaldeyri væri aukning- in á innflutningi um 44% en helm- ingurinn af þvl væri vegna oliu- innflutnings. Þótt hlutfall útflutningsins auk- ist nokkuö næstu mánuöi, eftir mikinn afla aö undanförnu, þá tók Ólafur undir þaö, aö hann gæti aldrei aukistsem þvi nemi, aö viö höldum þessari „innflutnings- gleöi” áfram á þessu ári. Þar yröi aö hægja á og þaö taldi hann aö mundi gerast á næstu mánuðum, þótt auövitaö væri ennþá óráöiö hver framvindan yröi. Þar væri m.a. spurningin um kjarasamn- inga og fleira sem miklu réöi. Þá kom fram aö þetta benti til aukinnar eftirspurnar eftir inn- fluttum vörum, sem aftur á móti gæti komiö niöur á sölu á innlend- um vörum og þjónustu. Fram- haldiö réöist þvi talsvert af þvi hvort verö innfluttra vara á eftir aö veröa hagstæöara en á inn- lendri framleiöslu. En hvaöa innkaup hafa þá auk- ist svona mikiö? Jú, fyrstu tvo mánuöina i fyrra keyptum viö oliuvörur fyrir um 4,4 milljaröa kr. en nú fyrir 16,1 milljarö. Þá hefur bilainnflutningur veriö mikiö meiri nú. Sama er aö segja meö húsgögn, sem viö keyptum frá útlöndum fyrir 335 millj. I jan./febr. f fyrra en 810 millj. nú, og einnig má nefna fatnaö fyrir nær tvöfalda upphæö nú miöaö viö sama tima i fýrra. Einnig má nefna timburvörur, plastefni, hjólbaröa og aörar gúmmivörur, pappir og pappirsvörur, garn og vefnað- arvörur, sem dæmi um vörur sem innflutningur hefur nær og alveg tvöfaldast á. AÖ endihgu er ekki úr vegi aö geta þess til gamans, aö þessa fyrstu tvo mánuöi höfum viö flutt inn unniö fiskmeti fyrir 378 millj. króna, sem mundu þá vera á þriöja milljarö á hinum fræga ársgrundvelli. Minkur grýttur í Mörkinni HEI — Rútubilstjóri frá Vest- fjaröaleiö, sem ók feröafólki i Þórsmörk um páskahelgina, tók sér einn daginn göngutúr um eyr- ina viö ána og mætti þá allt i einu minká leiö sinni. Veiöihugur kom upp I bilstjóranum, sem aö sjálf- sögöu var vopnlaus, en greip þá til þeirra aöferöa er notaö var viö bersyndugar konur samkvæmt Bibliunni, og haföi aö grýta mink- inn i hel. Einn af feröalöngunum I Þórs- mörkinni, sem er þar þræl- kunnugur, áleit aö þetta muni vera I fyrsta skiptiö senri vart veröur viö mink I Mörkinni. Þá sagöist hann hafa orðiö var óvæntra gesta i Þórsmörkinni á þessum árstima, þvi hann kom auga á tvær kindur koma fram úr Engidal og stjákla fram á eyrarn- ar þar fram af dalnum. Taldi hann þær auösjáanlga hafa haldiö sig þar i dalnum, sennilega uppi i Hestagili, allan veturinn. 95 manns voru á vegum Feröa- félagsins i Þórsmörk þessa ný- liönu páskahelgi og undu sér hiö besta, aö sögn viömælanda Tim- ans.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.