Tíminn - 28.05.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.05.1980, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 28. mai 1980. Sýníng á verkum Sigurjóns á Listahátíð 1 tilefni af Listahátiö mun Félag islenskra myndlistar- manna efna til sýningar á verk- um Sigurjóns ólafssonar mynd- höggvara i FIM-salnum að Laugarnesvegi 112. 1 salnum veröa sýnd um 20 smærri mynd- verk, en i tengslum viö sýning- una veröa stærri verk til sýnis fyrir utan heimili og vinnustofu Sigurjón Ólafsson viö eitt verkanna sem veröa á sýn- ingunni. (Ljósmynd Róbert) listamannsins á Laugarnes- tanga. Sýningin er styrkt af Lista- hátið og Reykjavikurborg annast snyrtingu kringum vinnustofu Sigurjóns. FIM gefur út af þessu tilefni nokkur póstkort meö myndum af myndverkum Sigurjóns og veröa þau til sölu á sýningunni. Sýningin veröur opnuð mið- vikudaginn 4. júni kl. 18 og verð- ur opin kl. 16-22 virka daga, en 14-22 um helgar. Henni lýkur sunnudaginn 22. júni. CHEVROLET TRUCKS Datsun diesel 220C ’77 4.700 Ford Econoline sendif. •78 7.200 Ch. Impala ’78 7.400 Caprice Classic •77 6.900 Scout Traveiier ’78 9.000 Ch. Malibu Classic '78 7.700 Volvo 144 DL sjálfsk. '74 4.000 Cortina 2000E sjálfsk. ’76 3.500 Fiat 127 ’76 2.200 Subaru 4x4 '78 4.700 Playmouth Valiant '74 3.300 Nova Custom 2d. ’78 7.000 Lada Sport '79 4.900 Ch. Impala skuldabr. '73 4.500 Ch. Caprice Classic ’78 9.000 Ch. Nova Custom 2d. ’78 7.500 Ch. Impala '75 4.500 Mazda 121 '78 5.800 Audi 100 GLS •78 7.500 Toyota Carina •74 2.500 Ford Cortina ’73 1.500 Malibu Sedan •79 7.500 Ch. Pickup lengri ’79 6.900 UAZ 452 m/gluggum •76 3.500 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. •78 7.500 Toyota Corona MII •77 4.500 Mazda 929 station •77 4.700 Volvo 244 DL ’77 6.000 Opel Caravan ’73 2.000 Land Rover tengri •76 6.500 Ch. Nova Consours Copé ’76 5.800 Toyota Cressida '78 5.200 Ch. Malibu 6 cyl. ’78 6.500 Ch. Nova sjálfsk. ’78 5.900 Nova Concours 4d. 6cyl. •77 6.500 ScoutII4cyl. •77 5.750 Opel Record 4d L •77 4.300 Ch. Impala •79 8.800 Vauxhall Viva '74 1.500 ÍMercury Monarch ’75 4.500 lCh.Nova 4d. ’74 2.900 iSaab 99GL ÍDatsUn 220 C diesel ’76 4.500 ’76 3.900 Samband Véladeild ÁflMÚLA 3 SÍMt 3MOO J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varniahlíð, Skagafirði. ( Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón —litil tjón) —Yfirbyggingar á1 jeppa og allt aö 32ja manna bfla — Bifrei&amálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifrei&aklæ&ningar — Skerum öryggisgier. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæ&um f boddýviögeröum á Noröurlandi. Barnaieiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sfmi 35810 Sýning á verkum Antonio Saura í Listasafni íslands i tilefni Listahátíöar A Listahátiö i Reykjavik 1980 efnir Listasafn íslands til sýn- ingar á verkum spænska málarans Antonio Saura. Antonio Saura er fæddur 22. sept. 1930 i Huesca i Aragon-héraöi á Spáni. Listferill hans hófst áriö 1947, er hann átti i langvinnum veikindum. Hefur hann allt frá þeim tima verið afar mikilvirkur listamaöur eins og fjöldi einkasýninga hans ber meðal annars vitni um. A sýningunni i Listasafni Islands veröa 37 málverk og um 30 grafikmyndir. Meöal málverk- anna eru 13 ný verk sem Saura sýnir nú i fyrsta skipti og nefnir islenska myndaflokkinn.Eru þau öll máluö sérstaklega vegna þess- arar sýningar fyrir áhrif frá Islandsferð listamannsins sumariö 1979. Sýningin veröur opnuö sunnu- daginn 1. júni kl. 14.00. Spænski listamaðurinn Antonio Saura. Kanada semur við EBE um fisksölu — Þegar offramboð í USA vegna aukinna veiða Bandarikjamanna sjálfra HEI — Sem kunnugt er hefur mikill hluti fiskframlei&slu Noröurlandanna veriö seldur til Bandarikjanna fram til þessa. En i framhaldi af auknu framboöi vestan hafs svo og lækkun dollar- ans hafa vi&skipti Nor&urland- anna viö V-Evrópu fariö ört vax- andi á þessu svi&i, en Kanada- menn þess i staö selt sjáfarafurö- ir til Bandarikjanna i auknum mæli. I nýjasta tölublaði Ægis er sagt, aö nýlegar markaöskannanir Kanadamanna i Bandarikjunum gefi til kynna, aö nú þegar sé of- framboö á nokkrum fisktegund- um þar i landi vegna aukinna fiskveiöa Bandarikjamanna sjáifra. Reiknaö er meö aö þorsk- veiöar Kanadamanna eigi eftir aö aukast úr 380 þús. tonnum á s.l. ári i 680 þús. tonn áriö 1985. En til samanburöar var þorskafli þeirra aöeins 233 þús tonn áriö 1977. Til aö selja allann þennan afla er taliö aö Kanadamenn þurfi aö komast inn á hinn sterka Evrópumarkað og Japan, auk saltfiskmarkaöa S-Ameriku og Afriku. Eru samningaviöræöur þegar sagöar I gangi á milli Kan- ada og EBE um lækkun tolla á fiski frá Kanada. Er þvi útlit fyrir aö Kanada- menn eigi eftir aö veita Islending- um aukna samkeppni á fisk- mörkuöum bæ&i austan hafs og vestan á næstu árum. Minning Guðmundur Helgason fyrrverandi bóndi S.l. laugardag'var til moldar borinn frá hinum fornfræga kirkjustað, Borg á Mýrum, Guö- mundur Helgason, fv. bóndi aö Stangarholti, Borgarhreppi, Mýrasýslu. Guömundur var fæddur 20. september 1917, i Stangarholti og lést af slysförum s.l. laugardag 17. mai, I Reykjavik. Foreldrar Guömundar Helga- sonar voru hjónin Guöný Guö- mundsdóttir og Helgi Salómons- son, bóndi I Stangarholti. Allir forfeöur Guömundar i bá&a leggi var merkisfólk i bændastétt og taliö vel viturt. Gu&mundur ólst upp I Stangar- holti fram á fulloröinsár og gegndi ýmsum störfum utan heimilis, bæ&i I sveitinni og i Reykjavik þar til hann tók viö búi I Stangarholti um 1955. Haföi Guömundur þá endurbyggt IbU&arhús jaröarinnar, auk þess sem hann haföi endurreist útihús. Þekktastur mun Gu&mundur Helgason vera fyrir skurögrefti sina, en hann starf&i um árabil hjá Vélasjó&i á vélgröfum og stóöu fáir jafnfætis honum I þeirri grein. Guömundur þótti meö óllkindum hæfur gröfumaöur og var vinnudagur hans oft langur. Guömundur Helgason var góöum gáfum gæddur, var t.d. reikningsmaöur mikill svo og skákmaöur. Ekki fer á milli mála aö sjónarsviftir er af Guömundi Helgasyni og setti Guðmundur ávallt svip á umhverfi sitt. Menn munu ekki um langan aldur gleyma persónunni Guömundi Helgasyni. Guömundur Helgason var rammur aö afli, mikil skytta og veiöimaöur og haföi mikla un- un af iþróttum þessum. Guö- mundur var mikill aö vallarsýn og haföi gaman af aö njóta lifsins. Guömundur Helgason kvæntist Valdisi Valdimarsdóttur og áttu þau saman 6 börn og eru 5 þeirra á lifi. Haustið 1977 fluttu hjónin til Reykjavikur, en höföu slitiö sam- vistir nokkru áöur en Guömundur andaðist. Þann tima sem Guömundur Helgason bjó i Reykjavik starfaöi hann lengst af I frystihúsi Bæjar- útgeröar Reykjavlkur og var vel látinn af samstarfsfólki sinu. Aö leiðarlokum færi ég aö- standendum hans samúöarkveöj- ur minar og árna þeim gæfu og gengis um ókomna tima. Hess

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.