Tíminn - 24.06.1980, Page 2

Tíminn - 24.06.1980, Page 2
Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tiiboðum i lagningu 17. áfanga dreifikerfis (innbær). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitunnar Hafnarstræti 88 b, frá 25. júni 1980 gegn 50 þús. kr skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i fundarsal bæjarráðs, Geislagötu9, miðvikudaginn2. júli 1980 kl. 11. Hitaveita Akureyrar. Lausar stöður Við Armúlaskóla i Reykjavlk, er starfar á framhalds- skólastigi, eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður i náttúrufræðigreinum og efnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 18. júli n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu og i Fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Menntamálaráðuneytið, 20. júni 1980. FAHR sláttuþyrlur Fjórar stærðir: 1,35 m. 1,65 m. 1,85 m. og 2,10 m. Sterkbyggðar og traustar. Slá hreint. H ÁRMÚLA11 I\EW HOLLAND Baggafæri Fáanieg bæði traktors- drifin og fyrir rafmótor NEW HOLLAND baggafæribönd má koma fyrir hvort sem er i nýjum eða gömlum hlöðum. Vegna einfaldrar byggingar færi- bandanna eru þau létt og lipur i meðförum. Lengd færibandanna er eftir þörfum hvers og eins og má lengja þau um 2 og/eða 3 metra i senn. G/obust LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Þriöjudagur 24. júnl 1980. Jón sigraði i Rally- crossinu ESE — Um helgina var haldin Rally-Cross keppni i landi Móa á Kjalarnesi. Úrslit urðu þau að Jón S. Halldórsson á BMW, sigr- aöi. 1 öðru sæti varð Árni Arnason á VW og i þriðja sæti varð Sverrir Hermannsson á Toyota Corolla. Bifreiðaiþróttir eiga nú stöðugum vinsældum að fagna og fylgdist talsverður fjöldi áhorfenda með keppninni, sem fór hið besta fram. Eknir voru fimm hringir (800-900 m) og óku þeir bestu hringinn á innan við einni minútu. Úthlutun 15,8 millj. starfslauna listamanna: 67 sóttu um en 8 f engu HEI — 67 listamenn sóttu um starfslaun listamanna aö þessu sinni og hefur nú 8 þeirra veriö út- hlutaö starfslaunum I þrjá til tólf mánuöi. Til starfslauna Usta- manna eru ætlaöar rúmar 15,8 milljónir króna á fjárlögum 1980, en launin miöast viö byrjunar- laun menntaskólakennara. Magnús Kjartansson og Árni Páll Jóhannsson hlutu 12 mán. laun til að vinna I sameiningu að gerð skúlptúra. Karólina Eiriks- dóttir 9 mán. laun til að semja tónverk fyrir sinfóníuhljómsveit. Kristján Guömundsson, 7 mán. laun til aö vinna aö myndarööinni „Billinn I gagni og gamni”. og ljúka við hönnun barnabókar. Þriggja mánaða laun hlutu: Edda Jónsdóttir til að vinna aö teikningu og grafik og undirbún- ingi sýningar. Friðrik Þór Friöriksson til að gera stuttar til- raunakvikmyndir og sýna m.a. á kvikmyndahátlö I Flórens. Einar Jónsson til aö vinna að flutningi á einleikskonsert og til að undirbúa opinbera tónleika I London, þar sem kynntverða Islaisk tónverk. Og Hallmundur Kristmundsson til að gera frumdrög að mynd- verki með texta fyrir leiksviö. 1 úthlutunarnefnd voru: sr. Bolli Gústafsson, Thor Vilhjálms- son og Knútur Hallsson. 521 um- ferðar- slys í maí Burtfararprófsnemendur Fósturskólans ásamt skólastjóra sínum, I tröppunum fyrir framan Háskóla tslands. 66 nýjar fóstrur útskrifast — stærsti árgangur sem útskrifast hefur hingaö til HEI — Þaö víröist vera raunaleg staöreynd, aö hiö snemmkomna vor og bliöviöri, sem flestir lands- menn hljóta aö hafa fagnaö, hefur samt óbeint kostaö allt of marga miklar þjáningar og jafnvel dauöa, aö þvi er ráöa má af skýrslu Umferöarráös um um- feröaslys i maimánuöi. Alis urðu I maimánuði 521 um- feröaslys eöa nær 17 á dag til jafnaðar og 46 slysum fleira en i sama mánuöi i fyrra. 1 472 þess- ara tilfella varð einungis um eignatjón að ræða. En i hinum 49 hafa 75 manns slasast og 2 dáið þar af 13 yngri en 14 ára. 1 hinum kalda maimánuði i fyrra slösuð- ust hins vegar 43 og einn lést. Annað sem vekur athygli er, að af alls 22 slösuðum ökumönnum i mánuöinum hafa 12 verið af 4 ald- ursárgöngum.þ.e. 17 til 20 ára, en hins vegar ekki nema 8 af 40 ár- göngum á bilinu 25-64 ára. Af þeim 77 sem slösuðust i mánuðin- um voru einnig 28 eöa nær 38% á aldrinum 17 til 20 ára eða jafn margir og þeir sem slösuðust á aldrinum 21 árs eða eldri. 1 öðrum mánuðum frá áramót- um til mai urðu slasaðir og dánir flestir I mars 53, i janúar 49 og i febrúar og april 48. Sigurður Agústsson hjá Um- feröarráöi var spurður álits hverju þessi mikla slysatiðni i mai væri um að kenna. Hann sagði vorið hafa komið snemma og þá væri alltaf a'berandi hvað börnum fjölgaði i umferðinni og að ökumenn hópuðust út á þjóð- vegina. Benti hann þar sérstak- lega á, að i mánuðinum urðu 17 slys vegna útafaksturs, sem væri Kás —Nýlega fór fram skólaupp- sögn Fósturskóla Islands, og var við það tækifæri brautskráðar sextiu og sex nýjar fóstrur frá skólanum, sem er stærsti árgang- ur sem nokkru sinni hefur braut- skráðst frá honum. Skólastjóri, Valborg Sigurðar- dóttir, flutti yfirlit yfir starfsemi skólans á sl. ári. Taldi skóla- stjóri, að siðast liðið skólaár hefði verið eitt hið merkasta i mun meira en i öðrum mánuðum frá áramótum. Jafnframt gat hann þess, að i 5 af 6 slysum með meiðslum sem orðið hefðu i Kópavogi i þessum mánuði nefðu börn orðið fyrir bilum. Um hinn stóra hlut ungra öku- starfssögu skólans, enda flutti hann sl. haust i nýtt húsnæði við Sundlaugaveg, þ.e. annað hús Laugalækjarskóla, sem rikið keypti af Reykjavikurborg. Kom- ið var á nýjum náms- og kennslu- háttum i 3. bekk, svokölluöu þemanámi. Á siöasta skólaári voru 175 nemendur i Fósturskólanum, þar af útskrifuðust 66 eins og fyrr er getiö. manna að umferðaslysum sagöi Sigurður það vera staðreynd, að unglingum hætti alltaf til að fara svolitiö glannalega. En talið væri, að það taki 3 ár að þjálfa sig til að verða það sem kalla mætti vana ökumenn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.