Tíminn - 24.06.1980, Qupperneq 13

Tíminn - 24.06.1980, Qupperneq 13
Þriðjudagur 24. júnl 1980. 13 Sýningar Gallery Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Reykjavik stendur yfir sýning á gluggaskreyting- um, vefnaði, batik og kirkjuleg- um munum, flestir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgar frá kl. 9-16 aðra daga frá kl. 9-18. Nú er til sýnis i nýja galleriinu Laugaveg 12 vatnslita og oliu- málverk eftir Magnús Þórarins- son frá Hjaltabakka. Opið frá kl. 1-6 virka daga nema laugardaga kl. 10-4. I gær opnaði þýski myndlista- maðurinn Wolf Kaklen sýningu á verkum slnum I Galleri Suður- götu 7. Wolf hefur undanfarna daga dvalið hér á landi og unnið að gerð sýningarinnar sem einkum er unnin með ljósmyndatækni. Viö opnun sýn- ingarinnar mun Wolf flytja gjörning (Performance) sem hann nefnir ljósfall. En Wolf Kahlen er einmitt þekktastur fyrir video performances (myndsegulbandsgjörninga). Wolf Kahlen er búsettur I Berlln en er á stöðugum sýningar- ferðalögum héðan kom hann frá Portúgal en þar stendur yfir sýning á verkum hans á Portúgalska listasafninu I Lissabon. Hann hefur sýnt viða um heim og verk eftir hann eru I eigu þekktra listasafna. Súning- in verður opin daglega frá kl. 4- lOvirka daga en 2-10 um helgar. Sýningin stendur til 6. júll. Tímarit Æskan Nýlega er útkomið mai-júni- blað Æskunnar. Meðal efnis má nefna: 100 ára minning um skáldið Jóhann Sigurjónsson, Sagan af Fjalla-Eyvindi og Höllu, Draugur vakinn upp, þjóðsaga, Jónsmessa, Llf hans hangir á þræði, Stjarnan Natalie Cole, Sólskin, saga, Drengurinn og nornin, ævin- týri.Vitrasti hundur Danmerk- ur, Skarpskyggni, Kraftaverkin I Lourdes, Vindhani Andrésar Andar, Fyrir sjó og vindi, eftir Jón Sveinsson, Sumarkveðja eftir Pál ólafsson, Töframaður- inn Houdini, Kveðja til Æskunn- ar frá Ármanni Kr. Einarssyni, rithöfundi, Nokkur spakmæli, Hvernig flýgur flugan?,' Fri- merkjaþáttur, Lappadrengur saga, Saxafónninn bjargaði lifi hans, Aldrei nautabani framar, Bamahjal, Irrawadifljót, Ferð- ast um landið, Apinn og kettim- ir, Bjössi og Anna, saga, Spádómurinn, Kantu aö flétta tyrkjahnút?, Fyrsta ölflaskan, Flugbátur, Klukkan hennar hátignar, Þegar eldinum var stolið, ævintýri eftir Axel Bræmer, Vaskur eftir Hersiliu Sveinsdóttur, Gömul húsráð, Með hjálm eins og geimfari, Hvernig eru tennurnar samsett- ar?, Orkneyjar, Spurningar og svör, Óskalög sjúklinga, Dreng- urinn og öxin, ævintýri, Mynda- sögur, Skrltlur. Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grimur Eng- ilberts. Minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, við Lönguhlið, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breið- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfirði og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Hjálparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd I BÓka- búð Æskunnar, Laugavegi og hjá Kristrúnu Steindói dóttur, Laugarnesvegi 102. Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suðurlandsbraut 12. Slir.i 35810 Byggung Kópavogi Byggung Kópavogi mun á næstunni stofna 6. byggingaráfanga, sem verða 18 ibúðir. Hér með eru félagsmenn beðnir að stað- festa umsóknir á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1 fyrir 30. júni. Eldri umsóknir verður að endurnýja. Stiórnin. t Eiginkona min og móðir okkar Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, Hala, Djúpárhreppi, lést þann 21. júni s.l. Karl Ólafsson og börn. Systir okkar Pálina Jónsdóttir, Skinnum, Þykkvabæ lést að heimili sinu að kvöldi 21. júni. Fyrir hönd vandamanna Kristjana Jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim er vottuðu okkur samúð við andlát og útför Þórðar Bjarnasonar oddvita Meiri-Tungu Sérstakar þakkir viljum við færa ibúum Holtahrepps og öðrum er heiðruðu minningu hans á einn eða annan hátt. Jóna Bjarnadóttir, Kristln Bjarnadóttir, Sigriður Sigurjónsdóttir, Valtýr Bjarnason, Sigriður Jóhannsdóttir, Bjarni Valtýsson, Jóhann Valtýsson, Valtýr Valtýsson, Sigriður Þ. Valtýsson. 29. JÚNI Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfóiks Péturs J. Thorsteinssonar i Reykjavik er á Vestur- götu 17, simar: 28170 — 28518 • Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 —29873. • Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. • Skráning sjálfboðaliða. • Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar i Reykjavik: Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og Miðbæjarhverfi Slmar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi Hliða- og Holtahverfi Laugarneshverfi Langholtshverfi Háaleitishverfi Bústaða-, Smáibúða- og Fossvogshverfi Arbæjar- og Seláshverfi Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi Skóga- og Seljahverfi Opið 17.00 til 22.00. Grensásveg 11 Slmar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79 Opið 17.00 til 22.00 Fremristekkur 1 Slmi 7-70-00 Opið 17.00 til 22.00 Stuðningsfólk Péturs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.