Tíminn - 24.06.1980, Page 15

Tíminn - 24.06.1980, Page 15
ÞriOjudagur 24. júnl 1980. 15 flokksstarfið 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldiO aO HallormsstaO dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. I siöasta lagi mánuð fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins veröur auglýst nánar siöar. S.U.F. Vesturlandskjördæmi Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og DaviO AOalsteinsson halda leiöarþing á eftirtöldum stööum: Ólafsvik, þriöjudaginn 24. júni ki. 21.00, Logalandi, miOvikudaginn 25. júnikl. 21.00.Aður auglýstur fundur að Heiöarborgfrestaö. Allir velkomnir. Kjördæmissambandiö. V________________________________________________________j Snorri RE seldi i Cuxhaven í gær: Fékk 71 milljón fyrir aflann JSS — Allmörg fiskiskip hafa selt afla sinn erlendis aö undanförnu og mörg hver fengiO allgott verO fyrir hann. Snorri Sturluson land- aöi I Cuxhaven i gær hluta af afla sinum eöa tæpum 138 tonnum, af rúmlega tvö hundruö tonnum. Fengust 71.2 milljónir fyrir afl- ann eöa 517 króna meöalverð. Fyrir helgi landaöi Albert GK i Hull 82 tonnum fyrir 39.5 milljón- ir, meöalverö 483 kr. Guömundur Steingrímur til Færeyja A Jónsmessu Nú er daginn farið að stytta á ný og sólbaðsstundum fer fækkandi Tímamynd Tryggvi Verölaun o Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra, hefur þeg- iöboö Héöins M. Klein, fiskimála- ráöherra Færeyja um aö koma I opinbera heimsókn til Færeyja dagana 24. — 28. júni n.k. Mun ráöherrann eftir föngum kynna sér sjávarútveg Færeyinga og eiga viOræöur viö landstjórnina um gagnkvæm fiskveiöiréttindi og önnur hagsmunamál I sambandi vö veiöar, vinnslu og sölu sjávarafuröa. t för meO ráö- herranum veröur kona hans, Edda Guömundsdóttir, Jón L. Arnalds, ráöuneytisstjóri og kona hans Sigriöur Eyþórsdóttir. Listahátíð O Listahátið, aö vera sifellt aö ein- blina á krónur eöa aura”, sagöi örnólfur. ,,Þaö hefur aldrei eins margt fólk tekið þátt i Listahátiö og nú, og þá meötaliö þaö fólk, sem varö aðnjótandi þeirra atriöa sem voru sett upp úti á götunum, bæöi hér og úti á landi. Ef svo færi aö almenningur þyrfti að greiöa ein- hvern halla á Listahátiö, sem ég vona aö veröi ekki mikill, þá hef- ur fólk þó a.m.k. alltaf notið hátiöarinnar, og þaö er fyrir mestu”. Loks kvaö örnólfur forráöa- menn Listahátiöar hafa veriö mjög vonsvikna með aösókn að ýmsum þeim atriðum, sem boöið var upp á ss. hljómleika Pavarottis, en sjónvarpsefni þaö kvöld heföi sjálfsagt haft einhver áhrif þar á. Þetta hefði verið afar mikið fjárhagslegt áfall fyrir hátiöina, þvi það hefði munað um 6 milljónum i aögöngumiðasölu. Kjörfundur í Reykjavík við forsetakosningarnar 29. júni 1980 hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Talning atkvæða hefst þegar að kjörfundi loknum. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður i Austur- bæjarskólanum. Reykjavik, 23. júni 1980 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. JónG. Tómasson. Hjörtur Torfason Hrafn Bragason. Jón A. ólafsson Sigurður Baldursson Kristinn landaði 37.8 tonnum i Grimsby fyrir 19 milljónir, meö- alverö 503 kr. Bergur seldi i Fleetwood 53 tonn tæp fyrir 21.6 milljónir, meöalverö 409 kr. og Aðalvik seldi 170 tonn i Cuxhaven fyrir 57.9milljónir, meðalverð 340 kr. Hitinn um frostmark á Grímsstöðum á Fjöllum — áframhaldandi bliða sunnanlands HEI — ,,Það er norö-austan átt um allt land og á öllu noröan- veröu landinu er kalt, þetta 2-5 stiga hiti” sagöi einn af veöur- fræöingum Veöurstofunnar I gær. Vestantil á Noröurlandi og á annesjum noröanlands og á Vest- fjöröum sagöi hann aö gengiö heföi á i gær meö slidduéljum. SömuleiNs heföi gengiö á meö slidduéljum á Grimsstööum á Fjöllum, þar sem hitinn heföi veriö viö frostmark um hádegiö i gær. Þessu veldur hæö sem er yfir Grænlandi og lægö sem er yfir Skotlandi. Reiknaöi hann meö aö þær kæmu til meö aö sitja eitt- hvaö áfram óbreyttar, sem þýddi óbreytt veöur. Sem sagt kulda Noröanlands og sólskin og hita hjá Sunnlendingum. og útfærði á sérstakan hátt. Breiðfjörðspotturinn var full- geröur 1955. Hann hefur þann kost aö ekki sýöur upp úr honum. Breiðfjörös tengimót, sem hag- nýtt hafa veriö I Byggingariönaö KOSNINGAHANDBÓKIN frá er komin út. Fæst á blaðsölustödum inum frá árinu 1958 og mikiö notuð hér á landi siöan. Þess var getiö, af Karli Friöriki Kristjánssyni er afhenti Agnari verölaunin, aö tengimótin heföu m.a. veriö notuö viö byggingu Húss verslunarinnar auk Kröflu- hússins sem töluvert heföi reynt á, á stundum. Karl Kristján gat þess einnig, aö Agnar væri enn aö beita hugviti sinu aö nýrri uppfinningu, sem ætti eftir að koma flestum einstaklingum til góöa. Ekki vildi hann þó ljóstra meiru upp en þvi, að þetta væri i sambandi viö skrúfjárn. Agnar sem veröur sjötugur i haust, er fæddur Reykvikingur og hefur starfað þar alla sina ævi Hann tók við fyrirtækinu, árií 1937, af fööur sinum Guðmundi J Breiðfjörö, er stofnaöi það árif 1902. og bókabúðum um land allt. FORSETAKJOR 29. júní 1980 rcsnmsa handbók

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.