Tíminn - 28.06.1980, Page 2

Tíminn - 28.06.1980, Page 2
2 Laugardagur 28. júnl 1980. Kosningaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar AKRANES. Heióarbraut 20. simi 93-2245 BORGARNES. Þorsteinsgötu 7. slmi 93-7460 STYKKISHÓLMI. Höföagötu 11. simi 93-8347 PATREKSFJÖRÐUR. Brunnum 14. slmi 94-1166 BOLUNGARVÍK. Hafnargötu 9B. simi 94-7404 ÍSAFJÖRDUR. Hafnarstræti 12. slmi 94-4232 SAUDARKRÓKUR. Sjálfsbjargarhúsiö simi 95-5700 v/Sæmundargötu. SIGLUFJÖRÐUR. Aöalgata 25. simi 96-71711 AKUREYRl. Hafnarstræfi 98. simi 96-25300-25301 (Amarohúsiö) HUSAVÍK. Garöarsbraut 15. slmi 96-41738 EGiLSSTADIR. Bláskógar 2. slmi 97-1587 HELLA RANG ARVALLAS. Drafnarsandi 8. simi 99-5851 SELFOSS. Austurvegur 44. simi 99-2133 VESTMANNAEYJAR. Skólavegur 2. simi 98-1013 Umboðsmenn Péturs J. Thorsteinssonar er annast alla fyrirgreiðslu varðandi kosningarnar HELLISANDUR. Hafsteinn Jónsson. simi 95-6631 GRUNDARFJÖRÐUR. Dóra Haraldsdóttir simi 93-8655 ÓL.AFSVtK. Guömundur Björnsson. simi 93-6113 BUÐARDALUR. Rögnvaldur Ingólfsson simi 93-4122 TALKNAFJÖRÐUR. Jón Bjarnason. simi 94-2541 BILDUDALUR. Siguröur Guömundsson. simi 94-2148 ÞINGEYRI. Gunnar Proppé. slmi 94-8125 FLATEYRl. Erla Hauksdóttir og Þórður Júliusson. simi 94-7760 SUÐUREYRl. Páll Friðbertsson. simi 94-6187 SUDAVIK. Hálfdán Kristjánsson. simi 94-6969 og 6970 HÓLMAVIK. Þorsteinn Þorsteins. simi 95-3185 SKAGASTRÖND. PéturIngjaldsson. slmi 95-4695 Guöm.R. Kristjánsson. simi 95-4798 ÓLAFSFJÖRÐUR. Guömundur Þ. Benedikts. simi 96-62266 DALVIK. Kristlnn Guölaugsson simi 96-61192 HRtSEY. Elsa Stefánsdóttir simi 96-61704 ÞÓRSHÖFN. Gyöa Þóröardóttir. simi 96-81114 KÓPASKER. Olafur Friöriksson. slmi 96-52132 og 52156 VOPNAFJÖRÐUR. Steingrimur Sæmunds. slmi 97-3168 SE YÐISFJÖRÐUR. Ólafur M. Ölafsson. simi 97-2235 og 2440 NESKAUPSTAÐUR. Guömundur Asgeirsson. simi 97-7677 ESKIFJÖRÐUR. Helgi Hálfdánarson. slmi 97-6272 REYÐARFJÖRÐUR. Gisli Sigurjónsson. simi 97-4113 FASKRUÐSFJÖRÐUR. Hans Aöalsteinsson. slmi 97-5167 BRElDDALSVtK. Rafn Svan Svansson. simi 97-5640 DJUPIVOGUR. Asbjörn Karlsson. simi 97-8825 HÖF.N HORNAFIRÐI. Guömundur Jónsson. Bogahliö 12. simi 97-8134 og Unnsteinn Guömundsson Fiskhóli 9. simi 97-8227 Öll umferð með hross um tún, engjar og annað land i Sólheima- tungu, Stafholtstungum, Mýrasýslu, er framvegis óheimil óviðkomandi aðilum. ______ Landeigendur. 1 1 .................................. t. Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar Helgu Bjarnadóttur, Stóragerði 34. Bjarni Gislason, Erla Þorvaldsdóttir, María Gisladóttir, ölafur A. Ólafsson, Trausti Glslason, Svava Gestsdóttir, Emil Glslason, Asdls Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn 70% aukning á vörusölu Kaupfélags Stykkishólms: Afmæliskaffi fyrir alla viðskiptamenn HEI — Vörusala Kaupfélags Stykkishólms jókst um 70% milli áranna 1978 og 79 og nam röskum 400milljónumkr. á s.l. ári, aö þvi er fram kom i skýrslu kaup- félagsstjórans Halldórs S. Magnússonar á aöalfundi félags- ins nýlega. Hagur verslunarinnar var þó sagöur mjög þröngur einkum vegna slfellt lækkandi álagningar á landbúnaöar- afuröum. Eftir aö verðbreyt- ingar samkvæmt nýjum skatta- lögum höfðu verið færöar nam rekstrarhagnaöur um 1.6 milljónum króna á árinu 1979. Kaupfélag Stykkishólms hélt upp á 60 ára afmæli sitt snemma á þessu ári meö kaffisamsæti fyrir alla viðskiptamenn félags- ins. Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga: 10 milljarða kr. velta — Fastir starfsmenn 290 HEI — Heildarvelta Kaupfélags Skagfiröinga og fyrirtækja þess varö alls rúmir 10 milljaröar króna á s.l. ári, aö því er kom fram I skýrslu kaupfélagsstjór- ans Helga Rafns Traustasonar á aöalfundi félagsins nýlega. Var þaö um 53% aukning frá árinu áöur. Eftir 230 milljóna króna afskriftir af eignum fyrirtækisins kom fram 68 milljóna króna rekstrarhalli. En samkvæmt nýjum skattalögum hækkuöu fymingar hinsvegar um 383% frá fyrra ári. Verðbreytingatekjur námu því um 75 milljónum króna. Félagsmenn K.S. voru 1447 f árslok eöa jafn margir og i árs- byrjun. Fastráönir starfsmenn voru 290 i árslok, en heildarlauna- greiöslur félagsins námu 1.7 mill- jöröum á s.l. ári. Innmæld mjólk varö rúmlega 8.8 milljónir lftra hjá Mjólkur- samlagi Skagfiröinga á s.l. ári sem var 5.55% minna en áriö áöur. Aöeins 1 milljón litra var seld sem neyslumjólk, en afgangurinn fór til vinnslu, aöal- lega til smjör og ostageröar. En framleidd voru 670 tonn af osti og 112 tonn af smjöri. Grundvallar- verö, 195.10kr á litra aö meö- talinni 5 kr. greiöslu í útflutnings- bótasjóð, náöist hjá samlaginu. Meistara- deild kjötiðn- aðaimanna HEI — Fyrir nokkru var stofnuö meistaradeild innan Félags islenskra kjötiönaöarmanna. Meöal markmiöa deildarinnar er aö fá löggildingu á kjötiönaöi, en hann er nú lögverndaöur, að auka þekkingu og menntun nema og sveina innan FIK, svo og aö annast upplýsingamiðlun og kynningu á kjötiönaöi gagnvart fjölmiölum. Auk þess mun meistaradeildin annast samninga fyrir félaga slna, en meölimir meistaradeildarinnar eru undan- þegnir verkföllum og vinnu- deilum. i stjórn meistaradeildarinnar eru: Kristján Kristjánsson hjá Búrfelli h.f., Jón Magnússon, Sambandinu og Thorvald K. Imsland hjá Sláturfélaginu. Dr. Erich Pichler nýskipaöur sendiherra Austurrlkis alhenti forseta tslands Kristjáni Eldjárn nýlega trúnaöarbréf sitt, aö viöstöddum Ólafi Jóhannessyni, utanrlkisráöherra. Nýskipaöur sendiherra Perú, Carlos Vasquez-Ayllon afhenti forseta tslands Kristjáni Eldjárn nýlega trúnaöarbréf sitt.aö viöstöddum Ólafi Jóhannessyni, utanrikisráöherra. Islendingafélög I ' óð stofna ssamband Laugardaginn 31. mai voru stofnuö ný félagasamtök, sem hlutu nafniö IRIS (Islandska Riksforbundet f Sverige eöa Landssamband Islendingafélaga i Sviþjóö). Samtökin hyggjast vinna aö aukinni samvinnu milli Islend- inga og Islandsvina i Sviþjóö — aöallega á sviöi félags- og menn- ingarmála. Stofnaöilar samtakanna eru Sænsk-islenska félagiö i Jönköping, Sænsk-islenska félagiö i Gautaborg, tslendinga- félagiö I Stokkhólmi og Islend- ingafélagiö I Malmö og nágrenni. sem samanlagt telja nær tvö þús- und félaga. Vonast er til, aö fleiri félög I Sviþjóö gerist aöilar aö samtökunum. Meöal fyrstu verkefna samtak- anna veröur samvinna aöildarfél- aganna um gerö dagskráa fyrir staöbundnar útvarpssendingar, sem nýlega hafa byrjaö eöa eru aö byrja á vegum félaganna. Einnig munu samtökin gangast fyrir sameiginlegri blaöaútgáfu. Sambandsstjórn skipa: Haukur Þorsteinsson forseti, Stefán Einarsson varaforseti, Arnar Hákonarson gjaldkeri og Georg Franklínsson ritari. Varastjórn skipa: Bára Steins- dóttir, Reynir Guömundsson, Guömundur Guöjónsson og Ólafur B. Bjarnason. Þá var einnig kjörin ritstjórn fyrir blaö sambandsins en i henni eiga sæti Jón Börkur Ákason rit- stjóri, Reynir Guömundsson útgáfustjóri, Georg Viöar Björns- son og Asrún Sigurbjartsdóttir. Nýir sendiherrar Austurríkis og Perú

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.