Tíminn - 28.06.1980, Síða 3
Laugardagur 28. júnl 1980.
3
Kás — Fyrir skömmu gáfu aö-
standendur myndsmiöjunnar
sem starfrækt var á meöan á sýn-
ingunni „Umhverfi ’80” stóö
Reykjavikurborg til eignar for-
láta veggteppi sem m.a. var ofiö
af gestum sem komu á sýning-
una.
Veggteppiö er tveir metrar á
hæð og fjórir á breiddina. Meö
gjöf sinni vilja aöstandendur
myndsmiöjunnar minna Reykja-
víkurborg á hve æskilegt er aö
koma á fót verkstæöi hér i borg-
inni, meö leiöbeinendum, þar sem
ungir og aldnir gætu fundið gleöi
og athvarf, eins og segir i frétt frá
aöstandendum.
Sigurjón Pétursson, forseti
borgarstjórnar, tók á móti gjöf-
inni, fyrir hönd Reykjavikurborg-
ar og hefur veggteppinu nú verið
komiö fyrir i anddyri Laugar-
dalshallarinnar.
Uthlutun úr Vísindasjóöi 1980:
Tvöföldun frá
fyrra árí
JSG — Vfsindasjóöur hefur út-
hlutaö alls 85 styrkjum aö fjárhæö
165 milljónir og 60 þúsund til
verkefna á árinu 1980. Er þetta
svipaöur fjöldi styrkja og i fyrra,
sem þá voru 82, en heildarupp-
hæöin er um tvöfalt hærri en i
fyrra.
Raunvisindadeild Visindasjóös
úthlutaöi iár46styrkjum, aö upp-
hæö 115 milljónir og 360 þúsund,
en Hugvisindadeild 39 styrkjum,
aö upphæö 49 milljónir og 700 þús-
und. Hæsta styrk frá Raunvis-
indadeild hlaut Raunvisinda-
stofnun Háskóla íslands 6
milljónir til aö rannsaka efna-
jafnvægi milli steinda og vatns i
jaröhitakerfum. Þá hlaut Hans
Guömundsson eölisfræöingur 5,5
milljóna styrk til aö vinna aö gerö
lághitabúnaöar til rannsókna á
spinnaglersástandi fastra efna.
Hæsta styrk frá Hugvisindadeild,
5 milljónir, hlutu dr. Höskuldur
Þráinsson og dr. Kristján Arna-
son, til aö rannsaka islenskan nú-
timaframburö.
Þetta er i 23. skipti sem úthlut-
aö er úr Visindasjóöi.
Evita frumsýnd
' Reykjavík
í
í kvöld
JSS — 1 kvöld veröa atriöi úr
rokkóperunni frumsýnd i Reykja-
vfk, nánar tiltekiö aö hótel Sögu.
— Þaö eru dansflokkur JSB og
hljómsveit Birgis Gunnlaugsson-
ar sem standa aö sýningunni. en
hún er flutt i tengslum viö hæfi-
leikakeppnina, sem nú er aö
veröa árlegur viöburöur.
Meö aöalhlutverkin i óperunni
fara þau Guðbergur Garðarsson,
Gyöa Kristinsdóttir og Birgir
Gunnlaugsson. Dansana samdi
Bára Magnúsdóttir, Birgir
Gunnlaugsson samdi textana og
Olafur Gaukur útsetti hljómlist-
ina. Verkiö tekur um 55 minútur i
flutningi, og sér 7 manna hljóm-
sveit um tónlistarflutning.
Sem fyrr sagöi er óperan flutt I
tengslum viö hæfileikakeppnina,
en i kvöld veröur einmitt haldiö
upp á eins árs afmæli keppninnar.
í kvöld koma þvi fram vinsælustu
keppendurnir frá slöasta ári ss.
Evelyn og Kolbrún frá Grindavik.
Þá veröa heiöursveröiaun afhent,
en hver þau hlýtur er leyndarmál,
bar til i kvöld.
Aðalfundur Sambandsins
Kaupfélags-
stj órar
sviptir at-
kvæðisrétti!
Kás — 1 umræöunni um markmiö
samvinnuhreyfingarinnar á siö-
asta aöalfundi Sambands is-
lenskra samvinnufélags, sem
haldinn var fyrir skömmu á Bif-
röst i Borgarfiröi, var m.a. rætt
um þær hugmyndir aö kaupfé-
lagsstjórar ættu sjálfkrafa sæti á
aöalfundi Sambandsins, meö eöa
án atkvæöisréttar, en aörir menn
yröu fulltrúar félaganna.
I framhaldi af þessu flutti
Magnús Finnbogason á Lágafelli
eftirfarandi tillögu, undir liönum
— önnur mál: „Aöalfundur Sam-
bands islenskra samvinnufélaga,
haldinn aö Bifröst dagana 11. og
12. júni 1980, heimilar stjórn Sam-
bandsins aö leggja tillögu fyrir
næsta aðalfund þess efnis, aö
reglum um kjör fulltrúa á aöal-
fund Sambandsins verði breytt
þannig aö kjörnir aöalfundarfull-
trúar veröi eingöngu úr hópi
stjórna og annarra almennra fé-
lagsmanna, en kaupfélagsstjórar
og aörir forstööumenn fyrirtækja
samvinnumanna hafi þar setu-
skyldu meö tillögurétti og mál-
frelsi sem sérfræðingar og efna-
hagslegir ráögjafar.”
Aö þvi er kemur fram I Sam-
bandsfréttum uröu allmiklar um-
ræöur um þetta mál og var m.a. á
þaö bent, aö þaö væri mjög út-
breiddur og gamall siöur aö veru-
legur hluti kaupfélaganna kysi
kaupfélagsstjóra slna til aö mæta
sem fulltrúa fyrir sig á aöalfund-
unum, og aö af þvi væri væri mjög
góö reynsla. Sömuleiöis var talið
óvist aö mögulegt væri lögum
samkvæmt aö taka þau félags-
legu réttindi af kaupfélagsstjór-
um aö mega taka viö kosningu til
þessara starfa á sama hátt og
aðrir félagsmenn i kaupfélögun-
um. Fundurinn afgreiddi þessa
tillögu þannig aö hann visaði
henni til Sambandsstjórnar til
frekari athugunar.
Skáldsaga Ólafs Jóhanns:
„Bréf séra
í dönsku
HEI — Skáldsaga Olafs Jóhanns
Sigurðssonar BRÉF SÉRA
BOÐVARS er um þessar mundir
lesin sem framhaldssaga i
danska útvarpinu, að þvi er
kemur fram i frétt frá Birgitte
Hövrings Biblioteksforlag, en þaö
vareinmittBirgitte Hövring, sem
fyrst gaf bókina út erlendis i
danskri þýöingu Þorsteins
Stefánssonar áriö áöur en ölafur
Böðvars”
útvarpi
Jóhann hlaut Noröurlanda-verö-
launin.
Bókin hefur nú komiö út á
sænsku, þýsku, og búlgörsku auk
dönsku útgáfunnar og er væntan-
leg á tékknesku og fleiri málum á
næstunni. Sagt er aö henni hafi
hvarvetna veriö vel tekiö, ekki
sist I Þýskalandi, þar sem a.m.k.
þrir ritdómarar hafi kallaö hana
meistaraverk.
q^VeljumVIGDÍSI
SKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA
REYKJAVÍK:
Laugavegi 17.Símar26114og 26590.
Forstöðumaður: SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR.
Vesturbergi 199. Sími 76899.
Forstöðumaður: ÁSLAUG BRYNJÓLFSDÓTTIR
SELTJARNARNES:
Vallarbraut 16. Simi 13206.
Forstöðumaður: SVEINBJÖRN JÓNSSON.
MOSFELLSSVEIT:
Verslunin Pverholt. Sími 66960.
Forstöðumaður: ANNA SIGGA GUNNARSDÓTTIR
AKRANES:
Húsi slysavarnarfélagsins. S.mi 93-2570
Forstóðumaður: HRÖNN RÍKARÐSDÓTTIR
BORGARNES:
Snorrabúð, Gunnlaugsgötu 1. Slmi 93-7437.
Forstöðumaður: ÓSK AXELSDÓTTIR
HELLISSANDUR:
KeflavíKurgötu 7. Sími 93-6690.
Forstöðumaður: ÓMAR LÚÐVÍKSSON.
GRUNDARFJÖRÐUR:
Grundargötu 18. Simi 93-8718.
Forstöðumaður: JÓNA RAGNARSDÓTTIR.
STYKKISHÓLMUR:
Skúlagötu 14. Simi 93-8317.
Forstöðumaður: PORSTEINN AÐALSTEINSSON.
PATREKSFJÖRÐUR:
Aðalstræti 15. Simi 94-1455.
Forstööumaður: BJARNI PORSTEINSSON O. FL.
BOLUNGARVÍK:
Hafnargötu 79. Simi 94-7418.
Forstöðumaður: HERDÍS EGGERTSDÓTTIR.
ISAFJÖRÐUR:
Austurvegi 1. Sími 94-3121.
Forstöðumaður: JÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR.
HVAMMSTANGI:
Melavegi 15. Sími 95-1486.
Forstöðumaöur: EYJÓLFUR MAGNÚSSON.
BLÖNDUÓS:
Brekkubyggð 34. Sími 95-4310.
Forstöðumaður: VIGNIR EINARSSON.
SAUÐÁRKRÓKUR:
Skagfirðingabraut 8. Simi 95-5798.
Forstöðumaður: HEIÐMAR JÓNSSON.
SIGLUFJÖRÐUR:
Gránugötu 4. Simi 96-71319.
Forstöðumaður: HERMANN JÓNASSON.
ÓLAFSFJÖRÐUR:
Túngötu 15. Simi 96-62306.
Forstöðumaður: RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR.
DALVlK:
Skiðabraut 3. Sími 96-61229.
Forstöðumaður: SVANHILDUR BJÖRGVINSDÓTTIR.
AKUREYRI:
Strandgötu 19. Sími 96-25233 og 25980.
Forstöðumaður: HARALDUR M. SIGURÐSSON.
HÚSAVÍK:
Laugabrekku 22. Sími 96-41731.
Forstóðumaður: ÁSTA VALDEMARSDÓTIR.
VOPNAFJÖRÐUR
Kolbeinsgotu 16. Slmi 97-3275.
Forstöðumaður: BJÖRN BJÖRNSSON.
SEYÐISFJÖRÐUR:
Norðurgotu 3. Sími 97-2450.
Forstöðumenn: VIGDÍS EINARSDÓTTIR
og ODDBJÖRG JÓNSDÓTTIR.
EGILSSTAÐIR:
Laugavoilum 10. Sími 97-1585
Forstöðumaður: EINAR RAFN HARALDSSON.
NESKAUPSTAÐUR:
Tónabæ við Hafnarbraut Sími 97-7204.
Forstööumaður: VALUR ÞÓRARINSSON.
ESKIFJÖRDUR:
Bleikárhlíð 59. Simi 97-6435.
Forstöðumaður: SIGRÍÐUR KRISTINSDÓTTIR.
REYÐARFJÖRÐUR:
Kaffistofu Björns og Kristjáns. Sími 97-4271.
Forstöðumaður: HELGA AÐALSTEINSDÓTTIR.
HÖFN í HORNAFIRÐI:
Miðtúni 21 (Miðgarði). Simi 97-8620.
Forstöðumaður: ERLAÁSGEIRSDÓTTIR.
VESTMANNAEYJAR:
Miðstræti 11. Sími 98-1139.
Forstöðumenn: EIRÍKUR GUÐNASON
og HRAFNHILDUR ÁSTÞÓRSDÓTTIR
HELLA:
Freyvangi 23. Simi 99-5869.
Forstöðumaður: HERMANN PÁLSSON
SELFOSS:
Þórstúni 1. Simi 99-2251.
Forstööumaður: GRÍMUR BJARNDAL.
GRINDAVÍK:
Heiöarhrauni 44. Sími 92-8494.
Forstööumaöur: SÆUNN KRISTJÁNSDÓTTIR.
KEFLAVÍK:
Hafnargötu 34. Sími 92-2866.
Forstöðumaður: VILHJÁLMUR GRÍMSSON.
HAFNARFJÖRÐUR:
Reykjavíkurvegi 60. Sími 54322.
Forstööumaöur: GUÐRÚN EINARSDÓTTIR.
GARÐABÆR:
Safnaöarheimili Garöabæjar. Sími 45466.
Forstöðumaður: ÁSLAUG ÚLFSDÓTTIR.
KÓPAVOGUR:
Auðbrekku 53. Sími 45144.
Forstöðumaður: ERLAÓSKARSDÓTTIR.