Tíminn - 28.06.1980, Side 4

Tíminn - 28.06.1980, Side 4
4 Laugardagur 28. júnl 1980. í spegli tímans bridge Steve og móðir hans Lauren Bacall. Hann þykir líkur föður sinum, Bogart krossgáta j ^ rétt Asjónu. 6) Fugl. 7) Féll. 9) Röö. 10) mi. 11) Úttekið. 12) Kall. 13) Tindi. 15) ikkar. Lóðrétt Máttvana. 2) 505. 3) Skjól. 4) Þófi. 5) ilar. 8) Fljótið. 9) Togaöi. 13) Tónn. 14) iðning á gátu No 3337 Lárétt Areitti. 6) Sný. 7) Fá. 9) Án. 10) idvari. 11) MN. 12) II. 13) Arm. 15) ifsing. Lóörétt Alfamær. 2) Es. 3) Ingvars. 4) Tý. 5) nileg. 8) Ann. 9) Ári. 13) Af. 14) MI. Lauren við verðlaunaveitinguna. Hún er þarna á myndinni ásamt rithöfundunum Erica Jong (t.v.) og Betty Friedan. Lauren Bacall fékk verðlaun fyrir bók sína Lauren Bacall fékk verð- laun fyrir bók slna. — Ég er svo upp með mér og ánægð með að ég skuli vera kölluð rithöf- undur, hvað þá að ég skyldifá verðlaun, ég ræð mér varla fyrir gleöi, sagði Lavren Bacall, er hún tók við verölaunum American Book Awards fyrir bestu ævisöguna, sem út kom á s.l. ári. Bókin heitir ,,By Myself” og segir Lauren þar frá uppvexti sinum, fólki sem hún hefur kynnst og auð- vitaö hjónabandi þeirra Humphrey Bogart, og hvernig þau kynntust við kvikmyndatöku og urðu ástfangin og giftu sig fljótlega. Humphrey dó eftir nokkurra ára hjóna- band. Þá var sonur þeirra Steve litill drengur, siðan segir Lauren frá vinskap sinum við ýmsa menn, eins og Jason Robards og Adlai Stevenson. Bókin er sögð vei skrifuö og frá- sögnin öfgalaus. Kæruleysi er þaö sem allir bridgespil- arar þurfa að forðast. En það er nú einu sinni svo að ef eitthvað virðist hættulaust við fyrstu sýn, þá nenna menn oft ekki aö athuga aðra möguleika nánar. Norður. S. 1085432 H.G8 T. 72 L.K87 V/AV Vestur. Austur. S. A9 S.KDG6 H. 93 H. 76 T. AK10943 T.DG5 L. D54 Suður. S. 7 H.AKD 10542 T. 86 L. A109 L.G632 Vestur 1 tigull Norður pass Austur 1spaði Suður 4 hjörtu Vestur spilaði út tigulás og austur kall- aði með drottningunni. Vestur spilaði þá litlum tigliá gosa austurs og austur lagöi nú niður spaðakóng. Þegar hann hélt slag virtist þaö vera hættulaust fyrir vörnina aö spila meira spaöa. Það gæti varla gefið slag. En það fór á aðra lund. Suður tromp- aði spaðann og tók eina raunhæfa mögu- leikann þegar hann spilaði litlu hjarta á áttuna. Þegar hún hélt, trompaði hann spaða hátt og spilaöi trompi á gosann. Siðan trompaði sagnhafi spaða heim og laufkóngurinn var innkoma á spaðafri- slagina i borði. Það þarf liklega ekki aö hafa fleiri orð um þetta spil. En dæmi lik þessu sjást alltof oft viö græna borðið, meira aö segja hjá spilurum sem eiga að teljast þeir bestu i heimi. 3/d með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.