Tíminn - 28.06.1980, Side 8
8
Laugardagur 28. júnl 1980.
I tvö ár hefur geisað borgarastríð í Úganda og seg ja
vestrænir læknar, sem hafa farið um landið, að þeir
hafi aldrei litið aðrar eins hörmungar.
Hjálparstofnun kirkjunnar
Beiðní til
stuðnings
hungruðum
í Uganda
FI — Ein mesta hungursneið I sögunni gengur nú yfir Austur-Afrfku
og er tallö aö um 20 milljónir manna bföi dauöa sfns i þessum heims-
hluta. Einna verst er ástandið I úganda, en einnig slæmt I Súdan,
Sómallu, Eþlóplu og Noröur-Kenya. Alþjóölegar hjálparstofnanir
eru nú I óöa önn aö safna fjármunum, matvæium og liöi og eöiilega
kemur tsland inn I þessa mynd.
t samtali viö Tlmann i gær, sagöi Guömundur Einarsson fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar aö borist heföi skeyti
frá dönsku hjálparstofnuninni og beiöni um hjálp frá tslandi, en
danska hjálparstofnunin hefur tekiö á leigu tvær flugvélar, DC 80 og
Boing 747, sem eiga aö fara til Entebbe-flugvallar i úganda eins
fljótt og auöið er meö matvæii og lyf. Guömundur sagöist ekki vita,
hve mikið yröi sent frá islandi, en þeir myndu senda eins mikiö og
þeir gætu. Aiveg á eftir aö funda um máliö.
Guömundur sagöi, aö nú fyrir tveimur vikum heföuveriö sendar
30 milljónir króna frá Hjálparstofnun kirkjunnar i gegnum norsku
hjálparstofnunina til fióttamanna frá Afganistan, sem hú eru i
Pakistan. „Viö eigum dálitiö I neyöarsjóöi, sagöi Guðmundur, en
viö iifum á þvi, aö tslendingar sendi okkur staðfastlega fé, — sem
þeir gera”.
og
HÖRPU þakmálning hefurþá
eiginleika aö standast óvæga
veðráttu annari málningu betur.
— Að þola vel þá geysilegu þenslu sem hita-
mismunur t.d. frá -^3 — 36 C. á klst. veldur á
þaki móti sól.
— Að þola vel álag seltubruna og slagveóurs.
— Að varna ryðmyndun.
HÖRPU LAKK ÞAKMÁLNING er afar ódýr
málning, sem sérhæfð er hinni umhleypinga-
sömu íslensku veðráttu. Hún hefur frábært
veðrunarþol og ver bárujárn gegn veðri og vatni.
HÖRPU LAKK ÞAKMÁLNING er rétt málning
gegn frosti og funa.
29. JÚNI
Pétur J. Thorsteinsson
Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J.
Thorsteinssonar i Reykjavik er á Vestur-
götu 17, simar:
28170 — 28518
• Utankjörstaðaskrif stof a símar 28171 —29873.
• Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
• Skráning sjálfboðaliða.
• Tekið á móti framlögum I kosningasjóð.
Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson.
Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs
J. Thorsteinssonar i Reykjavik:
Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3
Vestur- og Miöbæjarhverfi Símar 2-86-30 og 2-98-72
Austurbæjar- og Opiö 17.00 til 22.00.
Noröurmýrarhverfi
Hliöa- og Holtahverfi
Laugarneshverfi
Langholtshverfi
Háaleitishverfi
Bústaöa-, Smáibúöa- og
Fossvogshverfi
Arbæjar- og Seláshverfi
Bakka- og Stekkjahverfi
Fella- og Hólahverfi
Skóga- og Seljahverfi
Grensásveg 11
Slmar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79
Opiö 17.00 til 22.00
Fremristekkur 1
Slmi 7-70-00
Opiö 17.00 til 22.00
Stuðningsfólk Péturs.