Tíminn - 28.06.1980, Qupperneq 11
IÞROTTIR
iÞROTTIR
Laugardagur 28. júnl 1980.
:
Mikil fimleikasýning var haldin I Laugardalshöllinni I gærkvöldi og voru þátttakendur fjölmargir
Þessi mynd Trvggva er frá einu atriöi sýningarinnar. Mikiö veröur um aö vera I sambandi viö Iþrötta
hátföina um helgina og er dagskrá hátiöarinnar birt hér til hliöar.
99
Á ekkert erindi”
á ÓL-leikana segir Guðmundur Sigurðsson lyftíngamaður
„Vissulega er ég vonsvikinn.
En þar sem þetta tókst ekki I
kvöld tel ég mig ekkert erindi
eiga á OL-leikana I Moskvu,”
sagöi Guömundur Sigurösson
KA vann
Tveir leikir voru leiknir I 2.
deild tslandsmótsins i knatt-
spyrnu I gærkvöldi.
Á Selfossi léku KA og Selfoss og
lauk leiknum meö sigri KA sem
skoraöi tvö mörk en heima-
mönnum tókst ekki aö skora.
KA-menn voru nokkuö frlskari I
leiknum og skoruöu bæöi mörk
sin I hálfleik. Það voru þeir
Eyjólfur Ágústsson (viti) og
Gunnar Glslason sem skoruöu
fyrir KA.
A Akureyri léku Þór gegn
Þrótti frá Neskaupsstað og varö
jafntefli 0:0. Leikurinn þótti
slakur en meö smáheppni heföi
heimamönnum þó átt aö takast aö
sigra en Hafþór Helgason fyrrum
leikmaöur meö Völsungi frá
Húsavik mistókst tvisvar i upp-
lögöum marktækifærum á mark-
teig.
Svo viröist sem Þórsarar séu
•aö lækka flugiö eftir mjög góöa
byrjun I mótinu en KA-menn
viröast halda sinu striki og þessi
sigur liösins I gærkvöldi var leik-
mönnum og aðstandendum liös-
ins kærkominn. — SK.
Islandsmót
unglinga
Unglingameistaramót
Islands I golfi hefst á golf-
velli golfklúbbsins Keilis i
Iiafnarfiröi i dag.
Keppt veröur I þrem flokk-
um, 16-21 árs, 15 ára og yngri
og stúlknaflokki. Leiknar
veröa 36 holur i dag og 36
holur á morgun eöa 72 holur.
Margir snjallir kylfingar
veröa meöal þátttakenda og
má þar nefna Svein Sigur-
bergsson, Einar L. Þórisson
og Unglingameistarann frá I
fyrra Hilmar Björgvinsson.
Þátttakendur veröa rúm-
lega 60 talsins. —SK.
lvftingamaöur úr Ármanni I sam-
tali viö Timann I gærkvöldi eftir
aö honum haföi mistekist viö lág-
mark þaö er hann haföi sjálfur
sett sér á lyftingamóti sem fram
fór I Laugardalshöllinni I gær-
kvöldi I tengslum viö Iþróttahátiö
ÍSI.
Guömundur haföi sett sér þaö
takmark aö lyfta samanlagt 340
kg. I snörun og jafnhendingu en
hann lyfti 330 kg.
„Ég var meö þær þyngdir sem
ég þurfti á aö halda I höndunum
en herslumuninn vantaöi. Ég er
vonsvikinn yfir þvi aö fólk lét sig
vanta hér I kvöld enda heyröi ég
aö fimleikafólkiö sem var hér á
undan okkur I Höllinni heföi til-
kynnt aö allt væri húiö er þeirra
atriöum lauk. Þaö er ákaflega
erfitt aö lyfta fyrir tómu húsi,”
sagöi Guömundur. „Ég er sann-
færöur um aö ef almenningur
kæmi og hvetti okkur myndum
viö standa okkur enn betur. En
þaö þýöir ekki aö ieggja árar I
bát. Ég mun halda áfram aö æfa
en á meöan aö ég er ekki meö
betri árangur frá siöustu OL-leik-
um get ég ekki séö aö ég eigi
þangaö nokkuö erindi.”
Birgir Þ. Borgþórsson KR
sigraöi í 100 kg flokki. Hann lyfti
145 kg I snörun og 195 i jafnhend-
ingu eöa samtals 340 kg. 1 90 kg
flokki sigraöi Guömundur Helga-
son KR lyfti i snörun 140 kg og i
jafnhendingu 170 kg eöa samtals
310 kg sem er yfir OL-lágmarki og
fer hann aö öllum likindum til
Moskvu.
Þorsteinn Leifeson KR náöi OL-
lágmarkinu i 82.5 kg flokki er
hann lyfti 130 kg I snörun og 170 kg
i jafnhendingu eöa samtals 300
kg.
Guömundur Sigurösson vann
hins vegarbesta afrek mótsins og
hlaut fyrir þaö 227.4 stig. —SK.
9 Guömundur Sigurösson
11
Dagskrá IþróttahátíDar
Laugardagur 28. júní.
Laugardalshöll
kl. 10.00
Handknattleikur
— 2. fl. karla Reykjavik — Landiö —
kl. 11.15
— Úrvalsliö kvenna 18 ára og yngri —
Landiö — Reykjavik.
kl. 15.00
Fimleikar
kl. 21.00
Lyftingamót
— Kraftlyftingar —
Laugardalsvöllur III
Laugardalsvöllur IV.
Frjálsiþróttir
kl. 13.00 Meistaramót Islands
— yngri aldursflokkar —
Sundlaugin i Laugardal
kl. 14.00 Sundknattleikur
Þátttakendur: Ægir, Armann, K.R., Sundfélag Hafnar-
fjaröar.
kl. 18.00 Sundmót
íþróttahús Kennaraháskólans
Borötennis
kl. 14.00 Landsleikur — lsland:Finnland
T.B.R.húsið
Badminton
kl. 10.00 — Meistaraflokkur —
— A- og B-flokkur —
—öölingaflokkur —
Danskir badmintonleikarar eru meðal þátttaki nda.
iþrottahús Hagaskóla
Blak — Hraömót i meistaraflokki karla
tþróttahús Hagaskóla
Körfuknattleikur
kl. 16.00 M.fl. Karla Valur:UMFN
kl. 17.30 M.fl. Kvenna IS:KR
Baldurshagi
kl. 14.00 Skotfimi
Fossvogur
kl. 10.00 Siglingamót
KR-húsið
kl. 15.00 íþróttir Þroskaheftra
Innanhúss: Hástökk m/atrennu, Langstökk án atrennu
Utanhúss: Boltakast, 60m hlaup, 200m hlaup.
kl. 14.15 Hreyfihamlaöir — Skotfimi
Laugardalsvöllur VI
Islandsmót i stangarköstum
kl. 9.00 Fluguköst einhendis
kl. 10.30 Fluguköst tvihendis
kl. 13.00 Hittiköst, 7,5 gr. lóö
kl. 14.30 Hittiköst, 18,0 gr. lóö.
Sunnudagur 29. júni.
Laugardalshöll
kl. 9.00 Judómót
— keppt i 7 þyngdarflokkum —
kl. 14.00 Kappglimumót
— keppt I 2 þyngdarflokkum og drengjaflokk i —
kl. 15.00 Fimleikasýning
Laugardalsvöllur VI
Kastiþróttir
kl. 13.00 Lengdarköst m/spinnhjóli 18,0 gr. lóö
kl. 14.30 Lengdarköst m/rúlluhjóli 18,0 gr. lóö
kl. 16.00 Lengdarköst m/spinnhjóli 7,5 gr. lóö
Laugardalsvöllur III
Knattspyrna
kl. 13.00 Kvennafl. Reykjavik:Kópav. og Hafnarfj.
kl. 14.00 6. flokkur Reykjavik:Suður- og Vesturland
úrslit i landshlutakeppni
T.B.R.húsið
Badminton
kl. 10.00 Undanúrslit og/eöa úrslit.
íþróttahús Hagaskóla
Blak — Hraðmót i meistaraflokki kvenna
tþróttahús Kennaraháskóla
Borötennis
kl. 14.00 Opiö borðtennismót.
Laugardalsvöllur IV
Frjálsiþróttir
kl. 13.00 Meistaramót íslands — yngri flokkar —
Framhald á 15. siöu.