Tíminn - 28.06.1980, Síða 15

Tíminn - 28.06.1980, Síða 15
1'\?v' Laugardagur 28. júnl 1980. Brídgelandsliðið fullskipað Stjórn Bridgessambands íslands hefur á fundi slnum valið, að höfðu samráði við fjórmenn- ingana Helga Jónsson, Helga Sigurösson, Jón Ásbjörnsson og Slmon Símonarson sem þegar hafa unniö sér rétt til landsliös, þá Guðlaug R. Jóhannsson og örn Arnþórsson i landslið Islands á Olymplumótið I bridge sem haldiö verður I Valkenburg I Hollandi dagana 27. sept. til 14. okt. nú I haust. Á sama fundi var f járhagsstaða Bridgesambandsins rædd og kom I ljós að mikillar fjáröflunar er þörf I ljósi þess, aö á þessu sumri hafa veriö send og stendur til að senda fjögur landslið á mót erlendis. í ráði er aö leita til vel- unnara Iþróttarinnar og áhuga- manna til þess að gera þetta stór- átak I landsliösma’lum að veru- leika. Bakarar 0 bakaranna um 20-39% hækkun koma til framkvæmda á mánu- daginn, eða aö gengið verði að tilboði rlkisstjórnarinnar og aðeins leyfð hækkunin 9.5-14%. Færi svo yrði þaö eitt af skil- yrðum bakarameistaranna að gefið verði loforð um að gengiö verði af fullum krafti I þetta mál. Jóhannessagði,aðsamstaöa og 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. I siðasta lagi mánuð fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar síðar. S.U.F. Leiðarþing á Austurlandi Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrimsson, alþing- ismaður halda almenn leiðarþing á eftirtöldum stöðum: Vopnafirði þriðjudag 1. júli kl. 8 Bakkafirði miðvikudag 2. júli kl. 8 Borgarfirði fimmtudag 3. júli kl. 8 Reyðarfirði föstudag 4. júli kl. 8 Allir velkomnir Samdráttur 0 Auknar veiðitakmarkanir i júli hjá togurum munu væntanlega leiða til þess, að þorskaflinn i júli verði mun minni i ár, en á sama tima i fyrra. Júliaflinn i fyrra varð nær 26 þús. tonn, sem var mesti afli i einum mánuði á árinu. Að öðru óbreyttu gæti þorskaflinn þvi orðið nærri helmingi minni en i fyrra. Ekki verður þvl annað sagt, en að þorskveiðitakmarkanirnar nú hitti mjög vel á, miðað við4 að- stæöur i birgða- og sölumálum á frystum fiski á okkar helsta markaði, Bandarikjunum. Einnig er sumartiminn ákjósanlegur til viðhaldavinnu á skipum. Þorskveiðitakmarkanir fyrir bátaflotann eru að mestu hinar sömu og I fyrra, aðallega bann við þorskveiöum i net frá 16. júli til 15. ágúst. ákveðnar aðgerðir bakarameist- aranna hefðu ýtt við verölagsyfir- völdunum, þannig að greinilegt væri að bakarar færu meö rétt mál. flokksstarfið KOSNINGAHANDBÓKIN frá Nilili er komin út. Fæst á bladsölustöðurh og bókabúðum um land allt. forsetakjör 29. júní 1980 resninsa handtrök i« Rússar 0 þangað, en veröhækkun á oliu- vörum hefur átt stærstan þátt i hallaþróuninni. Eins og komið hefur fram hefur verið ákveðið að draga nokkuö úr kaupum á gasoliu frá Sovétrikjunum, og nemur lækkunin I hinum nýja samningi 80 til 170 þúsund tonn- um á næsta fimm ára timabili, miöað viö fimm árin á undan. Hins vegar er gert ráð fyrir auknum kaupum á svartollu og bensini, svo ekki er séð hvort raunveruleg minnkun veröi I oliuviðskiptunum við Sovét- menn. Þess skal getið að fimm ára samningurinn er rammasamn- ingur sem ekki tekur til verös á einstökum vörutegundum. Tómas Arnason viðskiptaráð- herra lýsti i gær yfir ánægju sinni með samningana við Sovétmenn i samtali við Tim- Þorsteinn tillögur”. Sagði Þorsteinn, að ASl- mönnum hefði mátt vera full ljóst, aö fyrr en siðar yröi veröbótaþátturinn tekinn til umræðu, þvi ekkert vit heföi verið að halda áfram viðræðum ef sú forsenda væri ekki fyrir hendi. VSl myndi ekki hvika i afstöðu sinni til hlutfallslegra verðbóta, að öörum kosti væri ekki hægt að gera umræddan samning. „Þaö er al-lt undir ASl komiö, hvert stefnir. Viö biöum bara eftir þvi hvort þeir fallast á að ræða málin á þeim grundvelli sem lagður hefur verið og þeir féliust á I upphafi, en reyna svo allt I einu að draga sig til baka meö þvi að jafna hlutfallslegri visitölu. Þaö er undir þeim komið, hvort viðræðum verður haldið áfram,” sagði Þorsteinn að lokum. íþróttadagskrá Sundlaugin i Laugardal kl. 14.00 Sundknattleikur kl. 17.00 Sundmót, frh. Fossvogur kl. 10.00 Siglingamót tJtivistarsvæði Skotfélagsins kl. 14.00 Skotfimi Lokahátið Kynnir: Hermann Gunnarsson, fréttamaður. Laugardalsvöllur kl. 19.30 1. Hornaflokkur Kópavogs leikur. Stj. Björn Guðjónsson. 2. Sýningar hestaiþróttamanna. 3. Fimleikar — Hópsýning. 4. Vélhjólakeppni og sýning. 5. Kórsöngur. Karlakórinn Fóstbræður. 6. Knattspyrnuleikur með þátttöku leikara. 7. Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson. 8. Pálmi Gunnarsson, söngvari. 9. Alafosshlaupið — Verðlaunaafhending 10. Hátiðarslit: Sig. Magnússon, framkv.stj. Iþróttahátiðar Laugardalshöll Lokadansleikur kl. 22.00 Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson ásamt Pálma Gunnarssyni. Kosningasjónvarp. Sjónvarpað verður á þremur stöðum I Höllinni frá úrslitum forsetakosninga. kl. 02.00 Flugeldasýning. Umdæmistæknifræðingur Laus til umsóknar er staða umdæmis- tæknifræðings i Reykjanesumdæmi. Laun samkv. launakerfi rikisins. Nánari upp- lýsingar gefur forstjóri FMR i sima 84211. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k. Fasteignamat rikisins. Góðir lesendur FORSETAKJÖR 1980 Tímans Þannig lítur kjörseðillinn út þegar þú hefur krossað við nafn Albert Guðmundsson Guðlaugur Þorvaldsson Pétur J. Thorsteinsson Vigdísar Finnbogadóttur Vigdís Finnbogadóttir Sumarferð Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður að þessu sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli. Nánari upplýsingar verða auglýstar siðar. Tekið á móti pönt- unum að Rauðarárstig 18 og i sima 24480. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavík. 45 þús lestir af sfld veiddar í haust Kás — Nýlega hefur sjávarútvegsráðuneytinu borist tillaga frá Hafrannsóknarstofnun um aflahámark sildveiða á komandi hausti. Gerir stofnunin tillögu um að veiddar veröi 45 þús. lestir af sild. Er það 10 þús. lestum hærri tala en Hafrann- sóknarstofnun lagöi til fyrir veiðarnar i fyrrahaust. Sildveiðin s.l. haust varð þó þegar upp var staöiö um 44 þús. lestir. Tillaga Hafrannsóknarstofnunar gengur þvi út á, að veitt veröi svipað magn af sild I haust, eins og s.l. haust. BUast má við, aö skipulag sildveiðanna i haust verði með svipuðum hætti og s.l. ár,en þá voru veiddar tæpar 20. þús. lestir i reknet, en um 25 þús. lestir I hringnót. Nú er runninn út umsóknar- írestur um veiðarnar, og hefur mikill fjöldi borist. 1 sjávar- útvegsráöuneytinu er nú unniö aö úthlutun þeirra. Niöurstaða þeirrar vinnu liggur liklega fyrir um miðja næstu viku.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.