Tíminn - 28.06.1980, Qupperneq 16

Tíminn - 28.06.1980, Qupperneq 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Laugardagur 28. júní 1980 A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar StÍfíiplagGTÖ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. C inUl/AI Vesturgötull OvURvHL simi 22 600 Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSf: „Verulegur ágreimngur innan Alþýðusambandsins” — Engin samstaða um samræmdan launastiga JSS — „1 svari Alþýöusam- bandsins viö tiilögum VSt aö samræmdri launaflokkaskipan, koma fram miklu meiri hækkanir á hálaunahópana innan ASt heldur en láglauna- hópana. Okkar tillaga f kjarnasamningnum byggöist aö mestu leyti á upprööun sem Verkamannasambandiö haföi lagt fram, en viö reiknuöum ekki meö aö rétta Ur álögum iönaöarmanna, sem skerst hafa vegna launajöfnunarstefnu siöustu ára”, sagöi Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands tslands er Timinn haföi tai af honum I gær. Sagöi Þorsteinn, aö meö þessu heföi ASl í raunínni veriö aö hverfa frá þessari jafnlauna- stefnu og hækka laun iönaöar- manna miklu meira en laun verkafólks. Væri meö öllu óskiljanlegt hvernig Verka- mannasambandiögæti staöiöaö slikri tillögu. Siöan heföi ASÍ rökstutt aö bæta þyrfti kjör verkamanna meö veröbóta kerfi, sem myndi eyöileggja launastigann, en á þaö sjónar- miö heföi VSl ekki getaö fallist. „Viö teljum aö þetta svar am sýni, aö innan þess sé verulegur ágreiningur og raunar engin samstaöa um samræmdan launastiga”, sagöi Þorsteinn enn fremur”. „Þaö er enn fremur ljóst, aö þaö er ekki hægt aö samræma launastig ann, nema veröbætur veröi hlutfallslegar, og sum af aöildarfélögum ASÍ tóku skýrt fram viö okkur aö þeir litu svo á aö tillaga ASl um visitölukerfiö væri brott fallin, þegar btiiö væri aö fallast á aö ræöa okkar Framhald á 15. siöu. Tvö skíp með kolmunarafla aí nýjum slóðum JSG — Tvö Islensk skip, Grind- vfkingur GK og Börkur NK, hafa tvo undanfarna daga veitt um 250 lestir af kolmunna suöaustur af landinu, á slóöum þar sem kol- munni hefur ekki veiöst fyrr. Grindvikingur var i gær kominn meö 200 lesta afla, en Börkur 50 Iestir. Aö sögn Sveins Sveinbjörnsson- ar, leiöangursstjóra á Arna Frið- rikssyni, sem fann kolmunnann fyrir austan, er töluvert af kol- munna á 30 milna belti I iand- grunnskantinum noröaustur af Berufjaröarál. Þá er einnig nokk- uö af kolmunna dýpra tit af þessu svæöi og mun hann væntanlega færa sig fljótlega nær landi og þéttast. 1 fyrra reyndist ógerlegt aö veiöa kolmunna á núverandi veiöisvæöi vegna þess hve hann var dreiföur, en nti heldur hann sig I þéttum lóðningum, og geri hann þaö áfram þá er liklegt aö um töluveröa veiði geti oröiö á svæöinu. Sveinn Sveinbjörnsson vildiannars engu spá um veiðina, og sagöi aö þótt kolmunninn hreyföi sig mjög litiö núna, og væri þéttur, þá gæti hann fyrir- varalaust tekið á rás noröur meö og dreift sér. Fleiri skip hafa hug á að fara á Kolmunnamiðin, og I gær var Krónborgin frá Færeyjum á leið þangaö, en Júpiter mun leggja af staö nti um helgina. Mun betra veröfæst nti fyrir kolmunna hér á landi en i fyrra, en aflinn fer allur I bræðslu. Samkvæmt upplýsing- um frá Fiskanesi I Grindavik, sem gerir út Grindviking, er þó ekki loku fyrir þaö skotiö aö siglt verði meö aflann til Færéyja eöa Danmerkur, likt og gert var i fyrra. Er Einar Eysteinsson, prentari var á feröinni i Geldinganesi fyrir skömmu, veitti hann athygli hreiöri sem haföi veriö eyöilagt. Hjá hreiörinu lágu tvö andaregg og var ekki annaö aö sjá, en aö þau væru jafn ónýt og hreiöriö. Einar brá þó á þaö ráö aö taka eggin meö sér heim og er heim var komiö setti hann eggin á miöstöövarofn. Og viti menn, skömmu siöar skriöu andarungarnir, sem gefur aö lfta á meö- fylgjandi mynd, tir eggjunum. Þaö er dóttir Einars.Dagbjört, sem heldur á ungunum, sem þessa dagana dveljast á Tjörninni i Reykja- vik, væntanlega I góöu yfirlæti. Timamynd G.E. Kaldármela Haldið á Hópar hestamanna viösvegar af landinu halda nti á Kaldár- mela I Hnappadalssýslu, en þar hefst fjóröungsmót vestlenskra hestamanna 3. júli n.k. 1 slikum feröalögum er eins gott aö skeifurnar tolli undir gæöing- unum og sýnir myndin einmitt járningu austur I Holtum, sem á aö duga vestur. Fyrir þá, sem ekki eru klárir á reiöleiöinni á mótiö tir Borgarfiröi, skal þaö Itrekaö, aö farinn er Valbjarn- arvallavegur aö Staöarhrauni og siöan merktan vegaslóöa aö ánni Tálma. Þá venjulegu leiö- ina vestur Feröamannaveg geg- num Hagahraun, yfir Hítará rétt neöan viö Grettisbæli og vestur Skógarhliö að Hrauns- mtila. Slöan beint á mótiö. G.T.KV Þorskveiðitakmarkanirnar taka gildi 1. júli: Meiri samdráttur í útgerð en áður hefur þekkst Kás — A þriöjudaginn hefjast þær mestu takmarkanir á þorskveiö- um sem þekkst hafa yfir sumar- mánuöina hér á landi. Frá 1. júli til 15. ágtist eru þorskveiöar tog- ara hér viö land takmarkaöar i 36 daga af 46 dögum þessa tlmabils. Þessar veiöitakmarkanir ganga I gildi á sama tima og tilkostnaður viö titgerö eykst, vegna hækkaös oliuverös, og erfiöleikar eru uppi um sölu annarra fisktegunda. Aö sögn Kristjáns Ragnarson- ar, formanns Landssambands isl. útvegsmanna, eru likur á aö sam- dráttur I titgerö á þessu tlmabili veröi meiri en þekkst hefur áöur. Gat hann sér til þess aö útgerö yröi rekin meö hálfum afköstum miöaö viö þaö sem veriö hefur undanfarið. Framhald á 15. siöu. Fundur Landssambands bakarameistara á sunnudag: Ný atkvæðagreiðsla um verð hækkun á brauði HEI — Stjórn Landssambands bakarameistara baö féiagsmenn sina um aö láta þá hækkun á brauöum sem rikisstjórnin haföi leyft aö kæmi til fram- kvæmda i gær, aö biöa þar til endanlega veröi ákveðin verö- hækkun sú sem þeir sjálfir höföu ákveöiö og átti aö taka giidi frá 30. júni, þ.e. á mánudag. Stjórnarformaöurinn, Jóhannes bakarameistari I Suöurveri sagöi aö nýr félags- fundur yröi haldinn á sunnudags- kvöld. Þar sé ætlunin aö titskýra tilboöiö, sem komiö heföi frá rikisstjórninni og verölagsstjóra, fyrir félagsmönnum. Fariö yröi nánar ofan I alla titreikninga sem lagöir hafa veriö fyrir verölags- ráö, en þar hafi einmitt greint á milli, þ.e. varöandi framlegöina. Meö þessu virtust verölagsyfir- völd vilja sýna meiri samstarfs- vilja en bakarar heföu hingaö til átt aö venjast tir þeirri átt og þá væri ekki vlst aö bakarameist- arar vildu slá á þá titréttu hönd. Þvl heföi veriö ákveðiö aö greiöa atkvæöi aö nýju á fund- inum, um þaö hvort staöiö veröi fast á þvi aö láta hiö ákveöna verö Framhald á 15. siöu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.