Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 16
16
Sunnudagur 29. júnl 1980.
Sunnudagur 29. júni 1980.
25
Viö erum stödd i skrifstofu
skólameistara Menntaskólans á
Akureyri. Skrifstofan sú hefur
veriö á sama staö f skólahúsinu
frá upphafi, aö undanteknum ár-
unum milli 1961-1972, þegar hún
var flutt alveg syöst i húsiö. Bæk-
ur, blóm, veggteppi, málverk og
sterkleg húsgögn eru þarna prýöi
og á hillu má sjá „Arstiöimar
fjórar” eftir Ásmund Sveinsson.
Hvalbeiniö góöa aftur komiö á
sinn staö. Nokkra gesti ber aö
garöi meöan viö stöldrum viö og
siminn hringir nokkuö reglulega,
en þaö er kominn 19. júni og fariö
aö hægjast um hjá Tryggva
Gislasyni skólameistara. Hann
tekur á móti öllum meö alúö og
gefur hverjum og einum nægan
tima. Frá 15.-17. júni hélt Tryggvi
upp á 100 ára afmæli MA á eftir-
minnilegan og glæsilegan hátt,
þar sem saga skólans og þeirra,
sem hafa átt þátt I aö móta
hann, fékkvel aö njóta sin. 1 dag
munum viö hins vegar
skyggnast inn I störf og viöhorf
skólameistara sjálfs, en
Tryggvi tók viö MA haustiö
1972. Fyrsta spurningin var
sjálfgefin og i anda kvenrétt-
indadagsins 19. júni: Er jafn-
réttiö I MA á uppleiö?
„Furðulega mikil
afföll stúdenta”
„Já, mér finnst þaö vera, þó aö
hægtfari, sagöi Tryggvi. Nú eru
stúlkur i skólanum jafnmargar
piltum, en i marga áratugi voru
stúlkur u.þ.b. fjóröungur af nem-
endum skólans. 1 hópi kennara
hefur konum fjölgaö verulega.
Þetta lofar góöu og ég álit, aö meö
aukinni menntun nái konur sjálf-
sögöu jafnrétti á viö karla.
— Hefuröu fylgst meö þvi, hvaö
veröur um stúlkurnar eftir
stúdentspróf?
— Shilkur fara ekki siöur I
framhaldsnám en piltar, en þaö
eru furöulega mikil afföll
stúdenta almennt. Ég get nefnt
sem dæmi, aö 30% af árgöngum
ljúka stúdentsprófi, en aöeins
tæpur helmingur þess lýkur há-
skólaprófi. Þetta tal um of mikla
menntun á ekki viö nein rök aö
styöjast. Og þaö er fleira mennt-
un en aö læra dönsku eöa latinu.
Ég vil meina, aö verklegri
menntun sé stórlega ábótavant
hér á landi. Viö skulum taka sem
dæmi menntun versluiiarfólks og
fólks i þjónustustörfum. Þaö þarf
lika menntun til þess aö stunda
þjónustu. Þaö er ekki nóg fyrir
stúlku aö ganga á háhæluöum
•skóm og vera máluö um augu,
eöa pilt aö vera snyrtilega klædd-
ur, ætli þau sér I þjónustustörf.
Þaö er menntun út af fyrir sig aö
geta gefiö greinargóö svör um,
hvert efniö er I fötunum, sem
veriö er aö selja og hvaöa meö-
ferö þaö þolir. Þaö er menntun aö
geta gefiö kurteislegt svar viö
þvi, hvenær næsta flug sé væntan-
legt. Þannig mætti lengi telja.
„Ráðrikur, en þigg
alltaf góð ráð”
— Eru störf skólameistaranna
viö menntaskólana I landinu Ilk
frá einum skóla til annars?
— Engir tveir menntaskólar
landsins eru eins uppbyggöir og
störf hinna ýmsu skólameistara
eru mjög ólik. Þetta hvaö skól-
arnir eru ólikir hefur bæöi sina
kosti og galla. — Ég reyni aö vera
kunnugur öllum störfum I stofn-
uninni, jafnt I eldhúsi, á verk-
stæöi, vistum og á kennarastofu
og ég get haft mikiö vald, af þvl
aö stjórn skólans er i höndum
skólameistara. Viö hliö skóla-
meistara er skólastjórn — tveir
fulltrúar kennara og tveir full-
trúar nemenda, og konrektor.
Þaö er ómetanlegt aö hafa þetta
fólkviö hliösér. Þó aöég séán efa
ráörikur maöur, — svo aö ég segi
nú ekki valdagirugur, þykir mér
gott aö hafa fólk mér viö hliö aö
gefa mér góö ráö og til þess aö
taka af mér verk. Skól-
Fastur liöur I skólalifi Menntaskólans á Akureyri er aö kalla „á sal” eins og sagt er og er þá öllum nemendum boöiö aö safnast saman og hlýöa á einhvern
boöskap skólameistara eöa gesta. Þessi mynd er einmitt tekin viö sllkt tilefni og er Tryggvi Gislason skólameistari I ræöustól.
sennilega litiö um framkvæmdir.
Þetta er þaö skemmtilega viö
lifiö, en ég er svo kröfuharöur aö
vilja gjaman sjá árangur af góöu
starfi fólks og þvi er þaö von min
og trú, aö þaö veröi viskan en ekki
heimska mannanna, sem leiöi
okkur fram á veginn. Heimskan
hefur nú þegar náö yfirhöndinni I
tvennu: Lögmáli heims-
verslunarinnar og striösrekstri
þjóöanna.
— Þú þreytist ekki á aö höföa til
skynseminnar?
— (Hlær) Eitt megineinkenni
kennarans og uppalandans er aö
segja öörum fyrir verkum. En orö
mega sin litils og illa gengur
mönnum aö læra af eigin reynslu,
hvaö þá aö læra af reynslu
annarra.
„Ómetanlegur
styrkur að eiga
sjálfur börn”
— Hvernig gengur þér sem upp-
alanda?
— Þaö er vissulega auöveldara
aö ala upp annarra böm en sin
eigin. Ég segi auöveldara án þess
aö mér hafi gengiö þaö beinlinis
illa. Hins vegar er ómetanlegur
styrkur I þessu starfi aö eiga
sjálfur börn. Ég veit ekki,
hvernig maöur ætlaöi sér aö um-
•>->v
«rtj
"* ** W » >»». »> » « » *»"i a í» »t*> »i» wl» mímt **• ] |*» mm m ¥ *:.ír «*!
* WL. ~»•* Mi m£* * » * |
I •»«» '$mí ■| * « tt i
Skólinn og umhverfiö. Húsin, sem tilheyra Menntaskólanum á Akureyri eru Mööruvellir, heimavistin og leikfimihús.
„Þessi einföldu lausnarorð, sem stöðugt er verið
að mæla til okkar, eru hrein blekking,,
segir Tryggvi Gislason skólameistari Menntaskólans á Akureyri
Skrafaö og skeggrætt áöur en fariö er f tlma. A þessum staö eiga nemendur þaö til aö taka höndum
saman og heimta söngsal og þegar Ijúft er beöiö er ekki hægt annaö en láta undan.
inn hefur veriö einstaklega hepp-
inn meö starfsfólk og sjálfur hef
ég veriö frábærlega heppinn. Ég
hef gott starfsfólk, ekki bara vel
menntaö heldur hefur þaö mikla
hæfileika og þetta er vel meinandi
fólk.
Þaö eru margir, sem velta þvi
fyrir sér, hvort skólameistarar
séu ekki óþarfir I raun, en máliö
erekki svoeinfalt. Skólameistara
eru lagöar fjölmargar skyldur á
heröar. Hann á aö skipuleggja
allt starf skólans, leggja drög aö
stundaskrá, ráöa kennara og
skipa þeim i störf. Skólameistari
tekur nýja nemendur inn I skól-
ann og I heimavist. Hann á aö
leysa dagleg vandamál nemenda
og kennara, hafa daglegt eftirlit
og umsjón meö heimavist og
fylgjast meö húsum og munum
skólans. Skólameistari á auk þess
aö kenna svolitiö, sem mér finnst
alveg sjálfsagt og siöast en ekki
sist á skólameistari aö sjá um, aö
stofnunin gegni hlutverki sinu
sem kennslu- og uppeldisstofnun
og skili þá fram á veg nemendum,
sem hingaö’sækja.
„Einkum vandamál,
sem varða
sálarstrið fólks”
— Nú koma margir til þln I dag-
legan viötalstima. Eru þaö mörg
úrlausnarefni, sem þú hefur alls
ekki getaö leyst?
(Tryggvibrosir viö). — Já, þaö
eru mörg úrlausnarefnin, sem ég
hef ekki getaö leyst. Ég hef fengiö
til úrlausnar ótal vandamál, eink-
um vandamál, sem varöa sálar-
striö fólks. Ég vil samt gjarnan,
aö þetta fólk komi til mln, af þvi
aö afskiptasemi min ei' mjög
mikil og ég vil sýna umburðar
lyndi og skilning, en aö ég ráöi viö
vandamál þessa fólks eraf og frá.
Hér viö skólann er námsráögjafi
og þó aö ég sé ekki i þeim hópi
manna, sem telur sálfræöinga
eiga svör viö öllum vanda, er ég
viss um, aö námsráögjafinn
vinnur mikilsvert starf.
— Hvaö amar aö þessum nem-
endum, sem þú talar um?
— Þetta eru nemendur, sem
hafa lent I andstööu viö umhverfi
sitt, skólafélaga, foreldra og ráöa
ekki yfir sjálfum sér. Eins og Páll
segir I Rómverjabréfinu: „Hiö
góöa sem ég vil, gjöri ég ekki, en
hiö vonda, sem ég ekki vil, þaö
gjöri ég”.
— Má draga einhvern lærdóm
af þessu?
— Já, ég hef lært þaö meö ár-
unum, aö lífiö er ekki svart og
hvitt. Þaö er engin einföld lausn
til á nokkrum vanda og þessi ein-
földu lausnarorö, sem stööugt er
veriö aö mæla til okkar, eru hrein
blekking. Sem betur fer er lifiö
ekki einfalt, heldur margflókiö og
menn gripa sjaldan guö i fótinn.
Þó aö flestu hafi fariö fram I
nútimaþjóöfélagi, — viö þurfum
ekki annaö en benda á tannlækna
I þvi sambandi, — þá er margs
konar vandi sem er mikill nú, og
ef til vill meiri en áöur. T.d. þetta
aukna frjálsræöi og frelsi, sem
fól k k refst. Frjálsræöiö er gott, en
I þessu sambandi veröur mér
ofarlega i huga orötak, er segir:
„Meira viröi er aö sigrast á sjálf-
um sér en aö sigrast á öörum”.
Þaö er mikill visdómur I þessu
fólginn og þetta orötak sannast
bæöi i persónulegu lifi og I sam-
skiptum þjóöa, þar sem menn
ætla aö leysa sinn vanda meö þvi
aö sigrast á öörum.
En máliö hefur tvær hliöar: Ef
maöurinn væri ekki haldinn
þessum „demon” aö vilja sigrast
á öörum en sjálfum sér, yröi
(Jr 6. A voriö 1980. Þær uröu sem sagt stúdentar nú þessar stúlkur, sem
sjást á myndinni, t.f.v. Jóhanna Asta Jónsdóttir, Katrin Blöndal, Guö-
rún Snæbjörnsdóttir og Guörún Jóhannsdóttir
gangast unglinga og börn og eiga
engin sjálfur.
— Er jafnrétti með börnunum?
— Við hjónin eigum tvær stúlk-
ur og fjóra drengi og höfum alla
tiö sett okkur þaö markmiö aö ala
bömin eins upp og láta dætur
okkar fá sömu tækifæri og synina.
Elstu dóttur minni, — hún er all-
miklu eldri en hin, finnst, aö
okkur hafi ekki takist sem skyldi
og tekur þá mib af þeim systkin-.
um sinum, dreng og stúlku, sem
næst henni koma, en þau eru fædd
meö árs millibili. Þegar þessi
börn voru litil, fannst okkur til-
valiö aö prófa nú jafnréttisreglur
á þeim. Þau fengu sömu leikföng,
sömu meöferö og hlýju. — Frá
fyrstu tiö lék sonur okkar sér aö
heföbundnum leikföngum fyrir
stráka, en dóttirin hunsaöi alveg
slikt og sótti I dúkkur, fyrir utan
nú þaö, aö blóm eru henni sérlega
kærkomin.
— Og hvaö ræöuröu af þessu?
— Ég ræö af þessu, aö réttlætið
felst ekki i þvi, sem i daglegu tali
kallast jafnrétti eöa jöfnuður meö
fólki. Ef viö ætlum aö taka tillit til
þess sem kölluö eru mannrétt-
indi, á ekki aö þröngva öllum til
hins sama. Þaö er ekki einu sinni
hægt aö láta sömu reglur gilda
fyrir allt fólk, — hvað sem veldur,
og þaö eru ekki allir færir um aö
hlita sömu reglu. — Einni reglu
verða þó allir aö hlita og hún er sú
aö ganga ekki á hlut annars fólks.
„Þegar hópsálin
tekur völdin,
er voðinn vis ”
— Koma oft upp deilur milli
kennara og nemenda og hver á
oftast upptökin?
— Þaö er alveg tvennt til i þvi.
Ég þarf stundum aö bera sáttar-
orö á milli, en I minni tiö hafa
aldrei komiö upp hatrammar
deilur. Nemendur eru sanngjarnt
fólk og réttsýnt, hver og einn, en
þegar hópsálin tekur völdin, er
voöinn vis. Af þvi mætti nefna
mörg dæmi. —Hópurinn, þar sem
enginn viröist vera ábyrgur geröa
sinna, er flokkur, sem erfitt er að
eiga við.
— Það væri gaman aö fá dæmi?
— Nærtækt dæmi er „Pereatið”
I Læröa skólanum I Reykjavlk
1850, þegar ofstopafullir ungir
menn, hrópuöu af ljúflinginn og
góömenniö Sveinbjörn Egilsson,
svo aö þaö dró hann til dauða. —
Og þegar matarmáliö var blásiö
upp á Mööruvöllum 1881-1882, þar
sem hópurinn ætlaöi aö taka völd-
in og hrópa Hjaltalin af, þá var
sýntfullkomið ranglæti, enda þótt
eitthvert ranglæti væri framið af
hálfu skólameistara og brytans.
— Ég býst viö, aö þú hafir mætt
hópnum?
— Ég hef verið strangur og þaö
kalla nemendur ranglæti. Ég hef
lent i þvi aö mæta hópnum oftar
en einu sinni þessi átta ár, og ekki
veriö hrópaöur af, enda þótt þörf
heföi veriö á.
Fyrsta veturinn minn hér var
óregla mikil. Þá voru þessi
frelsisár svokölluö og menn
héldu, aö þeir gætu fundiö hiö al-
gjöra frelsi meö hinu fullkomna
agaleysi 1 öllu. M.a. hafði færst I
vöxt, aö nemendur drykkju vin I
skólanum. Sérstaklega haföi
veriö til þess tekiö, aö slðasta
kennsludag heföu verðandi
stúdentar gengiö langt i þeim
efnum. — Til þess aö vera undir
þetta búinn, fyrsta vorið mitt hér,
fékk ég ráöherrabréf i hendur til
þess aö geta vikið frá prófi nem-
endum, sem geröust freklega
brotlegir viö próflok. Þessu vildu
nemendur ekki una. Þeir vildu
halda I þaö, sem þeir kölluöu rétt
sinn og efndu til nokkurs sam-
blásturs. Ég var þessa daga
minnugur þess, sem gerst hafði
123 árum áöur viö Læröa skólann
af svipuðu tilefni, þegar Svein-
Uppátækin eru mörg skemmtileg. Hér hafa andsportistar t.d. skoraö
kennara slna á hólm I fótbolta. „Anda vorn má ekki henda/ aö hann
hremmi stirönunin/ Askorun þvf yöur senda/ innbrennda I þetta skinn/
nokkrir ungir andsportistar/ uppfullir af lærdómsþrá/ sem vilja hæfni
likamslistar/ lærimeistaranna sjá.
bjöm Egilsson vildi hefta drykkju
skólasveina, — „Pereatið” fræga.
Ég var heppinn að þvi leyti, aö nú
stóöu kennarar meö mér og yfir-
völdin ekki lengur illa dönsk.
Máliö hjaönaöi og hefur veriö
vandræöalaust siöan, enda þótt
nemendur hafi alltaf tilburöi til
þess aö drekka I skólanum.
„Og nú skyldu
yfirvöld fá til
tevatnsins”
— Og þú hefur oftar mætt hópn-
um?
— Já, þaö var eitt af þessum
málum, sem fréttamenn og
blaöamenn blása upp. Frá
minum bæjardyrum séö, horföi
málið þannig viö, aö nemandi,
sem gerst haföi margbrotlegur,
kæröi mig fyrir heimavistarráöi
nemenda.
Málsatvik voru þau, aö einn af
prófdómendum skólans haföi
komiö og boröaö heima hjá mér
aö kvöldlagi og höföum viö fengiö
okkur vindil eftir matinn. Ætluö-
um viöaö fara á fund niður I MA.
Gestur minn hafði hins vegar
gleymt skónum sinum I anddyri
heimavistar og ég gekk úr lbúö
minni niöur I heimavist meö
vindil i hendi. Bannaö var aö
reykja á göngum heimavistar og
ég þarf vist ekki aö taka fram, aö
dautt var I vindlinum.
Daginn eftir kemur áöur-
nefndurnemandi meö ákæruskjal
og af þvl aö þessi nemandi var
gamansamur um marga hluti,
hélt ég i fyrstu, aö hann væri aö
gera aö gamni sinu. Ég þóttist
hafa gert vel viö hann, tók hann
m.a. I skóla eftir aö fyrirrennari
minn I starfi haföi vikið honum úr
skóla. En ég komst brátt aö þvi,
að nemandanum var dauöans
alvara um, aö nú skyldu yfirvöld
fá til tevatnsins. Máliö var lag
Framhald á bls. 32