Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 20

Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 20
28 Sunnudagur 29. júni 1980. ★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áhegrileg - ★ ★ Sœmileg - .★ Afleit Graham Parker — The Up Escalator Stiff Rec. / See323 ★ ★ ★ ★ + Ein af bestu plötunum sem teknar voru hér til umfjöliunar á slöasta ári, var „Squeezing out sparks” meö breska ný- bylgjurokkaranum Graham Parker. Nú er Graham Parker og hljómsveit hans, The Rumour, aftur komin á stúfana, aö þessu sinni meö plötuna „The Up Escalator”, sem viröist gefa hinni fyrrnefndu lftiö eftir. Þaö eru trúlega engar ýkjur, aö segja aö Graham Parker sé einn hæfileikarlkasti tónlistar- maöurinn, sem borist hefur á öldum nýbylgjunnar — inn i rokkiö I dag. Auk þess aö vera prýöilega frambærilegur söngv- ari og hljóöfæraleikari, er Graham Parker frábær laga- smiöur og meö aöstoö The Rumour ætti hann aö geta lagt heiminn aö fótum sér. Hljómsveitin The Rumour sem aöstoöaö hefur Graham Parker, svo lengi sem elstu menn muna eftir, er skipuö þeim Brinsley Schwarz (áöur i samnefndri hljómsveit), Martin Belmont, Andrew Bodnar, Stephen Gouldman og Nicky Hopkins, sem frægur er fyrir samstarf sitt meö Rolling Stones o.fl., en hann hefur leyst Bob Andrews af hólmi I hljóm- sveitinni, en sá er nú genginn I liö meö Iggy Pop. Eins og sést á þessari upptalningu er hér um frábæra hljóðfæraleikara aö ræöa og þaö hafa þeir sannað áþreifanlega, bæöi á plötunum meö Graham Parker, og sinum eigin. Af öðrum þeim sem aö- stoöa Parker á plötunni má nefna aö Bruce Springsteen syngur bakraddir I einu lagi, hljómborös- og synthesizerleik- arinn Peter Wood lætur til sin heyra og Danny Fererici úr E Street Bandi, Bruce Springsteen kemur einnig viö sögu.. „Up the Escalator” (-Upp Rúllustiginn) er e.t.v. ekki eins gripandi og „Squeezing out sparks”, en hún vinnur stööugt á viö nánari hlustun og þegar upp er staöiö má vart á milli sjá hvor er betri. -ESE B.A. Robertson, - Initial Success Asylum Rec. / K 52216_____________ ★ ★ ★ ★ „I may look dumb.but I 'm stupid” syngur B.A. Robertson m.a. fullum hálsi á nýjustu plötu sinni, „Initial Success” og má segja aöhann hafi nokkuö til slns máls. B.A. Robertson er annars skoskur aö ætt og upp- runa og plata hans hefur gert þaö feikigott I landi Elfsabetar, aö undanförnu. Ferill B.A. hófst I Memphis i Bandarikjunum, eftir nokkrar misheppnaöar tilraunir i heimalandi hans, Skotlandi. B.A. sneri þó fljótlega baki viö Bandarikjunum og hélt aftur til Bretlands, þar sem hann fékk samning hjá Stax Records. Arangurinn af þvi samstarfi var platan „Wringing Applause”, fyrsta plata B.A. Plötunni var tekiö meö kostum og kynjum af gagnrynendum, en þvi miöur (fyrirB.A.) þá var almenningur á ööru máli — og þvi seldist platan ekki. Fljótlega eftir þetta tókst samstarf meö B.A. og Herbie Flowers, sem nú leikur á ' bassa meö Sky, hljómsveit John Williams og aö sjálfsögöu leiddi þetta samstarf til nýrrar plötu, „Shadow of a thin man”, sem vakti talsveröa athygli. Platan varö til þess aö B.A. fékk tæki- færi til þess aö halda tvo stóra hljómleika, aöra I heimabyggö sinni, auk þess sem hann kom fram I útvarpi og sjónvarpi. Um þessar mundir var B.A. oröinn töluvert þekktur sem lagasmiður og jókst fræöarorö hans töluvert er hann tók upp samstarf við lagasmiöinn, upp- tökustjórann og hljóöfæraleik- arann Terry Britten, sem veriö hefurhægri hönd Cliff Richards. B.A. haföi sjálfur samiö nokkur lög fyrir Richard og á nýjustu plötu hans, „Rock n roll Juven- ile” eiga þeir Britten i samein- ingu alls sjö lög. En hvaö um þaö. Fyrsta lag B.A. og Britt- ens, „Goosebumps” var þrykkt á plast snemma á sföasta ári og veröur ekki annaö sagt en aö þaö hafi falliö einstaklega vel i kramiö hjá almenningi. 1 kjöl- farið fylgdi „Bang Bang”, sem m.a. er á K-Tel plötunni „Night Moves”. „Initial Success” veröur trú- lega best íyst sem fyndinni, en þegar fram liöa stundir er ekki ótrúlegt aö hennar veröi fyrst og fremst minnst sem mjög góörar plötu. Lög eins og „Golse- bumps”, „Kool in the Kaftan”, „Bang Bang” og „Knocked it off”, bera þess öll vitni aö B.A. (og reyndar Britten) er frábær lagasmiöur og ekki sakar aö hann hefur rika kimnigáfu. Ekki má gleyma þætti Terry Britten á plötunni, þvi aö hann stjórnar upptökum, semur lög og leikur auk þess á gitara. — Pottþétt plata, sem eins og hlát- urinn, lengir lifiö. —ESE. Judas Priest - British Steel CBS / 84160 ★ ★ ★ Þungt rokk hefur löngum átt upp á pallboröiö hjá islend- ingum og þvi ekki óliklegt aö margir eigi samleiö, hvað tón- listarsmekk varöar, meö bresku þungarokkshljómsveitinni (Heavy Metal Rock) Judas Priest, en hún sendi nýlega frá sér plötuna „British Steel”. Saga Judas Priest hófst i Birmingham fyrir u.þ.b. 7-8 ár- um sföan, en þá voru hljóm- sveitir eins og Deep Purple, Uriah Heep og Black Sabbath einmitt upp á sitt besta og eins og svo margar aörar hljóm- sveitir, þá tóku Judas Priest þessar hetjur rokksins sér til fyrirmyndar. Nú átta árum og sjö plötum siöar, hefur tónlist Judas Priest litiö breyst., þó að gömlu hetjurnar hafi helst úr lestinni. Hvaö tónlistarlega samsvörum snertir, þá eiga Judas Priest einna helst leiö meö rokkurum eins og Van Halen, Scorpions og UFO. Tónlistin hefur eins og áöur segir litiö breyst', kraf- turinn situr I fyrirrúmi og aö mlnu viti er þessi plata hvorki betri né verri en aðrar svipaöar tegundir. Af gamalli reynslu má þó fullyröa aö tónlist Judas Priest á örugglega upp á pall- boröiö hjá mörgum hérlendis og er ekki nema gott eitt um þaö aö segja, .þó aö Judas Priest séu full mónótónlskir fyrir minn smekk. —ESE

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.