Tíminn - 29.06.1980, Síða 22

Tíminn - 29.06.1980, Síða 22
 Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri: Hálfrar aldar afmæli Skógræktarfélags íslands Skógræktarfélag Islands var stofnaö f Almannagjá hinn 27. jiinf á alþingishátföinni áriö 1930. Þaö varö þvf fimmtfu ára á föstudaginn. Skógræktarfélag tslands er meöal þeirra sam- taka f landinu, er djiip spor hafa markaö, og afmælis þess minnzt meö hátföarfundi á stofnstaön- um I Almannagjá, þar sem fjöldi skógræktarmanna var saman kominn. Viö hátiöarverö um kvöldiö flutti Jónas Jónsson bdnaöarmálastjóri, formaöur Skógræktarfélags sföustu árin, ræöu þá, sem hér birtist. Þegar viö tókum aö ræöa þaö i stjdrn Skógræktarfélagsins hvernig ætti aö minnast þessara merku tfmamóta kom ýmislegt til greina. Hugmyndir komu fram um aö láta rita sögu Skógræktar- félags Islands og gefa út i mynd- arlegu riti. Þaö heföi vissulega veriö veröugt. En þó aö gott sé aö lfta til baka og raunar nauösyn- legtástundum sem þessari,þótti okkur enn meira um þaö vert ef hægt væri aö nota tilefniö til þess aö fá fleiri til liös. Til þess aö vekja athygli á þvf, sem þegar hefur á unnist. Til þess aö minna á og fræöa um skógræktar- og trjáræktar- möguleika f landinu. Til þess aö benda á margháttaö gildi þess aö rækta skóga og trjágróöur — til skjóls — til aö prýöa — til aö skapa fegurra, betra og mann- eskjulegra umhverfi. Þvf völdum viö þaö sem viö nefnum „Ar trés- ins”.Þvf f völdum viö okkur kjör- oröiö „Prýöum landiö, plöntum trjám” og „Rétt tré á réttum staö”. Ar trésins er staöreynd. — Þjóöin tók hugmyndinni vel og hefur tekiö viö „Ari trésins”. Þaö finnum viö veí. Þaö er okkar stærsta afmælisgjöf. Þaö er verö- ug minning frumherjanna sem á fyrstu tugum aldarinnar sungu „Vormenn Islands yöar bföa eyöiflákar heiöalönd”. „Komiö grænum skógi aö skrýöa^skriöur berar heiöalönd”. Þeirra sem þótti of seint miöa og ákváöu aö nota alþingishátföina 1930 til aö stofna almanna samtök um skógrækt. Ég vil hér og nú færa öllum þeim, sem hafa átt hlut aö „Ari trésins” bestu þakkir fyrir fram- lag þeirra til þess aö viö I fram- tiöinni eignumst betra land. Ég nefndi hér áöan aö rétt væri og raunar einnig skylt aö lita til baka. Hér er þó ekki tóm til aö rekja til neinnar hlýtar sögu Skógrækt- arfélags Islands né einstakra skógræktarfélaga, sem nú teljast þrjátfu f landinu auk einstakra fé- lagsdeilda. Vitanlega eru þaö skógræktar- félögin sem hvert I sfnu héraöi bera uppi skógræktarstarfiö, áhugafólks. Hér veröa aöeins raktir nokkrir þættir en stiklaö mjög á stóru. Skógræktá Islandi er talin hefj- ast 1899 meö plöntun Furulundar- ins hér á Þingvöllum, svo sem þegar hefur veriö skýrt frá. Lög um „skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands” voru fyrst sett 1907 og fyrsti skógræktarstjóri ráöinn 1908. Fljótlega komu skóg- arveröir einn fyrir hvern lands- fjóröung. Gróörarstöövar risu einnig fljótlega eftir aldamótin og töluvert var plantaö af erlendum trjám frá þeim. Þrátt fyrir þetta þóttust menn ekki sjá árangur sem vonir stóöu til og lýsti skógræktarstjóri Kofoed Hansen þvi yfir 1913 aö ekki væri rétt aö verja þeim fjár- munum sem tiltækir voru til þess aö planta erlendum trjátegund- um. Meiri áhersla var þvf lögö á friöun birkiskóga, sem reyndar býður ykkur þjónustu sína í verzlunum og söluskálum að: Höfn Hornafirði Fagurhólsmýri Skaftafelli Velkomin í Austur Skaftafellssýslu kaupfélag Austu r-Skaftfell inga HÖFN, HORNAFIRÐI — FAGURHÓLSMÝRI — SKAFTAFELLI Höfum ávallt á boðstólum alls konar nauðsynjar fyrir ferðafólk Sunnudagur 29. júnf 1980. Jónas Jónsson. var strax aöal þáttur starfsins. Þvf varö nýskógrækt lftil og lægö nokkur f starfseminni fram yfir 1930. Er þá tilaö taka aö sumariöl928 vakti Siguröur Sigurösson býnaö- armálastjóri athygli manna á þvf aö ýmsar trjátegundir, sem plantaö var upp úr aldamótunum væru þegar farnar aö bæta nokkr- um álnum viö hæö sfna. Um þetta skrifaöi hann greinar f blöö hér heima en einnig f vest- ur-íslenska blaöiö Lögberg og vakti þetta þau viöbrögö aö hug- myndir kviknuöu. ; bæöi þar vestra og hér heima um aö stofna til skógræktarfé- lagsskapar. Beinan undirbúning aö stofnun félagsins má rekja til þess, aö á aöalfundi tslandsdeild- ar Félags norrænna búvisinda- manna 10. maf 1930 vakti Sigurö- ur Sigurösson, búnaöarmála- stjóri, máls á þvi, aö félagiö beitti sér fyrir stofnun skógræktarfé- laga fyrir allt tsland. Hann kvaö máliö þegar vera nokkuö undir- búiö meö samræöum manna meöal annars heföi veriö rætt um þaö viö rfkisstjórnina og nokkra þingmenn og heföi hugmyndinni hvarvetna veriö vel tekiö. A fund- inum las Pálmi Einarsson, ráöu- nautur, upp frumvarp aö lögum fyrir Skógræktarfélag íslands, sem búiö var aö semja. Var bá á- kveöiö, aö tslandsdeild NJF geng ist fyrir stofnun skógræktarfé- lags, og eftirtaldir menn kosnir til aö annast undirbúning: Siguröur Sigurösson, búnaöarmálastjóri, Maggi Júl Magnús, læknir, As- geir L. Jónsson, ráöunautur, Pálmi Einarsson, ráöunautur, og Hólmjárn J. Hólmjárn, efnafræö- ingur. Undirbúningsnefnd þessi fékk nú fleiri f liö meösér.Undir boös- og hvatningarbréfi um stofnun fé- lagsins sem sent var út vítt um land rituöu nöfn sfn um 40 þekktir Islendingar, menn og konur. Um stofnfundinn visast til þess sem þegar hefur veriö lesiö. Nokkur töf varö á aö félagiö léti til sfn taka eftir stofnfundinn. Ariö 1931 er þó strax fariö aö huga aö landi undir gróörarstöö. Þegar útséö var um aö land feng- ist á Reykjum f ölfusi voriö 1932 var snúiö sér til bæjarstjórnar Reykjavfkur sem brást vel viö svo land fékkst undir gróörarstöö þar sem nú er Gróörarstöö Skóg- ræktarfélags Reykjavfkur I Foss- vogi. En hana rak Skógræktarfé- lag tslands til 1946. Jafnhliöa þvf, sem stjórn Skóg- ræktarfélags tslands beitti sér fyrir þvf aö bæta úr plöntuskort- inum, sem mest þótti aö þrengja var hugaö aö ýmsu ööru. Þar kom fræöslan strax efst á blaö. Skógræktarfólk átti ekkert málgagn. Strax áriö 1931 var far- iö aö ræöa um þaö hvernig hægt væri aö kynna félagiö betur og afla þvf og hugsjóninni fylgis. Var þvf ákveöiö aö félagiö gæfi út árs- rit. Fyrsta ársrit Skógrælctarfélags Islands kom út 1933 — fyrir árin 1930-32. Umsjón þess haföi H.J. Hólmjárn. Þá tók Maggi Júl Magnús fyrsti gjaldkeri félagsins viö ritstjórn og sá um ritiö til 1940. Hákon Bjarnason var sföan rit- stjóri til 1962. Sföan Snorri Sig- urösson til 1976 aö Hákon tók aftur viö ritinu og er hann nú rit- stjóri þess. Skógræktarritiö hefur allan þennan tfma veriö eina ritiö um skógræktarmál. Þaö er nú mikiö heimildasafn. Þaö hefur alla tfð veriö mikið fræöslurit um skóg- rækt, plöntun og meöferö trjáa I göröum. En auk leiöbeininga flutt fjölda greina um gróöursögu, gróöur-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.