Tíminn - 29.06.1980, Page 24

Tíminn - 29.06.1980, Page 24
32 Sunnudagur 29. júnl 1980. © fyrir heimavistarráð og vildi ráC, i6 ekki fella aóm, en ég vék pilt- inum úr heimavist. Af bessu varö nokkurt uppþot, þar sem ég var settur á sakamannabekk. Maftur- inn fór svo úr vist, hætti námi og sneri sér aö störfum, sem voru þarfari honum. — Sat þetta I þér? — Ekki get ég neitaö þvi, aö ég var mörgum reiöur. Jafnvel hiö vænsta fólk virtist þá sýna lltinn skilning og snerist á sveif meö hópnum, en þaö versta viö þetta mál, var hlutur fréttamanna og blaöamanna. Þeir höföu engar fréttir sagt Ur skólanum, fyrr en þeir fundu þessa. „Fýst er eyra illt aö heyra”. „Dettur helst i hug fréttamennskan” — Þú skilur ef til vill þessar hvat- ir, þar sem þú hefur sjálfur starfaö sem fréttamaöur? Nei! Ég starfaöi sem frétta- maöur I tfu ár, bæöi viö frétta- stofu Utvarps og viö blöö. Þá vor- um viö ekki komnir þaö langt á þroskabrautinni aö ætla aö bUa til veruleika fyrir fólk eins og svo margir blaðamenn viröast ætla sér. Fréttamaöur hefur mikiö vald. Hann velur frétt, af þvi aö honum finnst hUn merkileg, en hafnar annarri, sem öörum gæti þótt merkilegri. Dæmi um þetta er áhugi sumra fréttamanna á iþróttum, tækni og bilaakstri, þó aö sumt annaö ekki siöur merki- legt gleymist. Ég held, aö blaöa- menn eigi margt ólært eins og viö hin. — Hvaö lestu helst I blööunum? — Ég les fréttir, einkum stjórn- málafréttir, innlendar og er- lendar, af þvi aö ég hef áhuga á stjórnmálum. Sföan les ég greinar um bókmenntir i dag- blööunum. — Og hvernig finnst þer til takast? — Ef ég má leggja dóm á is- lenska blaöamenn, þá held ég, aö þeir standi erlendum blaöamönn- um ekkert að baki. Margt hefur breyst til hins betra. Blaðamenn eru djarfari en áöur. Þú hefur enn taugar til þessara fyrrum starfsbræöra þinna? — Já, hér i einn tima ætlaði ég aö fara I sagnfræöi og blaða- mennsku til Bretlands og ég var svo lánsamur aö komast ungur á fréttastofu Utvarpsins. Þar vann einstaklega gott fólk og ég á góöar minningar þaðan. Þaö var hending, aö ég geröist ekki frétta- stjóri, þegar Jón MagnUsson dó i ársbyrjun 1968, en þá haföi ég ákveðiö aö gerast lektor I Bergen. — Ég hef stundum veriö að hugsa um, hvaö ég geri, þegar ég hætti hér og dettur helst I hug frétta- mennskan. Dúfurnar hans Örlygs Tryggvibrá fyrir sig glettninni, þegar blm. spurði, hvort menn hættu sem skólameistarar nema þá I von um eitthvaö betra. „Jónas frá Hriflu kom eitt sinn noröur og heimsótti Sigurö skóla- meistara. Siguröur notaöi tæki- færiö og nauöaði i ráöherra um endurbætur, en fannst hann fá litlar undirtektir. Siguröur sagö- ist þá myndu fara frá skólanum, ef hann fengi ekki vilja sinum framgengt. Jónas svaraöi: „Já, auövitaö feröu. En hvert feröu?”. Tryggva var nU ekki undan- komu auöiö meö aö segja okkur i lokin einhverjar skemmtilegar sögur, sem hann þekkti, tengdar skólanum, og hann tók vel I þaö. „Mér dettur nU fyrst I hug sagan um dUfurnar hans Orlygs Sig- urössonar. örlygur átti dUfur og þar kom, aö ein dUfan settist i gluggasillu á skrifstofu skóla- meistara. Árni Þorvaldsson enskukennari kom auga á dUfuna og sagöi fagnandi: „Nei! Er lóan komin?” Siguröur skólameistari undi ekki þessum Urslitum og svaraöi „Þekkir þU ekki hrafn frá lóu?” Og þá heyrðist i Brynleifi Tobiassyni: „Já, hrafninn. Það er nU ljóti ránfuglinn”. Brynleifur Tobiasson var lengi kennari viö skólann og kenndi sögu og latinu. Eitt sinn var þaö á prófi, aö nemandi kom upp hjá honum i Evrópuófriönum I upp- hafi 19. aldar og gat ekki sagt orö. Þetta var alvarlegt mál, þvi aö segöi hann ekki orö, fengi hann minus 23 i einkunn. Brynleifur var góöviljaöur maöur og spuröi nemandann i þaula, en fékk ekkert svar. „Þér vitiö vist ekki, hvað aöalhershöföingi Napóleons hét?” „Nei”, svaraöi nemandinn. „Alveg rétt”, sagöi Brynleifur þá, en hershöföinginn hét einmitt Ney. „Þórarinn fórnaði skólanum öllu lifi sinu” Ég man eftir annarri skemmti- legri sögu. Hér uppi á baöstofu bjó nemandi vestan af fjöröum, sem haföi falliö I þá freistni aö reykja i herbergi slnu. Geröi hann þaö þannig, aö hann setti stól fyrir dyrnar, opnaöi siöan glugg- ann upp á gátt, settist þar og reykti. Eitt kvöld opnast dyrnar og Sigurður skólameistari stendur I dyrunum, — strákur haföi ekki varaö sig á þvi, aö dymar opnuöust Ut. Strákur lét sér þó hvergi bregða, sneri sér aö skólameistara og sagði: „NU hef ég þaö fínt, maöur. Ég hef alian heiminn fyrir öskubakka”. Arið 1933 settist i þriöja bekk Skagfirðingur, sem kominn var á þrítugsaldur og haföi veriö hreppstjóri I sveit sinni. Honum þótti þetta viröing mikil, gekk hér um ganga og tók nemendur tali. Spurði hann þá gjarnan i hvaöa bekk þeir væru. Hann hittir hér frammi ungan mann, slær kumpániega á öxl hans og sagöi: „1 hvaöa bekk ert þu, góöi?” „Ég er nU kennari hérna”, sagöi þessi ungi maöur, sem var Þórarinn Björnsson, siöar skólameistari. Stórbætt þjónusta við GOÐA- FOSS Útibú Kaupfélags Svalbarðseyrar við GOÐAFOSS veitir ferðamönnum margvíslega þjónustu: Opið kl. 9-21 ^ Vistleg og rúmgóð kjörbúð Viðlegubúnaður Veiðibúnaður Heitar pylsur — Kaffisala Snyrting (0) BENZÍN OG OLÍUR Helga daga kl. 11-21 yfir sumartímann Hann var lágvaxinn maöur og kom 24 ára sem kennari aö skól- anum. — Þórarinn Björnsson er mér eftirminnilegt stórmenni og einstakt góömenni. Og ef hægt er aö segja svo um nokkurn mann, þá liggur viö aö segja megi, aö hann hafi veriö of góöur fyrir þennan heim, þvl aö það þarf stundum haröneskju til þess aö lifa þetta af. Þórarinn fórnaöi skólanum öllu lífi sinu og hjarta- blóöi, sagði Tryggvi Gislason skólameistari aö lokum. —FI Utihurðir, bllskúrshurðir, svalahurðir. gluggar. gluggafðg DALSHSAUNI 9 HAFNARFIRDI ■ FÓÐUR islenskt kjarnfóður FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFE LAG REYKJAVIKUR Algraiðtla Lauga.rgi 164 Simi Mt?Scg Föðurvo'ualgreiðtla Sundaholn Simi 8222S Sd mest seldi dr eftir dr kaupfélag Svalbarðseyrar EINHOLTI 6

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.