Tíminn - 19.07.1980, Side 2

Tíminn - 19.07.1980, Side 2
2 Ráðuneyti svara ekki bréfum Neytendasam- takanna — þótt í stjómarsáttmáJa sé lýst stuönmgi við samtokm HEI— „Viö þekkjum öll hve erf- itt er aö eiga viö stóru opinberu fyrirtækin sem eru raunverulega heil bákn. Fæst fólk treystir sér til aö strögla þótt þvi finnist á sér brotiö heldur borgar þaö sem af þvl er krafist. Annars er hótaö lokun”, sagöi Gisli M.Jónsson, prófessor og stjórnarmaöur i Neytendasamtökunum. En sam- tökin hafa á undanförnum miss- erum mjög beitt sér aö þvi aö fylgjast meö viöskiptum opin- berra þjónustufyrirtækja viö al- menning.svosem Pósts- og sima, Rikisútvarpsins og rafveitna. Telja stjórnarmenn aö réttur hins almenna neytanda sé þar mjög fyrir borö borinn og geta hans til aö ná rétti sinum mjög litil. Þaö hafi þvi sannarlega ekki veriö vanþörf á aö samtökin tækjust á viö þennan málaflokk. Jafnframt telja stjórnarmenn samtakanna, aö meö þvi aö einbeita sér aö málum er hafa þýöingu fyrir marga neytendur, nýtist betur hiö takmarkaöa vinnuafl og litlu fjár- munir sem Neytendasamtökin hafa yfir aö ráöa. Fram til þessa hafa þessi störf samtakanna svo til eingöngu beinst aö þvi aö reyna aö knýja fram aö fariö sé aö lögum. En róöurinn hefur þó reynst þungur. Sögöu stjórnarmenn sárt til þess aö vita, aö samtökin skuli þurfa aö eyöa jafn miklum tima og raun ber vitni til þess eins aö fá opin- berar þjónustustofnanir til aö fara aö lögum og reglum. M.a. hafa samtökin staöiö i bréfa- skriftum til viökomandi ráöu- neyta, sem sýnt hafa þaö tómlæti aö svara hreinlega ekki. Sögöu stjórnarmenn þaö hálf hjákátlegt þegar hugsaö væri til þess aö i stjórnarsáttmálanum væri klá- súla um aö styöja bæri neytenda- samtök. Sagöi einn stjórnar- manna samtökin ekki geta viö þaö unaö aö vera ekki virt svars, svo jafnvel yröi fariö aö athuga meö stefnu, ef svo héldi fram. Eitt af þvi er Neytendasamtök- in hafa sótt fast eftir, er aö fá efnislegar breytingar á reglu- geröum og gjaldskrám til um- sagnar áöur en þær eru auglýst- ar. Þessu hefur veriö hafnaö, þannig aö Neytendasamtökin sjá þetta aldrei fyrr en búiö er aö framkvæma hlutina. Þaö væri þvi eölilegt aö samtökin sendu aö- finnslur og ábendingar viö fram- kvæmdina, þegar ekki væri fariö aö lögum og reglum viö þessar breytingar. Þaö hefur fyrst og fremst veriö GIsliM. Jónsson, sem hefur boriö hitann og þungann af stappinu viö opinberu stofnanirnar. Og kom fram hjá formanni samtakanna, Reyni Armannssyni, aö Gisli hafi fyrir þetta mikla sjálfboöaliöa- starf er hann hefur þar innt af höndum oftá tiöum oröiö fyrir aö- kasti, jafnvel opinberra aöila. Slikt yröi auövitaö til þess aö fólk gæfist upp á aö vinna fyrir Net- endasamtökin. ..Þessi tala er af og frá” — segir hurðarsmiðurinn hjá Eimskip Skálholtshátíð á morgun JSS — Skálholtshátiöin 1980 veröur haldin sunnudaginn 20. júli og veröur fariö frá Umferöa- miöstööinni kl. 11 árdegis. Hefst hátföin meö klukkna- hringingu kl. 13.30 og siöan veröur flutt hátiöarmessa. Biskup Islands hr. Sigurbjörn Einarsson og sr. Guömundur Oli Ólafsson þjóna fyrir altari og sr. Jakob Jónsson dr. theol. predikar. Meöhjálpari er Björn Erlendsson og Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar veröa Bragi Erlendsson og Siguröur Erlendsson. Organleikari er Friörik Donaldsson og trompet- leikarar Jón Sigurösson og Lárus Sveinsson. Söngstjóri er Glúmur Gylfason og Róbert A. Ottósson raddsetti eöahljómsetti alla þætti messunnar. Kl. 16.30 hefst svo samkoma I Skálholtskirkju. Dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur ræöu, Agústa Agústsdóttir syngur einsöng og Friörik. Donaldsson leikur á orgel. Þá flytur sr. Heimir Steins- son rektor ritningarlestur og bæn og loks veröur almennur sönpur. GRJÓTHLÍFAR fyrir alla bíla SÍLSALISTAR úr krómstáli BLIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. JSG — „Viö erum nú ekki búnir aö finna endanlegt verö á hurö- irnar ennþá”, sagöi Gissur Sfmonarson i Gluggasmiöjunni i samtali viö Timann, en hjá hon- um voru nýju huröirnar hjá Eim- skip smiöaöar. „Viö iönaöarmenn erum seinir aö búa til reikninga, en viljum fyrst aö verkiö sé I lagi”. Gissur sagöi aö huröirnar yröu dýrar, enda væri mikiö verk I þeim, og smiöin staöiö alveg frá áramótum. Hann var beöinn aö segja álit sitt á þeirri tölu sem Helgarpósturinn nefndi i gær, eöa 319 milljónum króna. „Viö erum ekki komnir svo hátt, nei þaö er af og frá aö þetta sé rétt”. Annars sagöi Gissur aö best færi á aö menn héldu áfram aö giska á veröiö.. Styrktarsj óður Geisladeildar Landsspítalans stofnaður — í framhaldi af höfðinglegri gjöf ónefndra hjóna skap. Krabbameinsfélag Islands og fleiri aöilar gáfu geislalækningartæki áriö 1952, Krabbameinsfélag Islands og Oddfellow-reglan gáfu kobalt-geislatækiö áriö 1970 og Oddfellowar gáfu geislatæki til grunngeislunar áriö 1974. Slikar gjafir eru sjaldnast á færi einstaklinga og eru þaö þvi gleöitiðindi, þegar þeir riða á vaöiö og opna tækifæri til efl- ingar krabbameinslækninga hér á landi með stofnun þessa sjóös. Stjórn Styrktarsjóös Geisla- deildar Landspitalans er skipuö 3 aöalmönnum og 3 til vara, þar af eru 2 aöalmenn og 2 til vara tilnefndir af forstööumanni geisladeildar Landspitalans, 1 aöalmaöur og 1 varamaöur af stjórn Krabbameinsfélags Islands, allir til 3 ára i senn. Sjóöstjórnina skipa Baldvin Tryggvason, sparisjóösstjóri, Jón Skaftason, læknir, Gunn- laugur Snædal, yfirlæknir og Siguröur Björnsson læknir. Aöalstjórn hefur skipt meö sér verkum. Stjórn sjóösins mun veita upplýsingar hvaö varöar mót- töku framlaga til sjóösins. Veröi sjóöurinn lagöur niöur skulu eignir hans renna til heil- brigöisstjómarinnar. til ákveö- inna verkefna um krabba- meinsmeöferö i samráöi viö sjóösstjórn. JSS — Stofnaöur hefur veriö nýr sjóöur, Styrktarsjóöur Geisladeildar Landsspitalans, og er hlutverk hans aö stuöla aö bættri krabbameinsmeöferö á tslandi. Upphaf stofnunar þessa sjóös er þaö, aö fyrir siöustu áramót afhentu hjón, sem ekki vilja láta nafns sins getiö geisladeild röntgendeildar Landspitalans, gjöf aö upphæö 2 milljónir króna. Óskuöu þau jafnframt eftir þvi aö féö skyldi nýtt til efl- ingar og styrktar meöferö krabbameinssjúklinga á deild- inni. Samkvæmt samkomulagi viö gefendur hefur áöurnefndur sjóöur veriö stofnaöur og er hann opinn öllum velunnurum starfseminnar. Segir I frétt frá geisladeild Landsspitalans, aö forráöa- menn hennar færi hér meö gef- endum einlægar þakkir fyrir þann velvilja og skilning, sem þeir sýni starfseminni. Ekki þurfi aö taka fram hversu brýn þörf sé á bættri meöferð krabbameinssjúklinga, en geta rikissjóös viröist hins vegar takmörkuö og hafi góöur skiln- ingur og velvilji viökomandi ráöuneyta ekki nægt til aö bæta úr aöstööu starfseminnar. Siöan segir: Áöur hafa aörir aöilar sýnt geisladeildinni mikinn rausnar-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.