Tíminn - 19.07.1980, Qupperneq 4

Tíminn - 19.07.1980, Qupperneq 4
4 Laugardagur 19. júlf 1980 í spegli tímans J James Galanos hvflir sig á heimili sfnu f Beverly Hills eftir langan vinnudag. Hann er ógiftur og segist aldrei boröa heima. — Ég á aldrei neitt Ifsskápnum nema kampavin, og stundum kaviar, segir hann. Nancy Reagan er besta, ,sýningardaman’ ’ mín, segir James Galanos, tískukóngur um kosta svona frá 1.500 dollurum og allt upp f 15.000 dollara (f isl. krónum 750 þús. kr. — og upp I 7 1/2 millj. króna) Blöö I Bandarfkjunum segja nú, aö komist Nancy og Ronald Reagan i Hvfta húsiö, þá sé James Galanos einnig búinn aö vinna sér sess þar. • Nancy Reagan • er besta ,,sýn- ingardaman” ® min segir ^ James Galanos, - tiskukóngur i ^ Los Angeles Galanos tiskuhönnuö- 9 ur hefur teiknaö kjóla 0 á margar frægustu ^ konur Bandarikjanna, ^ t.d. Jackie Onassis, 9 Lady Bird Johnson og A margar leikkonur, svo ^ sem Grace Kelly — w hún var ein af fyrstu 9 viöskiptavinum hans A af ,,fina fólkinu”. Hún fékk kjól hjá honum 9 fyrir veisluna þegar 0 þau Rainier prins a opinberuöu trúlofun sina. Galanos hefur i 9 15 ár teiknaö kjóla fyr- 9 ir Nancy Reagan, og hann segir aö hún sé uppáhalds-viöskipta- W vinur sinn. 1 húsa- 9 kynnum tfskufyrir- a tækis Galanos i Los Angeles er mynd af 9 Ronald Reagan og 9 Nancy, þar sem hún er a i samkvæmiskjól eftir meistarann, sem frúin • fékk sér fyrir forseta- 9 veisiu i Hvita húsinu. t A kosningabaráttu Ronalds Reagan var • Nancy stööugt á 9 feröalagi og fundum a og samkvæmum meö eiginmanni sfnum, og 9 var til þess tekiö hvaö 0 hún var alltaf hress og a vel útlftandi, og ekki sist hvaö hún var allt- V af smekklega klædd. 9 Þvi var þó ekki mikiö A haldiö á lofti, aö frúin ^ væri I fötum frá • Galanos, þvi aö þaö A heföi kannski veriö ^ tekiö illa upp af “ almenningi, ef fólk 9 heföi fariö aö hugsa út 0 i veröiö, en t.d. sam- A kvæmiskjólar frá hon- A skrifstofu Galanos er þessi mynd af Reagan-hjónunum og á hana er letraö: TII Jimmy, frá tveim af þfnum mestu aödáendum. — Nancy og Ronald Reagan bridge Nr. 149. Eftir spiliö hér aö neöan fannst sagn- hafa aö spilaguöirnir væru honum síöur en svo hliöhollir. Hann var kominn í þetta ffna geim og svo þurfti auövitaö allt aö liggja eins illa og mögulegt var. Vestur S. 10 H. KG1032 T. 1087542 L. 7 Noröur S. 873 H. 65 T. AD L. DG10942 Austur S. G654 H.987 T. 9 L. AK863 Suöur S. AKD92 H. AD4 T. KG63 L. 5 Suöur spilaöi 4 spaöa og vestur kom út meö laufasjö. Austur tók niu blinds meö ásnum og spilaöilitlu laufi til baka, suöur henti hjarta og vestur trompaöi meö ti- unni. Hann spilaöi tigli og suöur drap á ásinn i boröi og spilaöi spaöa á kónginn. Þá kom i ljós aö vestur haföi átt tiuna staka og suöur varö þvi aö gera eitthvaö i málunum. Þaö var vitaö aö vestur átti 11 spil I rauöu litunum og þessvegna var lfk- legt aö hann ætti hjartakóng. Þvi taldi suöur sig ekki mega gefa spaöaslag og þar sem hann var nýbúinn aö gera spilar- anum i austri greiöa, taldi hann vist aö hann ætti a.m.k. tvo tigla. Suöur spilaöi þvi tigli á drottninguna en laun heimsins eru vanþakklæti, þvi austur trompaöi og spilaöi hjarta. Suöur reyndi svininguna, en þegar hún mistókst var spiliö tapaö. Þaö er alveg rétt aö spiliö lá ekki sér- lega vel. En suöur átti samt aö vinna spil- iö. Þegar hann var búinn aö taka spaöa- kónginn og sjá leguna, átti hann aö spila spaöaniunni. Ef austur gæfi þann slag þá væri hægt aö taka trompiö og reyna siöan hjartasvininguna uppá yfirslaginn. En ef austur tæki á spaöagosann væru nú komin innkoma i boröiö á tromp. Austur mundi liklega spila hjarta til baka en þá væri fariöuppmeö ásinn.spilaö spaöa á áttuna og siöan laufdrottningu. Ef austur legöi á væri trompaö heima, trompiö tekiö og siö- an er tlguldrottningin innkoma i blindan. krossgáta 3357. Lárétt 1) Ströng. 6) Formaöur. 7) Kemst. 9) Bor. 10) Þvingur. 11) Tveir. 12) Guö. 13) Staf- ur. 15) Kaffibrauö. Lóörétt 1) Horn. 2) Ofug röö. 3) Land. 4) Hnoörar. 5) Hindrana. 8) Spý. 9) For. 13) Fornafn. 14) Guödómur. Ráöning á gátu No. 3356 Lárétt 1) Uppsala. 6) Oku. 7) DR. 9) Al. 10) Risp- ast. 11) At. 12) Té. 13) Ala. 15) Indland. Lóörétt 1) Undraöi. 2) Pó. 3) Skapill. 4) AU. 5) Allténd. 8) Rit. 9) Ast. 13) AD. 14) AA. með morgunkaffittu — Þetta er einstakt tækifæri til aö veröa sólbrún yfir allan kroppinn. — Nei, herra minn — ég hef ekki efni á aö halda hana — ég fæ hana bara lán- aöa annað slagiö.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.