Tíminn - 19.07.1980, Side 5
Laugardagur 19. júll 1980
1 • <f
íM'Miiííj!
Síldarverksmiöjurríkisins50ára í dag
Bjartsýnn á
veiði norsk-
íslenska síld-
ar stofnsins
— segir Þorsteinn Gíslason,
stjórnarmaður
Kás — í dag eru fimmtlu ár slö-
an, aö fyrsta verksmiöja Sildar-
verksmiöja rikisins, tók á móti
fyrstu slldinni á Siglufiröi, en
þaö var 19. jáli áriö 1930. Á þess-
um fimmtiu árum hafa skipst á
skin og skúrir i rekstri fyrir-
tækisins. Meöan aö best iét rak
fyrirtaekiö sjö verksmiöjur á
noröur og austurlandi. Nú reka
Slldarverksmiöjurnar sex verk-
smiöjur, þ.e. á Skagaströnd
Siglufiröi, Húsavlk, Raufar-
höfn, Seyöisfiröi og Reyöarfiröi.
Alls hafa Slldarverksmiöjur
rlkisins tekiö á móti um 2,6
Jón Kjartansson, stjórnar-
maöur S.R., og sá sem lengst
hefursetiö I stjórn fyrirtækisins
af þeim sem nú sitja I henni.
Timamyndir: Tryggvi.
Jón Reynir Magnússon, fram-
kvæmdastjóri S.R.
Þorsteinn tílsiason,
stjórnarformaöur S.R.
SR
milljónum tonna slldar og 1,3
milljónum tonna af loönu slöan
þær hófu starfsemi sina áriö
1930. Einnig hafa þær tekiö á
móti miklu magni af karfa, ufsa
og fiskúrgangi.
1 tilefni af afmælinu mun
stjórn Sildarverksmiöjanna
hittast á Siglufiröi I dag og
halda sinn 1860. fund. Steingrin>
ur Hermannsson, sjávarútvegs-
ráöherra, mun sitja fundinn.
Einnig mun opna i dag á Siglu-
firöi ljósmyndasýning þar sem
sjá má sögu verksmiöjanna i
myndum.
Tildrög að stofnun
Sildarverksmiðja
rikisins.
A Alþingi áriö 1927 bar
MagnUs Kristjánsson fram 1
þingályktunartillögu um rann-
sókn á kostnaöi viö aö byggja
fullkomna sildarverksmiöju á
hentugum staö á Noröurlandi.
Aöur haföi óskar Halldórs-
son, Utgeröarmaöur, hreyft
þeirri hugmynd, aö rikiö setti á
stofn sildarverksmiöju.
Tillagan náöi nær einróma
samþykki og Jóni Þorlákssyni
falin rannsóknin. Aö henni lok-
inni báru þeir Erlingur Friö-
jónsson og Ingvar Pálmason
fram frumvarp á Alþingi um
stofnun sildarbræöslustöövar á
Noröurlandi. Frumvarpiö náöi
samþykki og notaöi Tryggvi
Þórhallsson, atvinnumálaráö-
herra, heimild Alþingis til aö
reisa fyrstu slldarverksmiöjuna
1929—-ÍIO I Siglufiröi. Forstööu-
maöur byggingarinnar var
Guömundur Hliödal, verkfræö-
ingur.
Fyrsta verksmiöjan, S.R.30,
tók á móti fyrstu sildinni 19. júli
1930 og er taliö aö S.R. hafi þá
hafiö starfsemi sina.
Fyrsti formaöur I stjórn S.R.
var Þormóöur Eyjólfcson, ræö-
ismaöur, Siglufiröi og fyrsti
framkvæmdastjóri Ockar Otte-
sen, verkfræöingur.
Formenn stjórnar S.R. hafa
veriö: Þormóöur Eyjólfsson
ræöismaöur I 11 ár, Jón L.
Þóröarson framkv.stj. I 1. ár,
Finnur Jónsson fyrrum ráö-
herra I 2. ár, Sveinn Benedikts-
son framkv.stj. I 33 ár og Þor-
steinn Gislason, skipstjóri i 3 ár.
Framkvæmdastjórar verk-
smiöjanna hafa veriö: Ockar
Otteseni 5 ár, GIsli Halldórsson
I 2 ár, Jón Gunnarsson i 8 ár,
Magnús Blöndal i 1 ár, Hilmar
Kristjónsson I 1 ár og Siguröur
Jónsson I 24 ár. Þá var Hilmar
Kristjónsson tæknilegur fram-
kvæmdastjóri verksmiöjanna I
1 ár og Vilhjálmur Guömunds-
son I 22 ár. Núverandi fram-
kvæmdastjóri er Jón Reynir
Magnússon siöan 1970 og Krist-
inn Baldursson aöstoöarfram-
kvæmdastjóri siöan 1976.
Stjórn S.R. skipa nú: Kjörnir
af Alþingi: Þorsteinn Glslason,
skipstjóri, formaöur, Jón
Kjartansson, forstjóri, varafor-
maöur, Einar B. Ingvarsson,
bankafulltrúi, ritari, Siguröur
Hlööversson, tæknifræöingur,
Siglufiröi og Hallsteinn Friö-
þjófsson, form. verkamanna-
félagsisns Fram, Seyöisfiröi,
Tilnefndir af L.Í.Ú.: Július
Stefánsson, útgeröarmaöur.
Tilnefndur fyrir samtök sjó-
manna og verkamanna: Guö-
Gömul mynd frá Siglufiröi, sem sýnir aösetur sndarverksmiöja rlkisins, þar á staönum.
mundur Maggi Jónsson, vara-
formaöur Sjómannasambands
íslands, Akranesi.
Fyrsta Sildarverksmiöja
rikisins reyndist strax ómiss-
andi stoö fyrir sildarútveginn og
þrátt fyrir veröfall á sildarlýsi
1930 bar verksmiöjan sig fjár-
hagslega. Varö þetta til þess, aö
haustiö 1933 samþykkti Alþingi
meö samhljóöa atkvæöum lög
um heimild fyrir rikisstjórnina
til þess aö reisa nýja sildarverk-
smiöju á vegum rikisins á
Noröurlandi. Magnús Guö-
mundsson, atvinnumálaráö-
herra, ákvaö aö nota heimild
nýja 5.000 mála sildarverk-
smiöju á Raufarhöfn, sem náöi
samþykkt meö þeirri breytingu,
aö helmingur afkastaaukn-
ingarinnar skyldi koma I Siglu-
fjörö. Afköst S.R.N. — verk-
smiöjunnar voru aukin um 2.500
mál fyrir sildarvertiö 1938 sam-
kvæmt þessari heimild, sem
Haraldur Guömundsson, at-
vinnumálaráöherra, ákvaö aö
nota. Haföi Jón Gunnarsson,
framkv.stjóri verksmiöjanna,
yfirstjórn byggingafram-
kvæmda meö höndum.
A Alþingi 1940 var samþykkt
frumvarp Ólafs Thors, atvinnu-
Frá sildarárunum á Siglufirði.
Alþingis og fól þeim Guömundi
Hliödal og Geir Zoega yfirstjórn
byggingar verksmiöjunnar.
Verksmiöja þessi var reist árin
1934-1935 I Siglufiröi og nefnd
S.R.N. — verksmiöjan. S.R.
keyptu hinar gömlu verksmiöj-
ur á Sólbakka og Raufarhöfn
áriö 1935. Þaö ár var hafin
vinnsla á karfa hjá S.R. I all-
stórum stil. Var unniö úr karf-
anum lýsi og mjöl og vitamln-
lýsi úr lifrinni. Atti dr. Þóröur
Þorbjamarson, efnaverkfræö-
ingur, mikinn þátt I þvi, aö þessi
vinnsía var hafin.
Nýjar verksmiðjur
reistar á Raufarhöfn og
Siglufirði
Bjarni Snæbjörnsson flutti
1937 frumvarp á Alþingi um
málaráöherra, um heimild til
stækkunar Raufarhafnarverk-
smiöjunnar upp i 5.000 mála af-
köst á sólarhring og stækkun
Dr. Pauls-verksmiöjunnar I
Siglufiröi um 2.500 mál, en sú
verksmiöja var keypt áriö 1933.
Vorið 1944 ákvaö verksmiöju-
stjórnin, aö fengnu leyfi Vil-
hjálms Þór, atvinnumálaráö-
herra, að auka enn afköst verk-
smiöjanna I Siglufirði um 3.500
til 4.000 mál. 1 sambandi viö
þessa stækkun skyldi byggja
nýtt ketil- og aflstöövarhús.
Vegna striðsins drógust þessar
framkvæmdir á langinn, þótt
unniö væri eftir föngum aö
undirbúningi þeirra og nokkuö
miöaöi i áttina.
Voriö 1945 skipaöi Aki Jakobs-
son, atvinnumálaráöherra,
sérstaka byggingarnefnd til
þess aö standa fyrir byggingu
nýrra sildarverksmiöja I Siglu-
firöi og á Skagaströnd. Var
Trausti Ólafsson, efnaverkfræö-
ingur, skipaður formaöur
nefndarinnar. Aöaltæknilegur
ráöunautur byggingarnefndar
var Þóröur Runólfsson véla-
fræöingur. Voru nýju verk-
smiöjurnar I Siglufiröi og á
Skagaströnd byggðar á árunum
1945-1947.
Þaö var nýlunda viö byggingu
þessara verksmiðja, aö mestur
hluti vinnsluvélanna var smiö-
aöur innanlands af Vélsmiöj-
unni Héöni og voru sjóðarar,
pressur og þurrkarar af stærri
gerö en áöur haföi tiökast.
Etir byggingu þessara nýju
verksmiðja voru heildarafköst
Silarverksmiöja rikisins komin
I um 35.000 mál á sólarhring
(5.000 tonn) en afköst annarra
sildarverksmiöja á Noröur- og
Austurlandi námu um 40.000
málum á sólarhring (5.700
tonn).
Nýja slldarverksmiðjan i
Siglufiröi, S.R. 46, kom aö mikl-
um notum viö vinnslu Hval-
fjaröarsildarinnar 1947 til 1948.
A vegum Sildarverksmiöja
rikisins voru flutt noröur til
vinnslu I verksmiöjunum nærri
ein milljón mála sildar.
Ariö 1962 keyptu S.R. hluta-
bréf Sfldarbræðslunnar h.f. á
Seyöisfiröi og voru afköst aukin
úr 1700 málum I 4500 mál á
sólarhring. A sama ári var ný
verksmiðja reist á Reyöarfiröi
með 1200 mála afköstum. Verk-
smiðjurnar hafa siöan veriö
stækkaöar og endurbættar.
Verksmiöjur þessar störfuöu
meö miklum blóma siöustu sfld-
veiðiárin og nú siöustu 8 ár eftir
aö loöna fór aö veiöast hér viö
land I verulegu magni.
Sfldarverksmiöjur rikisins
hafa rekið stórt vélaverkstæöi I
Siglufirði, sem fyrst og fremst
hefur þjónaö hinum ýmsu verk-
smiðjum I uppbyggingu og viö-
haldi. Ennfremur hefur verk-
stæöiö veitt flotanum mikla
þjónustu.
Stjórn S.R. beitti sér fyrir þvi
aö koma upp hraöfrystihúsi I
Framhald á bls 19