Tíminn - 19.07.1980, Page 9
Laugardagur 19. júli 1980
13
Skáli Feröafélags tslands f Langadal. Tfmamynd Tryggvi.
Pórunn Þórðardóttir:
Dagstund í
Þórsmörk
erkjöriöaö lengja gönguferðina
og fara i Sóttarhelli, sem er ekki
löng leið.
Þessi ofangreinda gönguleið
eröll áláglendi.en ef til vill vilja
einhverjir ganga á, fjöll og sjá
betur yfir staöinn, þá er Vala-
hnjilkurinn aðgengilegur, 458 m
á hæð, og tekur sú gönguferð að-
eins um það bil 45 min, aðra
leið.
Þótt tfminn sé takmarkaður
þá fá allir einhverja ánægju af
að dvelja dagsstund i Þórs-
mörk.
Vert er aö vekja athygli
feröalanga á þvi að skjótt skip-
ast veður I lofti og sjálfsagt er
að vera viö öllu búinn og ættu
Þórsmerkurfarar að stinga
niður hjá sér regnheldum flik-
um og skjólgóöum þótt farið sé
að heiman I góðu veðri en við
skulum vona að ekki þurfi aö
taka vosklæðin upp I ferð Fram-
sóknarfélaganna helgina 27. júli
n.k.
Þótt dvaliö sé aðeins dags-
stund i Þórsmörk er unnt aí
fara i stuttar gönguferðir og
njóta fegurðar staðarins. Fjöl-
breytilegt og stórbrotið landslag
er einkennandi fyrir Þórsmörk,
jöklar auön og gróður umlykja
staðinn. Langidalur er grænn og
grösugur og ákjósanlegur án-
ingarstaður, en þar hefur
Feröafélag Islands reist skála
og skapað aðstöðu fyrir ferða-
fólk eins og best verður á kosið,
enda staðurinn einn af fjölsótt-
ustu ferðamannastöðum I ó-
byggðum.
Meiningin er aö nota timann
vel þessa dagsstund og skoða
umhverfið. Ekki er timi til þess
aö fara I langar gönguferðir og
liggur þá beinast við að fara i
Húsadal, sem liggur i norður frá
Langadal. Þangað er um það bil
1/2 klst. gangur og liggur leiðin
yfir lágan ás, sem aðskilur dal-
ina. 1 Húsadal eru hærri og
meiri tré en i Langadal og dal-
Þórunn Þórðardóttir.
urinn allur búsældarlegri en
Langidalur, enda var búið þar
um aldamótin 1800 og bæjar-
rústirnar bera þvi vitni. Þegar
lokið er göngunni um Húsadal
Matthías Eggertsson, Hólum Hjaltadal:
Fóðurbætisskatturinn
Umfjöllun um fóðurbætisskatt
þann, sem landbúnaðarráð-
herra lagðinýlega á, tekur tölu-
vert rúm i dagblöðum um
þessar mundir. Flest er þar
mælt á eina hlið, þá að fordæma
skattinn.
Fóðurbætisskattur hefur lengi
verið á dagskrá meðal bænda.
Meira en áratugur er siðan
tillögur um að leggja á fóður-
bætisskatt voru lagðar fyrir
Búnaðarþing. Þá náðu þær ekki
fram að ganga innan samtaka
bænda, hvorki á Búnaðarþingi
né á fundum Stéttarsambands
bænda.
Það var ekki fyrr en á aðaL
fundi Stéttarsambands bænda á
Eiðum 1977 að samþykkt var að
óska eftir lagaheimild til að
leggja á fóðurbætisskatt.
Þegar það skref var svo loks
stigið að takmarka búvöru-
framleiðsluna voru Fram-
leiðsluráði landbúnaðarins
heimilaðar fjórar mismunandi
leiðir að þvi marki þar á meðal
kvótakerfið og fóðurbætis-
skatturinn. Alþingi lagði hins
vegar áherslu á að kvótakerfinu
yrði beitt fremur en fóðurbætis-
skatti þótt slik skattlagning sé
mun einfaldari i framkvæmd og
hafi gefið góða raun t.d. i Nor-
egi.
Kvótakerfið hefur reynst
erfitt i framkvæmd og ýmsir
vankantar hafa komið i ljós á
þvi. Grettir sterki Asmundarson
hefði nú getað glott við tönn og
mælt: Svo skal böl (fóðurbætis-
skattsins) bæta að biða annaö
meira, þ.e. böl kvótakerfisins.
Forráöamenn landbúnaðarins
hafa tekiö þeirri ákvörðun land-
búnaöarráðherra vel aö leggja á
fóðurbætisskattog hafa þannig i
raun viðurkennt galla kvóta-
kerfisins. Yfirlýst er að fóður-
bætisskatturinn muni ekki
hækka verð á afurðum sauðfjár
og nautgripa. Hins vegar mun
verðá afurðum hænsna og svina
hækka. Fóöurbætisskatturinn
nýi er 200% á cif. verð, en
ákveðið er, að á fóður hænsna og
svina leggist 50% skattur. Það
er þessi skattur á hænsna- og
svinafóður, sem mest hefur
verið mótmælt og leggjast þar á
eitt Neytendasamtökin,
Verslunarráð Islands, höfundar
ritstjórnargreina og einstakl-
ingar,sem gera ekki kröfu til að
tala i nafni annarra en sjálfra
sin.
Rökstuöningur landbúnaðar-
ráðherra fyrir fóðurbætisskatt-
inum er að hluta tii sá, að nú er
fóðurbætir keyptur til landsins
frá Efnahagsbandalaginu á
niðurgreiddu verði og slikt get-
ur islenskt efnahagslif ekki
unað við, þvi að það kippir fót-
unum undan sambærilegum
rekstri hér á landi. Sá skattur,
50%, sem lagður er á fóður ali-
fugla og svina er ætlaöur til að
vega upp á móti niðurgreiðsl-
unum erlendis, þannig að fóður-
bætirinn sé seldur hér á landi á
sem næst framleiðslukostn-
aðarverði. Þarna er land-
búnaðarráðherra að gera hið
sama og gert er mjög viða
erlendis t.d. ákváðu Svisslend-
ingar slikt á s.l. ári. A þetta
bendir lika dr. Jónas Bjarnason
i grein i Morgunblaðinu 8. júli
s.l. Þar segir hann: „allar ná-
grannaþjóðir okkar eru yfir-
fullar af landbúnaðarmatvælum
og gripa þær auk þess til marg-
vislegra ráðstafana til að
vernda eigin framleiðslu gagn-
vart millirikjaviðskiptum”. Ná-
kvæmlega hið sama er- land-
búnaðarráðherra aö gera,
þegar hann leggur 50% skatt á
fóöur til alifugla- og svina-
ræktar.
Islenskt atvinnulif getur ekki
liðið, að erlendar þjóðir komi á
þennan hátt aftan að sér. Þetta
virðist Neytendasamtökunum,
Verslunarráði og ýmsum fleiri
ekki ljóst. E.t.v. yrði þeim þetta
ljósara, ef sett yrði á laggirnar
ný leigubiiastöð i Reykjavik,
þar sem bilar notuðu niðurgreitt
bensin og hráoliu.
Matthias Eggertsson
Hólum, Hjaltadai
SÉRTILBOÐ!
'ééáééátáéáááiéÉááátááááMááááéáiÍ
Búvélavarahlutir
FAHR Fjölfætlutindar.. kr. 1.750.-
Heyþyrlutindar Kuhn .. kr. 1.960.-
Heyþyrlutindar Fella .. kr. 1.960.-
Heyþyrlutindar Claas .. kr. 1.720.-
Múgavélatindar
Heuma .................kr. 400.-
Múgavélatindar Vicon . kr. 525.-
Sláttuþyrluhnifar frá .. kr. 250.-
Lægstu verð á tindum og
hnffum i búvélar
Gerið hagkvæm kaup
ÞORf ÁRMÚLA11
ILG-WESPER '
HITA-
blásarar
fyrirliqqjandi i eftirtöldum stærðum:
2.250 k. cal.
5.550 k. cal.
11.740 k. cai.
15.380 k. cal.
Sérbyggðir fyrir hitaveitu og þeir hljóðlátustu
á markaðinum.
HELGI THORVALDSSON
Háagerði 29 — Sími 34932.
108 Reykjavík.
Hið árlega hestaþing
Sleypnis og smára
verður haldið dagana
19. og 20. júli á Murneyri.
Dagskrá:
Laugardag kl. 14 gæðingakeppni A og B
flokkar. Sunnudag kl. 10 unglingakeppni,
ki. 13.30 hópreið inn á svæðið. Guðsþjón-
usta. Mótið sett.
Kl. 14 kappreiðar:
skeið 150 m.
skeið 250 m.
Unghrossahlaup 250 m.
stökk 800 m.
brokk 800 m.
stökk 350 m.
Verðlaunaafhending góðhesta og ungl-
ingakeppni.
Úrslit kappreiða og verðlaunaafhending
kappreiða.
Mótslit.
*......t! t : í í :
Arsalir *•:;
•••*-
#•♦•••
:•••-
•••-
#•••-
#•••*
#••••*
#••••*
#•••**
#•••*
:••—
•••.«
#•••-
JS::
£:::
•••;v
•V;l
•••*«
Arsalir
i Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt ::«!
úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 :::«•
mismunandi gerðir og tegundir.
Með hóflegri útborgun (100-150 þús.f"og léttum
mánaðarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger-
um við yður það auðvelt að eignast gott og fall-
egt rúm.
Litið inn eða hringið.
Landsþjónusta sendir myndalista.
•••#
•••#
•••#
•••#
•••#
•••#
•••#
•••#
Á rsalir, S ýningah öllinni.
Símar: 81410 og 8,1199.
>•••••••••••••••••••••••••••••■•*•
,•«•••••••••••••••••••••••••«••••*
---x-r------!•••••••••••••••••••
•••#
••*•#
••••#