Tíminn - 19.07.1980, Page 11
Laugardagur 19. júli 1980
Flestir handknatt
leiksunnendur
kannast viö Einar
Magnússon í
þessari stellingu. Hér
er hann í landsliðs-
peysunni/ en í vetur
leikur hann i Víkinga-
peysunni og mu
örugglega margii
handknattleiks-
unnendur hlakka
til aö sjá
þrumuskot
hans.
IÞROTYIR
IÞROTTIR
Einar aftur ,
í Víking ,ém
Hinn gamalkunni handknatt-
leiksmaður Einar Magnússon
hefur ákveðið að hefja iðkun
handknattleiks á ný og mun hann
ákveðinn i að leika með Vikingi
næsta keppnistimbil.
Einar lék i Þýskalandi um tlma
með Hamburger SV en varð siðan
að taka sér langt fri vegna
meiðsla i hné, en nú er hann sem
sagt óöum að hressast og veröur
meö Vikingum næsta vetur.
Einar mun örugglega taka viö
sæti Sigurðar Gunnarssonar en
eins og Timinn hefur skýrt
frá mun hann leika I
Þýskalandi næsta vetur
með Bayern Lever-
kausen ásamt Viggó
Sigurössyni.
Einar hefur um
langt skeiö ylj
aö áhuga
mönnum
er or-
verður veitt þeim
kylfingi sem næstkemst
holu f upphafshöggi á 5.
^^rog 17. braut í mikilli golf-
handknattleiks og
ugglega einn skotfastasti
leikmaöur sem hér á 1T
landi hefur leikiö og a ▼ 17
verður'fróöiegtaö keppni sem fram fer um
sjá hvernig honum* ^rhelgina á Hvaleyrarvelli í
kemurmeö ^ Hafnarfirði.
aöganga hér
heima á
SK.
Skrýtin
tilkynning
Þaö fór heldur einkennilega
fyrir saklausri fréttatilkynn-
ingu sem siöunni barst i gær frá
knattspyrnufélagi Reykjavikur.
Fréttatilkynningin fór i setn-
ingu seinni partinn i gær i prent-
smiðjunni en þegar til átti aö
taka var textinn horfinn af blaö-
inu. Eftir stóö aðeins autt blaö-
iö.
1 fréttatilkynningunni undar-
legu var þess getiö aö KR-ingar
ætluöu aö hafa skemmtiatriöi I
leikhléi I leik KR og Þróttar sem
fram fer á morgun. Fallhlifar-
stökkvarar munu þá stökkva úr
mikilli hæö og reyna aö lenda
sem næst miöju vallarins.
En eftir aö hafa tekið viö
þessari grunsamlegu fréttatil-
kynningu vaknar sú spurning
hvort þarna sé komin skýring á
KR-veldinu umtalaöa. Gæti þaö
staöist aö KR-ingar skrifi ávis-
anir sinar á svona pappir?
—SK.
um
Bifreiðin er 6/5 milljóna virði og má
því búast við miklum og innilegum
fagnaðarlátum þegar sá heppni
reynir að gera sér það Ijóst hverju
hann er ríkari.
hreppir Toyotuna?
Valbjörn Þorláksson verður
meðal keppenda á öidungameist-
aramótinu.
Öldungamót
öldungameistaramót Islands í
frjálsum Iþróttum verður haldið I
Kópavogi á fimmtudaginn kl.
19.00. Karlar keppa i tveimur
flokkum, 35-39 ára og 40 ára og
eldri. I kvennaflokki keppa konur
30-34 ára og 35 og eldri. Þátttaka
tilkynnist i sima 83386 eða 40283
fyrir miðvikudagskvöld.
THE VICTORY TOYOTA CUP
golfkeppnin 1980 fer fram hjá
Goifklúbbnum Deiii á Hvaleyrar
velli dagana 19. og 2Ó. júli n.k.
Toyota keppnin fer nú fram I ti-
unda sinn á Hvaieyrinni, og hefur
Toyota umboðið af þvi tilefni
ákveðið að gefa bifreiö af gerö-
. inni Toyota Corolla 1980 aö verð-
mæti 6,5 miiljónir, i keppnina og
skai hún ganga út. Ákveðiö hefur
veriö, að sá kylfingur sem slær
næst holu á 5. eöa 17. flöt I teig-
höggi skuii hreppa bifreiðina.
Fyrirkomulag Toytoa keppn-
innar var fyrstu sjö árin öldunga-
keppni, en var breytt fyrir 2 árum
i flokkakeppni, þannig að keppt er
i öldungaflokki, meistarafiokki,
I., II. og III. fl. karla, kvenna-
flokkiog unglingaflokki 16 ára og
yngri.
Laugardaginn 19. júli hefst
keppnin kl. 8:00 og veröur III. fl.
karla ræstur út fyrst. Siðan kem-
ur II. fl. karla, unglingar og
kvennafiokkur. Sunnudaginn 20.
júll veröur I. fl. karla ræstur út kl.
8:00 siöan öldungaflokkur og að
siöusíu meistaraflokkur karla.
Leiknar verða 18 holur i öllum
flokkum.
Að vanda verða verölaun hin
veglegustu fyrir utan hina glæsi
legu Toyota bifreið og eru þau
sömuleiðis gefin af Toyotaum-
boðinu. Bifreiðin verður afhent til
landsins, án sölukatts, en verður
að öðru leyti skattfrjáls.
Þátttökugjald I keppninni
verður kr. 10.000 per. þátttak-
anda.
Vonast er til mikillar þátttöku I
keppninni, og eru þátttakendur
beðnir aö skrá sig fyrir kl. 18:00 á
föstudag I sima 53360.
I Stefán H. í
íyiaiyír á leið I x\yíking
******** 1 “ ^^Stefán Halldórsson, I Svi
j • _____knattspyrnu ákvi
atvinnumeimsku? v~ -
leikið hefur
Margir velta því nú fyrir sér
hvort einhverjir af þeim leik-
mönnum sem leika með is-
lenska landsliöinu I knattspyrnu
I Noregi og Svlþjóð eigi eftir að
vekja athygli njósnara er-
lendra liöa I þeirri keppnisferð
sem nú stendur yfir.
Það er þegar vitað að þeir Al-
Sigurlás Þorleifsson er einn
þeirra mörgu sem til greina
koma I atvinnumennskuna, ekki
slst eftir góða frammistööu I
landsleikjunum gegn Noregi og
Sviþjóð.
bert Guðmundsson og Magnús
Bergs úr Val eru llklegir til aö
ieika með bandariska liðinu Ed-
munton Drillers næsta keppnis-
tlmabil. Er það mikil blóðtaka
fyrir Val að missa þessa tvo
leikmenn ef af veröur.
Framararnir Trausti Har-
aldsson og Pétur Ormslev hafa
báðir verið erlendis i boöi er-
lendra liða og eftir góða
frammistöðu þeirra beggja er
alveg eins búist viö þvi aö þeir
eigi eftir að veröa liösmenn er-
lendra liða.
Eyjamaöurinn Sigurlás Þor-
leifsson æfði i fyrra meö hol-
lenska liðinu Antwerpen og
hann hefur einnig staðið sig
mjög vel I leikjum undanfarið.
Sigurður Grétarsson sem lék
sinn fyrsta landsleikgegn Norð-
mönnum á mánudagskvöldið
hefurveriðundir smásjánni hjá
belgískum félögum, og þar á
meöal er Anderlecht, en Sigurði
var boöið þangaö I fyrra og æföi
hann um stund meö félaginu.
Eins og staðan er i dag er ekki
við öðru að búast en aö erlend
lið hafi fljótlega samband við
þessa leikmenn og ef til vill
\
fleiri og ekki hvað
sist þess vegna, aö þeir
hafa allir staðið sig vel i
landsleikjunum tveim-
ur gegn Noregi og Sviþjóð
Þegar málum er komiö eins
og nú, fer þaö aö verða spurning
hvað viö sem heima sitjum get-
um gert til aö sporna við þessari
þróun. Engum manni dettur þó I
hug að fara að setja út á það þó
eitthvað erlent lið hafi áhuga á
Islenskum leikmanni. Það væri
fjarstæða. Það sem er aöalatr-
iöiö i þessu máli er, að réttur fé-
laganna sem þessir leikmenn
leika með, er nefnilega enginn.
Og ekki nóg með það. 1 flestum
tilvikum er traökaö á rétti leik-
mannanna sjálfra þegar um
samningagerö er að ræöa.
Það hefur komið fram áhugi
meöal knattspyrnumanna aö
myndasamtök, er ynnu mark-
visst að þvl að tryggja rétt
þeirra leikmanna sem leitað
yrði til og þá meö aðstoö lög-
fræöinga, sem samtökin hefðu i
þjónustu sinni. Þetta er alls ekki
svo vitlaus hugmynd.
Knattspyrna I dag er að nálg-
ast það að vera atvinnugrein og
V
Svlþjóð um nokkurt skeið hefur
ákveðið að snúa heim til tslands
eftir að keppnistimabilinu lýkur I
Sviþjóð. Stefán hefur leikiö með
Kristianstad við góðan oröstfr og
verður Vlkingum örugglega
mikill styrkur. Þá er vissulega
möguleiki á að Stefán, sem er vel
liðtækur handknattleiksmaöur
leiki með Vikingi I handknatt-
leiknum. SOS/SK.
Stefán Halldórsson hefur ákveö-
ið að hætta að leika knattspyrnu
I Svlþjóð meö Kristianstad og
koma heim til tslands og leika
með Vlkingi.
\
\
atvinnuknatt-
spyma er meira
en nóg atvinna
fyrir hvern knatt
spymumann. En við
veröum aö geraokkur
grein fyrir þvi að viö
getum aldrei komiö I veg fyrir
að Islenskur leikmaöur sem
áhuga hefurá að spreyta sig er-
lendis fái tækifæri til þess. Eng-
inn vill eyðileggja framtiöar-
möguleika heillar fjölskyldu
með óþarfa afskiptasemi. En
þaö gengur bara ekki aö félög
sem eru búin að eyöa miklu
fjármagni og tima I að ala upp
góða knattspyrnumenn fái ekk-
ert fyrir sinn snúö þegar alvar-
an kallar.
—SOS/SK.
Framarar
gegn ÍA
A IMi
V
Heil umferö verður leikin 11. deild
tslandsmótsins I knattspyrnu um
helgina. 1 dag kl. 14.00 Ieika á
Kópavogsvelli UBK ogtBV.
A morgun leika svo tA og
Fram á Akranesi kl. 17.30,
FH og Valur á Kapla-
krikavelli kl. 15.00 og
KR og Þróttur á
Laugardalsvelli
kl. 20.00. A
mánudag
leika
Viking-
ur og
IBK
m rvt iðd v
^KR
0
%