Tíminn - 19.07.1980, Page 13
Laugardagur 19. júli 1980
17
Söfn , Kirkjan i THkynningar
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Ásgrimssafn Bergstaöarstæti
Sumarsýning, opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl. 13:30-
16. Aögangur ókeypis.
Arbæjarsafn er opiö
samkvæmt umtali. Simi 84412
kl.9-10 virka daga. ~
Ferðalög
SIWAR. 11798 00 19533.
Helgarferöir 18.-20. júli:
1. Hungurfit — Tindfjallajökull.
Gist i tjöldum.
2. Hveravellir — Þjófadalir
(grasaferö). Gist i skála.
3. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i skála.
4. Þórsmörk. Gist i skála.
5. Alftavatn á Fjallabaksveg
syðri. Fyrsta feröin i sumar.
Gist i skála.
Leitiö upplýsinga á skrifstof-
unni öldugötu 3.
Dagsferöir 20. júli:
1. kl. 10 Keilir — Sogin
2. kl. 13 Gönguferö um Sveiflu-
háls
Fariö frá Umferðamiöstööinni
aö austanveröu. Verö kr. 5000,-
Miövikudaginn 23. júli kl. 20:
Úlfarsfell (kvöldganga).
UT1VISTARFERÐIR
Laugard. 19.7 kl. 14
Viöeyjarferö, leiösögum.
Siguröur Lindal, prófessor.
Verö 3000 kr., fariö frá Hafnar-
búöum.
Sunnud. 20. júli
1. kl. 8 Landmannalaugar, eins-
dagsferö meö Friörik Daniels-
syni. Verö 11 þús. kr. Göngu-
feröir i Laugum.
2. kl. 13 Brennisteinsfjöll, verö
4000 kr. Brottför frá B.S.Í.
benzinsölu.
Grænland.vikuferöir 24.7 og 7.8.
Fararstj. Arni Waag og Ketill
Larsen.
Noregur 4.-11. ág. ódýr ferö.
Laugar—Þórsmörk, gönguferö,
24.-27. jlilf.
Verslunarmannahel gi:
1. Langisjór — Laki.
2. Dalir — Akureyjar
3. Snæfellsnes
4. Kjölur — Sprengisandur
5. Þórsmörk
Farseölar á skrifst. Lækjarg.
6a, simi 14606
Arbæjarprestakall
Guösþjónusta i safnaöarheimili
Arbæjarsóknar kl. 11 árd. (Siö-
asta messa fyrir sumarleyfi).
Sr. Guömundur Þorsteinsson.
Bústaöakirkja
Messa kl. 11. Fermdur veröur
Björn Tómas Arnason,
Hallonvagen 102, 19631
Kungsangen, Sviþjóö, P.T.
Kleppsvegur 4, Reykjavik.
Organleikari Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Dómkórinn syng-
ur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 6 sunnudags-
tónleikar. Kirkjan opnuð stund-
arfjóröungi fyrr. Aögangur
ókeypis.
Landakotsspitali
Kl. 10 messa. Organleikari
Birgir As Guömundsson. Sr.
Þórir Stephensen.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Ragnar .Fjalar
Lárusson. Þriðjud. fyrirbæna-
messa kl. 10:30 árd. Beðiö fyrir
sjúkum.
Landspitalinn:
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Birg-
ir As Guðmundsson. Sr. Arn-
grimur Jónsson. Sr. Tómas
Sveinsson veröur f jarverandi til
25 ágúst, og mun sr. Arngrimur
Jónsson þjóna fyrir hann á með-
an.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Laugarnesprestakall
Laugard. 19. júli: Guösþjónusta
aö Hátúni lOb, niundu hæö kl. 11.
Sunnud. 20. júli: Messa kl. 11.
Athugið siðasta messa fyrir
sumarleyfi.
Neskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Fríkirkjan i Reykjavik
Messur falla niöur I júli og ágúst
vegna sumarleyfa. Safnaöar-
prestur.
Sundhöll Selfoss
er opin alla virka daga frá kl.
07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar-
dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00
sunnudaga kl. 10.00-12.00 og
13.00-17.00
Mánudaga iokaö
Mánuðina júni, júli og ágúst er
opið i hádeginu (12-13).
Gestur Guönason og co. leika
rokk af fingrum fram i Klúbbi
F.S. laugardagskvöld. Opiö frá
20.00-01.00.
Guömundur Steingrimsson
leikur meö hljómsveit sinni jazz
á sunnudagskvöld i Klúbbi F.S.
Opið 20.00-01.00.
Fyrirlestur um ljós-
fræði á vegum Háskóla
íslands
Prófessor Thomas K. Gaylord
frá Georgia Institute of Techno-
logy, heldur fyrirlestur mánu-
daginn 21. júli, 1980, sem hann
nefnir „Fiber and Intergrated
Optics”. Fjallar hann meöal
annars um framtiöarmöguleika
á sviöi fjarskipta og gagna-
vinnslu meö ljósleiöum og
krystalhólógrafiu. Fyrirlestur-
inn veröur haldinn i húsi Verk-
fræði- og Raunvisindadeildar
Háskólans aö Hjaröarhaga 2-6 i
stofu 158 og hefst kl. 16.00.
19. og 20. júli verður
vegaþjónusta F.t.B.
eins og hér segir:
Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 5
Borgarfjöröur simi 93-7102.
Vegaþjónustubifreiö F.t.B. 9
Akureyri slmi: 96-22254.
Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 2
Bilaverkst. Viöir, Viöidal V-
Hún.simi: simstööin Hvammst.
95-1300.
Vegaþjónustbifreiö F.I.B. 7
Hornafjöröur simi: 97-8200.
Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 6
Bilaverkst. Dalvikur simi 96-
61122, 96-61261.
Aöstoðarbeiönum er hægt aö
koma á framfæri I gegnum
Gufunes radió s. 22384, Brú
radió s. 95-1212, Akureyrar
radió s. 96-11004. Ennfremur er
hægt aö koma aöstoðarbeiönum
á framfæri I gegn um hinar fjöl-
mörgu talstöðvarbifreiðar sem
eru á vegum úti. Ennfremur
viljum viö benda á sjálfboöa-
sveitir F.I.B. og F.R. manna,
merktar T sem munu góöfús-
lega veita þjónustu meö tal-
stöövum sinum. Þeim sem óska
aöstoöar skal bent á að gefa upp
númer bifreiöar og staösetn-
ingu, auk þess hvort menn eru
félagar i F.I.B. en þeir ganga
fyrirmeð þjónustu. Þá skal auk
þess bentá að nauösynlegt er aö
fá staöfest hvort vegaþjónustu-
bill fæst á staöinn, þvi slikar
beiönir veröa látnar sitja fyrir.
Vegaþjónusta F.I.B. vill benda
ökumönnum á aö hafa meö sér
viftureimar af réttri stærö,
varahjólbaröa og helstu vara-
hluti i kveikju. Ennfremur
bendum viö á hjólbaröaviö-
geröarefni sem fæst á flestum
bensinstöövum. Eins og fyrr
segir njóta félagsmenn F.l.B.
forgangs meö þjónustu og fá
auk þess helmings afslátt á allri
þjónustu aöstoöarbifreiöa
F.t.B. Þeim sem áhuga hafa á
þvi að gerast meölimir I F.I.B.
er bent á að snúa sér til skrif-
stofu félagsins eöa næstu vega-
þjónustubifreiöar og útfylla inn-
tökubeiöni, skrifstofa F.l.B. er
aö Auöbrekku 44-46, Kópavogi.
Þjónustutimi F.I.B. er frá kl. 14-
21 á laugardögum og kl. 14-24 á
sunnudögum.
Si'msvariF.l.B. er tengdur við
sima 45999 eftir skrifstofutima.
Minningarkort
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni Gils-
árstekk 1, simi 74130 og Grét-
ari Hannessyni Skriðustekk 3,
simi 74381.
Minningarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld hjá
kirkjuveröi Dómkirkjunnar og
Ritfanga verslun Péturs
Haraldssonar Vesturgötu 3.
Bókaforlagi Iöunnar Bræöra-
borgarstig 16, Ingunn Asgeirs-
dóttir, Tösku og hanskabúöin
Skólavöröustig 3 Ingibjörg
Jónsdóttir og prestskonurnar
Dagný 16406 Elisabet 18690,
Dagbjört 33687, Salome 14928.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31. Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins aö tekiö er á móti
minningargjöfum 1 sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin siöan innheimt hjá send-
anda meö giróseöli.
Mánuöina april-ágúst veröur
skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö I
hádeginu.
""Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Hjartaverndar
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vikur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraöra,
viö Lönguhliö, Bókabúöinni
Emblu v/Norðurfell, Breiö-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfirði og
Sparisjóöi Hafnarfjaröar,
Strandgötu, Hafnarfiröi.
Minningakort Kvenféiags Há-
teigssoknar eru afgreidd hjá
Gróu Guöjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, simi 31449. Guðmundu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti
32, simi 22501. Bókabúðin Bókin,
Miklubraut 68 simi 22700. Ingi-
björgu Siguröardóttur, Drápu-
hliö 38 simi 17883, og Úra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 3,
{simi 17884.
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar i
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2. Bókabúö Snerra, Þverholti
Mosfellssveit. Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfiröi. * Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guðmundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Siguröi simi
12177, Hjá Magnúsi simi 37407,
Hjá Siguröi simi 34527, Hjá
Stefánisimi 38392. Hjá Ingvari
simi 82056. Hjá Páli simi 35693.
Hjá Gústaf simi 71416.
Tímarit
Heilsuvernd, blaö Náttúru-
lækningafélags Islands er
komiö út. Meöal efnis i blaöinu
er frásögn af ráöstefnu NLFt og
Heilsuverndar um ræktun og
dreifingu matjurta og grein
eftir Ake Stenram dósent, sem
nefnist: „Boröum viö of mikiö
prótein?” Þá er sagt frá tilraun
meö föstu og gefnar upp nokkr-
ar mjólkuruppskriftir. Jó-
hannes Gislason ritar um mjólk
og mjólkurafuröir og birt er
grein eftir Gunnar Videgaard,
sem nefnist: „Hvaö er lifræn
ræktun?”.