Tíminn - 19.07.1980, Page 15
Laugardagur 19. júli 1980
flokksstarfið
Noregsferð
Samband ungra Framsóknarmanna I samvinnu viö
Feröaskrifstofu hyggst efna til hópferöar til Noregs
(Bergen), dagana 26. júli til 10. ágúst.
ivanari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknar-
flokksins Rauöarárstíg 18. Simi 24480.
S.U.F.
Sumarferð Framsóknarfélaganna í Rvík
Útivera og gönguferðir
Arleg siimarferö Framsóknarfélagana i Reykjavlk veröur far-
in sunnudaginn 27. júii n.k. Fariö veröur i Þórsmörk. Lagt verö-
ur af staö kl. 7.30 frá Rauöarárstig 18. Aöalfararstjóri i feröinni
veröur Jón Aöalsteinn Jónasson formaöur fulltrúaráös fram-
sóknarfélaga i Reykjavik. Verö fyrir fulloröna veröur kr. 10.000,
og kr. 5.000, fyrir börn. Allar upplýsingar eru veittar i sima 24480
eöa á Rauöarárstig 18. Ath. aö tilkynna þátttöku sem fyrst
(veöurguöirnir eru alltaf hliöhollir framsóknarmönnum).
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö
Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k.
A þvi er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. I siöasta lagi mánuö fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins veröur auglýst nánar siöar.
S.U.F.
S.U.F. þing Hallormstað
18. þing Sambands ungra framsóknarmanna veröur haldiö 29.-31.
ágúst n.k. Þeir F.U.F. félagar i Reykjavlk, sem áhuga hafa á aö
sækja þingiö eru vinsamlegast beönir aö hafa samband viö skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, simi 24480.
F.U.F. Reykjavik.
SfldarverksmiöjaO
Siglufiröi á vegum verksmiöj-
anna til þess aö fá verksmiöj-
unum aukin verkefni og til aö
auka atvinnu á staönum. Veitti
Ólafur Thors, atvinnumálaráö-
herra, leyfi til framkvæmda.
Hóf hraöfrystihúsiö vinnslu hinn
27. okt. 1953. Var starfsemi þess
til aö auka mjög atvinnu I Siglu-
firöi og geröi kleift aö leggja á
land afla tveggja togara bæjar-
ins. Stjórn S.R. annaöist fram-
kvæmdastjórn togaranna. Ariö
1973 yfirtók rikissjóöur eignir
frystihússins og Jagöi fram sem
hlutafé rikisins I Þormóö
rammah.f., sem nú rekur húsiö.
Ariö 1945 létu S.R. og Fiski-
málasjóöur smiöa m/s Fanney
á vesturströnd Ameriku. Skipiö
var byggt i tilraunaskyni til
þess aö reyna þær veiöiaöferöir
sem þá voru notaöar I Banda-
rikjunum, þ.e. aö kasta nótinni
frá sjálfu veiöisKipinu. Fyrsti
skipstjóri á skipinu var Ingvar
Einarsson. Tilraun þessi tókst
allvel og má segja aö hún hafi
veriö upphafiö aö þeirri aöferö
sem nú er notuö viö hring-
nótaveiöar.
Sildarniöursuöuverksmiöja
rikisins, sem stofnuö var meö
lögum áriö 1944 haföi litla starf-
semi framan af. Ariö 1961 var
samþykkt af stjórn S.R. aö
byggja verksmiöjuhús til niöur-
lagningar á sild á verksmiöjulóö
S.R. I Siglufiröi. Verksmiöja
þessi var rekin af S.R. allt til
ársins 1973 og var stjórn Sildar-
niöursuöuverksmiöju rlkisins i
höndum stjórnar S.R. Rikis-
sjóöur yfirtók rekstur verk-
smiöjunnar áriö 1973 og stofnaöi
fyrirtækiö Lagmetisiöjan Sigló-
sild.
Tankskipið Haförninn
miöum til verksmiöjanna, en
Ariö 1966 festu S.R. kaup á
tankskipinu „Lönn” frá Noregi
til flutnings á sild frá fjarlægum
miöum til verksmiöjanna, sem
áöur höföu leiguskip veriö notúö
til flutninganna. Skipiö sem var
útbúiö sérstaklega til þessara
nota hlaut nafniö „Haförninn”
og bar þaö um 3.400 tonn af sfld.
Fyrsta áriö flutti skipiö um
20.000: tonn af sild af miöunum
til verksmiöjanna áriö 1967 rúm
50.000 tonn og 1968 um 13000
tonn. Jafnframt sildarflutn-
ingunum flutti skipiö oliu, vatn
og vistir til veiöiflotans. Utan
sildveiöitimabilsins var skipiö I
millilandasiglingum meö lýsi og
oliur. Ariö 1969 og 1970 var
skipiö I leigu erlendis, en var
selt úr landi 1971 þar sem ekki
þótti hagkvæmt aö setja skipiö I
flokkunarviögerö, þar sem
verkefni fyrir skipiö voru ekki
fyrir hendi.
Sildarverksmiöjur rikisins
reka nú verksmiöjur á 6 stööum
á landinu, þ.e. Skagaströnd,
Siglufiröi, Húsavik, Raufar-
höfn, Seyöisfiröi og Reyöarfiröi.
A Skagaströnd og Húsa-
vik er eingöngu unninn fisk-
úrgangurfrá frystihúsunum, en
á hinum stööunum er aöal-
vinnslan nú loöna. Þessar 4
verksmiöjur afkasta nú um 3500
tonnum af loönu á sólarhring.
Aöeins ein verksmiöja er nú
starfrækt til loönuvinnslu i
Siglufiröi, þ.e. S.R. 46 verk-
smiöjan, sem nú hefur veriö
endurnýjuö aö mestu leyti, en
S.R.N. og S.R. 30 hafa lokiö
hlutverki sinu.
A árinu 1978;; tóku verk-
smiöjur S.R. á móti 311.900
tonnum af ioönu og 1979 298.300
tonnum. Framleiösla á mjöliúr
fiskúrgangi hefur veriö rúm
2000 tonn á ári siöustu árin.
Loönumjölsframleiösla 1979
var 50.000 tonn og lýsisfram-
leiöslan 33.000 tonn. Nettó sölu-
verömæti afuröa 1979 var 12.200
milljónir króna. Launagreiöslur
á árinu voru um 1.400 milljónir
og hráefniskaup 6.100 milljónir
króna.
Norsk-islenska sildin
kemur aftur,
A blaöamannafundi
sem stjórn Síldarverksmiöja
rikisins hélt meö fréttamönnum
I tilefni af afmælinu, kom fram
aö undanfarin ár hefur átt sér
staöbyltingi rekstri verksmiöj-
anna, og telja forráöamenn
þeirra að nú standi þær Norö-
mönnum ekkert aö baki hvaö
nýtingu og tilkostnaö viö hráefni
varðar. En fyrir 3-4 árum voru
Norömennkomnir mun lengra á
þessu sviöi en viö Islendingar.
Slöan hafa átt sér staö endur-
bætur I rekstri fyrirtækjanna,
meö fyrrgreindum árangri.
Nýting verksmiöjunnar á
Siglufirði hefur aldrei veriö
betri en undanfarin tvö ár, en
hún hefur veriö allt aö sjö
mánuöi I notkun vegna loönu-
bræöslu.
Eins og nafn fyrirtækisins
gefur til kynna voru Sildarverk-
smiöjur rikisins upphaflega
stofnaöar til vinnslu á sild.
Siöustu átta árin hefur loöna
hins vegar veriö uppistaöan i
hráefni fyrirtækisins. En er
sildarævintýriö örugglega fyrir
bl? Þorsteinn Gislason, skip-
stjóri, sem er stjórnarformaöur
SR, sagöist bjartsýnn á aö
norsk-islenski sildarstofninn
næöi sér á strik aftur og veiöar
gætu hafist aftur á honum hér
viö land. Spurningin væri aöeins
hve langur timi liöi þangaö til.
Hins vegar væri ljóst, aö
óbreyttum aöstæöum, og ef sild
færi aö veiðast aftur I einhverju
verulegu magni, aö þá yröi aö
fara aö bræöa sild, og selja hana
sem mjöl til dýrafóðurs.
FÓÐUR
tslenskt
j kjarnfóöur
FÓÐURSÖLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
MJOLKURFELAG
REYKJAVIKUR
Algreiösla laugavegi 164 Simi 11l2Sog
FóöuryO'ualgreiósla Sundaholn Simi 8222S
19
Sinna O
fjölbreytta rétti og jafnvel aö
bjóöa upp á tilbúna rétti, sem
verslanirnar gætu keypt hjá
þeim daglega. Minntist hann
t.d. á eitt atriði er honum þætti
framfarir aö, en þaö væri kjúkl-
ingaofninn i Glæsibæ, þar sem
viðskiptavinurinn gæti séö
kjúklinginn grillast og keypt
hann siðan tilbúinn beint á disk-
inn. Eitthvað svipað mætti aö
sjálfsögöu gera meö fleiri teg-
undir kjöts en kjúklinga.
Tap eða gróði O
svona félag gæti raunverulega
staöiö undir, þótt þaö væri aö
berjast við þaö.
Aö visu fengjust rekstrarlán út
á slátrun i haust, um 3 þús. kr. á
hvern dilk. Þaö væru um 40-50
milljónir, en segöi skammt þegar
t.d. áburöarkaupin ein hjá Kaup-
félaginu heföi veriö um 100 mill-
jónir.
En einhverjir eiga þó inni hjá
félaginu? Jú Jörundur sagöi
Kaupfélagiöstanda I þakkarskuld
viö þá menn sem hafi treyst þvi til
aö geyma peningana sina, þótt
Kaupfélagiö geti ekki boöiö upp á
sömu kjör og bankarnir, þar sem
þaö hefur ekki inníánsdeiid. A
inneignir greiddi félagiö sömu
vexti og væru á almennum
bankabókum. En þessar inni-
stæöur geröu félaginu kleift aö
veita öörum viöskiptavinum fyr
irgreiöslu.
Úrgangsefni ©
sveitarfélög um þessi mái. Nauð-
synlegt væri aö finna einhvern
stað, þvi um fleiri efni gæti orðiö
að ræöa i framtiöinni en máliö
hefði snúist um aö undanförnu.
„Þetta er ekkert stórkostlegt mál
eins og er, en þaö gæti oröiö þaö”,
sagöi Valdimar að lokum.
Grasvöllur
er vonandi aö knattspyrnan
haldi áfram I þeirri sókn sem
hún hefur veriö I aö undanförnu.
Nóg eigiö þiö Isfiröingar af góö-
um knattspyrnumönnum, ung-
um og efnilegum.
Þá leika einnig I dag i 2. deild
Austri og Völsungur á Eski-
fjaröarvelli kl. 15.00 og Fylkir
og Haukar leika á Laugardals-
velli kl. 14.00. —SK.
Haukur Már O
aö reyna aö útkljá málin innan
VSÍ,” og meöan þeir eru aö þvi,
reyna þeir aö draga viöræöurnar
við okkur á langinn, fund eftir
fund. Þvi veröum viö ^ö snúa
okkur til Vinnumálasambands-
ins. Þaö er ekki aöili aö kröfum
VSl og þar af leiöandi hljótum viö
aö ræöa viö þá,” sagöi Haukur.
Loks sagöi hann, aö Alþýöu-
sambandiö væri aö semja fyrir
alla sina félagsmenn og heföi
skyldum aö gegna gagnvart
þeim. Þaö væri þvi fáránlegt
þegar VSt notaöi slika tylliástæöu
til aö tefja samningaviðræður.
Allt í „
veiðiferðina
Póstsendum
Vaöstlgvél .
Vöðlur
Veiöistengur
Veiöihjól
Veiöikápur
Sportval
IHIemmtorgi
Simi U390
Trúnað-
arbréf
afhent
Haraldur Kröyer, sendiherra,
afhenti i dag Vasilii Vasilievitch
Kuznetsov, fyrsta varaforseta
forsætisráös æöstaráös Sovétrikj-
anna, trúnaöarbréf sitt sem
sendiherra tslands I Sovétrikj-
unum.
VSÍ 9
VSt hiö versta við stóöu upp og
kváöu sýnilega svo skiptar
skoöanir meöal fulltrúa vinnu-
veitenda, aö þeir yröu aö fá sér-
herbergi til afnota á skrifstofu
sáttasemjara. Fulltrúar Vinnu-
málasambandsins voru i fram-
haldi af þvi fluttir úr vinnuveit-
endaherberginu inn i aðra
vistarveru I húsinu.
t framhaldi af þessu var
kallaöur saman fundur VSl og
ASt, og þar slitnaöi endanlega
upp úr viöræöum aöilanna.
Lögöu fulltrúar ASI þá fram ósk
til sáttanefndar um aö hún
kæmi á fundi ASI og Vinnu-
málasambandsins og hefur
hann verið ákveöinn kl. 14 n.k.
þriðjudag.
t frétt frá VSt vegna þessa
segir, aö ASI hafi lýst þvi yfir i
byrjun sameiginlegs fundar VSI
og ASt aö viöræöunefnd ASI
hefði fyrr um morguninn
ákveöiö að óska eftir sérviöræö-
um viö Vinnumálasambandiö,
en heimiidarmenn Timans full-
yröa að ákvöröun ASI um sér-
viðræður viö VMSS hafi verið
tekin eftir sameiginlegan fund
ASl og VSl i gær. Timinn ræddi I
gær viö tvo forsvarsmenn
vinnuveitenda og blaöafulltrúa
ASI og leitaöi nánari skýringa á
þessu máli.
Auglýsið í
Tímanum
86-300
I
Innilega þökkum viö öllum þeim mörgu sem sýndu okkur
samúö og hlýhug vib fráfall og jaröarför
Mariu Jónsdóttur
frá Reykjanesi,
Guðrúnargötu 1
Jakop Jónasson,
Börn, barnabörn og tengdabörn.