Tíminn - 19.07.1980, Page 16
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
Nýja
fasteignasalan
Ármúla 1. Sími 39-400
Laugardagur 19. júlí 1980
Leitað að landi fyrir eitruð úrgangsefni á Akureyri:
„Ekki sýnileg
hætta af gröf-
unum í Gler-
árdal”
JSG — „Þessi efni hafa veriö
grafin meö ööru rusli I Glerárdal,
og enn hefur ekkert komiö fram
um skaöa af völdum þeirra. En
Sambandsverksmiöjurnar hafa
ekki siöan i haust fengiö aö grafa
fituiey singarúrgang þarna,
vegna þess aö viö komumst aö þvi
aö of mikiö var af hættulegu efni i
úrganginum”, sagöi Valdimar
Brynjölfsson heilbrigöisfulltrúi
Akureyrar i samtali viö Tlmann i
gær, en heilbrigöisnefnd bæjarins
hefur óskaö eftir aö nýr staöur
veröi ákveöinn fyrir losun eitr-
aörá úrgangsefna úr bænum.
Aö sögn Valdimars hefur heil-
brigðisnefndin i hyggju aö fylgj-
ast meö framvindu mála i Gler-
árdal, taka jarövegssýni og
kanna grunnvatnsrennsli þar.
Búast mætti viö aö tunnurnar
meö affitunarefninu tæröust
— segir heilbrigðis-
fulltrúi bæjarins
smátt og smátt, en ekki væri sýni-
leg hætta á aö efnið bærist I vatn,
eöa sjálfa Glerána. Ekki kvaö
Valdimar fyrirhugaö aö grafa
tunnurnar upp til aö koma þeim
fyrir á betri staö.
„Viö höfum mestan áhuga fyrir
þvi aö þessi efni veröi nýtt betur,
svo aö minna yröi af þeim i úr-
ganginum, og ég held aö þeir hjá
Samandsverksmiöjunum séu aö
athuga þaö núna. Annars safnast
þessi úrgangur upp hjá þeim
núna, en ég reikna meö aö þaö
falli til um 100 tunnur af honum á
ári”.
Valdimar sagöi aö enginn nýr
staöur heföi enn fundist i landi
Akureyrar fyrir úrgangsefnin, og
virtist sem um fáa staöi væri aö
ræöa. Þyrfti því aö athuga mögu-
leika á samvinnu viö nágranna-
Framhald á bls 19
Sólin í gær
ekki trygging
breytínga á
tíðarfari
AM —Sólin i Reykjavik i gær var
þvi ver engin trygging þess aö
siöari hluti júlímánaöar ætli aö
veröa landsmönnum betri en sá
fyrri. Trausti Jónsson, veöur-
fræöingur, sagöi aö þó liti út fyrir
öllu ákveönari noröanátt en veriö
hefur, sem ætti aö gefa a.m.k.
Reykvfkingum ástæöu til dálitill-
ar bjartsýni þrátt fyrir allt.
Góöviöriö i gær var einkum á
suð-vesturhorninu og vestan-
lands, en annars staöar rigndi i
gær og var úrkoma 4 mm. á
Hellu. I dag taldi Trausti aö veör-
iö ætti aö veröa svipaö i höfuö-
borginni og i gær.
Breska gasolían sem kemur hingaö
til lands í september:
Ekki samið
um verð strax
KAS — Enn hafa ekki náöst
samningar á milli tslendinga og
breska oliufyrirtækisins BNOC
um verö á þeirri gasoiiu, um 80
þús. lestum, sem ákveöiö hefur
veriö aö kaupa af þeim. Fyrsti
oliufarmurinn er væntanlegur
um miöjan september, en sá
siöasti væntanlega ekki fyrr en
eftir áramót. Framkvæmda-
stjóri BNOC var hér tii viö-
ræöna um þessi mál i miöri
þessari viku.
„Viö höfum ekki viljaö ganga
inn á samninga um verö aö svo
komnu máli”, sagöi Tómas
Arnason, viðskiptaráðherra, i
samtali vib Timann I gær.
Veldur þvi aöallega óvissar
horfur um þróun gasoliuverðs á
oliumörkuöum næstu vikurnar,
og svo eins þaö aö ákveöiö hefur
veriö aö semja um fast verö á
gasoliunni fyrir þriggja mánaöa
timabil. Vilja menn þvi ekki
rasa um ráö fram, fyrr en ljóst
er hver þróunin veröur, meö til-
liti til hins fasta verös sem um
veröur samið.
Upphaflega var gert ráö fyrir
aö kaupa um 100 þús. lestir af
gasóliú af BNOC, en vegna sér-
staklega góös árferöis fékkst
þaö magn lækkað niöur i 80 þús.
lestir, en notkun á gasollu
hefur veriö mun minni, þaö
sem liðiö er af þessu ári, en gert
haföi veriö ráö fyrir I upphafi
þess.
Pilturinn á myndinni, sem hér notar þurrkinn til heyverka aö Bakka á Kjalarnesi, varö fyrir þvi óhappi
i fyrradag aö traktornum hvolfdi og féll hann niður I skurö. Þaö var húsiö á traktornum sem bjargaöi
piltinum frá siysförum og kannski lifi hans. Sem betur fer sleppum viöþvf viö aösegja lesendum frá enn
einu slysi f slysaöldu siöustu daga, en minnum þess I staö á hvllikt gildi hús á dráttarvélum hefur sem
öryggisbúnaöur.
Sumarfólkiö ráð-
ið á ný til BÚR
nú óöum aö tygja sig i fri, ef
þaö þá ekki er fariö i þaö.
Skólafólkiö sem sagt var upp
vinnu um miöjan siöasta mán-
uð hefur nú flest veriö endur-
ráöiö, en nokkur brögö voru aö
þvi, að þaö heföi ráöiö sig i
aöra vinnu og þvi færri en ella
sem snéru viö til vinnu.
Kás — Eins og kom fram I
fréttum sagöi Bæjarútgerö
Reykjavikur upp nær öllu
sumarafleysingafólki sinu um
miöjan siöasta mánuö. Sam-
tals um sextiu manns. Astæö-
an sem gefin var upp fyrir
þessum uppsögnum var sú aö
fastráöiö starfsfólk fyrir-
tækisins þyröi ekki aö taka út
sumarfrí sitt, vegna yfirvof-
andi verkfallsskugga og
slæmrar rekstrarstööu frysti-
húsanna i landinu.
AösögnEinars Sveinssonar,
annars framkvæmdastjóra
BÚR, hefur nú mikiö rúmkast
ifyrirtækinu, þar sem fastráö-
iö starfsfólk fyrirtækisins er
Litmyndir
eru okkar
sérgrein!
UMBOÐSMENN UM ALLT LAND
HANS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI
S: 20313
GLÆSIBÆ
S: 82590
AUSTURVERI
S: 36161