Tíminn - 09.08.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 9. ágúst 1980/
174. tölublað/ 64. árgangur.
fslendingaþættir
fylgja blaðinu í dag
Síðumúla 15 * Pósthólf 370 • Reykjavík * Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 '.Afgreiðsla og áskrift 86300 * Kvöldsímar 86387 & 86392
Bandaríkin áfram okk-
ar sterkasti markaður
*
— segir Guðjón B. Olafsson, framkvæmdastjórí Iceland Seafood Corporation,
í samtali við Tímann
Kás — „Allt tal um aö Banda-
rikjamarkaöur hafi hruniö.og aö
viöþurfum aö leita nýrra mark-
aöa er mjög oröum aukiö og
mjög óraunhæft aö minu mati.
Ég held aö þaö sé enginn vafi á
þvi aö Bandarikjamarkaöur er
og veröur okkar sterkasti mark-
aöur a.m.k. i náinni framtiö,
þ.e. næstu einn eöa tvo ára-
tugi”, sagöi Guöjón B. ólafsson,
framkvæmdastjóri Iceland Sea-
food Corporation i samtali viö
Timann i gær.
„Þaö sem fyrst og fremst
framkallar þennan vanda
frystihúsanna hérna heima er
þaö aö afli varö óvenju mikill i
byrjun þessa árs, sem aftur
heíur leitt til birgöasöfnunar.
Þetta eru birgöir sem raun-
verulega tekur tólf mánuði aö
selja á Bandarikjamarkaði, og
þaö hefur alltaf veriö vitaö, að
þvi veröur ekki breytt”, sagöi
Guöjón.
„Ég vil gapga svo langt að
segja sem svo, aö við séum ekki
aö fjalla um vandamál fisk-
iönaöarins á tslandi, heldur
kannski frekar þaö vandamál
fyrir fiskiönaöinn aö þurfa aö
glfma viö þetta þjóðfélagsá-
stand sem viö biium viö.”
t Timanum i dag er viðtal viö
Guöjón B. Olafsson, fram-
kvæmdastjóra Iceland Seafood
Corporation, á bls. 2-3 þar sem
hann ræðir um starfsemi fyrir-
tækisins og söluhorfur vestan
hafs, á frystum fiski.
Drukkn-
aðií
Norðurá
FRI — I fyrrakvöld drukknaði
maöur i Noröurá i Borgarfirði en
hann mun hafa verið aö veiöum
þar. Ekki er fullljóst hvernig
slysið bar aö en félagi mannsins
sem var með honum bjargaöist.
Þeir munu hafa veriö á báti i ánni
á milli fossanna Glanna og Lax-
foss, en sá staöur er skammt frá
Bifröst.
Maöurinn sem lést hét Atli Þór
Helgason, til heimilis aö Meltegi 3
Akranesi. Hann lætur eftir sig
eiginkonu og 3 ung börn.
Litla-
fellinu
lagt
vegna
verk-
efna-
skorts
Kás — Litlafellið sem er annað
olíuskip Sambandsins, liggur nú
bundið við bryggju vegna verk-
efnaskorts þessa dagana, sam-
kvæmt upplýsingum sem Timinn
fékk hjá Ómari Jóhannssyni, hjá
Skipadeild Sambandsins I gær.
t upphafi yfirvinnubanns far-
manna sem hófst 20. júli sl. var
ákveðið að leggja skipinu þar sem
ekki þótti hagkvæmt aö reka þaö
eftir aö sú verkfallsaögerð hófst.
Fljótlega upp úr þvi tók aö bera á
verkefnaskorti, sem ekki hefur
ræst úr enn.
„Þessa dagana liggja ekki nein
verkefni fyrir en upp úr miðjum
mánuöinum kemst væntanlega
hreyfing á oliudreifinguna á ný”,
sagði Ómar Jóhannsson.
Fyrr á þessu ári bætist Sam-
bandinu nýtt oliuskip I flota sinn,
þ.e. Stapafellið og er afkastageta
þess mun meiri og þaö mun hag-
kvæmara en fyrri skip. Lýsis-
flutningar hafa verið minni en ráö
haföi veriö fyrirgert i upphafi
ársins. Bæöi þessi atriöi ýta undir
verkefnaskorts Litlafellsins.
i gær var unnið við lestun Arnarfellsins i Reykjavik, en höfuðborgin var sfðasti viðkomustaður á hringferö þess um landiö áður en það hélt
út á Atlantshafsála til Nigeriu. Timaniynd: Róbert
Arnarfellið með skreið
til Nigeríu
Kás —1 gærkveldi hélt Arnarfell-
ið af stað til Nigeriu með full-
fermi af skreið. Er þetta fimmta
skipið sem siglir utan með skreið
upp I stóran samning sem gerður
var i vor, og hljóöar upp á 7-10
þús. lestir af fullþurrkaðri skreið.
Þegar Arnarfellið hefur losað I
Lagos i Nigerlu verður búið að af-
greiða um 85 þús. pakka upp I
þennan samning, sem er um
helmingur hans.
Búast má viö aö ferö Arnar-
fellsins taki allt i allt hátt i þrjá
mánuöi. Siglingin suöureftir tek-
ur um 19 daga. Siöan má búast viö
nokkurri biö en sjálf losunin mun
taka um 7 daga. Til samanburöar
má nefna aö losun þess i einni
höfn hér heima, miöað viö sæmi-
legar aöstæöur tekur um tvo
daga.
Harðindin hafa sín áhríf á tekjuskattínn:
Lækkar um meira en
90% í Saurbæjarhreppi
JSG — „Þegar rætt er um aö
tekjuskattur hækki minna hjá
okkur en annars staðar, verður
aö hafa i huga hvaö haröindin
fóru illa meö marga hér
á norðausturhorninu i fyrra”,
sagöi Hallur Sigurbjörnsson,
skattstjóri á Akureyri.
Hallur taldi tekjuminnkunina
höfuöorsökina fyrir fremur lit-
illi hækkun álagningar i kjör-
dæminu, og nefndi aö i sumum
þeirra hreppa sem verst uröu
úti stórlækkaöi tekjuskatts-
álagningin, þrátt fyrir hina al-
mennu veriilags og launaþróun.
Sem dæmi nefndi Hallur aö i
Skriðuhreppi heföi álagningin
lækkaö um yfir 40% og i Saur-
bæjarhreppi yfir 90%.
Yfirleitt hefur veriö um 2-3
vikna biö á losun skipanna sem
siglt hafa meö skreiö til Nigeriu á
vegum SIF og Sambandsins.
Hvalvikin sem siglir meö skreiö
fyrir tslensku umboössöluna hef-
ur mátt biöa i um 9 vikur þar til
losun fékkst, en vonir standa til
aö losun þess ljúki á morgun,
sama gildir um nokkur norsk skip
sem beðiö hafa eftir losun.
Samkvæmt heimildum Timans
var aöalorsökin fyrir þessum
löngu töfum sú að umboösaöili Is-
lensku umboössölunnar og norsku
aöilanna i Nigeriu reyndi aö
koma inn á markaöinn vörum frá
Kóreu og Nigeriu sem ekki féllu
að kröfum hans. Tafirnar munu
bafa veriö óformleg mótmæli
markaöarins viö þessum til-
buröum.