Tíminn - 22.08.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.08.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 22 ágúst 1980 19 9.45 Landbilnaöarmál. Umsjónarmaöurinn, Ottar Geirsson, ræöir viö Ólaf Dýrmundsson land- nýtingarráöunaut um stjórnun buröartima. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Islenskir einsögvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntönleikar Bernard Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika Trió i F-dúr fyrir flautu, selló og píanó eftir Johann Ladislaus Dussek/Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfonie sérieuse I g-moll eftir Franz Berwald; Sixten Ehrling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klasslsk lög, svo og dans-og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um a'stina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (19). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Janet Baker syngur meö Ensku kammersveitinni ariu úr óperunni „Krýningu Poppeu” eftir Claudio Monteverdi; Raymond Leppard stj./Ralph Kirkpatrick leikur Sembal- svltu nr. 5 eftir Francois Couperin/Eugene Ysaye strengjasveitin leikur Adagio I g-moll eftir Tommaso Albioni, Lola Bobesco stj./Heinz Holliger og félagar I Rikishljóm- sveitinni I Dresden leika óbókonsert I d-moll eftir Kvikmynd um Bettie Davis og myndir sem hún lék f veröur f sjón- varpi 31. ágúst. Þriðjudagur 26. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Valborg Bentsdótt- ir les frumsamda smásögu. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Flóöhestar i Zaire fara meö aöalhlutverkin i myndinni Ljúft iff I leöjunni, sem sýnd veröur 31. ágúst. Antonio Vivaldi/Jean-Max Clément leikur á selló Ein- leikssvltu nr. 6 I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar Páll Ingólfsson tal- ar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fóik. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaöur: Arni Emilsson. 23.00 Tónleikar. a. Strengja- kvartett i G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Joseph Haydn. Aeloian-kvartettinn leikur. b. Klarinettukonsert nr. 1 I c-moll op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase de Peyer leikur meö Sifóniuhljóm- sveit Lundúna; Colin Davis stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Gérard Souzay syngur lög eftir Shubert; Dalton Bald- win leikur á pianó/Maurizio Pollini leikur á pianó Fanta- siu i C-dúr op. 17 eftir Ro- bert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (20). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úrýmsum áttum oglög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Mozart-hljómsveitin i Vln- arborg leikur Sex þýska dansa (K536) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj./David Oistrakh og Filharmonlu- sveitin I Lundúnum leika Fiölukonsert nr. 3 I C-dúr (K216) eftir Mozart; David Oistrakh stj./Filharmonlu- sveitin i Vlnarborg leikur Sinfónlu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethov- / en; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Wellington flotafor- ingi”, smásaga eftir Dan Anderson. Þýöandinn, Jón Danlelsson, les. 19.50 Frá tónlistarhátföinni f Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin I Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hof- man. Einleikarar: Peter Damm og Hans-Peter Web- er. a. Aria og presto fyrir strengjasveit eftir Bene- detto Marcello. b. Forleikur I D-dúr eftir Johann Christian Bach. c. Hornkon- sert I Es-dúr eftir Franz Danzi. d. „Consolatione” op. 70 fyrir enskt horn og strengjasveit eftir Bern- hard Krol. e. „Concertino Notturno” eftir J.A.F. Mica. 21.20 A heiöum og úreyjum. Haraldur Ólafsson flytur siðara erindi sitt. 21.45 Útvarpssagan „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöð- um sér um þáttinn. Eirikur Eirlksson frá Dagveröar- geröispjallar um lifiö og til- veruna og fer meö frumort- ar vlsur og ljóö. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Sorgar- saga móöur minnar (Wunchloses UnglOck) eftir þýska rithöfundinn Peter Handke. Bruno Ganz les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. a. Orgel- konsert I g-moll op. 4 nr. 3 eftir Georg Friedrich HÖndel. Janos Sebestyen leikur meö Ungversku rlkis- hljómsveitinni; Sandor Margittay stj. b. Missa Brevis I C-dúr (K220) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Josef Traxel, Karl Kohn og Heiöveigarkórinn syngja meö Sinfóniuhljómsveit Berlinar; Karl Forster stj. 11.00 Morguntónleikar. Dezsö Ranki leikur Pianósónötu eftir Béla Bartok/ Juilliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 2 eftir Béla Bar- tok/ Fllharmoniusveit Lundúna leikur Sinfóniu I þremur þáttum eftir Igor Stravinsky; Constantin Syl- vestri stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan Tapaður hestur Laust fyrir miðjan júni hvarf frá Kjarn- holtum i Biskupstungum brúnskjóttur hestur, 7 vetra, ójárnaður með ljósa hófa. Mark: blaðstýft framan hægra og sneytt aftan vinstra. Hesturinn er ættaður frá Syðri-Löngumýri i Húnavatnssýslu. Ef einhver kynni að hafa orðið hestsins var er hann vinsamlegast beðinn um að láta vita að Kjarnholtum I Bisk. eða i sima 92-2427 i Keflavik. Viöskiptavinur okkar á Suövesturlandi óskar aö ráöa Aðstoðarf ra m kvæmdastj óra Verksvið: Yfirumsjón og stjórnun á dag- legum rekstri fiskvinnslu og togaraút- gerðar. Framleiðslustjórn, framleiðniút- reikningar og rekstrareftirlit eru mikil- vægir þættir i starfinu. Menntun: Viðskipamenntun og reynsla af stjórnun er nauðsynleg. Þekking á fiskiðn- aði er æskileg. Æskilegt er að starfsmaður sem ráðinn verður geti tekið til starfa sem fyrst, en þó er það ekki skilyrði. Umsókn- ir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist okkur eigi siðar en föstudaginn 5. september 1980. Allar nánari upplýsingar veita Gylfi Aðalsteins- son og Árni Benediktsson. FRAMLEIÐNI SF. Suðuriandsbijut 32 Síini 85414 105 ReykoviK Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sími 35810 >>>> .lí8 * GM CHEVROLET GMC TRUCKS Pontiac Grand Prix Opel Record 4d L Vauxhall Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough.D Mazda 929,4ra. d. Ch. Malibu Classic Ch. Blazer Cheyenne Ford Cortina Ford Cortina 1600 L, Dodge Aspen SE sjálfsk. Citroen GS X3 Ford Maveric 2ja d. Lada 1600 Scout IIVI, sjálfsk., Range Rover Volvo 244 DL beinsk. Pontiac Grand Am, 2ja d. Ford Bronco Ranger Toyota Cressida, 5 glra Toyota Corolla Peugeot404 Ch. Nova Conc. 2ja d. Mazda 121 Cosmos Lada Sport Range Rover Peugeot 304 station Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk. Jeep Wagoneersjálfsk. Mazda 929 Z Oldsm. Delta diesel Volvo 144 dl. sjálfsk. Ch.Novasjálfsk. Austin Mini Austin Allegro Ch. Chevette Ch. Nova Concours 2d Ch. Impala skuidabr. Ch. Nova Toyota Cressida Ch. Nova sjálfsk. Ch.Malibu Sedan sjálfsk. Fiat 132skuldabr. Man vörubifreiö Samband Véladeild ’78 9.950 ’77 5.500 ’77 3.300 ’79 12.000 ’74 3.200 ’78 7.700 '76 7.800 ’71 1.000 ’77 4.200 ’78 7.700 ’79 7.000 ’70 2.000 ’78 3.500 ’74 3.800 ’75 8.500 ’78 7.400 '79 11.000 ’76 6.500 ’78 6.000 ’73 2.200 ’74 2.500 ’77 6.500 ’77 5.750 ’79 4.900 ’76 9.500 >77 4.900 ’80 9.800 ’78 9.000 ’78 5.200 ’79 10.000 •74 4.300 ’77 5.700 '75 1.600 ’79 4.000 ’79 5.950 ’78 7.500 '73 3.500 ’73 2.600 ’78 5.900 ’74 3.250 ’79 8.500 ’73 1.700 ’70 9.500 ANMULA3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.