Tíminn - 22.08.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.08.1980, Blaðsíða 4
20 Föstudagur 22 ágúst 1980 ur: Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Guðmundur Jdnsson leikur með á pianó. b. Afi og amma. Ólöf Jónsdóttir skáldkona les frumsamda smásögu.c. Björn Gestsson, húnvetnskur hagyrðingur. Auðunn Bragi Sveinsson fer með visur eftir Björn og greinir frá höfundinum. 20.40 Leikrit: „Tveir i skógi” eftir Axel Ivers. Aður litv. 1961. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Tom... Helgi Skúlason, Zibumm... Þor- steinn 0. Stephensen, Stúlk- an... Helga Bachmann, Tig- er-Bull... Knútur R. MagnUsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Frá fjórðungsmóti hesta- manna á Austurlandiá Iða- völlum 8. til 10. þ.m. Fyrri þáttur. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. um ástina og dauðann” eftir Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson les þýðingu slna (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin I Lundún- um leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorák; Willi Boskovsky stj./ Lynn Harrell og Sinfónluhljóm- sveitin I Lundúnum leika Sellokonsert I h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák; James Levine stj. 17.20 Litli barnatiminn. A leið I skólann. Stjórnandinn, Oddfriður Steindórsdóttir, ræöir við krakkana um það, aö hverju eigi að huga í um- ferðinni á leiö I skólann. Einnig veröur lesin sagan „Þegar mamma fór I skóla’ ’ eftir Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur f útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Inga T. Lárusson, Helga S. Eyjólfsson, Mariu Brynjólfsdóttur og Ingólf Sveinssonj Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur", tónlistar- þáttur i umsjá Þorvarös Arnasonar og Astráðs Har- aldssonar. 21.10 „Fuglinn i fjörunni”, Hávar Sigurjónsson fjallar um fugla I skáldskap. 21.35 Pablo Casals ieikur á selló lög eftir Bach, Rubin- stein og Schubert. Nicolai Mednikoff leikur með á pianó. 21.45 Ótvarpsagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarð- ar”. Umsjónarmaður: Ari Trausti Guðmundsson. Ann- ar þáttur. Fjallað um sól- ina, sólkerfið og þá sérstak- lega reikistjörnuna Mars. 23.10 Frá tónlistarhátiðinni f Dubrovnik 1979. Rudolf Firkusny leikur á planó. a. Sónatina eftir Maurice Ravel. b. Sónasta nr. 211 C- dúr op. 53 eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 FréttiuDagskrárlok. Fimmtudagur 28. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur ogKolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut L. MagnUsson syngur enska söngva: Jónas Ingimundar- son leikur á planó/Rut Ing- ólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika Planótrió i a-moll. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Hjörleif Guttormsson iðnað- arráðherra. 11.15 Morguntónleikar. Janet Baker syngur tvær arlur Ur óperunni „Orfeus og Evrl- dis” eftir Christoph Willi- bald Gluck með Ensku kammersveitinni; Ray- mond Leppard stj./Steven Staryk og Kenneth Gilbert leika Fiðlusónötu I G-dUr eftir Johann Sebastian Bach/Franz BrOggen og kammerwveit leika Blokk- flautukonsert I D-dúr eftir William Babell/Kammer- sveitin 1 Stuttgart leikur Sinfóniu nr. 3 I D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach;Karl Milnchinger stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægmlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann” eftir Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (22). 15.00 Popp.Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Kammersveit Eduard Melkus leikur Fimm kontradansa eftir Mozart/Christoph Eschen- bach.Eduard Drolc og Gerd Seifert leika Trió I Es-dúr op. 40 fyrir planó, fiðlu og horn eftir Johannes Brahms/Nicanor Zabaleta og Spænska ríkishljóm- sveitin leika „Concierto de Aranjuez” eftir Joaquin Rodrigo; Rafael Frtlbeck de Burgos stj. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- \ FÖSTUDAGUR 29. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: „Sjó- ræningjar I Strandarvlk”, gömul færeysk saga. Séra Garðar Svavarsson les þýð- ingu sina. 11.00 Morguntónleikar. Renata Tebaldi syngur arl- ur úr óperum eftir Giuseppe Verdi með Nýju fll- harmoniusveitinni 1 Lund- únum; Oliviero de Fabritiis stj./ Zvi Zeitlin og Sinfónlu- hljómsveit útvarpsins I Mtlnchen leika Fiðlukonsert op. 36 eftir Arnold Zchön- berg, Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauöann, eftir Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson endar lestur þýðingar sinnar (23). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur Prelúdiurogfúgur nr. 1-6 Ur fyrra hefti „Das Wohltemp- erierte Klavier” eftir Jo- hann Sebastian Bach/ Budapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 9 I C- dUr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. 17.20 Litli barnatfminn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Efni m.a.: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir les „Söguna af selastúlkunni” úr þjóðsögum Jóns Arna- sonar. GuðrUn Guölaugs- dóttir les ljóðin „Selur sefur á steini” og „Sofa urtu- börn” úr Visnabókinni. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Robert Stolz 1880-1980. Gylfi Þ. Gtslason minnist 100 ára afmælis tónskálds- ins. (Aðurútv.24. ágústsl.). 21.00 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur — áður á dagskrá 24. þ.m. 22.00 Jascha Heifetz leikur á fiðlu lög eftir Wieniawski, Schubert, Drigo og Mendelssohn; Emanuel Bay leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Partfsaga um frænd- ráð”, smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Arnar Jóns- son leikari les. 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér—börn þar Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatlma. Mayoko Þórðarson segir frá þvl hvernig eraðverabam I Japan. Einnig verða flutt japönsk ævíntýri og tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Arni Stefánsson, Guðjón Friöriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hringekjan. Stjórnendur: Helga Thorberg og Edda Björg- vinsdóttir. 16.50 Siðdegistónleikar. Hljómsveit Yvons Ducenes leikur Franska svitu eftir Darius Milhaud/Julian Bream og John Williams leika á gitar Tvo spænska dansa eftir Enrique Granados/Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika á selló og pianó Tilbrigði i D-dúr eftir Niccolo Paganini um stef eftir Gioacchino Rossini, og Rondó I G-dúr op. 94 eftir Antonin Dvorák/ Garrick Ohlsson leikur á pianóScherzónr. 2og3 eftir Frédéric Chopin. 17.50 A heiðum og úteyjum Haraldur Ólafsson flytur siðara erindi sitt. (Áður á dagskrá 26. þ.m.). 18.15 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (39). 20.00 Hamonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú. Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Bréf úr óvissri byggð. Hrafn Baldursson ræðir um nokkur atriöi byggðaþróun- ar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Seint fyrnist forn ást” eftir Torfhildi Þ. Hólm. Gerður Steinþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar og flytur formálsorö. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. -'_en ég er ailtaf skömmuð þegar ég hendi fötunum minum hingað og þangað. — Þú vökvar...ertu að vonast til að hann vaxi upp f Rolls-Royce?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.