Tíminn - 05.09.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. september 1980
7
Einar 6. Haröarson:
Eflum Framsóknarflokkinn
á Reykj avíkursvæöinu
1 Reykjavlk og umhverfi býr
helmingur þjóöarinnar. Þaö má
teljast merkilegt aö Framsóknar-
flokkurinn hefur ekki náö stöö-
ugri fótfestu á þessu svæöi. Þegar
Framsóknarflokkurinn var stofn-
aöur af 8 þingmönnum 1916 var
Reykjavik ekki stærri en þorp úti
á landi i dag. Þvi var þeö eölileg
afleiöing af stefnu flokksins aö
vinna aö uppbyggingu lands-
byggöarinnar og var þar Reykja-
vik hvorki sér eöa undan skilin.
Unniö var markvisst aö stofnun
kaupfélaga sem eöiiiega varö
alira styrkur og ekki sist bænda.
Styrkur flokksins á lands-
byggöinni er I réttu hiutfaili viö
störf hans og stefnu, en þvi er
öfugt fariö meö Reykjavik.
Reykjavlk stakkar ört. Þé
FramséknttrHakkaviM sé jafnt
flokkur borgarbéa sem dreifbýlis
félks hefur byr Framsóknar-
flokksins ekki veriö sá sem
honum ber i höfuftborginni.
Sterkan þátt i þvi á rangtúlkun
andstæöinganna á stefnu flokks-
ins og hugmyndafræöi.
Aö sumu leyti má segja aö
Framsóknarflokkur hafi látiö
öörum flokkum eftir forystu sina
á þéttbýlissvæöinu meö þvi aft
láttt þá kooMttt upp raei áróftur
gegn Framséknarflokkmun án
þess aö svara henum tt makiegan
hátt. Hafa sumir gengiö svo langt
i áréörinum aö halda þvi fram aft
Framséknarflokkurinn hafi ekki
hugmyndafræöi aö fara eftir,
heldur sé eingöngu hentistefnu-
flokkur. Þvi er tU aö svara sé
flokkurinn hentistefnuflokkur,
væri hann þá ekki fyrir löngu
búinn aö féta sig i þéttbýlinu á
kostnaö landsbyggöarinnar?
En Framsóknarflokkurinn er
ekki hentistefnuflokkur. Fram-
sóknarflokkur svikur ekki lands-
byggöina til aö fá aöra til fylgis
viö sig. Heldur vinnur jafnt og
þétt aö hagsæld allrar þjóöar-
innar. Þó einn hlutinn hafi fengiö
umbun umfram annan f fortiöinni
veröur hann ekki skilinn eftir til
aö hinir veröi fremri i rööinni.
Þaö er skynsamlegast aö fyigja
ekki sérstakri hugmyndafræöi
fárra manna sem skrifuö var
fyrir fjöida ára 1 fjarlægum
löndum og aö mörgu leyti eru
gulnaft blöö l dag efta aö spekin er
fíHiin fyrir’ timaua tönn. Sýnir
þetta gléggt aft stefaan er aö
byggja upp og hlúa a»
sérislenskri menningu og hug-
myndafræöi, en taka á vanda-
máhim dagsins af skpnsemi
og leysa þau á besta veg sem
kemur allri þjéöinni fyrst og
fremst til góöa, — ekki á þann veg
aö einn veröi ofan á og annar und-
ir.
Þetta hefur landsmönnum, sér-
staklega andstæöingum flokksins
gengiö illa aö skilja. Þaö er eins
og fólk meti ekki störf þeirra sem
ekki berjast bara fyrir þá ' eina
sem i hlut eiga hverju sinui. Þvi
ætti Island ekki aö eiga sina hug-
myndafræöinga i dag eins og
þjóöin hefur i gegn um aldirnar?
Aö halda annaö er minnimáttar-
kennd eöa vanmáttur.
„Landiö okkar þarfnast efcki
stærri þjóöar heldur betri
manna” eins og skáldiö sagöi.
Þaö er of mikiö af mönnum 1
þessu landi sem notfæra sér
ókunnugleika annarra sér til
hagsbóta. Oétast bitnar þaö á
þoim sena af einiægni &mni trúa
ekki á aft hlift ilia sé svo sterkt i
hugum manna og verfta þvi mjög
émaklega fyrir éfianngirni og
vanmati. Þvi á hugmyndafræöi
Framséknarflokksins meira
erindi tii þjóöarinnar, hvar sem
búiö er, heldur en nokkur önnur
stefna stjórnmálaflokks i landinu.
Manngildiö ofar öllu var eitt af
kjöroröum flokksins fyrir siöustu
kosningar. Forystumenn Fram-
sóknarflokksins hafa sýnt i verki
aö þessi orö eru ekki skráö á
gulnuö blöö. Þau eiga ekki siöur
erindi til fjöldans á þéttbýlis-
svæöinu en hinna sem búa i
sveitum landsins. Heiöarleiki og
fölskvalaus vinnubrögö þeirra
jafnt i landsmálum sem manna á
milli, kjarasamningum fyrir
hvorn aöilann sem á i hhit án
allra öfga og upphrópana um
„vinstri og hægri”, marka djúp
spor f veginti.
Þaö er eitt sem aldrei má
gleymast aö Island er okkar
allra. Góö stjórn og hagur þjóöar-
úmar er okkar allra. Fram-
sófenarflohkurinu hefur alðrei
mififit sjénar á þvl hvaö er bagur
Reykjavikur, — þaft er mesti rais
skilningur aö svo hafi verift. En
hins vegar er Reykvfkingum
mikil þörf á aö styrkja stööu
flokksins hér I höfuöborginni og á
höfuöborgarsvæöinu.
Hér veröum viö nú aö borga meö fiskinum, — borga útlendingum fyrir aö éta hann
Halldór Kristjánsson:
Að borga fyrir að
borða fiskinn okkar
ALTERNATORAR
OG STARTARAR
Ford Bronco
Chevrolet
Dodge
Wagoneer
Land/Rover
Toyota
Datstin
og I flestar
gerðir bila.
Verð frá
29.800.-
i
Póstsendum
Varahluta> og
viðgerðaþj.
BILARAF
Borgartúni 19 - Sími 24700
Margar gengislækkanir hafa
eldri menn lifaö i landi þessu.
Undantekningarlaust mun vera
aö þegar gengisskráningu var
breytt hafa veriö færö rök aö þvi
aö veriö væri aö viöurkenna orö-
inn hlut, skrá gengiö i samræmi
viö veruleikann.
Astæöa viröist þvi til aö ætla aö
flestum væri nú ljóst aö þegar
kaupgjald og afuröaverö innan-
lands er hærra en svo aö atvinnu-
lif fái undir risiö eru engin ráö
önnur en aö lækka gengiö. Þetta
hefur gengiö svo lengi og gerst
svo oft aö þaö mætti vera öllum
ljóst.
Þvi er þaö næsta undarlegt aö
þegar þetta lögmál er rætt eöa
nefnt á þaö sér staö aö menn
hlaupi upp og tali um aö veriö sé
aö hafa i hótunum, rikisstjórn
hafi ákveöiö eitthvaö o.s.frv.
Ættu þó allir aö vita aö hér gildir
náttúrulögmál sem ekki veröur
sniögengiö.
Vilji menn ekki silækkandi
gengi — hvort sem þaö er kallaö
fall eöa sig — þá veröa menn aö
búa svo um hnúta aö hægt sé aö
halda genginu stööugu. Til þess
aö svo megi veröa er nauðsynlegt
aö neita sér um hækkanir á fram-
leiðslukostnaði umfram það sem
vinnast kann i spamaði eöa tekju-
bót fyrir framleiösluna.
Þetta ættu allir aö vita.
Þaö er vandalaust aö hafa fall-
eg orö um hitt og þetta. Það má
svo sem tala um aö lækka vexti
frystihúsanna. En ef verðbólgan
vex si og æ og kaupgjald allt
hækkar nálægt 10% á þriggja
mánaða fresti eiga sparif járeig-
endur fullan rétt á háum vöxtum.
Hver á þá að greiða vextina fyrir
frystihúsin? Er það okkur ein-
hver hagur aö fá 10% kauphækk-
un ef hún kostar það aö tekin séu
12% af kaupinu öllu til aö greiða
vexti fyrir atvinnuvegina?
Þeir sem tala um vaxtalækkun
að ööru óbreyttu ættu aö gera
grein fyrir þvi hver eigi aö borga
vextina? Eða á alls ekki aö borga
þá?
Allir viröast nú telja aö frysti-
húsin séu rekin með halla, mis-
munandi miklum aö sjálfsgööu og
meö misjafna stööu til að þola
slikt um hriö. Nú viöurkenna allir
aö eitthvaö veröi aö gera til aö
bæta stöðuna. Þó er fátt ákveöiö
annaö en 10,57% kauphækkun 1.
september.
Hér veröum viö nú aö borga
meö fiskinum, — borga út-
lendingum fyrir að éta fiskinn, —
eins og þaö er nefnt á máli sumra
hagspekinganna. Þaö veröur trú-
lega gert meö þvi að lækka geng-
iö. Hvort sem þaö heitir þá sig eöa
lækkun er það aö vanda i þvi fólg-
ið aö afskrifa eöa taka til al-
manna þarfa hluta af peninga-
eign þjóðarinnar, ef miöaö er viö
raunhæft gildi og verömæti, —
kaupmátt, eins og stundum er
sagt. Þetta er gamla sagan enda
þótt sumir sem mjög eru læröir
viröist ekki vita þaö aö hinir
miklu undirstööuatvinnuvegir
þjóöarinnar, fiskiveiöar og fisk-
iðnaöur, hafi nokkurn tima þurft
nokkurs viö af almannahálfu.
Svo erum við að státa af al-
mennri menntun og segjum aö
þjóöin sé gáfuö.
I
r
s
*'
k
f
Á
í
■'Sj.r .J.Bifreiöasmiðjanhf
Varmahlíð,
Skagafirði /C
Simi 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Við bjóöum upp á 4
gerðir yfirbygginga á þennan bil. Yfirbyggingar og rétt-
ingar, klæðningar, sprautun, skreytingar, bflagler.
Sérhæfö bifreiöasmiðja i þjóöleiö.
Blaðamaður óskast
Blaðamaður óskast til starfa sem fyrst.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist til rit-
stjórnar Timans, Siðumúla 15, Reykjavik, simi
36300.
Timinn.