Tíminn - 24.10.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.10.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. oktöber 1980 7 Gerður Steinþórsdóttir: t dag eru fimm ár liftin siðan islenskar konur efndu til Kvennadagsins, hinn 24. október 1975. Til þess aft minnast þessa merka at- burftar birtir Timinn kafla um Kvennadaginn úr grein sem Gerftur Steinþórsdóttir ritar i bókina „Konur skrifa til heifturs önnu Sigurftár- dóttur”. Grein Gerftar nefnist „t samstöftunni felst sigur kvenna”. 24. dagur októbermánaftar 1975 rann upp og vefturguftirnir reyndust jafnréttisbaráttunni hlifthollir i þetta sinn. Veftriö var milt, þurrt og hlýtt eftir árs- tima. Leiftarar morgun- blaftanna fjölluftu um sama efni, jafnrétti karla og kvenna. 1 morgunútvarpinu hljómuftu baráttusöngvar i þessum anda: t augsýn er nú frelsift, og fyrr þaft mátti vera, nú fylkja konur lifti og frelsismerki bera. Stundin er runnin upp. Tökumst allar hönd i hönd og höldum fast á málum þó ýmsir vilja aftur á bak en aftrir standa í stað, tökum við aldrei undir þaft. En þori ég, vil ég, get ég? Já, ég þori, get og vil. Á þessum degi Sameinuöu þjóöanna geröist einstæftur og merkilegur atburöur i þjóftar- sögunni sem vakti heims- athygli: islenskar konur úr öll- um stéttum til sjávar og sveita, helmingur þjóftarinnar, lögftu niöur störf til aft sýna fram á mikilvægi vinnu- framiags sins. Þetta var framlag islenskra kvenna til hins alþjóftlega kvennaárs. Þetta var liftur i baráttunni til aft ná raunverulegu jafnrétti. Þennan dag lamaöist atvinnu- lifift i landinu aö miklu leyti: dagheimili, barna- og gagn- fræöaskólar voru lokaftir, einnig stórverslanir, frystihús og leikhús og engin siftdegisblöft komu út. Sumir vinnustaftir voru opnir og má nefna bankana 24. október 1975 þar sem karlar gengu i störf kvenna, jafnvel bankastjórarn- ir, og mikift var af börnum aft leik. Framkvæmdanefnd um vinnustöftvun haffti komift upp „opnum húsum” á átta stöftum i Reykjavik og voru þeir opnir frá þvi snemma morguns fyrir kon- ur til að koma og spjalla. Hús- mæftur gengu út af heimilunum en eiginmenn urftu aft taka börn meft sér i vinnu ellegar dvelja heima. „Engin situr heima** 1 auglýsingatima útvarpsins i Gerftur Steinþrórsdóttir. Konan er aft vakna. Hún veit að karlmenn hafa ráftift i heiminum frá þvi sögur hófust. Og hvernig hefur sá heimur verift? Hann hefur löftraft i blófti pg logaft af kvöl. Ég trúi aft' þessi heimur breytist þegar konur fara aft stjórna til jafns vift karla. Ég vil og ég trúi þvi aft þift viljiö þaft allar aö heimurinn afvopnist. Allt annaft eru stjórnmálaklækir og hræsni. Vift viljum leysa ágrein- ingsmál án vopna. Stemmningin var gifurleg. Þarna vorum vift þrjátiu þúsund og fundum til máttar samstöftunnar. Framlag íslenskra kvenna til alþjóðlega kvennaársins hádeginu las þulurinn: „Konur um allt land. Stöndum saman! ” „Komum i opnu húsin. Engin situr heima á kvenna- fridaginn.” „Konur, hittumst á Lækjartorgi kl. 2.” Og undir- skriftin var Framkvæmdanefnd um kvennafri. Konurnar streymdu aft torginu úr öllum áttum eins og ár sem sameinast i eitt voldugt fljót. A fundinn komu einnig konur úr nágrannabyggftum meft bát eöa rútubil til aft sýna samstöftu. A meöan lék Lúftra- sveit stúlkna breskan súffragettu-mars „Saman vift stöndum” en kvikmynd um bar- áttu kvenna á Bretlandi fyrir kosningarétti haffti verift sýnd i sjónvarpinu fyrr á árinu og vak- ift athygli og aftdáun. Margar konur báru spjöld meft myndum ogáletrunum, t.a.m. „Jafnrétti, framþróun, friftur”,,Fleiri dag- heimili”, „Launajafnrétti i raun”, „Kvennafri — hvaft svo?” Þá hófst dagskráin og höföaöi hún til sem flestra hópa kvenna. Þrjár konur fluttu ávörp, verka- kona, verslunarmaftur og húsmóftir. Rödd verkakonunnar hljómafti, sterk, hrjúf og heit: Þá fluttu tvær af þremur kvenþingmönnum hvatningar- orft til kvenna aft fjölmenna á þing. Kvenréttindafélag Is- lands og Rauftsokkahreyfing- in voru meft þætti og flutt var kvennakrónika í þriliftu. Fjöl- mörg skeyti meft baráttukveftj- um bárust fundinum. A milli at- rifta var fjöldasöngur „ó, ó stelpur” „Svona margar” og ljóft dagsins: Hvers vegna Kvennafri? Konurnar fagna þvi, takast mun allsherjar eining. Vanmetin voru störf, vinnan þó reyndist þörf. Afteins i kaupi kyngreining. 2) „Pað merki- legasta” Eftir fundinn, sem stóft i tvo tima, flykktust konurnar i „opnu húsin” og ræddu yfir kaffibolla. Listamenn fóru milli húsa og skemmtu i sjálfbofta- vinnu. Þessi dagur reyndist mörgum karlmönnum erfiöur. Barnaum- önnun var i þeirra höndum. Mikift seldist af pylsum daginn áftur og á grillstöftunum voru margir viftvaningar vift störf. Sumir töluðu um föstudaginn langa. Kvennafriift vakti heims- athygli eins og framar greinir. Meft aftgerftinni sýndu islenskar konur samstöftu meft kynsystr- um sinum um heim allan. Ein konan sagfti sigri hrósandi: „Þetta erþað merkilegasta sem hefur gerst á Islandi siftan Njála var skrifuft.” Miklar vonir voru bundnar vift þessa aögerft. Bréf og heilla- óskaskeyti streymdu frá erlend- um kynsystrum. Sem dæmi tek ég bréf frá bandariskri konu: Ég hef unnift mörg láglauna- störf um dagana og veit þess vegna hvilika dirfsku þurfti til aft gera þaft sem isl. konur gerftu. Ef til vilí lifta mörg ár þar til þift gerift ykkur grein fyrir þvi hvafta vonir þrek- virki ykkar hefur vakift vifta um heim. Framlag einstakr- ar konu er smátt en hversu stórkostlegt þegar margar leggja saman. Ég hélt ekki aft slikt gæti gerst nú á dögum. Barátta ykkar var mér ókunn þar til nú en fyrir þann sóma sem þiö hafift sýnt okkur öll- um stend ég i ævarandi þakkarskuld vift ykkur. Þannig varft dagurinn hvatn- ing og kraftur samstöftunnar átti aft vera leiöarljós i baráttunni fyrir raunverulegu jafnrétti. Kvennafundurinn mikli á Lækjartorgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.