Tíminn - 25.11.1980, Qupperneq 3

Tíminn - 25.11.1980, Qupperneq 3
Þriðjudagur 25. nóvember 1980. 3 Lí-iJUiÍ'! Már Ellsson fiskimálastjóri: Utreikníngar fiskifræðinga gefa ástæðu til bjartsýni i EKJ — ,,1 góðu árferði, eins og rjkl rtefur á þessu ári, má búast við að þessi sókn og afli haldi áfram. Bráðnauðsynlegt er fyr- ir okkur að leita um sam- vinnu við þær þjóðir sem hafa stundað veiðar hér við land, að varlega verði farið f sakirnar og okkar réttur sem strandrikis jafn háð fiskveiðum og raun ber vitni, verði rétt metinn,” sagði Már Elisson fiskimálastjóri f setningarræðu sinni á fiskiþingi sem sett var i gær. Þaö kom fram I ræðu Más, að samkvæmt áætlun Fiskifélags- ins, er gert ráð fyrir að heildar- afli þess árs verði um eða yfir 1.300 þús. lestir, en það er rúm- lega 300 þús. lestum minni afli en á s.l. ári. Gætir þar að öllu leyti minni loðnuafla. Hins veg- ar má telja að botnfiskafli verði iviðmeiri 1980, en s.l. ár eða nær 600þiis. lestir, og er það um 100 þús. lestum meira en á árinu 1978. Þá sagði Már enn fremur: „Ætla má að þorskaflinn veröi yfir400 þús. lestir eöa milli 40-50 Frá Fiskiþinginu, sem sett var f gær. Már Elfsson f ræðustól, Tfmamynd —Bóbert Sænski menntamálaráðherrann: Sækir ísland heim lestum meiri en á árinu 1979, þrátt fyrir strangari sóknartak- markanir ennokkru sinni. Þá er búist við nokkurri aukningu á karfaafla. A móti vegur nokkur samdráttur i ýsu og ufsaafla. Mikla athygli hlýtur að vekja þessi aukning þorskafla þrátt fyrir takmarkanir. Gætir þar mest, aö afli á vetrarvertið var betri en um margra ára skeiö — bæði hjá togurum og bátum. Fiskgegnd var augsýnilega rikulegri og ástand stofnsins betra en gert hafði verið ráð fyrir. Gætir hér væntanlega mest útfærslu fiskveiöilögsög- unnar og árangurs þeirra ráð- stafana sem gripið var til, svo sem stækkunar möskva og lokunar viökæmra smáfisk- svæöa. Endurskoðaöir út- reikningar fiskifræðinga gefa okkur og ástæðu til meiri bjar- sýni um ástand þorskstofnsins en oftast áður. Ég held samt, að við megum ekki gleyma mikilvægu atriði sem er að viö höfum verið sér- staklega heppnir íslendingar á siðasta ári hvað varöar hag- stætt klak og uppvöxt góðra þorskárganga. Sagan segir okk- ur, aö svo hefur ekki alltaf ver- iö. Sveiflur i aflabrögöum, sem væntanlega stafa bæði af náttúrulegum orsökum og veiði hafa veriö hlutskipti okkar frá ómunatið. Til að skýra þetta atriði nánar og leggja áherslu á að okkur beri aö fara meö gát, er dreift hér myndriti um heildarafla þorsks á Islands- miöum.” AB — Menntamálaráð- herra Sviþjóðar Jan- Erik Wikström er stadd- ur hér i opinberri heim- sókn, ásamt konu sinni Inger Wikström, en hún er þekktur pianóleikari. Hjónin eru hér i boði menntamálaráðherra, Ingvars Gíslasonar. Hjónin fdru i gær i fylgd is- lenskra ráðamanna og skoöuðu það markverðasta hér i Reykja- vik. Ráðherra lét i gær mjög vel af heimsókn sinni á Þjóöminja- safnið. Hann sagði blaöamönnum i gær að þetta væri reyndar ekki i fyrsta skipti sem hann kæmi til Islands. Hann hefði dvalið hér sumarið 1952 viö islenskunám við Háskóla Islands. Eftir það hefði Kona fannst láön i fjöru EKJ — A sunnudag barst lögreglunni í Reykjavik beiðni um að leita konu, sem farið hafði að heiman frá sér i bifreið. Bifreiðin fannst eftir nokkra leit á Sel- tjarnarnesi mannlaus. Spor- hundur rakti sióð konunnar niður I fjöru, þar sem hún fannst látin. Hiin hafði skilið eftir veski sitt i bilnum og gengiö aillangan veg, án þess að hafa farið i sjóinn. Engir áverkar voru á likinu. Málið er í rannsókn. Árekstur í Kópavogi EKJ — Harkalegur árekstur varð i Kópavogi i fyrradag, er tveir fólksbilar rákust saman á mótum Digranes- vegar og Bröttubrekku, þar sem annar virti ekki biö- skyldu. Tvennt var flutt á Slysadeild, með minni háttar meiðsli. Talsverð hálka var i Kópa- vogi i gær og urðu þrir smá árekstrar, þar sem hvorki urðu slys á fólki né umtals- verðar skemmdir á bilum. hann tvistvisvar komiö hingað i opinberum erindagjörðum. Jan-Erik Wikström hefur gegnt stöðu menntamálaráðherra I Svi- þjóð siðan 1976. Hann sagði að spurningin um Nordsat væri tals- vert ofarlega á baugi I Svíþjóð I dag, enda væri Nordsat, að sinu mati, skynsamlegt svar Noröur- landanna við erlendum fjar- skipta- og sj&ivarpshnöttum. Um norræna samvinnu sagði hann að þótt hvert Norðurland- anna hefði sinn sérstaka persónu- leika, þá heföi ævinlega tekist að finna sameiginlegan samvinnu- grundvöll og svo yröi vonandi áfram. Hvað Island snerti, sagði hann að legu sinnar vegna hefði það nokkra sérstööu, og að hin Norðurlöndin reyndu jafnan að taka tillit til þessarar sérstöðu. Þau hjónin hafa heimsótt for- seta Islands, Vigdlsi Finnboga- dóttur, og I dag munu þau heim- sækja Þingvelli. Ingvar Gislason og frú munu slðan endurgjalda heimsókn sænsku menntamálaráðherra- hjónanna snemma á næsta ári. Arni Gunnarsson, IngvarGislason og Jan-Erik Wikström f Ráðherra bústaönum I gær. Tfmamynd —Róbert. Skrif og skraf um kjötskort orðum aukið HEI — Við talningu á dilkakjötsbirgðum i landinu hinn 10. október í haust — eftir miðja sláturtið—kom i ljós að þá voru ennþá til um 600 tonn af dilkakjöti frá haustinu áður, sem var aðeins um fjórðungi minna en haustið 1979, að þvi er fram kom i fréttabréfi Búvörudeild- ar SfS til kaupfélaganna nýlega. Svo virðist þvi sem hin miklu skrif um kjötskort i haust er leið hafi eitthvað verið orðum aukin. ,,En þó að á ýmsu hafi gengiö I málflutningi, má að minnsta kosti merkja góð áhrif á eftirspurn og sölu kjötsins”, sagði ennfremur I bréfinu. Og þaökemur vissulega I ljós á linuriti sem Búvörudeild hefur gert um sölu á dilkakjöti innanlands fyrir árin 1979 og það sem skýrslur ná til árið 1980. Þar kemur i ljós, — sennilega af áhrif- um allra skrifanna um kjötskort- inn — að á yfirstandandi ári varð alger metsala I ágúst, 875 tonn af dilkakjöti sem er aftur á móti meira en tvöföld janúarsalan og þvi vafalaust talsvert meira en neyslan i' ágústmánuði. Hvort þessar birgöir hafa hinsvegar aðallega farið I frystigeymslur verslana eða frystikistur heimil- anna kemur að sjálfsögðu ekki fram. Þetta linurit er fróðleg mynd af þvi hvemig við íslendingar höfum aðlagað okkur að a.m.k. einni hlið visitölukerfisins. Linuritið er yfir innan- landssölu á dilkakjöti nú I ár og I fyrra (brotalin- an). Neðri kúrfan er yfir sölu Afurðasölu SÍS, en sú efri heildarsalan i landinu. Eins og sjá má er algeng mánaðarsala um og yfir 150 tonn hjá Afurðasölunni, nema mánuðina fyrir næstu vísi- töluhækkun, febrúar, mai og ágúst eykst salan um 70-80%. Ekki munar alveg eins miklu á milli mánaða i heildarsölunni, en tilhneigingin er þó greinilega sú sama. Þá má sjá af gífurlega mik- illi heildarsölu i ágúst, að varla hefur það allt klárast fyrir sláturtið, sem hefst um miðjan september. Ekki er þvi sennilegt, að margir hafi verið kjötlausir I haust, hvað svo sem blöð og út- varp sögðu um kjötskortinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.