Tíminn - 25.11.1980, Page 4
4
í spegli tímans
Þriðjudagur 25. nóvember 1980.
Korbut
leiðist
gaman af þvf sem hún var að
gera. Hún bókstaflega geisl-
aði af lifsgleði. Nú, 8 árum
siöar, hefur mikið breyst i
iifi Oigu. Hún giftist vinsæl-
um rússneskum poppara,
Leonid Bartkewitsch, 1978 og
ári siðar ól hún honum son.
Hún hóf fimieikaþjálfun að
nýju, en sá fljótlega, að þeir
dagar voru liðnir, þegar hún
vann hug og hjörtu almenn-
ings sem litla, káta stúlkan,
sem sýndi frábæra færni á
alþjóðlegum mótum. Ekki er
kannski að furöa, þó að Oiga
sé ekki fullkomlega sátt við
að vera „bara húsmóöir” i
þriggja herbergja fbúð i
blokk i Moskvu. Til að ’.ifga
upp á tilveruna grfpur hún
hvert tækifæri, sem gefst, til
að slá sér út, og þá skemmtir
hún sér af lifi og sál. Þykir
þessi skemmtanafýsn henn-
ar þegar hafa sett sin spor.
Breskur blaðamaður, sem
var staddur i veislu með
hcnni nýlega, segir svo frá:
— Hún horfði á mig með aug-
um fertugrar manneskju. En
Trúlegt er, að enginn sigur-
vegari Olympiuleika fyrr
eða siöar, hafi náð slikri al-
menningshyili sem Olga
Korbut, smávaxna rúss-
neska fimleikastúlkan, náði
á Olympiuleikunum i
Munchen 1972. Það var ekki
bara það, að hún var frábær
fimleikakona, heldur var til
þess tekiö, hvað þessi 17 ára
gamla stúlka virtist hafa
Húsmóðirin Olga Korbut hefur óhemju gaman af að
skemmta sér.
hún dansaði næstum lát-
laust, og þá sjaldan hún fór
af gólfinu, var ekki að sjá, að
hún hefði neina ánægju af að
drekka áfengi. Svona hélt
hún áfram fram i dagrenn-
ingu.
Fimleikastúlkan Olga Korbut vann hug og hjörtu almenn-
ings á Olympiuleikunum I Munchen 1972. Hún þótti ein-
staklega glöð og kát og i algerri andstæðu við flestar þær
fimleikakonur, sem nú á dögum keppa að gullverölaun-
um. Þær þykja flestar alvörugefnar og taka hlutverk sitt
hátiðlega.
Vítahringur
þessa peninga til að byrja með/ þá
hef ði ég ekki verið þrúgaður af
áhyggjum og kvíða/ og þá hefði ég
eflaust getað verið án sálfræðing-
anna. En nú aukast áhyggjur mín-
ar vegna reikninganna frá þeim,
og þá þarf ég meiri að-
stoð....o.s.frv."
Woody Allen, leikari, grínisti og
kvikmyndaframleiðandi, hefur
veriðásóttur af þunglyndi og mikið
notfært sér hjálp sálfræðinga. Ný-
lega sagði hann í blaðaviðtali:
,,Þegar ég fór að reikna saman
hvað ég hefði borgað sálfræðing-
unum ofboðslegar upphæðir, sá ég
greinilega, — að ef ég hefði haft
— En mamma, allir vinir minir fá að
eiga gæludýr.
— Hvers vegna datt okkur þetta ekki
fyrr i hug?
krossgáta
3453. Krossgáta
Lárétt
1) Spákona. 6) Fugl. 8) Sár. 9) Fullnægj-
andi. 10) Ný. 11) Alda. 12) Vond. 13) Vfn.
15) Spiliö.
Ltíörétt
2) Gamalmennis. 3) Rusl. 4) Kinnin. 5)
Att. 7) Maöur. 14) Tveir.
Ráöning á gátu No. 3452
Lárétt
1) Umlar. 6) Ain. 8) Hól. 9) Dár. 10) Afl.
11) Láö. 12) Ast. 139 Att. 15) Greip.
Ldörétt
2) Málaöar. 3) LI. 4) Andláti. 5) Ahald. 7)
Krota. 14) Te.
bridge
Brasilfumaöurinn Gabriel Chagas er
talinn vera einn besti spilari i heimi. Auk
þess er hann hvers manns hugljúfi, talar
fjölda tungumála reiprennandi og kann
hrafl i' öörum, m.a. kann hann aö bölva á
kjarnmikilli íslensku. Spiliö hér aö neöan
er frá Olympiumótinu i Valkenburg en
þar lék hann ísraelsmennina Levit og
Hochzeit grátt.
Vestur.
S. A1074
H.A84
T. D108
L.K93
Noröur.
S. 6
H. KG7
T. 42
L. A1087542
Austur.
S. D952
H. 53
T. G9653
L. D6
Suöur.
S. KG83
H. D10962
T. AK7
L. G
Chagas spilaöi 4 hjörtu í suöur og Hoch-
zeit i vestur hitti á besta Utspil: Spilaöi
hjartafjarka. Þetta kom sér illa fyrir
Chagas þvi hann þurfti aö trompa spaöa í
borði auk tigulsins og ef hann spilaöi
spaöa Ur boröi myndi vörnin örugglega
taka hjartaás og spila meira hjarta. En
Chagas fann leið sem dugöi. Hann tók út-
spilið í blindum, spilaöi tigli heim á ás og
„svinaði” laufgosa. Austur tók á drottn-
ingu og fór aö hugsa. Frá hans bæjardyr-
um séö gat Chagas allteins átt hjartaás-
inn. Og ef austur nú spilaöi hjarta myndi
suöur taka i boröi meö gosanum, taka
laufás og trompa lauf og hjartaktíngurinn
væriþá innkoma á frilaufin. Til aö koma f
veg fyrir þetta spilaöi austur spaöa-
drottningu i þeirri von aö suöur neyddist
til aö trompa spaöa i blindum. Auðvitaö
var þaö einmitt þetta sem Chagas var aö
sækjast eftir en til aö vera alveg öruggur
setti hann li'tið heima. Ef vestur heföi nú
tekiö á spaöaás og spilaö hjartaás og
meira hjarta væri sagan auövitaö búin.
En hann lét eðlilega litiö og austur hélt
áfram meö spaöann. Nú lét Chagas kóng-
inn, vestur ásinn og blindur trompaöi.
Siöan fór Chagas heim á tfgulkóng, tók
spaöagosann, trompaði tigul 1 boröi og
henti spabanum i' laufás. Hann hefur því
lfklega ekki gripiö til islenskunnar eftir
spiliö.