Tíminn - 25.11.1980, Síða 5

Tíminn - 25.11.1980, Síða 5
Þri&judagur 25. nóvember 1980, 5 Guðmundur Björgvins- son sýnir á Kjarvals- Gu&mundur Björgvinsson sýnir myndir aö Kjarvalsstööum dag- ana 22.-30. nóvemberen alls sýnir hann eitt hundraö verk. 55 pastel- myndir og afgangurinn eru myndir gjöröar meö prentlitum og tússi. Maöurinn er helsta myndefniö. Umhugsun um manninn Guömundur Björgvinsson er ungur aö árum, fæddur áriö 1954. Hann sýndi fyrst i sýningarsal Arkitektafélagsins viö Grensás- veg fyrir tæpum fimm árum, og þá voru þaö einkum ffnlegar pennateikningar, ef ég man rétt. Fremur veikt spil myndlistar- lega, en þessi sýning bar þó vitni um gott handbragö sem auövitaö er ein af forsendum þess aö geta oröiö liötækur á þessu sviöi. Eins og aö framan var sagt, þá eru yrkisefni Guömundar Björg- vinssonar tengd manninum eöa mannslikamanum fyrst og fremst og hann viröist skoöa manninn frá mörgum hliöum. Ef litiö er yfir námsferilinn er hann fremur óvenjulegur fyrir myndlistar- mann, þótt einsdæmi sé hann ekki. Guömundur stundaöi nám á árunum 1974-1976 viö Universit- of Redlands i Kaliforníu og læröi þar mannfræöi, sálarfræöi og myndlist (teikningu skúlptúr og stöðum listasögu) en á árunum 1976-1978 var hann viö nám viö Háskóla Is- lands og sótti þá tima i mann- fræöi, sálarfræöi, Islenskum bók- menntum, listasögu og frumulif- fræöi, en þessi slöasttalda kemur um þessar mundir m jög viö sögu I Jónas Guðmundsson MYNDLIST listum á Islandi sem er einkenni- leg tilviljun. Af þessu sjáum viö aö Guö- mundur Björgvinsson hefur rann- sakaö manninn nokkuö, bæöi aö utan og innan ef svo má aö oröi komast. Vorverk A seinustu sýningu er undir- ritaöur sá hjá þessum listamanni, sem mun hafa veriö I Norræna húsinu fyrir tveim árum fylgdu myndunum, sumum aö minnsta kosti yfirlýsingar I rituöu máli og þessari sýningu fylgja tvö kvæöi annaö eftir Guömund. en hitt eftir Birgi Sveinsson og þótt kvæöi komi myndum litiö viö, alveg sér- staklega, má þó af þeim ráöa hugsun og hugarheim þeirra er yrkja eöa gefa ritaöar yfirlýsing- ar meö myndum. Ljóö Guömundar er viö mynd no. 6 og hljóöar svo: Þaö var vor I lofti fuglarnir e&Iu&u sig i grasinu og bilarnir þutu framhjá urrandi af hrifningu eftir snjóþungan vetur. Viö gengum eftir gangstéttinni meö hugann fullan af vorverkum próf framundan og margt ógert sem of iangt yröi upp aö telja. En brumiö hélt áfram aö vaxa eins og ekkert væri sjálfsagöara Og viö gengum eftir gangstéttinni meö sumariö hinum megin vi&ómálaöa grindverkið”. Þaö fer vel á aö birta þetta kvæöi, þvi einmitt nií stendur svona á fyrir listamanninum, vorönnum er aö mestu lokiö og timi gróanda og uppskeru er á næsta leiti. Guömundur Björgvinsson gerir pastelmyndir sinar af mikilli iþrótt, þaö er stlll yfir handbragöi hans og rökkrin eru djúp. Ef til vill er dálitiö ofsagt i Guömundur Björgvinsson, myndlistarmaour. 'i'lmamynd: GE hverri mynd, þannig aö hiö dular- fulla og óræöa er þerraö á brott. Bestu myndirnar I pasteiflokkn- um eru nefnilega þær, er skilja eitthvaö eftir handa áhorfandan- um til þess aö hugleiöa og er þá átt viö þær myndir sem ekki eru af frægum andlitum, en um þaö bil 10 myndir eru af frægum mönnum, eins og Pablo Picasso og Albert Einstein, og svo af inn- lendu frægöarfólki lika. Þær myndir staöfesta Iþröttina eöa tæknina þvi þar getur áhorf- andinn gjört sinn samanburö. 1 prentlitum og tússi,mynda- flokki eöa smámyndum, er Ilk- lega aö finna þaö athyglis- veröasta á þessari sýningu. Þar fær áhorfandinn aö vera skáld lika, þvi' þar veröa menn aö upp- lifa myndirnar á annan og skemmtilegri hátt, en þar sem allt er tilreitt út I hörgul, eins og I sumum pastelmyndanna. Guömundur Björgvinsson stendur nú á þeim tlmamótum, aö hann veröur aö skapa tækni sinni nýjan farveg, og ég held aö i þess- um smámyndum sé aö finna áhugaveröa leiö. Þaö hefur veriö fróölegt aö fylgjast meö þróuninni hjá þess- um framsækna listamanni og llk- lega veröur framhaldiö ekki slöra en þaö sem liöiö er. Jónas Guömundsson Jólabasar Félags fram- sóknarkvenna í Reykjavík — veröur aö Hótel Heklu BSt —Félag framsóknarkvenna i Reykjavik heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 6. desem- ber nk. aö Hótel Heklu. Basarinn hefst klukkan 14.00. Þarna veröa á boöstólum ógrynni af fallegum handunnum jólavörum, svo sem dúkum og ýmiss konar skreytingum. Einnig veröur mikiö úrval af kökum sem bakaöar eru af félagskonum. Sér- stök athygli er vakin á hinu ljúf- fenga laufabrauöi, sem selt veröur á basarnum, I 5 stykkja og 10 stykkja pökkum. ■Félagskonurnar hafa um lang- an tima komiö saman einu sinni I viku til aö undirbúa basarinn og hafa afrekaö ótrúlega miklu af skemmtilegum gripum auk þess sem enn er veriö aö vinna aö bakstri bæöi laufabrauös og ann- ars jólabakkelsis. ó er mikil vinna viö bakstur Fra vinstri sjáum viö: istinu Sigvaldad., Helgu -öardóttur. Sigurveigu nnarsdóltu r. Rannveigu iinarsd.. Guörúnu Jónsd. og ibjörgu Helgadóttur. (Timam vnd GE) Þær eru niöursokknar i aö skera ut laufabrauöiö. Til vinstri er Guörun Hjartar. en Sigrún Jónsdóttir til hægri. Bak viö Sigrúnu sést I Margréti Frederiksen (Timamynd GE9 Frá fyrsta fundi stjórnar gerðardómsins, taliö frá vinstri: Guö- mundur Pétursson, Gunnar Petersen, Jóhann J. Ólafsson, Sveinn Snorrason, Gunnar Ásgeirsson, Baldur Guölaugsson og Sigvaidi Þorsteinsson. Gerðardómur Verslunarráðs íslands: Tekinn til starfa EKJ — Versiunarráö lslands hefur nú nýveriö sett á stofn ger&ardóm f viöskiptamálum. Reglugerð fyrir dóminn hefur veriö staðfest af stjórn Versl- unarráösins og er stjórn hans skipuð þannig: Sveinn Snorra- son hrl. formaður, Guömundur Pétursson hrl. og Gunnar As- geirsson, stórkaupm aöur. Varamenn eru Jóhann J. ólafs- son, stórkaupmaöur, Baldur Guölaugsson hdl. og Gunnar Pedersen stórkaupmaöur. Stjórn dómsins er tilbúin til aö hefja störf. Aðilar geta samiö um, að komi til ágreinings vegna tiltek- inna viöskipta skuli gerðar- dómur V.l. skera úr. Sé ekki samiö um slikt fyrirfram geta aöilar einnig visað til dómsins, verði þeir ásáttir um það. Mál þau, sem dómurinn kemur væntanlega til meö aö fjalla um eru þau mál, sem annars væru rekin fyrir sjó- .og verslunardómi eða sættu úr- lausn erlendra gerðardóma. Má þar nefna hverskonár vanetndir viöskiptásamninga, svo sem vanskil, seinkun afneniingar eða viðtöku, galla á vöru, ósam- ræmi sýnishorns og afhentrar vöru, sv.o aö nokkur dæmi séu nefnd. I mörgum tilvikum hafa islenskir kaupsýslumenn orðið aö sæta ákvæöum i viðskipta- samning um lögsögu gerðar- dóms I landi gagnaðilans, vegna þess aö ekki var kostur á is- lenskum geröardómi. A þetta einkum við um viðskipti við lönd Austur-Evrópu, en rekstur mála fyrir geröardómum þar getur veriö ýmsum annmörkum háður. Tilvist islensks gerðar- dóms réttlætir a,m.k. aömáli sé visað til gerðardóms hlutlauss lands, geti hvorugur aöili fallist á geröardóm hins. Málsmeðferö geröardóms tekur aö jafnaði skemmri tima en almennra dómstóla. I reglu- gerð gerðardóms V.l. er t.d. tekiö fram, að úrskurður skuli felldur eigi siðar en hálfu ári eftir að dómarar voru til- nefndir, nema sérstakar ástæöur séu fyrir hendi. Urskuröir geröardóms eru endanlegir og bindandi fyrir málsaöila, aö þvi er snertir efni máls, og verða ekki bornir efnislega undir almenna dóms- stóla. Hinsvegar eru úrlausnir geröardóms ekki aöfararhæfar, og getur þurft að leita aöstoöar dómstóla við fullnustu þeirra, inni dómþoli ekki af hendi greiöslur, sem hafa verið úr- skuröaðar. Dómstóll myndi hinsvegar byggja á úrskuröi gerðardómsins þar sem hann er endanlegur og bindandi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.