Tíminn - 25.11.1980, Síða 10

Tíminn - 25.11.1980, Síða 10
fÞROTTIR IÞRÓTTIR 14 Þriöjudagur 25. nóvember 1980. Þróttur og Haukar léku í 1. deildinni i handknattleik i Hafnarfirði á laugardag- inn og fóru Þróttarar með bæði stigin heim að leik loknum. Þróttur sigraði 24-21 eft- ir að staðan hafði verið 11- 10 fyrir Hauka í hálfleik. Eins og svo oft áður, er Viöar Simonarson allt i öllu hjá Hauk- um, og ef hans nyti ekki vift, þá er óvlst hvar Haukarnir stæftu i dag. Þá átti Karl Lárus ágætan leik og sérstaklega i lok leiksins. Mörk Þróttar: Páll 8 (1), Magnús og Sig. Sveins 5 hvor, Lárus 3, Gisli 2 og Jón Viftar 1. Mörk Hauka: Viftar og Július 5 hvor, Karl Lárus 4, Sigurgeir 3, Hörftur og Arni Herm. 2 hvor. Leikinn dæmdu Karl Jóhanns- son og Björn Kristjánsson og dæmdu ágætlega. röp —. Karl Lárus Ingason Haukum sést hér skora gegn Þrótti en hann skorafti fjögur mörk I leiknum um helgina. Þróttur haffti forystuna framan af i fyrri hálfleik, komust i 5-2, en þá tóku Haukarnir sæmilega rispu náftu aft jafna og komast yf- ir og höfftu eins og áftur sagfti eins marks forystu i hálfleik. Dæmift snerist þó fljótlega vift i seinni hálfleik og tóku Þróttarar þá öll völd I leiknum og um miftj- an hálfleikinn var staftan orftin 19- 14 þeim i hag. Öþarfi er aft fara mörgum orft- um um þennan leik. Til þess var hann of lélegur. Þaft var afteins samvinna þeirra Sigurftar Sveinssonar og Magnúsar Mar- geirssonar sem var aftdáunar- verft. Sigurftur fór sér frekar rólega i skotunum en gaf linumönnunum þvi betra auga, og gaf hann ekki svo sjaldan sendingar inn á lin- una til Magnúsar sem gáfu mörk. Magnús er maftur sem vert er aft gefa auga, hann er mjög sterk- ur linumaftur auk þess sem hann er eins og klettur I vörn og styrk- ist hann meft hverjum leik. að vinna leik Stúdentarnir verður fallið þeirra. Stúdentar komu Valsmönnum i opna skjöldu i byrjun meft þvi aft leika svæftisvörn en þaft hefur lift- ift ekki gert áftur I vetur. Léku þeir vörnina ágætlega lengst af en nokkurn tima tók þaft fyrir Vals- menn aft átta sig á aöstæftum. Þeir fóru þó i gang áftur en langt var liftift á fyrri hálfleikinn og komust I 31:24 en staftan i leikhléi var eins og áftur sagfti 39:34. 1 siftari hálfleik vantafti Stúd- enta alltaf herslumuninn á aft jafna metin og ef til vill aft tryggja sér sigur. Munurinn var aldrei mikill en samt nógu mikill til þess aft Stúdentum tókst aldrei aft ógna sigri Valsmanna veru- lega. Lokatölur 80:76. Bandarikjamafturinn Brad Miley hjá Val var besti maftur vallarins 1 þessum leik. Hann er greinilega einn besti varnarmaft- ur sem hér hefur leikift og harftur meft afbrigftum i fráköstunum. Auk þess skorafti hann mest fyrir Val efta 20stig. Þá kom Jóhannes Magnússon sterkur út og skorafti 10 stig meft glæsilegum langskot- um. Torfi skorafti 17, Rikharftur 12, Jón Steingrimsson 10, Kristján Agústsson 8 og Þórir Magnússon 3. Stúdentar léku vel i þessum leik en herslumuninn vantaöi á aft sig- ur ynnist. Mark Coleman lék ágætlega aft þessu sinni þó oft hafi hann verift betri. Hann var stiga- hæstur, skorafti 30 stig. Bjarni Gunnar skorafti 18, Arni Guft- mundsson 10, GIsli Gislason 8, Ingi Stefánsson 6 og Steinn Sveinsson 4“ stig. Leikinn dæmdu þeir Hörftur Tulinius og Erlendur Eysteinsson og gerftu þaft frekar vel. — SK. Brad Miley Val átti mjög góftan leik gegn 1S og var öftrum fremur mafturinn á bak vift sigur Vals- manna I leiknum. Sérstaklega var hann góftur i vörninni og hirti mjög mörg fráköst. Tlmamynd KÖE. Valsmenn sigruðu Stúd- enta um helgina er liðin léku \- úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Leikiðvarí Hagaskóla og lokatölur urðu 80:76 eftir að staðan i leíkhléi hafði verið 39:34 Val í vil. Valsmenn unnu þarna sinn annan sigur í röð i deildinni og eftir mjög slæma byrjun í mótinu virðist sem liðið sé að ná sér á strik og ætti að geta orðið með í baráttunni um Islandsmeitaratitilinn í ár. Stúdentar hafa hins vegar tryggt sér botnbaráttu í vetur og ef þeir fara ekki STAÐAN Staftan i úrvalsdeildinni i körfu- knattieik eftir leiki heigarinnar: Valur -1S80:76 1R - Armann 94:90 Njarftvfk..........6 6 0 586-182 12 KR.................5 4 1 452-401 8 Valur..............7 4 3 612-606 8 1R.................8 4 4 679-688 8 ÍS................ 7 1 6 5 58-604 2 Armann.............7 1 6 545-651 2 Herslumuninn vantar hjá IS • og liðiö tapaði fyrir Val i Úrvalsdeildinni á laugardag 76:80 Fram tapaði og er eitt á botninum • Fylkir sigraði Fram 22:19 á sunnu- dagskvöldið Fylkismenn skildu Framara eftir eina á botni 1. deildar íslandsmóts karla í handknattleik er liðin léku á sunnudags- kvöldið. Fylkir fór með sigur af hólmi, 22-19, eftir að staðan hafði verið 11-7 fyrir Fram í hálfleik. Fylkir skoraði fyrsta mark leiksins en Fröm- urum tókst að jafna og eftir það héldu Framarar forystunni voru oftast 3-4 mörkum yfir, en er staðan var 8-4 fyrir Fram og 23 min liðnar af fyrri hálfleik var Atli Hilmarsson lands- liðsmaður útilokaður frá leiknum. Framarar höfftu þá nýlokiö viö eina af sóknum sinum og Atli átti aft fara I vörnina en þaö gleymd- ist aft taka mann út af fyrir hann og voru Framarar þvi átta inni I einu sem aft sjálfsögftu er ekki leyfilegt. Þrátt fyrir þetta héldu Framarar áfram þessum marka- mun til loka hálfleiksins. Strax i upphafi siöari hálfleiks tóku Fylkismenn aft saxa á for- ystu Fram, og er 8 min voru liftnar af seinni hálfleik haffti þeim tekist aft jafna, 12-12. Framarar reyndu mikift ótima- bær skot en Fylkismenn héldu boltanum I sókninni og reyndu ekki skot fyrr en verulega gott færi gafst. Eftir þetta var leikurinn mjög jafn, Framarar þó ávallt fyrri til aft skora, en Fylkismenn jöfnuftu strax. Er 4 min voru til leiksloka tókst Fylki aft komast yfir 19-18 og þeir skoruftu siftan 20 mark sitt, og þá tóku Framarar til þess ráfts aft leika maftur á mann. Hannes minnkafti muninn niftur i eitt mark 19-20 en Fylkir geröi tvö siftustu mörk leiksins og sigurinn var þeirra. Fylkir hefur þvi sigraft Fram i báftum leikjum liftanna 1 deild- inni. Fylkir leikur ekki skemmti- legan handbolta, þaft er mikift um hnoft i sókninni en stundum getur þaö lika verift árangursrlkt og þaft sýndi sig svo sannarlega I leiknum á sunnudaginn. Stefán Gunnarsson var besti maftur Fylkis I leiknum, þá varfti Jón Gunnarsson markvöröur mjög vel og sérstaklega i seinni hálfleik. Framarar virtust vera meft unninn leik, en þeir gerftu sig seka um margar vitleysur i sókninni 1 seinni hálfleik og reyndu þá ótímabær skot. I staö þess aft reyna aft halda boltanum. Egill Steinþórsson lék nú I fyrsta skipti meft Fram og varfti hann vel i leiknum. Var hann eini Framarinn sem stóft upp úr meftalmennskunni. Mörk Fylkis: Einar 6, Gunnar, 5 (2), Stefán 4. örn 2, Asmundur Magnús og Andrés 1 hver. MörkFram: Axel 7 (3),Hannes 5, Egill, Björgvin og Atli 2 hver, Hermann 1. Leikinn dæmdu Karl Jóhanns- son og Óli Olsen og gerftu þaft vel. röp-. SIGUR HJÁ EYJA- MðNNUM í SPNDI • sigruðu i 2. deild bikarkeppnmnar og flytjast þvi 11. deild Þaft verfta Eyjamenn sem leika (synda) i 1. deild aft ári, en þeir sigruftu 12. deild bikarkeppninnar i sundi sem haldin var I Vest- mannaeyjum um helgina. Yfirburftir þeirra voru miklir og sýnir þaft aft mikil gróska er I sundinu hjá þeim i Eyjum. IBV hlaut 190,5 stig, i öftru sæti varft KR meft 124 stig, Armenn- ingar hlutu þriftja sætift, fengu 104 stig, i fjórfta sæti varft Sundfélag Hafnarfjarftar meft 103,5 stig og IBK rak lestina meft 62 stig. röp-, 2 stig til Þróttar i lélegum leik • sigruðu Hauka 24:21 i 1. deild íslandsmótsins í handknattleik

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.