Tíminn - 25.11.1980, Side 12
16
l 4 • « I ♦ t 4 ♦ »
Þri&judagur 25. nóvember 1980.
hljóðvarp
Þriðjudagur
25. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Guðna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
Guðmundur Magnússon les
söguna „Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (12).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og
siglingar. Umsjónarmaður:
Guðmundur Hallvarösson.
10.40 Pathétique-sónatan Al-
fred Brendel leikur Pianó-
sónötu nr. 8 i c-moll op. 13
eftir Ludwig van Beet-
hoven.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið” Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn. Lesin
frásaga eftir Ólaf Þorvalds-
son: Þegar jólin hurfu
Ha fnfiröingum.
11.30 Hljómskálamúsik Guð-
mundur Gilsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
■ 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Krakkarnir við Kastaníu-
götu” eftir Philip Newth
Heimir Pálsson les þyðingu
si'na (7).
17.40 Litli barnatiminn. Þor-
gerður Sigurðardóttir
stjórnar.
sjonvarp
Þriðjudagur
25. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Lifið á jörðinni Sjöundi
þáttur. Stórveldi risanna
Skriðdýr uröu fyrst til að
leysa vandann við að lifa á
þurru landi. En vegna þess
aö blóðhiti þeirra fer eftir
umhverfinu, eiga þau örð-
ugt með að lifa i köldu lofts-
lagi. Aöeins litill hluti þeirra
getur talist stórvaxinn, en
fyrir 100-150 miiijónum ára
réðu trcllaukin skriödýr
iógum og lofum á jörðinni.
Það voru risaeölurnar. Þýð-
andi óskar Ingimarsson.
Þulur Guömundur Ingi
Kristjánsson.
21.50 Blindskák Sjötti og siö-
asti þáttur. Efni fimmta
þáttar: Smiley heimsækir
Prideaux, sem kveöst hafa
veriö yfirheyrður af Karla
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik
20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Liljukórinn syngur Is-
lensk þjóðlög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Söng-
stjóri: Jón Asgeirsson. b.
Hraungerði og Hraun-
gerðishreppur Jón Gislason
póstfulltriii flytur þriðja er-
indi sitt. c. Kvæði eftir
Jakobfnu Sigurðardóttur
Elin Guöjónsdóttir les. d.
Með fjárrekstur yfir Fönn
Siguröur ó. Pálsson skóla-
stjöri les fyrri hluta frá-
söguþáttar eftir Stefán
Sigurðsson bónda i Artúni i
Hjaltastaðaþinghá. e. A
hvalfjöru i ÞistilfiröiEggert
Ólafsson bóndi i Laxárdal
segir frá hvalreka i Tuma-
vik fyrir hartnær 60 árum.
21.45 (Jtvarpssagan: Egils
saga Skalla-Grimssonar
Stefán Karlsson handrita-
fræðingur les (14).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Fyrir austan fjallGunn-
ar Kristjánsson kennari á
Selfossi sér um þáttinn og
talar viö Einar Sigurjónsson
formann Styrktarfélags
aldraöraá staðnum. Einnig
lesinn kafli úr minningarriti
Héraðssambandsins Skarp-
héöins.
23.00 Svfta íg-moli eftirGeorg
Friedrich Handei Luciano
Sgrizzi leikur á sembal.
23.15 A hljóðbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræðingur. Fritjof
Nilsson Piraten — höfundur
sögunnar af Bombi Bitt —
les gamansögu sina „Lordiö
i Transá”.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
eftir handtökuna 1 Tékkó-
slóvakiu. Þegar hann kom
aftur til Englands, sagöi
Esterhase honum að fara i
felur. Smiley kemst að þvi,
að tékkneski herinn fékk aö
vita meö góðum fyrirvara,
aö Prideaux væri væntan-
legur. Esterhase finnur, að
grunur fellur á hann og býð-
ur Smiley aðstoð sina við að
upplýsa málið. Þýðandi
Kristmann Eiösson.
22.50 Eiginkonan ótrúa (La
femme infidele) Frönsk bió-
mynd frá árinu 1968, gerö af
Claude Chabrol. Aðalhlut-
verk Stéphane Audran,
Maurice Ronet og Michel
Duchaussoy. Hjónaband
Karls og Heienu viröist til
fyrirmyndar, og Karl unir
glaður viö sitt, þar til hann
kemst aö þvi, aö kona hans
er i tygjum við annan mann.
Þýðandi Traustí Júlfusson.
Aður á dagskrá 6. október
1973.
00.25 Dagskrárlok
r ——_, vinnsla ^
verslun landbúnaðarafurða
vinnsla '' kEa ’
iðnaður sjávarafurða
r — _ _
þjónusta
allt
í einu
númeri
gefur samband viö ailar deildir kl. 9-18
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
AKUREYRI
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik vik-
una 21. til 27. nóvember er i
Háaleitis Apóteki. Einnig er
Vesturbæjar Apótek opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöld.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið sfmi 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Sly savarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21
laugardag 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai-1. sept.
Aðaisafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.
Lokaö á laugard. og sunnud. 1.
júnf-1. sept.
Sérútlán — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sóiheimasafn— Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 14-21.
Laugardaga 13-16. Lokaö á
laugard. 1. mai-l. sept.
Gengið
1 Bandarikjadollar
1 Steriingspund ...
1 Kanadadoliar ...
100 Danskar krónur .
100 Norskar krónur .
100 Sænskar krónur .
100 Finnsk mörk ....
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar....
100 Svissn. frankar..
100 Gyllini.........
100 V.-þýsk mörk....
100 Llrur...........
100 Austurr.Sch.....
100 Escudos.........
100 Pesetar.........
100 Yen.........'....
1 lrsktpund......
„Það er mikið og gott lesefni I
þessari, ef þér þykir gaman að
skoða myndir.”
DENNI
DÆMALAUSI
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
Hofsvallasafn— Hoisvallagötu
16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai-1. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staöasafni, sfmi 36270. Við-
komustaðir viösvegar um borg-
ina.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið er opið á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
/ Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi I sfma 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengisskáning
24 nóvember 1980 I
kl. 13.00
Kaup
575,50
.... 1354,45
484,65
.... 9789.50
.... 11460.70
.... 13369,75
.... 15171,50
.... 12966,05
.... 1872,75
.....33391,40
. i••27728,30
.....30107,20
.... 63,24
'.... 4244,10
.... 1100,90
.... 743,05
.... 269,87
.... 1119,80
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, sfmi 86922. hljóðbóka
þjónusta við^ sjónskertar. Opið
mánudaga:föstudaga kl. 10-16.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
Asgrimssafn, Bergstaðarstræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aögangur ókeypis.
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 miili kl. 9
og 10. f.h.
THkynningar
Asprestakall:
Fyrst um sinn verður sóknar-
presturinn Árni Bergur Sigur-
björnsson til viötals aö Hjalla-
vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til
föstudaga. Sfmi 32195.
Vetraráætlun
Akraborgar
11.30
14.30
17.30
Frá Reykjavik: kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
Afgreiðsla á Akranesi I sima
2275, skrifstofa Akranesi simi
1095. Afgreiðsla Reykjavlk
slmar 16420 og 16050.
Kvöldsfmaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
slmi 8-15-15.
Viö þörfnumst þln.
Ef þti vilt gerast félagi I SAA þá ,
hringdu I sima 82399. Skrifetofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Happdrætti
Landssamtökin Þroskahjálp.
Dregið var i almanakshapp-
drætti I nóvember, upp kom
númer 830. Númerið i janúar er
8232. -febrúar 6036.? aprll 5667,-
júli 8514,- otóber 7775hefur ekki
enn veriö vitjað.
Sala
576,90
1357.75
485.85
9813,30
11488.60
13402,25
15208,40
12997,65
1877,35
33472.60
27795,70
30180,50
63,40
4254,40
1103,60
744.85
270,53
1122,50