Tíminn - 25.11.1980, Side 13
ÞriDjudagur 25. nóvember 1980.
17
Fundir
Kvenfélag Hreyfilsheldur fund i
Hreyfilshúsinu þriDjudag 25.
nóv. kl.20.30. Rannveig Löve
kynnir Olöfu frá HlöDum og
verk hennar.
Almennur kynningarfundur um
Yoga-meistarann, Sri Chinmoy
og heimspeki hans, verDur hald-
inn þriDjudaginn 26. nóv. næst-
komandi, i matstofu Náttúru-
lækningafélags Islands, aD
Laugavegi 20B, kl.20.30. AD-
gangur ókeypis. Allir velkomn-
ir. ADgangur ókeypis. Allir vel-
komnir.
Fimmtudaginn 27. nóvember
næstkomandi mun Kristilegt
stúdentafélag, K.S.F. halda
fræDslufund i stofu 201 i Árna-
garDi. FræDslufundurinn hefst
kl.17.15 og fjallaD verDur um
efniD „Byltingin i Eþiópiu —
kristniboD”. KristniboDarnir
Helgi Hróbjartsson og Jónas
Þórisson, sem báDir störfuDu i
Eþiópiu og þvi nákunnugir aD-
stæDum, flytja framsöguerindi.
A eftir verDa umræDur og fyrir-
spurnir. Fólk er hvatt til aD nota
tækifæriD og fræDast um þetta
mál. — Allir eru velkomnir.
Kristilegt stúdentafélag i
Háskóla Islands.
Ferðalög
MiDvikudaginn 26. nóv. efnir
FerDafélag tslands til kvöld-
vökuaD Hótel Heklu (RauDarár-
stig 18) kl. 20.30 — stundvíslega.
Er hin forna „biskupaleiD” yfir
ÓdáDahraun fundin? Jón
Gauti Jónsson, kennari frá
Akureyri fjallari máli og mynd-
um um leit aD hinni fornu bisk-
upaleiD yfir OdáDahraun.
Þorsteinn Bjarnar sér um
myndagetraun.
Allir velkomnir meDan húsrúm
leyfir.
FerDafélag tslands.
r
Ymis/egt
FlóamarkaDur verDur i sal
HjálpræDishersins þriDjudag og
miDvikudag kl.10-18.
MikiD og gott úrval af notuDum
fatnaDi.
Littu inn,þaö borgar sig. Hja'Ip-
ræDisherinn Reykjavik.
.FræDslu og leiDbeiningastöD
SAA.
ViDtöl við ráDgjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
Minningarkort Hjarta-
verndar
eru til sölu á eftirtöldum stöD-
um:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjarta verndar,
Lágmúla 9, Simi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16. Skrifstofa D.A.S.
Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraDra viD
LönguhliD. GarDs Apótek, Soga-
vegi 108. BókabúDin Embla, viD
NorDurfel!, BreiDholti.
ArbæjarApótek, Hraunbæ 102a
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Keflavik:
Rammar og gler, Sólvallagötu
11.
Samvinnubankinn, Hafnargötu
62.
Hafnarí jöröur: BókabúD
Olivers Steins, Strandgötu 31.
SparisjóDur Hafnarf jarbar,
Strandgötu 8-10.
Kópavogur:
Kópavogs Apótek, Hamraborg
11.
Akranes:
Hjá Sveini Guömundssyni, Jab-
arsbraut 3.
ísafjörDur:
Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja-
meistara.
Siglufjöröur:
Verslunin Ogn.
Akureyri:
BókabúDin Huld, Hafnarstræti
97.
Bókaval, Kaupvangsstræti
flokksstarfið
Árshátíð SUF
verDur haldin aö Hótel Heklu laugardaginn 29. nóv. strax eftir miD-
stjórnarfúnd Sambandsins.
ArshátiDin hefstmeDboröhaldikl. 20 þarsem ljúffeng steik verbur á
boöstólum.
Fjöldi frábærra skemmtiatriöa og uppákoma verba á dagskrá auk
þess sem dansaö veröur fram á rauöa nótt eöa á meban úthald leyf-
ir.
Engir ungir framsóknarmenn mega láta sig vanta og sist þeir sem
einhverra hluta vegna komust ekki á SUF þingiö i sumar. MiDaverö
veröur 15.000 m/mat og 5000 án matar. (Matargestir ganga fyrir)
Mibapantanir i sima 24480eDa á skrifstofu SUF RauDarárstig 18.
Undirbúningsnefnd.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi veröur
haldiö i HlégarDi i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst
kl. 10.00 fyrir hádegi.
Dagskrá:
1. Venjuleg abalfundarstörf.
2. Avörp og umræöur. Steingrimur Hermannsson formaöur Fram- i
sóknarflokksins, Jóhann Einvarbsson alþingismabur og GuDni !
Agústsson formaöur SUF.
Stjórn kjördæmissambandsins
Framsóknarfélögin i Kópavogi
efna til spilakvölds miövikudaginn 26. nóv. 1980 kl. 8.30 stundvis-
lega, ab Hamraborg 5 efstu hæö.
Góö verblaun.
Nefndin.
Kópavogur
Freyjukonur gangast fyrir tveggja kvölda námskeiöi i jólaföndri.
Nánari upplýsingar eru hjá GuDrúnu i sima 42725 og GuDbjörgu I
sima 40435 til 25. nóv.
Reykjavik
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund
fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 aö RauDárárstig 18. Frum-
mælandi veröur Tómas Árnason viöskiptaráöherra og ræöir hann
stjórnmálaviöhorfiö.
Framsóknarfélag Reykjavikur
Jóladagatöl SUF
Nú eru á leibinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru
miDarijólahappdrættiSUF.AmeDalfjöldaglæsilegra vinninga eru
fjögur 10 gira reibhjól frá Hjól og Vagnar hf .24 vinningsmöguleikar
eru meöhverju dagatali, þvi dregiöer daglega frá 1.-24. des.
Framsóknarfólk.
látiö ekki happ úr hendi sleppa og geriö skil fljótt og vel. SUF
Aðalfundur
Framsóknarfélag Hafnarfjaröar veröur haldinn föstudaginn 28.
nóv. 1980 kl.20.30 aö Hverfisgötu 25-
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf
Lagabreytingar
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Stjórnin
Luaga forseti... þar sem vib/ Luaga ... mikil er ánægja
siDast skildum viO hann./^okkar aDsjá þig hér!
©1979 King Features Syndicate. Inc. World fíghts reserved.
Framhaid.
Myndirnar sýna greini
l^ga flutning á gulli...
þær sýna bardaga... þær
sýna hvar fjársjóDi
erkomiD fyrir meD
leynd..
Ég er viss um ab 'f Námur voru
þær sýna einnig hvar, iifjöllum, 4
,en þar skorti mig 'T en þessi mál
þekkingu til aö ráDa verk eru á
I táknin, sem þiO Vfrn,nskógar-
aftur á móti hafiö, j^sléttufjarn ^
► söguþekkingu t.d. s fjöllum
A skipinu
eru kort
TÉlddu v iö ég t
' Jmun ekki
sýna ykkur
staöinn á .
neinu % ?
korti!