Tíminn - 25.11.1980, Side 14
18
Þriöjudagur 25. nóvember 1980.
^þJÖÐLEIKHÚSIÐ
3* 11-200
Könnusteypirinn
fimmtudag kl. 20
Nótt og dagur
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
óvitar
laugardag kl. 15
Litla sviöiö:
Dags hríðar spor
i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
miövikudag kl. 20.30.
Uppselt.
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
3* 1-15-44
Dominique
Ný dularfull og kynngimögn-
uö bresk-amerisk mynd. 95
minútur af spennu og I lokin
óvæntur endir.
Aöalhlutverk: Cliff Robert-
son og Jean Simmons.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bflapartasalan Höföatúni 10,
simi 11397. Höfum notaða
varahluti i flestar geröir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, '70, ’74
Volvo Amazon '66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart '12
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva '12
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höföatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opiö i
hádeginu.
Bilapartasaian, Höföatúni
10.
STILLI
HITAKERFI
•
ALHLIÐA
PÍPULAGNIR
SÍMI
44094
w ^Simsvari simi 32Ó75.
Karate upp á líf og
dauða
DAVID C^RRADINE
PAII¥oc OOD
Kung Fu og Karate voru
vopn hans. Vegur hans aö
markinu var fullur af hætt-
um, sem kröföust styrks
hans aö fullu. Handrit samiö
af Bruce Lee og James Co-
burn, en Bruce Lee lést áöur
en myndataka hófst.
Aöalhl. David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuö innan 14 ára
Isl. texti.
Leiktu Misty fyrir mig
Siöasta tækifæri aö sjá eina
bestu og mest spennandi
mynd sem Clint Eastwood
hefur leikiö i og leikstýrt.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
■BORGAFW
bíoio
SMIOJUVEGI 1, KÓP. 8IUI 0500
(ÚM«gib»iilflióilnii
Striösfélagar
(There is no place like hell)
Ný spennandi amerisk mynd
um striðsfélaga, menn sem
böröust i hinu ógnvænlega
Viet Nam-striði. Eru þeir
negldir niöur i fortiöinni og
fá ekki rönd við reist er þeir
reyna aö hefja nýtt lif eftir
striöiö
Leikarar:
William Devane,
Michael Moriarty (lék Dorf i
Holocust)
Arthur Kennidy
Mitchell Ryan
Leikstjóri: Edvin Sherin
Bönnuö innan 16 ára
islenskur texti
:ýnd kl. 5
Undrahundurinn
He's a super canine computer -
the world s greatest crime f ighter.
CH.0MPS
WfSltY EIIHE VAIERIF BFRTINElll CUNHADBAIN
CHUCK MCCANN RED BÚTT0NS
Bráöfyndin og splunkuný
amerlsk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og einhver sagöi:
„Hláturinn lengir lifiö”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Islenskur texti
H jónaband
Mariu
Braun
Spennandi—
hispurslaus,
ný þýsk
litmynd gerö
af Rainer
Werner
Fassbinder.
Verölaunuö á
Berlinarhátiö-
inni, og er nú
sýnd I Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaösókn.
„Mynd sem sýnir aö enn er
hægt aö gera listaverk”
New York Times
Hanna Schygulla — Klaus
Löwitsch
Bönnuö innan 12 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
lalur
-All (ÖHÍCt
Oll
10c$tcrit 3Troiit
tfálsJESia
Hin frábæra litmynd eftir
sögu Remarque. Aöeins fáir
sýningardagar eftir.
Sýnd kl. 3.15 - 6.15 - 9.15.
Lifðu hátt/ — og steldu
miklu
Hörkuspennandi litmynd,
um djarflegt gimsteinarán,
meö Robert Conrad
(Pasquinel i Landnemar)
Bönnuö innan 12 ára. Endur-
sýnd kl. 3,05-5.05-7,05-9.05-
11.05
—?»ial or C ------------
Tunglstöðin Alpha
Spennandi og skemmtileg ný
ævintýramynd I litum.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 —
9,10— 11,10.
Tíðindalaust á vestur-
vígstöðvunum
GAMLA Bló m.
SfmM 1475
Meistarinn
FRANCO ZEFFIRHLI
FILM
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aöalhlutverk: Jon Voight
Faye Dunaway og Ricky
Schroder
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Hækkað verö.
3*1-89-36
Mundu mig
(Remember my Name)
Islenskur texti
Afar sérstæö, spennandi og
vel leikin ný amerlsk úrvals-
kvikmynd i litum. Leikstjóri.
Alan Rudolph. Aöalhlutverk:
Geraldine Chaplin, Anthony
Perkins, Moses Gunn, Berry
Berenson
Sýnd vegna fjölda áskorana.
kl. 7 og 9.
Emmanuelle
Síðasta sinn.
Hin heimsfræga franska
kvikmynd sem sýnd var viö
metaösókn á sinum tima.
Aöalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Guny, Marika
Green. Enskt tal. íslenskur
texti.
Sýnd kl. 5 og 11.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini.
-40
I svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu
grinleikurum Bandarikj-
anna.
Sýnd kl. 7 og 9
Hækkaö verö.
Hugvitsmaðurinn
Bráöskemmtileg frönsk
gamanmynd meö gaman-
leikaranum Louis de Funes i
aöalhlutverki.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Isl. texti
Bráöskemmtileg, fjörug og
meinfyndin ensk gaman-
mynd um fjölhæfan
skipstjóra. Myndin var sýnd
hér fyrir allmörgum árum,
en er nú sýnd meö
islenskum texta
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Tonabíó
3*3-11-«
óskarsverðlauna-
myndin:
I Næturhitanum
(In the heat of the
night)
"IM TVE ÆAT QF TVE MIGHT"
BEST ACTOR
Rod Stelger /
SIDNEYPOITIER ROD STEIGER
"IN TÆ ÆflTOFHt MIGHT"
Myndin hlaut á sinutn tima 5
Óskarsverölaun, þar á
meðal, sem besta mynd og
Rod Steiger, sem besti leik-
ari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Sidney Poitier
Bönnuö börnum innan 12 ára
Sýnd kl.2.50, 5.00, 7.10 og
9.15.
^ Sími 11384
Besta og frægasta
mynd Steve McQueen
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö og leikin, bandarisk
kvikmynd i litum, sem hér
var sýnd fyrir 10 árum við
metaösókn.
Aöalhlutverk: Steve
McQueen, Jacqueline Bissett
Alveg nýtt eintak. Islenskur
texti.
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15