Tíminn - 26.11.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.11.1980, Blaðsíða 12
16 (AMilíl! Miövikudagur 26. nóvember 1980. hljóðvarp Miðvikudagur 26. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutonlist: Frá al- þjóölegu orgelvikunni I Nurnberg I júníJ'lytjendur: Jane Parker-Smith, Ursula Reinhardt-Kiss, kór Sebaldus-kirkjunnar og Back-einleikarasveitin i Nurnberg: Werner Jacob stj. a. Tilbrigöi fyrir orgel eftir John Amner um sálmalagiö „Traust mitt er allt á einum þér”. b. „Laudate pueri” fyrir sópran, kór og hljómsveit eftir Georg Friedrich Handel. 11.00 Guösþjónustur í félags- málapakka Séra Guö- mundur Óskar Ólafsson flytur hugleiöingu um kirkju Póllands. 11.25 Morguntónleikar Auréle Nicolet, Heinz Holliger og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Frankfurt leika Con- certante i F-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Ignaz Moscheles: Eliahu Inbalstj. / John Williams og Enska kammersveitin leika Gltarkonsert eftir Stephen Dodgson: Charles Groves stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- sjonvarp Miðvikudagur 26. nóvember 18.00 Barbapabbi Endursynd- ur þáttur. 18.05 Börn I mannkynssögunni Þriöji þáttur. Skólaböm á miööldum Þyöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Vængjaöir vinir Norsk fræöslumynd um farfugl- ana, sem koma á vorin til aö verpa, en hverfa aö hausti til suörænna landa. Fyrri hluti. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. (Nord- vision — Norska sjónvarp- iö) 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.10 Kona ítalskur mynda- flokkurl sex þáttum. Annar þáttur: Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i lok nitjándu aldar. Verkfræöingur flyst frá Milanó til smábæjar á vikudagssyrpa—■ Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar Frantz Lessmer og Merete Wester- gard leika Flautusónötu I e- moll op. 71 eftir Friedrich Kuhlau / Janacek-kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 13 i a-moll op. 29 eftir Franz Schubert. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Krakkarnir viö Kastanfu- götu” eftir Philip Newth Heimir Pálsson lýkur lestri þýöingar sinnar (8). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um timann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Cr skólallfinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Kynnt nám I Vélskóla Is- lands. 20.35 Afangar Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson kynna létt lög. 21.15 Samleikur I útvarpssal: Hlif Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiölu- sónötu i A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. 21.45 Ctvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þar sem kreppunni lauk i934 Siöari heimildarþáttur um sildarævintýriö I Ames- hreppi á Ströndum. Um- sjón: Finnbogi Hermanns- son. Viömælendur: Helgi Eyjólfsson i Reykjavik, Gunnar Guöjónsson frá Eyri og Páll Sæmundsson á Djúpuvik. 23.15 Kvöldtónleikar: Homtrió I Es-dúr op. 40 eftir Jo- hannes Brahms Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Suöur-ltaliu, þar sem hann á aö stjórna nýrri verk- smiöju. Eiginkonu verk- fræöingsins fellur illa aö fara úr stórborginni. Elsta dóttir þeirra hefur hlotiö betri menntun en titt er um stúlkur, og hún fær vinnu i nýju verksmiöjunni. Sam- búö verkfræöingsins og konu hans er stirö, og hann leitar huggunar hjá verk- sm iöjustúlku. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.10 Ný fréttamynd frá Kampútseu Aöstoö Vestur- landabúa viö hina nauö- stöddu þjóö Kampútseu kom i góöar þarfir, og horfir nú til hins betra i þessu hrjáöa landi. Stjórn Heng Samrins hefur unniö mikiö starf, en þrátt fyrir þaö ákvaö Allsherjarþing Sam- einuöu þjóöanna nýlega, að fulltrúar Pol Pots skyldu skipa þar áfram sæti Kampútseu. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok verslun <^> iðnaður þjónusta vinnsla landbúnaðarafurða vinnsla ^ sjávarafurða allt í einu númeri 214 00 gefur samband við ailar deildir kl. 9-18 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI ooeooo Apotek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21. til 27. nóvember er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiösia i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-l. sept. „Skilur þú þaö strákur, aö ég fer ekki fyrr en þú ert búinn aö ná I mömmu þina..” DENNI DÆMALAUSI Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabflar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskerta\ Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Ti/kynningar Asprestakall: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viðtals aö Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til föstudaga. Sími 32195. Vetraráætlun Akraborgar Frá Reykjavik: Gengið 1 Bandarikjadollar. 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadollar .... 100 Danskar krónur .. 100 Norskar krónur .. 100 Sænskarkrónur .. 100 Finnsk mörk..... 100 Franskir frankar . 100 Belg. frankar... 100 Svissn. frankar... 100 Gyllini......... 100 V.-þýsk mörk.... 100 Llrur........... 100 Austurr.Sch..... 100 Escudos......... 100 Pesetar......... 100 Yen.............i 1 trsktpund....... Gengisskáning 25.nóvember 1980 kl. 13.00 Kaup • 577,00 • 1359,70 • 484,65 • 9809,15 •11489,00 •13381,85 • 15228,25 • 12986,75 • 1874,00 • 33404,70 ■27775,10 • 30162,05 • 63,34 ■ 4250,45 ■ 1103,75 ■ 742,65 ■ 270,38 ■ 1124,30 Saia 578,40 1363,00 485,85 9832,95 11516,90 13414,35 15262.25 13018.25 1878,50 33485,80 27842,50 30235.25 63,49 4260,75 1106,45 744,45 271,04 1127,00 11.30 14.30 17.30 kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiösla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk slmar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp. Dregiö var i almanakshapp- drætti I nóvember, upp kom númer 830. Númeriö I janúar er 8232. -febrúar 6036.? aprll 5667,- júli 8514,- otóber 7775hefur ekki enn veriö vitjaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.