Tíminn - 29.11.1980, Síða 2

Tíminn - 29.11.1980, Síða 2
2 Laugardagur 29. nóvembér 1980 flSi'Iil'I Margrét Auöunsdóttir fyrrverandi formaður Sóknar: „Hvar var allt kvenfólkið og hvernig i ósköpunum stóð á sem HEI — „Þótt nú i seinni tiö hafi veriö reynt aö breiöa einhverja faglega dulu yfir flokkspólitfk- ina i verkalýöshreyfingunni, viröist mér aö á þessu ASt-þingi hafi þeir viöurkennt aö flokks- sjónarmiöin sitji aigeriega í fyrirriimi eins og pólitikin hefur reyndar alltaf gert”, sagöiMar- grét Auöunsdóttir, fyrrv. for- maöur Sóknar og miöstjórnar- maöur f ASt i samtaii vegna 34. þings ASt, þar sem ekki veröur annaö sagt en aö konur hafi boriö skaröan hiut frá boröi. Alþb. sló öll met „Já, hvar varö nú um jafn- rétti kynjanna?” spuröi Mar- grét. „Þarna sltí nú samt Al- þýðubandalagiö öll met. Þaö átti eina konu i miöstjórninni, sem auk þess aö vera mjög virk i sinu félagi er hernámsand- stæðingur, og vinstri sinni. Þaö var samt ekki aöeins aö henni væri fórnað, heldur hafa þeir ekki getaö eöa viljaö finna aöra konu i hennar staö. Manni viröist þó aö þaö heföi átt aö vera auövelt, hafandi i huga aö formaöur iönverkafólks var kosinn f miöstjórnina, en 1 hans félagi er meirihlutinn konur. Eöa á Alþýöubandalagiö kannski ekki oröiö neina óbreytta liösmenn i verkalýös- félögunum, en aöeins formenn og starfsmenn verkalýösfélag- anna sem allir eru á hærri laun- um en samningar félaganna segja tilum? Þvi spyr ég aftur: Hvar var allt kvenfólkiö og hvernig i ósköpunum stóö á þvi aö þaö tók sig ekki saman og tryggöi sér þann rétt sem þaö haföi og helst meira? Hvar er nú því að það tók sig það hafði og helst ekki saman og tryggði sér þann rétt meira?” árangur kvennaársins, kvenna- fridagsins, jafnréttisráös og allra umræönanna, nú siöast á flokksþingi Alþýöubandalags- ins, sem m.a. geröi svohljóöandi samþykkt: „Verulega vantar á raunverulegt jafnrétti kynj- anna, bæöi f starfi og félagslffi. Alþýöubandalagiö litur á þaö sem skyldu sina aö vera f farar- broddi i jafnréttisbaráttunni”. Að lofa þeim þá að vera einum Eiginlega er ég mest hissa á þessum tveim konum sem kosn- ar voru f miðstjórnina, aö þær skyldu gefa kost á sér. úr þvi aö svona var staöiö aö málum, af hverju að láta þá ekki karl- mannaveldiö njóta sin til fulls og lofa þeim aö vera einum? Það heföi ég gert”, sagði Mar- grét. Hún var þá spurö álits á for- setakosningunum. „Ég þekki Asmund nokkuö og hef ekkert nema gott um hann aö segja. En ég dreg mjög i efa aö hann viti hvaö hann hefur tekiöaö sér. Vissi hann þaö held ég aö hann heföi ekki gefiö kost á sér. Næsta skref að sam- eina ASI og BHM svo BHM öðlist verkfalls- rétt „En þaö er þrennt sem ég undrast þtí mest varöandi kosningu forseta og varafor- Margrét Auöunsdtíttir. seta. Báöir eru háskóla- menntaöir, báöir eru úr sama félaginu og báöir eru studdir af þeim pólitfska flokki sem baröistd sinum tima mest gegn þvi aö Verslunarmannafélagiö yröi tekiö inn i ASI. Næsta skref veröur liklega aö sameina ASÍ og BHM. Ætli aö BHM gangi ekki I ASl til aö öölast verkfalls- rétt?” Um önnur störf ASI þingsins haföi Margrét m.a. eftirfarandi aö segja. „Þaö vakna ótal spurningar þegar litiö er yfir þetta þing og maöur fer aö efast um gildi þess. Ég hef ekki kynnt mér þær ályktanir sem fyrir þvi lágu en eftir þvi sem fram hefur komið i fjölmiölum, hefur ekki mikið fariö fyrir þeim þætti, þótt efnahagsmálin séu nú I brennidepli og enginn viti hvaða stefna veröur tekin. Þaö hefur kannski veriö i ljósi þess, sem þingiö kaus hagfræöing og við- skiptafræöing sem forseta og varaforseta”. I framhaldi af þessum oröum var Margrét spurö hvort hún væri á móti háskólamenntun. „Nei ég er ekki á mtíti háskóla- menntun og tel hana reyndar nauösynlega. En ég tel aö for- seti ASI eigi aö koma úr röðum félaganna innan ASI, hafa starfað i þeim og áunniö sér þar traust i starfi. Þaö hafa fyrri forsetar gert, þótt ég og aðrir hafi kannski stundum haft eitt- hvaö viö þaö aö athuga”. Margrét sagðist ekki þekkja svo vel til yngra fólksins i verkalýöshreyfingunni, aö hún geti myndað sér skoðun á hvern hún teldi hæfastan i forseta- starfið. En hún sagðist vita um marga er heföu veriö hæfir, enda væri annaö hrópleg aftur- för frá þvi er áöur var. Þaö heföi aldrei skort kandidata og hingaö til heföi ekki þurft aö auglýsa ágæti þeirra, enda stutt siðan sjónvarpiö kom til sög- unnar. Ættu að kenna Brésnjef hvernig losna á við andófsmenn Varöandi kosningar i miö- stjtírn, sagöi Margrét hana eins og vant er skipaöa eftir pólitik. Ekki væri tekiö tillit til neins annars, svo sem þess, aö tveir eru úr VR, og tveir úr Sjó- mannafélaginu og alltaf væru fulltrúarnir úr sömu félögunum, jafnvel þótt félagsmönnum þeirra hafi fækkaö. „Þetta tel égrangt”, sagöi Margrét. ,,Þaö ætti aö skipta um. Þaö er kvartaö um sinnuleysi hins óbreytta félaga, þaö er talaö um valddreifingu og um lýöræöi. En síðanþegar ASl kemur saman i þessu lýöfrjálsa landi þá viröast allir vera handjárnaöir svo rækilega aö m.a.s. Brésnjef er slegiö viö. Hann ætti kannski aö fara i skóla til þeirra, til þess aö læra hvernig losna á viö andófs- menn”. Þá brustu flokksböndin Meö þaö i huga, aö Margrét hefur sjálf setiö i miöstjórn ASI var hún spurö hvort hún áliti pólitískt ofriki kannski vaxandi og aö áhrif kvenna væru kannski sföur en svo aö aukast, þrátt fyrir allt talið. Þessu svaraöi Margrét m.a. svo: „Mér er minnisstætt ASt þing um 1960, þar sem fyrir lágu breytingar á skipulagslögum ASt, sem miklum deilum ollu. Þá tóku konurnar höndum saman, þannig aö flokksböndin brustu. Minnisstæöastar eru mér þrjár konur, þær Jóhanna Egilsdóttir, Þorgeröur Þóröar- dóttir og Vilborg Auðunsdóttir. Ræður þeirra og málflutningur allur var frábær. Slöan hef ég alltaf dáöst aö Jóhönnu Egils- dóttur þvi flokksbræöur hennar voru allir á móti henni”, sagði Margrét Auöunsdóttir. Sjávarútvegsráðherra mælir fyrir tveimur frumvörpum um grásieppuveiðar: Grá sleppuv eiðimen nnj óti sjál fir útflu tningsg; jald: • _ sms — stofnaður verði aflatryggingasjóður þeirra JSG — Steingrímur Her- mannsson/ sjávarútvegs- ráöherra/ mælti nýlega fyrirtveimur frumvörpum til laga er snerta grá- sleppuútveg. Annað fjallar um aflatryggingasjóö grá- sleppuveiðimanna/ og hitt um útflutningsgjald af grásleppuafurðum. útflutningsgjald af grá- sleppuhrognum hefur ver- ið greitt siðan 1966/ ef árið 1968 er undanskilið. Tekjur af þessu gjaldi runnu fyrst til hins almenna sjóða- kerfis sjávarútvegsins/ og siðan til eflingar lagmetis- iðnaðar. Nú er lagt til að tekjur af gjaldinu renni til grásleppuútvegsins sjálfS/ eins og viðgengst í öðrum greinum sjávarútvegsins. Um þessa breytingu segir i at- hugasemdum meö frumvarpinu: „Grásleppuhrognaframleiðendur hafa meö öllu veriö afskiptir sem slikir af tekjum af tjaldinu. Þeir hafa ekki notið bóta úr Aflatrygg- ingasjóöi sjá varútvegsins, Tryggingasjóði fiskiskipa, veriö afskiptir um lán úr Fiskveiöisjóði o.s.frv. Þess vegna óska þeir þess nú, aö aö þvi leyti sem útflutn- ingsgjald er lagt á afuröir þeirra, verði þvi variö til eflingar útvegi þeirra. Verður ekki annaö séö en að sú ósk eigi fullan rétt á sér.” Tekjum af útflutningsgjaldinu veröur samkvæmt hinu nýja frumvarpi varið á þann hátt aö 30% þess renni til greiöslu á iö- gjöldum af lif-, slysa- og örorku- tryggingum sjómanna, 18% til Fiskveiðisjóðs Islands, 20% til Samtaka grásleppuhrognafram- leiðenda, og 19% til Aflatrygg- ingasjóðs grásleppuveiöimanna. I frumvarpinu um Aflatrygg- ingasjóð grásleppuveiöimanna segir að þaö sé flutt aö beiðni Samtaka grásleppuhrognafram- leiöenda. Vilja þeir meö þessu stefna sjóð sem gæti variö þá fyr- ir áföllum i framtiöinni, einkum þegar einstök veiðisvæöi verða illa úti, eins og dæmin sýna að gerst hefur. Konur í sveit óska eftir að kynnast konu sem á eða hef- ur jörð á leigu. Vinsamlegast sendið bréf á auglýsingad. blaðsins merkt ,,Sveit-1713” Suzuki kominn til landsins BSt—Sveinn Egilsson hf. hefur tekið að sér umboð fyrir japönsku SUZUKI- verksmiðjurnar/ sem hingað til hafa verið þekktastar fyrir frábæra mótorhjólaframleiðslu. SUZUKI-verk- smiðjurnar hafa einnig framleitt hinn þekkta jeppa sem ber nafn verk- smiðjunnar. Hann er nú seldur til margra Evrópulanda. Með innflutningi SU- ZUKI-bílsins segist fyrir- tækið Sveinn Egilsson hf. vilja reyna að mæta ósk- um viðskiptavina sinna um ódýran og sparneyt- inn bíl. Slíkur bíll ætti að koma sér vel i þeirri orku- og peningakreppu sem virðist vera ríkjandi um þessar mundir. Steingrimur Hermannsson Aug/ýsið i Timanurn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.