Tíminn - 29.11.1980, Side 4
I spegu timdiia
Warren
Beatty
gætir
peninganna
sinna vel
Warren Beatty hefur verið i
tygjum við óteljandi konur,
en alltaf hefur honum tekist
að komast h já þvi að fá á sig
hnapphelduna. Nú er hann
oröinn var um sig og fjár-
muni sina eftir að sú hefð
hefur komist á i Bandarikj-
unum, að við skilnað skuli
sambýliskonur hljóta drjúga
hlutdeild i auðæfum sambýl-
ismanns. Warren hefur grip-
ið til þess ráðs að leggja pen-
ingana sina i svissneska
banka, svo að þeir verði ekki
aðgengilegir, fari svo að for-
smáðar ástmeyjar geri kröf-
ur til hlutdeildar i eignum
hans. — Þetta er auma
ástandið, segir hann. — Það
er eiginlega orðið svo, að
maður verður að punga út
meðhelming eigna sinna, ef
maður fer i bólið með stelpu.
Sue stóðst prófið
Hún Sue Bell hefur náft þvi langþráfta takmarki
aft verfta ráftin sem „kanina” i Playboy klúbb i
London. Ekki gekk þaft þó þrautaiaust. Hún, og
22 aftrir umsækjendur, gekkst undir alls konar
þrautir ogpróf áftur en þær voruráftnar. Þaft var
ekki nóg meft, aft þær þyrftu aft koma fram fyrir
dómara i ýmsum kiæönaði, heldur urftu þær aft
svara fióknum spurningum llka. Eitt dæmi er
nefnt: Hvernig skrifaröu þrjá fjórftunga sem
brot: Aft vonum stóö i þeim mörgum aö svara
þessari spurningu og öftrum álfka, en i gegnum
náiaraugaö komust þær aft lokum. Aftrir 52 um-
sækjendur voru ekki svo heppnir. Þær stúlkur
fengu ekki tækifæri til aö gangast undir prófin,
þvi aö þær voru dæmdar úr leik fyrirfram. Þær
voru úrskuftaðar of gamiar, of feitar efta ekki
meft réttan persónuleika, skrokk, tennur eöa
hár! Þaft kemst ekki hver sem er I kaninubún-
inginn!
Brooke er
óánægð með
útlit sitt
Vist er Brooke Shields glæsi-
leg og vildu margar stúlkur
vera I hennar sporum. En þó
aft okkur finnist aldrei vera
of mikift af Brooke, er hún
ekki á sama máli. Hún er
sáróánægft meft eigift útlit og
setur sérstaklega fyrir sig,
hvaö hún er hávaxin. Þaö
verftur nú aft vifturkenna, aö
1,87 m. er nokkuft m ikil hæft á
konu. Brooke hefur þvl leitaft
til sérfræftinga til aft fá ein-
hverja lausn á vandanum og
helst vill hún sjálf ganga
undir uppskurft, ef hægt væri
aftstyttahana meft þvl móti.
A myndinni sjáum vift
Brooke (I miftju) þar sem
hún gnæfir hátt yfir starfs-
systur slnar tvær, Zoe
Chaveau (t.v.) og Marie
Trintignant (t.h.)
— Heldur þú aft þaft sé ekki nokkuft
seint aft fara aft lesa smáa letrift á llf-
tryggingunni núna?
— Sjúkdómseinkennin eru kunnugleg.
Vift hljótum aft hafa verift aft horfa á
sama sjónvarpsþáttinn.
Laugardagur 29. nóvember 1980
krossgáta
1) Land. —6) Svif, —7) Stafur. — 9) Poka.
— 11) Ullarflóki. — 12) Hressing. — 13)
Frysta. — 15) Sjö. — 16) Mann. — 18)
Land. —
Lóftrétt
1) Alfa, —2) Eldur. — 3) Hasar. — 4) Tók.
— 5) Slæma. — 8) Dýr. — 10) Óhreinki. —
14) Forskeyti. — 15) Skjól. — 17) öfug
stafrófsröð. —
Ráðning á gátu no. 3456
Lárétt
1) öldur. — 6) 111. — 8) Taö. — 9) Lag. —
10) Uni. — 11) Nag. — 12) Nói. — 13) Unn.
— 15) Fráir. —
Lóftrétt
2) Liðugur. — 3) DL. — 4) Ullinni. — 5)
Stund, —7) Agnir. — 14) Ná.—
bridge
1 spili nr. 74 i Reykjavlkurmótinu í tvi-
menning fékk eitt parið að reyna að það
borgar sig ekki alltaf að hafa nákvæmt
sagnkerfi. Eða þá að hafa ekki nógu
nákvæmt sagnkerfi ef þannig er litið á
málið.
Norður
S. G
H. AG
T. A1072
L. AK10952
Vestur
S. 98532
H. D104
T. D63
L. 76
Suður
S. A1076
H. K87
T. G954
L. D3
A/Allir.
Austur
S. KD4
H. 96532
T. K8
L. G84
Við eitt borðið gengu sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
pass pass
pass (2) llauf(l) pass 1 grand
pass 2lauf(3) pass 2hj. (4)
pass 2 grönd(ö)
pass 3tíg 1. (6)
pass 3hj. (7) pass 4lauf (8)
pass 41Ig 1. (9) pass 4hj. (10)
pass 4grönd all.pass
(1) 16 hp., (2) 8—12 hp., jöfn skipting, (3)
spurning um skiptingu, (4) fjórlitur I
spaða, (5) biðsögn, (6) fjórlitur I tigli, (7)
spurning um háspil, (8) 3 háspil (A = 2,
K= 1) (9) spurning um tigul, (10) ekkert
háspil i tigli.
Þegar norður komst að þvi hvað tig-
ullinn var veikur sló hann af i 4 gröndum.
En þegar til kom gerði G9 suðurs i tigli
þaö að verkum að 6 tiglar var góður
samningur. Það má þvi búast við að NS
eyði fritímanum á næstunni i það að
endurbæta kerfið sitt svo þeir geti spurt
um niurnar I framtiðinni.