Tíminn - 29.11.1980, Page 11
Laugardagur 29. nóvember 1980
í ÞROTTIR
IÞROTTIR
15
„Ljónagryfjuna”
Njarðvíkingar héldu
áfram sigurgöngu sinni
i Úrvalsdeildinni i
körfuknattleik i gær-
kvöldi er þeir fengu ÍS í
heimsókn i „Ljóna-
gryfjuna”. Lokatölur
urðu 119:75 UMFN í vil
eftir að staðan hafði
verið 61:75 í hálfleik
UMFN í vil.
★ Njarövíkingar héldu
sigurgöngu sinni
áfram í gærkvöldi
er þeir fengu stúd-
enta i heimsókn í
Enn einn
sigurinn
hjá UMFN
í körfu
Brad Miley, Bandarlkjamaburinn I liöi Vals, átti aö venju góöan leik meö Val I gærkvöldi gegn Ar-
skorar hann ileik gegn tS en Stúdentar töpuöu I gærkvöldi fyrir UMFN. Timamynd KÖE.
■■■•■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•^K »•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■^^^^^^^^^^^■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■o
töpuöu fyrir Val 85:113 í Úrvalsdeildinni í körfu í gærkvöldi
Leikurinn sem silkur var nokk-
uö vel leikinn og þá sérstaklega af
hálfu UMFN og var aidrei spurn-
ing um þaöhvort iiöiö væri sterk-
ara. Stúdentar, sem nú eru illa
staddir I falibaráttunni, máttu sin
lltils I gærkvöldi gegn toppliöinu
og veröandi islandsmeisturum aö
margra mati. Þeir hafa nú leikiö
átta leiki I deildinni og tapaö sjö
þeirra og liðiö veröur aö fara aö
taka á honum stóra slnum ef fall á
ekki aö blasa viö liöinu I mótslok.
Mark Coleman var stigahæstur
Stúdenta I gærkvöldi og skoraöi
31 stig.
Njarðvlkingar viröast ekkert
vera aö gefa eftir i baráttunni um
tsiandsmeistaratitilinn og mikið
má út af bera ef hann verður ekki
þeirra I lokin. Danny Shouse var
sem fyrr stigahæstur I liöi UMFN
I gærkvöldi og skoraöi 38 stig.
Leikinn dæmdu þeir Þráinn
Skúlason og Gunnar Valgeirsson
og áttu þeir báöir góöan dag þrátt
fyrir nokkur mistök en þau bitn-
uöu jafnt á báöum liðum.
V.TH./SK.
Valsmenn áttu ekki I miklum
erfiöleika I gærkvöldi er þeir
mættu Armenningum I úrvals-
deidinni I körfukattleik I Haga-
skóla. Leiknum lauk meö yfir-
buröasigri Vals 113:85 eftir að
staöan I leikhléi haföi verið 52:49
Val I vil.
Leikurinn sem slikur var
lélegur en mesta furðu allra vakti
innáskipting Armenninga. Þær
voru hreint ótrúlega vitlausar.
Enginn einn maður stjórnaði
þeim og þegar undirritaður
spurði hver stjórnaði þeim sögðu
þeir að þeir gerðu það sjálfir.
Armenningar voru þvi „sjálf-
skiptir” I leiknum en ekki var
Utkoman upp á marga fiska. 1 lið-
inu eru margir af efnilegustu
körfuknattleiksmönnum landsins
i dag en það sem upp á vantar til
að liðið nái árangri er örugg
stjórn af varamannabekknum.
Það kom oft fyrir að fjórum
mönnum var skipt inn á i einu.
Það kann heldur ekki góðri lukku
að stýra aö Armenningar voru
fyrir leikinn búnir að /ákveða
hvaða leikmenn áttu að spila i
visst margar minútur. Þetta eitt
lýsir þvi hversu mikil ringulreiö
rikir hjá liðinu.
Jóhannes Magnússon var stiga-
hæstur Valsmanna, skoraði 22
stig en Torfi skoraði 19 stig. Brad
Miley sem lék m jög vel skoraði 18
stig og einnig Kristján Agústsson.
James Breeler skoraði mest
fyrir Armenninga eða 34 stig en
næstur honum kom Davið Ó.
Arnar með 13 stig þrátt fyrir að
hann fengi litið að vera með.
Evrópukeppni meistaraliöa — Víkingur/Tatabanya:
RÓÐUR VÍKINGA
VERÐUR ÞUNGUR
— fyrri leikur liöanna veröur í Laugardalshöllinni á
miövikudaginn — stuöningur áhorfenda vegur þungt
íslandsmeistarar Vik-
ings mæta ungversku
meisturunum Tatabanya
í Laugardalshöllinni á
miðvikudaginn kl. 20.
Þetta er fyrri leikur lið-
anna í 2. umferð Evrópu-‘
keppni meistaraliða.
Bæði þessi iið eru i hópi
þekktustu félagsliða í
sínum heimalöndum og
f jölmargir landsliðsmenn
eru í báðum félögunum.
Haustið 1978 áttu þessi
félög að mætast í 3.
umferð Evrópukeppni
bikarhafa en áður en til
þess kom voru Vikingar
dæmdir úr leik eins og
flestum er kunnugt.
A blaðamannafundi sem
Vikingar héldu i gær kom fram
að i liði Tatabanya eru margir
heimsþekktir handknattleiks-
menn, þegar heimsliðið lék við
Gummersbach um siðustu helgi
þá voru i þvi tveir leikmenn frá
Tatabnya.
Það voru þeir Bartalos mark-
vörður sem hefur leikið 238
landsleiki fyrir Ungverja og
stórskyttan Kontra sem hefur
leikið 135 landsleiki.
Auk þeirra voru tveir leik-
menn til viðbótar i bronsliði
Ungverja frá OL. leikunum i
Moskvu, þeir Pal og Erno
Gubanyi.
. Það er fyrirsjáanlegt að róður
Vikinga verður erfiöur. Páll
Björgvinsson fyrirliði Vikings
sagði á fundinum að ef þeim
tækist að stöðva Ungverjana
framarlega i sókninni þá ættu
að geta verið möguleikar á
sigri.
Þá voru Vikingar mjög
óhressir með þá ákvörðun
mótanefndar HSÍ að neita um-
sókn þeirra um breytingu á leik-
degi þeirra á móti Val.
Vikingur og Valur eiga að
leika annað kvöld en þeir höfðu
óskað eftir þvi að sá leikur yröi
fræður fram en þvi hafnaöi
mótanefnd.
Vikingar eru samt staöráönir
i þvi að standa sig og hafa þeir
margoft sýnt það að eftir þvi
sem mótherjarnir eru sterkari
standa þeir sig betur. röp-
STAÐAN
Staðan I Úrvaldsdeiidinni i
körfuknattleik er nú þessi eftir
leikina I gærkvöldi: 113:85
Valur-Ármann 113:85
UMFN-tS 119:75
UMFN...........8 8 0 782:647 16
KR ............7 5 2 639:592 10
Valur...........8 3 5 725:691 10
ÍR.............9 4 5 773:785 8
ÍS.............8 1 7 633:723 2
Armann..........8 1 2 630:764 2
Næsti leikur I Úrvalsdeiidinni
er á mánudaginn og leika þá
Valur og UMFN I Laugardals-
höllinni og hefst leikurinn kl. 20.00
Bikárkeppni
í sundi
Bikarkeppni Sundsam-
bands tslands.l. deild verður
haldin um helgina i Sund-
höllinni I Reykjavik.
Fimm félög eru I 1. deild,
IISK, Ægir a og b lið,
Breiðablik og tA.
Búast má við mjög harðri
keppni á miili ÍA, HSK og
A-liös Ægis.
Mótið hófst I gærkvöldi og
þvl veröur slðan haldið
áfram I dag og á morgun.
röp-.
Stuöningsmanna-
fundur:
Handknattieiksdeild Vik-
ings heldur stuðningsmanna
fund i félagsheimili Vikings
við Hæöargarö og hefst hann
kl. 14 i^dag.
VÍKINGUR
— VALUR
* Reykjavikurrisarnir
i islenskum handknatt-
leik Valur og Vikingur
heyja eflaust mikinn
baráttuleik i Laugar-
dalshöllinni á sunnu-
dagskvöldið kl. 20.
Valsmenn eiga
harma aö hefna, þeir
töpuðu fyrir Víkingum
i fyrri leik liðanna með
einu marki og var sá
leikur einn sá albesti
sem sést hefur fyrr og
siðar.
Vikingar hafa forystu I
deildinni, eru þremur stigum
á undan næsta liöi sem er
Þróttur. Nái Valsmann aö
sigra á morgun gera þeir
Þrótturum mikinn greiöa
þar sem þá skilur ekki nema
eitt stig liðin að auk þess sem
meiri spenna færist i mótiö.
Stór orö hafa falliö frá
leikmönnum beggja iiða.
Vikingar ætla sér aö vinna
leikinn með sex marka mun
en Valsmenn eru þó nokkuð
hógværari og segja að fimm
marka sigur þeirra manna
nægi fylliiega.
Hvaö sem þessum yfirlýs-
ingum áhrærir verður ef-
laust um jafnan og spennandi
leik að ræða, bæði iiöin tefla
fram sinum sterkustu
mönnum, og má þar nefna aö'
Ólafur Benediktsson mun
leika i marki Vals að.nýju en
hann hefur náð sér af meiösl-
unum.
Það er þvi full ástæða til
þess að hvetja áhorfendur til
þess aö iita við i Höllinni, þvi
betra er að sjá en heyra.
' röp-.
ólafur Benediktsson markvörð-
ur Vals og iandsliðsins he/ur nú
náð sér af meiðslunum sem
hann hefur átt við aö stiða aö
undanförnu og ver hann mark
Vals gegn Vikingi um helgina.