Tíminn - 29.11.1980, Page 12

Tíminn - 29.11.1980, Page 12
16 Laugardagur 29. nóvember 1980 hljóðvarp Laugardagur 29. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 TónleikarÞulur velur og kynnir. 8.10 Fre’ttir. 8.15 Veöurfregnir, Forustgr. dagbl. (iltdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8,50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 fréttir. 10,10 Veöurfregnir). 11.00 Abrakadabra, — þáttur 1 þættinum veröur fjallaö um hljóömengun. Þetta er endurtekning á þættinum frá 23. þ.m. 11.20 Barnaleikritiö: „Morgunsáriö” eftir Her- borgu Friöjónsdóttur. Leik- stjóri: Guðrún Asmunds- dóttir, Persónur og leik- endur: Sögumaöur/Sólveig Hauksdóttir, Sigga/Mar- grét Kristin Blöndal, Lalli/Leifur Björn Björns- son, dúf ukona/Brie t Héöinsdóttir, stýri- maöur/Sigurður Karlsson, Steini/Jón Gunnar Þor- steinsson. Aörir leikendur: Friörik Jónsson, Guömund- ur Klemenzson, Guörún As- mundsdóttir og Valgeröur Dan. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. _______ sjónvarp 13.45 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, AskellÞórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Oli H. Þóröarson. 14.45 islenzkt máiDr. Guörún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: — VIII Atli Heimir Sveinsson kynnir blokkflaututónlist frá endurreisnartimanum. 17.20 Hrimgr’and 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guaresehi Andrés Björns- son Islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (10). 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir am- eriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Siddharta prins, — svip- myndir úr llfi Búdda 21.00 Fjórir piitar frá Liverpooi Þorgeir Ástvalds- son rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, — sjöundi þáttur. 21.40 „Fulitrúinn”, smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: Reisubók Jóns óiafssonar Indlafara Flosi ólafsson leikari les (12). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 29. nóvember 16.30 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Sjöundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Nokkur lög meö Hauki Haukur Morthens og hljóm- sveitin Mezzoforte flytja nokkur lög. Sigurdór Sigur- dórsson kynnir lögin og ræö- ir viö Hauk. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.50 Batnandi manni er best aö lifa (Getting Straight) Bandarísk blómynd frá ár- inu 1970. Aðalhlutverk Elli- ott Gould og Candice Berg- en. Harry er i háskóla og býr sig undirlokapróf. Hann hefur til þessa verið i fylk- ingarbrjósti i hvers kyns stúdentamótmælum, en hyggst nú sööla um og helga sig náminu. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF MÓDELUM nraiBrmiwnilHK Fokker F-27 Boeing 314 Clipper Boeing 707 Boeing 727 Boeing 747 Big Orange 747 Lockheed Tristar Concorde Airbus A 300 Trident lc Dougias DC 9 Vickers VC 10 Boeing 727 Boeing 747 Dougias DC 10 Caravelle Comet4 Caravelli Transali C 160 Boeing 707 Boeing 727 Dougias DC 8 Douglas DC 10 Airbus Lockheed Tristar Airfix 1/72 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Airfix 1/144 Monogram Monogram Monogram Novo 1/96 Novo 1/96 Heller 1/100 Heller 1/100 Heller 1/125 Heller 1/125 Heller 1/125 Heller 1/125 Heller 1/125 Heller 1/135 Póstsendum Kr. 4.115 Kr. 3.075 Kr. 2.240 Kr. 2-170 Kr. 7.875 kr. 7.875 Kr. 3.770 Kr. 3.770 Kr. 5.200 Kr. 2.170 Kr. 2.170 Kr. 2.240 Kr. 3.450* Kr. 3.450 Kr. 3.450 Kr. 2.400 Kr. 2.400 Kr. 2.180 Kr. 6.440 Kr. 3.370 Kr. 5.480 Kr. 6.440 Kr. 7.630 Kr. 5.885 Kr. 7.630 ntódttlbitöinÉ SUOURl ANDSBRAUT _SIMI 37?10 J oooooo Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 28. nóvember til 5. desem- ber er I Laugarnes Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótekopið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögregían sími 41200, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sunnud. 1. júni-1. sept. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. „Þaö er einhver náungi niöri, en þaö er ekki inbrotsþjófur þvl hann er ekki meö neina grimu.” DENNI DÆMALAUSI Bókin heim — Sólheimúm 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. llofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókabllar — Bækistöð i Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskertar. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavógs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá ki. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Ásprestakail: Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals aö Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriöjudaga til föstudaga. Simi 32195. Vetraráætlun Akraborgar Frá Reykjavik: 1 ~l 1 Gengiö 27. nóvember 1980 kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandarikjadollar 580,00 581,60 1 Sterlingspund 1371,70 1375,50 1 Kanadadoilar 488,10 489,50 100 Danskar krónur 9804,30 9831,40 100 Norskar krónur 11522,35 11554,15 100 Sænskarkrónur ...13425,00 13462,00 100 Finnskmörk 15260,15 15302,25 100 Franskir frankar 12992,85 13028,65 100 Belg. frankar 1874,25 1879,45 100 Svissn. frankar 33400,55 33492,65 100 Gyllini 27779,15 27855,75 100 V.-þýskmörk ...30137,75 30220,85 100 Lirur 63,37 63,55 100 Austurr.Sch 4246,00 4257,70 100 Escudos 1106,85 1109,55 100 Pesetar 746,50 748,50 100 Yen 77. 268,58 269,32 1 lrsktpund 1121,55 1124,65 F'rá Akranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 ki. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiösla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldslmaþjónusta SAA Frá ki. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp. Dregið var i almanakshapp- drætti i nóvember, upp kom númer 830. Númeriö I janúar er 8232. -febrúar 6036.? aprll 5667.- júli 8514,- otóber 7775hefur ekki enn veriö vitjaö.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.