Tíminn - 29.11.1980, Page 13

Tíminn - 29.11.1980, Page 13
Laugardagur 29. nóvember 1980 17 Norræna húsið Laugardaginn 29. nóvember veröur opnuB i bókasafni Norræna hússins sýning á skartgripum eftir dönsku gull- smiöina Thor Selzer (1925) og Ole Bent Petersen (1938). Báöir hafa þeir getiö sér góöan oröstir á alþjóölegum vettvangi bæöi hvaö snertir frábæra tækni og óvenjumikla hugmyndaauögi viö mótun og gerö skartgrip- anna. Þeir hafa báöir haldiö sýningar á fjölmörgum stööum viösvegar um heiminn. A sýn- ingunni I Norræna húsinu, sem Thor Selzer hefur sett upp, koma sérkenni listamannanna tveggja vel i ljós. Thor Selzer vinnur mikiö meö steina, eink- um opala, en Ole Bent Petersen hefur sérhæft sig I gerö eins konar skúlptúra úr gulli og silfri. Sýningin er opin á venjuleg- um opnunartima bókasafnsins, mánudaga-laugardaga kl. 13-19, sunnudaga kl. 14-17. Sænskur visnasöngur i Norræna húsinu Sænski visnasöngvarinn Jerker Engblom kemur fram i Norræna húsinu sunnudaginn 30. nóvember kl. 17, og syngur þá m.a. lög eftir Bellmann, Evert Taube og Birger Sjöberg. Jeker Engblombýr i Karlstad og kennir sænsku viö mennta- skóla þar. Hann var lengi lektor i sænsku viö háskólann i Pennsylvaniu. En jafnframt starfi sinu sem kennari hefur hann lengi komiö fram sem visnasöngvari og er þekktur i heimalandi sinu og erlendis sem ágætur Bellmann- og Birger Sjöberg-túlkandi. Hann hefur sungiö inn á hljómplötur og oft komiö fram i útvarpi og sjón- varpi i Sviþjóö. Miöar veröa seldir viö inn- ganginn. Kirkjan Ferða/ög Garðyrkjunemendur selja aðventukransa Hin árlega sölusýning nemenda Garöyrkjuskóla rikis- ins á aöventukrönsum veröur i dag, laugardaginn 29. nóvember i Bernhöftstorfunni i Reykjavik. Opiö veröur kl. HM. Til sölu veröur takmarkaöur fjöldi aöventukransa, en ýmsar geröir til sýnis og sölu. Gerö aö- ventukrapsa er liöur i náminu i garöyrkjuskólanum. Veröi er mjög i hóf stillt, en allur ágóöi rennur til kynnisferöar nem- enda á næsta sumri. Háskólafyrirlestur Charles Taylor, heimspek- ingur og prófessor i stjórnmála- fræöi I All Souls College i Oxford, flytur opinberan fyrir- lestur i boði heimspekideildar Háskóla Islands sunnudaginn 30. nóv. 1980 kl. 14:00 i hátiðar- sal háskólans. Fyrirlesturinn nefnist: ,,0n the Concept of a Person” og verður fluttur á ensku. Ollum er heimill aðgangur. Aðventusamkoma Digranessafnaðar BSt — Um næstu helgi gengur aöventa i garö, og i tilefni af þvi veröur haldin árleg aðventu- samkoma Digranesprestakalls i Kópavogskirkju, sunnudaginn 30. nóv. kl. 20.30. Vandaö er til dagskrár og seg- ir i fréttatilkynningu frá safnaðarpresti, aö þess sé vænst, aö allir þeir er komi til samkomunnar eigi þar góöa stund og uppbyggilega, er auö- veldi andblæ jólanna aögang aö hugum manna. Guömundur Gilsson mun leika á kirkjuorgeliö og kórinn syngja undir stjórn hans, m.a. þátt úr jólaoratoriu eftir J.S. Bach. EinsÖngvari meö kórnum er Guöný Einarsdóttir, og auk þess syngur Jónas Ó. Magnús- son einsöng. Salómon Einarsson sóknar- nefndarformaöur ávarpar sam- komuna, en ræöumaöur kvölds- ins veröur Jón H. Guömundsson skólastjóri, Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri les úr eigin ljóö- um og Þórunn Guömundsdóttir leikur einleik á flautu. Aö lokum veröur helgistund i umsjá sóknarprestsins séra Þorbergs Kristjánssonar og al- mennur söngur. I I I I I Bústaöakirkja á jólakorti geröu af Jóhannesi Geir iistmálara. Aðventuhátíð I Bústaðakirkju Kópavogskirkja Bst —1 Bústaöasöfnuöi hafa aö- ventusamkomur veriö haldnar allt frá 1964. Fyrst voru kertin litlu, sem tendruö voru viö lok samkomunnar i Réttarholts- skólanum eins og fyrirboöi þessa, aö kirkjan sjálf færöist nær meö hverju árinu, en nú n.k. sunnudag veröur 10. að- ventusamkoman haldin i Bú- staðakirkju. Dagskrá sunnudagsins 30. nóv. er fjölbreytt og hefst um morguninn kl. 11. Þá er barna- samkoma, en þó er ætluö allri fjölskyldunni ekki siöur en börnunum einum. Kl. 14.00 er guðsþjónusta, þar sem sr. Auö- ur Eir Vilhjálmsdóttir predikar og Ingveldur Hjaltested syngur einsöng meö kirkjukórnum. Eftir messu býöur Kvenfélag Bústaöakirkju til veisluborös. Aöventusamkoman hefst siö- an kl. 20.30 um kvöldið. Þar veröur söngur og hljóöfæraleik- ur undir stjórn Guöna Þ. Guömundssonar, organista kirkjunnar. Fjórir einsöngvarar flytja tónlistina auk kirkjukórs- ins og hljóöfæraleikara. Ræöu- maöur kvöldsins er Kristján skáld frá Djúpalæk. Eftir helgi- stundina eru siöan kertin tendr- uö, en ávarpsoröin i upphafi samkomunnar flytur formaöur Bræörafélagsins, Siguröur B. Magnússon. Hafnarfjaröarkirkja. Messa fyrsta sunnudag i aðventu kl. 2. Altarisganga. Sóknarprestur. Filadelfiukirkjan: Sunnudaga- skólarnir I Hátúni 2 og Hafnar- firði kl. 10:30. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. EinarJ. Gislason. Hjálpræöisherinn. Sunnudag kl. 10.30 fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Lautinant Anne Marie og Harold Rænhold- sen syngja og tala. Mánudag kl. 20.30 1. des. hátið heimilasambandsins. Veit- ingar Happdrætti. Söngur og hljóöfærasláttur. Allir velkomn- ir. Sunnud. 30.11. kl. 13. Lækjarbotnar— Rauöhólar, létt ganga fyrir alla, farið frá B.S.l. vestanveröu. Happdrætti Ctivistar, drætti frestaö til 23. des. herðið söluna. trtivist. Dagsferö sunnudag 30. nóv. ki. 11 f.h. Ekiö aö Kaldárseli siðan gengiö I Stórbolla (551 m) v/Grinda- skörö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson Fariö frá Umferðarmiðstööinni austanmegin. Farm. v/bil.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.