Tíminn - 29.11.1980, Síða 14
18
Laugardagur 29. nóvember 1980
Endursýnum þessa bráð-
ijó.rugu bandarisku mynd
meö flestum af leikurunum
úr fyrri myndinni auk
islensku stúikunnar Onnu
Björnsdóttur.
Islenskur texti.
Ath: Aðeins sýnd i nokkra
daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjóræningjar
20. aldarinnar
Ný mjög spennandi mynd
sem segir frá ráni i skipi sem
er með i farmi sinum opium
til lyfjagerðar. Þetta er
mynd sem er mjög frá-
brugðin öðrum sovéskum
myndum sem áður hafa
verið sýndar.
islenskur texti.
Sýnd kl. 7.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Leiktu Misty fyrir mig.
Endursýnum þessa frábæru
mynd með Clint Eastwood.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Á flótta til Texas.
Bráðskemmtileg gaman-
mynd.
Barnasýning kl. 3 laugardag.
trx Slmsvari slmi 32075.
Meira Graffiti
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397. Höfum notaöa
varahluti i flestar gerðir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette '68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, '74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona '68
VW 1300 ’71
Fiat-127 '73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant '70
Hornet ’71
Vauxhall Viva '72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höfðatúni
10.
STILLI
HITAKERFI
•
ALHLIÐA
PÍPULAGNIR
SÍMI
44094
Snilldarvel gerö mynd um
kreppuárin. Myndin fjallar
um farandverkamenn —
systkin sem ekki hafa átt sjö
dagana sæla, en bera sig
ekki ver en annað fólk.
Myndin hlaut Óskarsverð-
laun fyrir kvikmyndatöku
1978.
Leikstjóri: Terrance Malick
Aðalhlutverk: RichardGere,
Brooke Adams, Sam
Shepard,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ásinn er hæstur.
Hörkuspenr.andi vestri með
EIi Wallach, Terrence Hill,
Bud Spencer.
Sýnd kl. 3
Bönnuð börnum innan 12
ára.
MUtMt (
Undrahundurinn
He s a super canine computer
the worltls preatest crime tirjhíei
watch out
C H 0 M PS
\W iI».>: íit VAiiHlf BHniMlll nirvHAIltiAIN
• *i! • k Mí Í..VW Hll.iii!lir.\S
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifið”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5 og 7.
lslenskur texti.
Partiiö
Sýnum i örfáa daga hina
sprellfjörugu mynd Partiið.
Skelltu þér i partiið i tima.
Islenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Simj-AlóyB
Þokan
Hryllingsmyndin fræga sýnd
kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Meistarinn
CHAMP
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jon Voight
Fayc Dunaway og Ricky
Schroder
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Disneymyndin
öskubuska
sýnd kl. 3.
Óhugnanlega dularfull og
spennandi bandarisk lit-
mynd um alveg djöfulbða
konu. William Marshall —
Carol Speed
Bönnuð innan 16 ára
tslenskur texti
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
3* 1-1 5-44
Dominique
Ný dularfull og kynngimögn-
uö bresk-amerisk mynd. 95
minútur af spennu og 1 lokin
óvæntur endir.
Aöalhlutverk: Cliff Robert-
son og Jean Simmons.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Viðfræg ný ensk-bandarisk
músik og gamanmynd, gerð
af Allan Carr, sem gerði
„Grease”. — Litrik, fjörug
og skemmtileg með frábær-
um skemmtikröftum.
Islenskur texti.
Leikstjóri: Nancy Walker
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15
Hækkað verð
salor
B
Liföu hátt# — og steldu
miklu
Hörkuspennandi litmynd,
um djarflegt gimsteinarán,
með Robert Conrad
(Pasquinel i Landnemar)
Bönnuð innan 12 ára. Endur-
sýnd kl. 3,05-5.05-7,05-9.05-
11.05
-“salur^^r-------------
H jónaband
Mariu
Braun
Spennandi —
hispurslaus,
ný þýsk
litmynd gerð
af Rainer
Werner
Fassbinder.
Verðlaunuð á
Berlinarhátið-
inni, og er nú
sýnd i Banda-
rikjunum og
Evrópu við
metaðsókn.
„Mynd sem sýnir að enn er
hægt aö gera listaverk”
New York Times
Hanna Schygulla — Klaus
Löwitsch
Bönnuð innan 12 ára
tslenskur texti
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
■'miwj
Spennandi og hrollvekjandi
litmynd með Boris Karloff.
Bönnuð innan 16ára.
Endursýnd kl: 3.15 - 5.
Endursýnd kl: 3.15-5.15-7.15-
9.15 og 11.15
"V
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
ua£Enou' _
*3£ 1-89-36
Risakoikrabbinn
(Tentacles)
islenskur texti
Afar spennandi, vel gerð
amerisk kvikmynd i litum,
um óhuggulegan risa kol-
krabba með ástriðu i manna-
kjöt. Getur það i raun gerst
að slik skrimsli leynist við
sólglaðar strendur.
Aðalhlutverk: John Huston,
Shelly Winters, Henry
Fonda, Bo Hopkins.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum
sýningum.
Bönnuð innan 12 ára.
23*3-11-12
I faðmi dauðans
Æsispennandi „thriller” i
anda Alfred’s Hitchcoch.
Leikstjóri: Jonathan
Demme
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Janet Margolin
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11384
Besta og frægasta
mynd Steve McQueen
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð og leikin, bandarisk
kvikmynd I litum, sem hér
var sýnd fyrir 10 árum við
metaösókn.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Jacqueline Bissett
Alveg nýtt eintak. Islenskur
texti.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15