Tíminn - 29.11.1980, Side 15
Laugardagur 29. nóvember 198
19
Miöstjórnarfundur SUF
veröur haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel
Heklu Rauöarárstig 18. R. Fundurinnhefst kl. 9.30stundvislega.
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar
2. Umræður um starfið
3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar
4. Almennar umræöur
5. Önnur mál
A fundinum mun veröa fjallaö um kjördæmamáliö og hafa þar
framsögu Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokks-
ins og Jón Sigurösson ritstjóri Timans. bá mun Steingrimur Her-
mannsson formaöur Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálaviö-
horfiö.
Til fundarins eru hér meö boöaöir skv. lögum SUF: Aöalmenn'og
varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aöalmenn og varamenn I
miðstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi.
Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn
Framsóknarflokksins, ritari Framsóknarflokksins. Á fundinn eru
einnig hérmeö boðaöir formenn allra aöildarfélaga SUF. A fundin-
um mun veröa rætt, aukið sjálfstætt starf aöildarfélaganna.
Vinsamlegast tilkynniö forföll f sima 24480 Stjórnin
Jólabingó F.R.
Hið viöfræga jölabingó F.R. verðurhaldið i Sigtúni fimmtudaginn 4.
des.
Húsið verður opnaö kl. 19.30.
Spilaöar veröa 18 umferöir og vinningar hver öörum glæsil^gri.
Framsóknarfélag Reykjavlkur
Framsóknarforeldrar
Sölubörn
Börn og unglingar aflið ykkur aukatekna fyrir jólin meö þvi aö selja
hin vinsælu jóladagatöl sem gilda sem 24 happadrættismiöar.
Upplýsingar hjá FUF Rauðarárstig 18, s. 24480.
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík.
Basarvinna aö Rauðarárstig 18 laugardaginn 29. nóv. kl. 2-5. Ariöandi
aö sem flestir mæti. Munið basarinn 6. desember. Stjórnin.
Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar
Verður haldinn i Framsóknarhúsinu Sauöárkróki laugardaginn 6.
des. og hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn flokksins I kjör-
dæminu mæta á fundinn.
Stjórnin.
Ungir framsóknarmenn Hafnarfirði
Fundur haldinn að Hverfisgötu 25 laugardaginn 29. nóv. n.k. kl.
13.30
Fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Rey k j anesk j ördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi veröur
haldiö i Hlégaröi I Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst
kl. 10.00 fyrir hádegi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Ávörp og umræður, Steingrimur Hermannsson formaöur Fram-
sóknarflokksins, Jóhann Einvarðsson, alþingismaöur og Guöni
Agústsson, formaður SUF.
Stjórn kjördæmissambandsins
Jóladagatöl SUF
Nú eru á leiöinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru
miöarijólahappdrættiSUF.Ameöalfjöldaglæsilegra vinninga eru
fjögur 10 gira reiöhjól frá Hjól og Vagnar hf.24 vinningsmöguleikar
eru meö hverju dagatali, þvi dregiö er daglega frá 1.-24. des.
Framsóknarfólk.
látiö ekki happ úr hendi sleppa og geriö skil fljótt og vel. SUF
Árshátíð SUF frestað
Af óviðráðanlegum orsökum er árshátíð SUF frestað
um óákveðinn tíma.
Verkfall
Kirkjudagur á Seltjarnarnesi
I. sunnudag i aöventu 30. nóv.
1 kaupstaönum kirkjulausa,
hinum eina á landinu, sem svo er
ástatt um, er engu að siður hald-
inn kirkjudagur á sunnudaginn
kemur, hinn fyrsta i aðventu.
Þaö kann aö mega segja, að
kaupstaðarbúar geti sótt sér við-
eigandi hugblæ i aðventubyrjun,
ef þeir vilja svo, I grannkirkju.
Hins vegar hefur svo verið um
árabil, að kirkjulegt starf hefur
veriö aö festa rætur i kaupstaðn-
um sjálfum og er nú svo komiö,
aö upphaf kirkjusmiöi er I aug-
sýn. Enn um sinn er það félags-
heimilið, sem gert er að kirkju
hverju sinni, með þvi orði sem
þar er flutt, en þeir eru ýmsir,
sem álita, að eins og Seltirningar
voru sjálfum sér nógir um Guðs-
hús um aldir, á meðan kirkja stóö
i Nesi, þannig skuli kaupstaður-
inn eignast sinn eigin helgidóm að
nýju, ekki slst, þar sem byggðin
er orðin svo blómleg, sem raun
ber vitni og keppst er við að hýsa
alla þá þjónustu heimavið, sem
hverju bæjarfélagi er álitin nauð-
syn.
Kirkjudagurinn i ár er þvi sem
áskorun til bæjarbúa að sýna i
verki aö trúariðkun skuli fá sitt
varanlega skjól I bænum aftur og
um leið eins og tákn þess hvaö
menn vilja að hæst beri i skiptum
fólks i samfélaginu, ávextir af
boöun kristinnar trúar, eða eitt-
hvaö annaö, sem þarfara er að
hlú að og ná samstöðu um.
Kirkjudagurinn hefst með
guðsþjónustu i félagsheimilinu kl.
II. árdegis. Kór sóknarinnar
syngur undir stjórn Sighvats
Jónassonar. Einsöngur: Þóröur
Búason. Nemendur úr Tónlistar-
Leiðrétting
í frétt i Tímanum i gær er
fjallað um hugsanlega frest-
un gjaldmiðilsbreytingar-
innar, var ranglega farið
meö upplýsingar sem Davíð
ólafsson seðlabankastjóri,
gaf varðandi magn seðla og
myntar. Sagt var að nú væru
23 milljarðar af seðlum og
mynt ,,til í landinu” en átti
að vera i umferö. Er þetta
leiðrétt hér með og jafn-
framt beðið velviröingar á
mistökunum.
Af gefnu tilefni skal það
tekið fram, aö vangaveltur
um vöruskipti og verðbólgu-
ráð I lok fréttarinnar voru
auövitað blaöamannsins, en
voru alls ekki haföar eftir
seðlabankastjóra.
,-LL:
úiFfl
T
I
H
U
R
Ð
I
R
4!
I
1
Útihurðir — BHskúrshurðir
Svalahuröir — Gluggar
Gluggafög
l'jtihuröir Dalshrauni 9,
UllUUl uu Hafnarfiröi
Simi; 54595.
skóla Seltjarnar leika á strengja-
hljóöfæri viö upphaf. guösþjón-
ustunnar.
Arlegur basar byrjar i félagsh.
kl 15 (k 1.3) þar verður að venju
laufabrauö á boðstólum, auk
fleira góömetis, sem mörgum
heíur undanfarin ár þótt hag-
kvæmt aö tryggja sér fyrir kom-
andi hátiö.
Kvölddagskrá kirkjudagsins
hefst siöan á sama staö kl. 8/30.
Efnisskrá:
Skólakór Seltjarnarn. syngur.
Stjórnandi: Hlin Torfadóttir
Guöni Guömundsson rektor M.R.
flytur erindi
Guörún Asmundsdóttir leikkona
flytur hugvekju
Einsöngur: Frú Jóhanna
Möller, viö undirleik Jóninu
Gisladóttur.
Að lokinni dagskrá er boöið upp
á veitingar.
Þaö er einlæg von þeirra vina-
samtaka, sem að verki standa
þennan dag, að sem flestir sjái
sér fært að njóta samveru og
samfélags og um leið leggja þvi
máli lið, sem megnar að veita
auðnu og blessun inn I framtið
vaxandi byggöarlags.
Guð gefi okkur heill til aö fjöl-
menna.
Guömundur Óskar ólafsson.
Sérð þú <
það sem
ég sé?
Börn
skynja hraða
og fjarlægðir á annan
hátt en fullorðnir.
Sigurðssonar forstöðumanns
lánadeildar Búnaðarbankans,
og spurði þá hvernig staðan yrði
kæmi til verkfalls.
Báöir voru þeir sammála um
að viöskiptavinirnir yrðu ekki
látnir gjalda þess ef til verkfalls
kæmi, með þvi aö þurfa að
greiöa dráttarvexti af gjald-
föllnum skuldum. Þó væru
þarna mörg tæknilega atriði,
sem veriö væri að athuga þessa
dagana, eins og t.d. hvort
skuldunautar bankanna þyrftu
ekki aðgreiöa dagvexti af skuld
sinni, á meöan á verkfalli stend-
ur.
Það er þvi allt útlit fyrir þvi
aölitið veröi á verkfallsdagana,
hvaö dráttarvexti snertir, sem
venjulega helgidaga. Þvi gætu
þeir veriö nokkrir sem ekki
hugsa meö öllu illa til hugsan-
legs verkfalls bankamanna.
o Skerðing
stööugt að vera undir þaö búin
að mæta skeröingaráformum
stjórnvalda. Varar þingið
alvarlega við öllum hugmynd-
um sem stefni að skerðiiigu
kaupmáttar. Slikum aögerðum
yröi mætt af fullri hörku.
Þingiö benti á, að þótt hér hafi
ekki veriö atvinnuleysi undan-
farin ár, þá hafi á fjórða þúsund
manns flutt af landi brott um-
fram aöflutta á s.l. fjórum ár-
um. Þvi sé ljóst að Islenskt at-
vinnulíf hafi ekki boöið upp á
þau skilyröi sem fólk geri tilkall
til. Nauösynlegt sé aö samræma
atvinnuuppbyggingu i landinu
til þess að vaxandi mannfjöldi
fái allur störf við sitt hæfi.
Um landbúnaö segir, að hann
hafi verið og muni verða einn af
hornsteinum islensks efnahags-
lífs. Tryggja þurfi að hann full-
nægi á hverjum tlma þörfum
landsmanna fyrir þær búvörur
sem hægt er aö framleiöa hér á
landi og réttlætanlegt sé af
örvggis og byggöarsjónarmið-
um, aö kosta nokkru til, svo
þessi markmiö náist. Hinsvegar
komi ekki til mála, aö halda
áfram þeim gegndarlausu út-
flutningsbótum er viögengist
liafa og stefna beri kerfisbundið
aö þvl að einungis sé framleitt
fyrir Islenskan markað.
Raftækjaverkstæöi Þorsteins s/f
Höfðabakka 9. Simi 83901.
Tökum aöokkur viðgeröir á: Þvottavélum — Þurrkurum.
Kæliskápum Frystikistum — þeytivindum. Breytingar á
raflögnum — Nýlagnir.
Margra ára reynsla.
Hafnfirðingar
Almennur borgarafundur verður haldinn
sunnudaginn 30. nóv. kl. 14.00 i húsi
Iðnaðarmanna Linnetsstig 3. Dagskrá
fundarins: Mengun frá verksmiðju Lýsi
og Mjöl yfir Hafnarfjörð og nágranna-
byggðir.
Eftirtöldum aðilum sérstaklega boðið á
fundinn, bæjarstjóra og bæjarfulltrúum.
Framkvæmdarstjóra og stjórn Lýsi og
Mjöls.
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar, formanni
verkamannafélagsins Hlifar.
Ahugamenn gegn vaxandi mengun í
Hafnarfirði.
t
Elskuleg systir okkar
SólveigÁrnadóttir
Byggðarenda 22,
lést á Landspítalanum aðfaranótt 28. nóvember
Margrét Árnadóttir
örn Árnason
Jón Arnason
Ólafur Árnason
Vlsnavinir á Akureyri.
Visnavinir halda tvenna tón-
leika á Akureyri nú um helgina.
Þeir fyrri veröa I Dynheimum I
kvöld kl. 20, en hinir siöari I
Sjálfstæöishúsinukl. 16 á sunnu-
dag.
Meöal þeirra sem koma fram
eru: Bergþóra Arnadóttir,
Jóhannes Hilmisson, Gisli
Helgason, Aöalsteinn Asberg
Sigurösson, Texas-trióiö, Hjalti
Jón Sveinsson, Guörún Edda
ólafsdóttir og Wilma Young.
Auk þess er vænst nokkurrar
þátttöku af hálfu Akureyringa.
Visnavinir