Tíminn - 29.11.1980, Side 16
A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI
---------------—— ----f—:-------
Laugardagur 29. nóv. 1980
Gagnkvæmt
tryggingafélag
MSIGNODE
Sjálfvirkar bindivélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Simi 28200
j
HELMINGURINN NÝIR
MENN í MIÐSTJÓRN A.S.Í.
— kratar una illa sínum hlut
HEI — Kosningutil miðstjórnar
ASt var ekki lokiO fyrr en um ki.
7 I gærmorgun. Eftir mikla
fundi og makk náðist loks sam-
komulag um uppstiilingu 13
manna I miðstjórn og voru þessi
kosin:
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir,
Sókn 52.675 atkvæði, Úskar Vig-
fússon, Sjömannafél. Hf. 52.800
atkvæði (bæði óháð), Guöjón
Magnús Geirsson sem fékk
27.175atkv.og Ölaf Emilsson er
hlaut 27.275 atkvæði.
Um mikla endurnýjun var þvi
að ræða, þar sem 8 af 15 eru nýir
I aðalstjórn, en einn var áður
varamaöur.
Þá voru kosnir 9 varamenn i
miðstjórnina: Olafur Emilsson,
45.500 atkv., Magnús Geirsson,
45.450 atkv., Guðriður Elias-
Jónsson, Félag járniðnaðar-
manna 51.950 atkv., Jón Agnar
Eggertsson, Verkalýðsfél.
Borgarness 51.200 atkv., Þórður
Ólafsson, verkalýðsfél. Hvera-
geröis 50.725 atkv., Þórunn
Valdimarsdóttir, Framsókn
50.125 atkv., Jón Helgason, Ein-
ingu 49.875atkv., Guðmundur Þ.
Jónsson, Iðja 48.800 atkv., Bene-
dikt Daviðsson, Trésmiðafél.
Rvk. 48.475 atkv., Guðmundur
J. Guðmundsson. Dagsbrún
48.025 atkv., Hilmar Jónasson,
Rangæingi 44.550 atkv., Karvel
Pálmason, Verkalýðsfél.
Bolungarvikur 36.825 atkv. og
Guðmundur Hallvarðsson, Sjó-
mannafélag Rvk. 35.375.
Utan úr sal komu þrjár uppá-
stungur um Bjarnfriði Leósdótt-
ur sem fékk 24.900 atkv.,
dóttir, 45.450 atkv., Bjarni
Jakobsson, 44.900 atkv., Halldór
Björnsson, 44.875 atkv., Guð-
mundur M. Jónsson, 44.025
atkv., Bjarnfriður Leósdóttir,
43.200 atkv., Sigurður Guð-
mundsson, 42.200 atkv. og Karl
Steinar Guðnason, 41.175 at-
kvæði. Sex af þessum 9 hafa áð-
ur átt sæti i miðstjórn, þar af 3
sem aðalmenn.
4. þing Bandalags háskólamanna var sett I gær. Að þingsetningu
lokinni flutti fjármálaráðherra Ragnar Arnalds ávarp sitt. Sföan fór
fram kjör þingforseta, varaforseta og ritara.
Skattamál voru einnig mikið á döfinnihjá BHM-mönnum f gær, en f
dag veröa starfsáætlun, fjárhagsáætlun o.fl. rædd. Þar að auki
veröur kosið f dag I stjórn BHM. Tlmamynd —GE
SNJÓFLÓÐAHÆTTA
A Oim IT17ID DT
A olurLUr IKtJl
Kaupmenn
taka ekki
við ávísunum
— komi til verkfalla
bankamanna
AB — „Þaö er náttúrlega alveg
Ijóst að ef kemur til verkfalls
bankamanna og bankarnir loka,
þá er útilokað að innleysa ávisan-
ir. Þvl finnst mér Ifklegt að frá
þeim tima scm verkfalliö skellur
á, þá muni ekki verða tekið við
ávisunum I verslunum", sagði
Magnús Finnsson framkvæmda-
stjóri Kaupmannasamtakanna I
viötali við Timann I gær þegar
liann var spurður uin afstöðu
Kaupm annasam takanna til
hugsanlegs verkfalls banka-
manna.
Eins og kunnugt er þá fór al-
menn atkvæðagreiðsla banka-
manna um sáttatillöguna fram i
gær og fyrradag, en niðurstaðna
er ekki aö vænta fyrr en I næstu
viku. Það er að heyra á mönnum
innan bankanna að liklegt sé að
sáttatillagan verði felld. Verkfalli
bankamanna hefur verið frestað
til 8. desember en ef þaö verður
getur komið upp allsérkennileg
staöa i málum verslunarinnar.
Þvi eins og alkunna er þá er
desembermánuður geysilegur
verslunarmánuður og ávisana-
viöskipti eru afskaplega algeng.
Þvi verður sennilega eina leiðin
fyrir notendur ávisanaheft að
innleysa ávisanir sinar i bönkum,
áöur en verkfallið skeilur á og
greiða fyrir verslun sina i reiöufé.
En aö sögn Magnúsar kemur þá
upp annað vandamál, sem er i þvi
fólgið að nú er farið að innkalla
ansi mikið af peningum, vegna
gjaldmiðilsbreytingarinnar, og er
þvi óvist að nægt fé verði i um-
ferö.
Komi þvi til verkfalls banka-
manna gæti oröiö heldur litiö um
jólainnkaup sumra.
BSt — „Ef hlýnar mátulega svo
hitastigiö veröi um frostmark, þá
má búast við að snjórinn setjist til
og styrkist, en ef verður um eða
yfir 5 stiga frost helst snjóflóða-
hættan eitthvað”, sagði Hafliði
Ilelgi Jónsson veöurfræðingur,
sem sér um snjóflóðavarnir á
Veðurstofu tslands.
„En ef gengur til sunnanáttar
og kemur asahláka fyrir norðan,
þá skapast lika mikil hætta á
snjóflóðum. Þá getur allt farið af
staö. Best væri að hitastigið
héldist nálægt núllinu nú i nokkra
daga”, sagði veðurfræðingurinn.
Haft var samband við Hafliða
vegna viðvarana, sem hafa
heyrst i útvarpinu siðastliðinn
sólarhring til ibúa á Siglufirði, og
BSt — „Fólk er ósköp rólegt hér á
Siglufirði þó snjóhengjurnar séu
hér I fjallinu yfir okkur, og ég veit
ekki betur en að þaö verði dans-
leikur hér i kvöid”, sagði lög-
regluþjónninn sem blaöamaður
Tlmans hafði tal af i gærkvöldi.
Nokkrar smáskriður sagði
hann aðhefðu falliöá veginn út að
Strákagöngunum og hefur ekki
veriö reynt að opna veginn vegna
snjóflóðahættunnar.
A fimmtudagskvöld var talið
hann spurður um skipulag þess-
ara athugana.
Hafliði sagði sitt verksvið vera
að meta snjóflóðahættu á vissum
landsvæöum, aðallega við þétt-
býlisstaði, og siðan væru gefnar
út viðvaranir i samræmi við þaö
ástand sem skapaðist á hverjum
staö og hve aðsteðjandi hættan
virðist.
það mikið hættuástand á Siglu-
firði að menn úr Slysavarnafélag-
inu voru á vakt alla nóttina og
menn frá bænum með stórar
Á Siglufirði hefur verið mikil
snjóflóðahætta undanfarna daga.
Þar var frosið undirlag og siðan
kyngdi niöur snjó. Mælst hefur 68
sm af jafnföllnum snjó inn i firði
svo af þvi' sést að hættan er mikil.
Á Siglufirði hefur verið reynt að
setja upp varnir við mikið snjó-
flóðagil. Þær voru i þvi fólgnar að
sett var upp netgirðing til þess að
varna þess að gilið fylltist af snjó,
sem siðan kæmi i framhlaupi
niður gilið og gerði óskunda i
byggðinni fyrir neðan. Þarna
höfðu komið snjóflóð ár eftir ár og
skemmt hús og mannvirki en
siðan hafa ekki komið snjóflóð i
þvi gili, svo eitthvert gagn hefur
orðið af þessum vörnum.
mesta
jarðýtur og snjóruðningstæki ef
til þyrfti að taka. Sams konar
vakt er fyrirhuguð nú aðfaranótt
laugardagsins.
Fólk sem býr á mesta hættu-
svæðinu var látið yfirgefa hús sin
á fimmtudagskvöldið var það
bæði i Suðurbæ og Norðurbænum,
sem hús voru yfirgefin.
Mennirnir á bátnum sem saknaö er:
TALDIR AF
KA. Kópaskeri/FRI — Skipu-
lagðri leit að bátnum Trausta
ÞH 8, sem saknað hefur verið
frá Kdpaskeri slðan á miðviku-
dag, var hætt I gærkvöldi og eru
mennirnir tveir, sem á honum
voru, nú taldir af. Fjörur veröa
enn gengnar á næstu dögum.
Skipstjóri bátsins var Krist-
inn Kristjánsson 29 ára til
heimilis að Dugguvogi 3 Kópa-
skeri. Hann lætur eftir sig unn-
ustu og fjögur börn.
Vélstjóri bátsins var Baröi
Þórhallsson 37 ára til heimiiis
að Dugguvogi 2 Kópaskeri.
Hann lætur eftir sig eiginkonu
og þrjú börn.
Mikil leit var gerö aö Trausta
ÞH 8 I gærdag og tóku 13 bátar
þátt f henni, auk þess sem allar
fjörur voru gaumgæfilega
kannaöar en ekkert kom fram
sem skýrt gæti aídrif bátsins.
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið
Fólk flutt af
hættusvæðinu