Tíminn - 09.01.1981, Side 5

Tíminn - 09.01.1981, Side 5
Föstudagur 9. janúar 1981 Samningur milli Áburðarverksmiðjunnar og franska fyrirtækisins Grande Paroisse: Ný saitpéturs- sýruvericsmiðja ris í Gufunesi Áburða rverks miðja rikisins hefur gert samning við franska fyrirtækið Grande Paroisse um nýja salt- pétur ssýru v erk smiðju i Gufunesi. Var samn- ingur þar að lútandi undirritaður þann 19. desember s.l. Samn- inginn undirrituðu Gunnar Guðbjartsson stjórnarformaður og Hj álmar Finnsson framkvæmdastjóri fyrir hönd Áburðar- verksmiðju ríkisins, en Mr. Bonnet fyrir hönd hins franska fyrir- tækis. Samkvæmt samningum mun hið franska fyrirtæki hanna verksmiðjuna og selja allar þær vélar og tæki sem nauðsynleg eru. Mál þetta hefur verið i undir- búningi undanfarin ár. 1 janúar 1979 heimilaði þáverandi land- búnaðarráðherra, Steingnmur Hermannsson Áburðarverk- smiðjunni aöleita tilboða i sýru- verksmiðju i Gufunesi. Var þá hafist handa um gerð Utboðslýs- ingar og tilboða leitað i Þýska- landi, Frakklandi, Englandi og Bandarikjunum, með tilboðs- fresti til 1. september 1979. Höfðu þá borist fimm tilboð, tvö þýsk en eitt frá hverju hinna landanna. Við mat á hinum ýmsu tilboöum kom i ljós, að til- boð frá frönskum og þýskum að- ilum voru hagstæðust. En við nánari könnun og arðsemismat, sem Aburðarverksmiðjan lét gera með aðstoð Seðlabanka Is- lands, reyndist hagfelldast að semja við franska fyrirtækið Grande Paroisse. Þann 18. júnl 1980 heimilaði landbúnaðarráð- herra, Pálmi Jónsson, Aburðar- verksmiðjunni að ganga til samninga um byggingu nýrrar sýruverksmiðju I Gufu- nesi.Samningsgerðin fór fram i Reykjavik og lauk eins og fyrr segir með undirritun samnings við Grande Paroisse. Við gerð Utboðslýsingar, mat á tilboðum, svo og samnings- gerðina sjálfa naut Aburðaar- verksmiðjan aðstoðar og ráða verkfræðideildar Norsk Hydro i Osló. Með hinni nýju saltpéturs- sýruverksmiðju i Gufunesi næst tvennt fram: í fyrsta lagi verður unnt að framleiða i land- inu mestallan þann áburð, sem þörf er fyrir, en fram til þessa hefur um þriðjungur notaðs áburðarmagns verið innfluttur. 1 öðru lagi hverfur hinn hvim- leiði guli reykur, sem lagt hefur upp frá verksmiðjusvæðinu og stafar frá hinni gömlu sýru- verksmiðju. Gert er ráö fyrir að fram- kvæmdir við hina nýju verk- smiðju, hefjist á komandi sumri, en um það er samið að hún verði tilbúin til framleiðslu i febrúar 1983. Aætlaður stofn- kostnaður, þegar samningurinn var undirritaður, er um 47 millj. nýkr. mminn 5 AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERD VERÐIRVGGDRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*1 10.000 GKR.SKÍRTEINI 1968 — 1. fl. 1968 - 2. fl. 1969- 1.fl. 1970- 2. fl. 1972 — 1. fl. 1973- 2. fl. 1975- 1.fl. 1975 - 2. fl. 1976- 1.fl. 25.01.81 25.02.81 20.02.81 - 20.02.82 05.02.81 - 05.02.82 25.01.81 -25.01.82 25.01.81 - 25.01.82 10.01.81 - 10.01.82 25.01.81 -25.01.82 10.03.81 - 10.03.82 nýkr. 7.920,38 nýkr. 7.490,96 nýkr. 5.574,93 nýkr. 3.702,02 nýkr. 2.907,69 nýkr. 1.707,94 nýkr. 961,87 nýkr. 725,68 nýkr. 690,98 *) Innlausnarveró er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1981 SEÐLABANKI ÍSLANDS Sími auglýsingadeildar Tímans er 86-300 t el U-Aku' Omtoo6*"" 6vml 25666 6&70 , 662Í6 ***»*>»&»<#■* . pvigetu V w-tsSV**'** ***** - vmmmr* Nö'o' Pab9*°aú* 06"". S>n"40960 e\ií&riw m wm S8Wii* Wm .. M1'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.