Tíminn - 09.01.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.01.1981, Blaðsíða 8
Föstudagur 9. janúar 1981 8 Skirnir. Timarit hins islenzka bók- menntafélags. 154 ár. Ritstjóri Olafur Jónsson Reykjavik 1980. Ýmsum mun þykja Sklrnir nokkuó einhæfur þetta áriö, þar sem efni hans er allt um leikrit og leikstarfsemi aö undantekn- um örfáum ritdómum. Auövitaö er leiklistin á tslandi og þær bókmenntir sem þar heyra til veröugt umhugsunarefni svo aö það ætti aö mega gera góðan ár- gang af timaritinu. En er svo komiö að ritstjórnin þurfi að panta allt efni i Skirni? Býöst þar ekkert efni án þess aö eftir sé leitaö? Sé svo mætti þaö vekja ýmsar hugleiöingar um stööu bókmenntafélagsins og Skirnis, þvi aö ýmislegt er nú skrifaö um sögu, tungu og bók- menntir aörar en leikrit. En ef til vill geymir ritstjórinn mynd- arlegan foröa til næsta árs þó aö vel hafi þótt henta aö helga leik- listinni þennan árgang. Jóhann Sigurjónsson ir um einhvern Fástgerving. Þjóösagan er leikriti Jóhanns ó- háö, Galdra-Loftur var ekki ráösmannssonur á Hólum. Jó- hann var ekki bundinn af eldri sögnum um Loft fremur en Fjalla-Eyvind. Doktor Jóhann Fást kemur þessu máli heldur ekki viö. Þaö mun vera komið frá þeim Lúther og Melankton aö fjandinn hafi fylgt þessum samtiöarmanni þeirra i hunds- liki og hirt húsbónda sinn aö lokum. Um þaö bil hálfri öld eftir dauöa hans voru skráöar þjóösögur um hann og siðan voru samdir sjónleikir, sögur og óperur um hann viöa um lönd. Þaö kemur ekki þessu máli viö og er óháð leikriti Jóhanns Sigurjónssonar. Þvi þarf ekki að tala um „fástiskan” skilning eöa túlkun I þvi sambandi. Jón Viöar segir margt fróð- legt um túlkun Galdra-Lofts á leiksviöi. Aöalatriöin i máli hans eru þau aö leikritiö hafi al- mennt verið misskilið og aöal- persónan rangtúlkuð. Hann seg- sínum og hafa vilja sinn fram. Hann ætlar sér aö nota hiö illa til góös og treystir siöferðis- styrk sinum til þess. En hann veit ekki sjálfur til hvers hann ætlar aö nota vald sitt. Valdiö sjálft er honum takmark. Hvaö er algengara i mann- legu lifi, en aö standa i þessum sporum? Þetta er náskylt spurningunni um tilganginn og tækin. Og alltaf er verið aö boöa aöferöir og benda á leiöir til aö frelsa heiminn meö fulltingi hins illa. Þá virðist þessi boð- skapur eiga fullt erindi til okk- ar. 1 sjónleiknum er hver úrslita- stundin af annarri hjá Lofti. Hann veröur Steinunni afhuga. Hún þreytir hann, þegar hann vill einbeita sér aö fræöum sin- um. Þegar biskupsdóttirin kemur heim, blossar upp i huga hans vinátta bernsku og æsku. Svo kemur faðir hans, freistar- inn, sem elur á metnaði hans og eigingirni og skirskotar jafn- framt laglega til alls, sem hann ÁRSRIT HELG LEIKLISTINl Sveinn Einarsson Um leik- stjóm Fyrsta greinin i Skirni kallast Um leikstjórn, erindi sem Sveinn Einarsson þjóöleikhús- stjóri flutti á aöalfundi bók- menntafélagsins 17. desember 1979. Erindiö hefst á þvi aö þaö hafi veriö hiö mesta glapræöi aö ját- ast „inn á þaö” aö flytja þetta erindi þvi þó aö þjóöleikhús- stjóra hafi „til margra ára” langað til aö gera efninu skil væri „nánast óvinnandi vegur aö setja sig i fræöilegar stelling- ar” svo aö dugi vegna daglegra anna við leikstjórn og leikhús- stjórn. Siöan er þó rætt um hve leikstjórastarfið hafi þróast úr litilfjörlegu leiöbeinandastarfi upp i þaö aö leikstjórinn á svip- aöan hlut og höfundur annars vegar og leikarar hins vegar I hverri sýningu aö mér skilst. Erindiö endar á þvi aö þar sé nú komiö sem viö ætti aö taka „kafli, þar sem fariö væri nánar inn á aðferöir meö einstökum dæmum”, en þar sem tlmi ræðumanns er þrotinn veröur ekki um slikt að ræöa. Þetta kann aö hafa veriö gott og gagnlegt fyrir aöalfundinn en almennir lesendur Skírnis hafa iitiö meö þetta aö gera. Betra heföi veriö aö sleppa nokkrum nöfnum leikhúsmanna viöa um heim en koma aö svo sem einu eöa tveimur dæmum til skýr- ingar einhverju þvi sem fullyrt er án alls rökstuönings eöa skýringa. Meiri hluti þeirra leikhúsmanna sem nefndir eru, en þeir eru allt upp i 35 á blað- siöu, eru alveg ókunnir öörum en sérfræöingum um leikhús- mál og af flestum þeirra fáum viö hér ekki annab en nafniö tómt. Vafasamt finnst mér þar sem segir i erindinu eftir aö rætt er um Bertold Brecht, sem vildi neyöa áhorfandann til aö taka heim með sér spurningar leik- sviðsins og halda áfram að "flima viö þær. „Þannig mynd- aðist hinn frægi þrihyrningur, hiö vitsmunalega skirskotunar- samband persónunnar, leikar- ans og áhorfandans”. Ég hélt aö þaö væri nokkru eldra aö vilja neyöa áhorfandann til aö hafa spurningarheim meö sér og þar meö „vitsmunalegt skirskotun- arsamband”. Þjóöleikhússtjóri segir aö leikstjóra endist oft vart sólar- hringurinn. Þab lengir enginn maöur sólarhringinn og þaö á enn viö sem Hávamál segja aö vaki ósnotur maöur allar nætur og hyggi aö verkum sinum er hann móöur er að morgni kemur og allt vil sem var. Ef sólarhringurinn endist leik- stjóranum ekki þá er þaö vegna þess, aö leikstjórnin er slæm, honum er ætlab meira en hann ræöur viö. I erindinu bregöur fyrir oröa- laginu aö alhæfa vandann „nökkvat”. Hvers vegna þessi fyrnska? Þvi er ekki notuö sú mynd sem i málinu lifir og sagt nokkuö? Eöq þá nakkvat eins og er i Völsungasögu? Galdra- Loftur Loftur á leiksviðinu heitir rit- gerö eftir Jón Viöar Jónsson og er um Galdra-Loft Jóhanns Sigurjónssonar i islensku leik- húsi. Hún var upphaflega próf- ritgerö I leikhúsfræði viö Stokk- hólmsháskóla 1977. Jón Viöar Jónsson Athyglisverö eru orö höfundar þar sem hann segir: „Enda þótt ætlun min i upphafi hafi veriö sú aö einskoröa mig viö þá hliö málsins sem aö leikhúsinu sneri, varö mér fljótlega ljost, aö undan texta Jóhanns Sigur- jónssonar varö ekki komist”. Mörgum mun koma á óvart að byrjaö hafi verið á prófritgerö i leikhúsfræðum meö þaö i huga aö sjónleikurinn sjálfur eins og höfundur gerði hann þyrfti ekki aö koma málinu vib. Jón Viöar segir aö margir hafi taliö aö Galdra-Loftur sé mis- heppnað verk en telur sjálfur aö þar sé „eitt margslungnasta og heilsteyptasta verk islenskra leikbókmennta”. Vanmat manna á leikritinu er aö nokkru tengt þeim saman- buröi sem Siguröur Nordal geröi á þvi og þjóösögunni eins og séra Skúli á Breiöabólstað skrifaöi hana. Lika viröast hafa flækst fyrir mönnum hugmynd- ir m.a. „Særingin felur þannig I sér visun til þeirrar grimmdar sem kapitaliskt þjóðfélag bygg- ist á og elur upp i mönnum”. Nú finnst mér aö vel geti fallið inn i þessar umræöur kafli úr leikdómi sem ég skrifaði i Tim- ann 1948: „Galdra-Loftur Jóhanns Sigurjónssonar er mikið verk. Enginn neitar þvi, að þar sé mikill fjöldi spakviturlegra setninga og viöa mikil listræn tilþrif. Hitt segja nú ýmsir list- dómarar, að ritiö sé gallaö, stefna eða boðskapur óljós, og hefir jafnvel veriö tekiö svo til oröa aö i niöurlagi leiksins hafi efniö runniö úr höndum höfund- ar. Ég er þessum gagnrýnendum ekki sammála. Mér viröist Galdra-Loftur mikiö skáldverk og sérstætt að lifsspeki og endir- inn er eölilegur og blátt áfram söguleg afleiðing þess, sem á undan er komiö. Galdra-Loftur er hinn ungi leitandi. Hann er gáfaöur, ötull og ofurkappsfullur og metnaður hans er mikiil. Hann er lika studdur meö fé og völdum, svo aö honum er flest léttara þess vegna. Loftur er tákn hins unga, ó- ráöna og leitandi sem ber i sér visi til alls og ætlar sér mikinn hlut, eins og samboöiö er hraustri og vaxandi æsku. Þetta er hiö almenna, sem á viö alls staöar. En þegar i upphafi leiks- ins hefir Loftur tekiö þá ákvörö- un, aö ná hinu illa á vald sitt og nota þaö til aö svala metnaöi hafi fyrir son sinn gert, og til- finninga sinna. Sá, sem komast vill áfram, veröur aö láta ásta- mál sin lyfta sér, en ekki draga sig niður. Og þegar Steinunn kemur meö kröfur sinar og skir- skotar til frumstæðustu skyldu mannsins, fööurskyldunnar, finnst Lofti, að hún sé að spilla allri framtiö sinni. Þá óskar hann þess, aö hún hverfi. Hvarf Steinunnar er eblileg og rökrétt afleiöing af þvi, aö hún skynjar hug og óskir mannsins, sem hún elskar. Enn er ein úrslitastund i lifi Lofts, þegar Disa talar viö hann I kirkjunni. Enn vill hann sigra meö fulltingi hins illa. Tak- mark hans er enn aö veröa vold- ugur án þess aö hann viti hvaö hann ætlar aö nota valdiö. En nú er hann friölaus af sjálfsásökun vegna Steinunnar. Þó vill hann dyljast fyrir Disu og þorir ekki aö játa fyrir henni hver hann sé. Þegar hún fer að leita fööur sins til hjálpar, veit hún, aö Loftur hefir ekki treyst henni til að vita sannleikann. Þannig vill hann bjargast á blekkingunni. Hann vill ekki kannast viö hver hann er. Það er dauðasynd hans. Þetta er boðskapur leiksins. Vegur þess, sem tekur hið illa i þjónustu sina, liggur til dauða. Slik viöskipti enda ekki nema á tvo vegu, með forherðingu eða vitfirringu. Menn geta deilt um þetta allt, og þaö er naumast von, að þessi boöskapur falli öllum i geö á þeim timum, er margir hafa trú á þvi, aö heimurinn veröi frelsaöur meö illu, og þaö er nokkuð almennt að vilja byggja upphefö sina og gengi á þvi, aö dyljast og sýnast annar en er. — Hins vænti ég, aö þeir sem at- huga þetta af fullri sanngirni, muni viöurkenna, aö Jóhann Sigurjónsson hafi vitaö hvað hann var aö fara, þegar hann skrifaði Galdra-Loft. Hann haföi vitaö hvaö hann vildi segja og hafi sagt þaö”. Þaö er ósköp barnalega grunnfærið aö takmarka hib neikvæöa hjá Lofti viö kapital- iskt þjóöfélag. Hvaö sem um kapitalisma má segja gildir hér einu hvort samfélag er kennt viö Marx eöa Lenin eöa Maó eöa Krist. Eigingirni og sérgæði BÓKMENNTIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.