Tíminn - 09.01.1981, Page 13

Tíminn - 09.01.1981, Page 13
Föstudagur 9. janúar 1981 17 Kirkjan Dómkirkjan: Laugardag kl. 10:30 barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Ymis/egt Baðstofufundur Bræðra- og kvenfélags Langholtssóknar verður þriðjudaginn 13. janúar kl.20:30 i Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Séra Árelius Nielsson segir frá ferð sinni til Israels, almennur söngur, upplestur, tó- vinna, húsle;;stur, kaffi borið' fram. Stjórnirnar. Kvenfélag Biistaðasóknar: Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur bingó mánudaginn 12. janiíar kl. 20:30 i Safnaðarheimilinu. Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 13. janúar kl. 20 að Hallveigarstöðum (inngangur frá öldugötu). Félagsmál. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki i sókninni, til samkomu i Domus Medica sunnudaginn 11. janúar kl. 3. Skemmtiatriði: Upplestur Gisli Halldórsson leikari. Frú Sesselja Konráðsdóttir fiytur ljóð. Einsöngur^kórsöngur og fl.. Happdrætti Dregið var i ólympiumótshapp- drætti Skáksambands íslands 23. des. sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Hnattferð með Flugleiðum og PAN AM, 1221 2. Staunton-skáksett, 1377 3. -4. Sólarlandaferð með Úrval, 83 og 8702 5.-6. Heimsmeistaraeinvigið 1972 i skinnbandi, 3592 og 4073 7.-11. Hátiðarútgáfa skákritsins „1 uppnámi”, 1291, 1998, 7901, 10412, 10664 12.-16. Skákklukkur að eigin vali hjá Skákhúsinu, 184, 6708, 8079, 9689, 11216 17.-21. Taflsett, 2226, 2227, 6631, 11214, 11251 22.-31. Skákbók að eigin vali hjá Skákprent, 175, 1531, 1693, 3683, 6694,7134,8239r8699, 11613, 11684 32.-60. Skákritið ,,t uppnámi” (endurútgáfa), 212, 432, 499, 663, 1003, 2000, 2677, 2691, 3287, 4028, 4892, 6474, 6475, 6628, 6629, 6630, 7133, 7149, 8039, 8681, 9735, 9909, 10698, 10699, 10700, 10701, 11217, 11615, 11616, (Fréttatilkynning frá Skáksam- bandi Islands) Ferðahappdrætti Útivistar 1980 Á Þorláksmessu var dregið i Ferðahappdrætti Útivistar 1980 á skrifstoíu borgarfógetans i Reykjavik. Eftirtalin númer hlutu vinning: Mallorcaferð: 955 Kaupmannahafnarferö: 3360 Grænlandsferð: 2702 Helgaferðir með Útivist: 746, 1146, 1368, 1399, 1641, 1937, 2267, 3293, 4040, 4838, 5845,5956. Vinninganna má vitja á skrif- stofu Útivistar, Lækjargötu 6a, (fréttfrá Útivist) THkynningar Kvikmyndasýningar á laugardögum i MíR-salnum in-leikvangi í Moskvu siðasta sumar. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingunum í MIR-salnum, Lindar- götu 48, er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. (Frá MIR). Stór bók um Kane Út er komin stór bók um vestra-hetjuna Morgan Kane, sem kunn er úr vasa- brotsbókaröð Prenthússins, og heitir hún EINFARINN FRA TEXAS. Ungur og bjartsýnn rithöf- undur hafði skrifað bók um æviferil Morgan Kanes, og prgcm R Knne nefndi hana „Þjóðsagna- heimurinn og Morgan Kane”. Morgan Kane gat orðið rikur, ef hann aðeins vildiskrifa nafn sitt i bókina. En þjóðsögnin um Morgan Kane yrði aldrei rituð af öðr- um manni. Hún hafði þegar verið skráð, en ekki með stórum orðum og einfaldri upptalningu staðreynda, heldur með blóði, áfengi og spýju... mSTARFERÐIR Sunnudag. 11.1. kl,13 Alftanes, létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Farið frá B.S.l. vestanverðu (i Hafnarf. v. Engidal). útivist Minnin aarkort 'Menningar- og mtnningar- sjóður kvenna. Minningar- spjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6, Bóka- versluninni Snerru, Þverhoiti Mosfellssveit og á skrifstoíu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 11856. Minningarkort Breiðholtskirkju fást hjá eftirtöldum aðilum: Leikfangabúðinni Laugavegi 18a, Versl. Jónu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhólum 2-6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnesi Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall- dórssyni Brúnastekk 9 og Svein- bimi Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort Hjartaverndar eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9. Sími 837 55. Reykjavfkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvaiarheimili aldraöra við Lönguhliö. Garðs Apótek, Soga- vegi 108. Bókabúðin Embla, við Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavlk: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóöur Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jað- arsbraut 3. Isafjörður: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Apótek, Austur- Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Lauga- vegi 1L Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Læigargötu 2. ^Bókaverslun Snæbjarnar, ^iafnarstræti 4 og 9. ! Bókaverslun Olivers Steins^ Strandgötu 31. Hafnarficði. — ■ Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti 1 minningargjöfum 1 slma skrif- stofunnar 15941 en minningar- feortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavikur ‘ stræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búðagerði 10. Bókabúöin 'Alfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitis- braut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaðra, Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins Strand-, götu 31. >Valtýr Guðmundsson, öldugtu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- ■ holti. Nú i ársbyrjun hefjast kvik- myndasýningar að nýju i MIR- salnum, Lindargötu 48, og verður fyrsta sýning ársins nk. laugardag, 10. janúar kl. 15, klukkan 3 siödegis. Verður þá sýnd gömul svart-hvit mynd, frá árinu 1954, sem nefnist „Hnifurinn” og byggö er á sögu úr borgarastriðinu i Rússlandi 1918-20 eftir Ribakov. Leikstjór- ar eru V. Venerov og M. Sveit- ser. Laugardaginn 17. janúarkl. 15 verða svo endursýndar myndirnar frá opnunarhátið og slitum olympiuleikanna á Len-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.