Tíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 19
Sunnudagur 18. janúar 1981
J7
Syrpa frá
ólympíu-
skák-
mótinu
Efni þessa þáttar mætti kalla
syrpu frá ólympiuskákmótinu á
Möltu og verða birtar hér fimm
skákir allar án athugasemda.
Mongólar hafa löngum þótt
sleipir skámenn og hættulegir
hverjum sem er. tslendingar
sigruðu þá með 2,5 v. gegn 1,5. A
2. boröi vann Jón L. Arnason
skemmtilega skák og ef mér
skjöplast ekki þeim mun meira
tefldi andstæðingur hans á
heimsmeistaramóti stúdenta i
Reykjavik árið 1957.
Hvitt: Tumurbaator (Mongólía)
Svart: Jón L. Arnason
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5, 2. f4 - Rp6, 3. Rf3 - e6, 4.
c3 - Rf6, 5. e5 - Rd5, 6. d3 - d6, 7.
c4 - Rde7, 8. exd6 - Rf5, 9. Rc3 -
Bxd6, 10. g4 - Rfd4, 11. Bg2 - e5,
12. f5 - h5, 13. h3 - hxg4, 14. hxg4 -
Hxhl + , 15. Bxhl - g6, 16. fxg6 -
Bxg4, 17. g7 - Kd7, 18. Bg5 -
Rxf3+, 19. Bxf3 - Dxg5, 20.
Bxg4+ - f5, 21. Re4 - Dh4+. 22.
Kd2 - Kc7, 23. Bxf5 - Df4 + , 24.
Kc3 - Dxf5, 25. Dgl - De6, 26. Hfl
- Rd4, 27. Dg2 - Be7, 28. Rg5 -
Bxg5, 29. Hf8 - Dg6, 30. Hxa8 -
Dxg7, 31. Dd5 - Bd2 + , 32. Kxd2 -
Dg5 + , 33. Kel - Dgl+ og hvitur
gafst upp.
Á 4. borði sýndi „gamli
maðurinn” Ingi R., að hann
hefur engu gleymt og stoðaði þá
andstæðinginn litt að heita
sama nafni og einn af herfor-
ingjum Atla húnakonungs.
Hvitt: Lhagva
Svart: Ingi R. Jóhannsson
Spænskur leikur
1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6,
4. Bxc6 - dxc6, 5. 0-0 - Dd6, 6. d3 -
f6, 7. Rbd2 - Be6, 8. b4 - Dd7, 9. a3
- a5 10. bxa5 - Hxa5, 11. Bb2 - c5,
12. Rb3 - Ha6, 13. Rfd2 - Bd6, 14.
f4 - exf4, 15. e5 - fxe5, 16. Bxe5 -
Rh6, 17. Dh5+ - Rf7, 18. Dg5 -
Rf5, 19. Dxf4 - 0-0, 20. c4 - Dg6,
21. De4 - Bd7, 22. Dd5+ - Kh8, 23.
Bxd6 - cxd6, 24. Hael - Bc6, 25.
Hxf5 - Hxf5 og hvitur gaf.
Frammistöðu kvennasveitar-
innar hafa litil skil verið gerðj
fjölmiðlum og er þó máía
sannast að stúlkurnar hafi
staðið sig ágæta vel. 1 viður-
eigninni við. -nýsjálensku kon-
urnar uruiu þær góðan sigur: 2-
1. A-l. boröi vann Olöf Þráins-
dóttir sigur i vel útfærðri skák.
Andstæðingur hennar lék aö
visu hrottalega af sér i lokin, en
allt um það haföi Olöf teflt skák-
ina ljómandi vel og stóð mun
betur að vigi er sú nýsjálenska
„fórnaði frúnni”.
Hvitt: Stretch
Svart: Ólöf Þráinsdóttir
Vængtafl
1. b3 - Rf6, 2. Bb2 - e6, 3. e3 - Be7,
4. Rf3 - c5, 5. c4 - Rc6, 6. Rc3 - b6,
7. Be2 - Bb7, 8. 0-0 - 0-0, 9. d4 -
cxd4, 10. exd4 - d5, 11. cxd5 -
Rxd5, 12. Rxd5 - Dxd5, 13. Bc4 -
Df5, 14. Hel - Bf6, 15. Hcl - Rb4,
16. He3, - Rd5, 17. Bxd5 - Dxd5,
18. Dfl - Hfc8, 19. H3el - Df5, 20.
Re5 - Bg5, 21. Hxc8+ - Hxc8, 22.
Db5 - Hd8, 23. Rc6??? og gafst
upp um leið.
Og nú skulum við hyggja aö-
eins að útlendingunum á mótinu
en þeir kunna lika að tefla sumir
hverjir a.m.k. Einn litrikasti
skákmeistari okkar tima er
enski stórmeistarinn Tony
Miles. Hér sjáum við hvernig
hann mátaði israelska stór-
meistarann Liberzon:
/
Hvitt: Liberzon
Svart: Miles
Drottningarindversk vörn
l.d4-Rf6,2.c4-e6, 3. Rf3-b6, 4.
e3 - Bb7, 5. Bd3 - Re4, 6. Rbd2 -
f5, 7. Dc2 - Rxd2, 8. Bxd2 - Bxf3,
Framhald á bls. 31
Hverfisgötu 76 — Sími 15102
REYKJAVÍK
Sérstök afborgunarkjör
✓
GLÆSILEG SÓFASETT
MASSÍF EIK
Torfusamtökin
Með samningi við fjármálaráðherra f.h.
rikissjóðs frá 20. nóvember 1979 fengu
Torfusamtökin umráðarétt yfir Bern-
höftstorfu til 12 ára með fullum framleigu-
rétti.
Um nokkurt skeið hafa staðið yfir endur-
bætur á gamla landlæknishúsinu að Amt-
mannsstig l. Þeim framkvæmdum er að
fullu lokið. Þár eru til húsa Veitingastofan
Torfan, Galleri Langbrók, Listahátið, og
auk þess sem Torfusamtökin hafa þar að-
setur.
Torfusamtökin vinna nú að heildaráætlun
um frekari endurbætur og uppbyggingu
þeirra húsa, sem hafa orðið eldi og van-
hirðu að bráð. Hér er um að ræða húsnæði
á milli 500-600 ferm. að gólffleti. Gert er
ráð fyrir, að húsnæði þetta verði tekið i
notkun i tveimur til þremur áföngum og
verði næsta áfanga, — það er endurbætur
á húsi Bernhöfts bakara að Bankastræti 2,
— að fullu lokið á þessu ári.
Torfusamtökin auglýsa hér með eftir aðil-
um, er kynnu að hafa áhuga á afnotum á
áðurneíndu húsnæði og lýsa sig reiðubúna
til viðræðna eftir nánara samkomulagi.
Eldri umsóknir óskast góðfúslega endur-
nýjaðar.
Allar frekari upplýsingar veita Torfusam-
tökin, Amtmannsstig 1, Reykjavik, simi
11148.
Skriílegum umsóknum óskast skilað til
Torfusamtakanna fyrir 25. janúar n.k.
Ibúð óskast
2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir
starfsmann Landspitalans.
Upplýsingar veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra Landspitalans i sima
29000.
ALLISON
Platínulausar transistorkveikjur
Fyrir allar
gerðir
bifreiða.
Amerisk gæðavara.
ÞYRILL S. F.
Hverfisgötu 84,
105 Reykjavik. Simi 29080
r————————*
t
Systir okkar
Hólmfríður Kristinsdóttir
frá Núpi, Dýrafirði,
til heimilis að Reynimel 63,
sem andaðist 10. janúar verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 20. janúar kl. 13.30. Blóm afbeðin en
þeim er vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á
liknarstofnanir.
Systkinin.
Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför drengjanna okkar
Freysteins Guðmundssonar og
Þorgeirs Rúnars Finnssonar
Ilalsgerði 1, Akureyri.
Áslaug Frcysteinsdóttir Guðmundur Þórhallsson
Guðrún Gunnarsdóttir Finnur Marinósson.
Systkini og aðrir ættingjar.